Dagur - 14.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 14.05.1966, Blaðsíða 3
BÓKAVl KAN síáasti dagiir laugard. 14. maí. OPIÐ TIL KL. 10 í kvöld. Höfum enn þá mikið af fágætum ritum, ýmislegs efnis, þó margt sé uppselt. — Einnig mörg ritsöfn. — Lítið inn til okkar. Sí mi 1-13-34 BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F., Skipagötu 2, Akureyri Sjómannadagurinn 1966 TILHÖGUfi: LAUGARDAGINN 14. MAÍ: Dansað verður í Sjálfstæðishúsinu og Alþýðu- húsinu. (Gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu.) - SUNNUDAGINN 15. MAÍ: Kl. 8 árd. Fánar dregnir að hún. Kl. 9. Sala merkja og sjómannadagsblaðsins hefst. Kl. 10.30. Messað í Akureyrarkirkju, sr. Bjöm O. Björnsson. Kl. 1.30. Útisamkoma við höfnina. Lúðrasveit Akureyrar. Samkoman sett. Karlakórinn Geysir. Ávarp, Egill Jóhannsson. Sjómenn heiðraðir. Alli Rúts skemmtir. Kappróður. BARNASKEMMTUN í Sjálfstæðishúsinu kl. 3. DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 um kvöldið. Sjómannadagsráð. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, Akureyri, mánudaginu 6. júni og þriðjudaginn 7. júní 1966. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis ip/uuidagujn 6. júní. dagskrÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og irinstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. • • 7. Onnurmál. 8. Kosningar. Akureyri, 10. maí 1966. STJÓRNIN. KNATTSPYRNUSKÓR, stærðir 34-46 STRIGASKÓR, með tökkum, stærðir 35-42 Lágir STRIGASKÓR, bláir, stærðir 39-45 Lágir STRIGASKÓR, hvítir, stærðir 35-40 Uppreimaðir STRIGASKÓR, stærðir 41-45 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð Girðingastaurar sagaðir, þvermál 2x3”, fúavarðir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingarvörudeild Hinar eftirspurðu TORO supur fást nú í öllum húðum vorum. KJÓRBÚÐIR KEA Verðlækkun á eggjum Kosta nú kr. 85.00 pr. kg. KlORBUÐIR 18B0* •1966

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.