Dagur - 14.05.1966, Blaðsíða 7
I
' 7
Kaupið kjöt í kjötbúð
Margar tegundir tilbúnar á pönnu og í pott.
Með þessu höfum við 4 tegundir af TORO-
sósu, ásamt TORO-súpukrafti.
12 teg. af hinni afbragðsgóðu TORO-súpu.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Kjötbúð
AKUREYRINGAR! - AKUREYRINGAR!
- ..*
Ný sending ál SUMARKÁPUM og DRÖGTUM
Mikið úrval a£ AMERÍSKUM SKARTGRIPUM
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
PEYSUSETT
„ODELON44
verð AÐEINS kr. 695.00
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
i8 68 Vefnaðarvörudeild
Höfum fengið nýja sendingu af
vörum fyrir
sykursjúka
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild
* ý
^ Öllum þcinij sem sýndu mér vinsemd með gjöfum T
f °g góðum óskurn á 85 ára afmceli minu, þann 29. marz ±
^ sl., scndi ég alúðarþakkir og beztu sumarkveðjur.
GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR, Kristneshœli.
t
LgÉH
Þökkum innilega auðsýnda samúð við útför bróður
okkar,
AÐALSTEINS SIGURGEIRSSONAR.
Einnig þökkum við innilega læknum og hjúkrunarliði
Kristneshælis fyrir hjálp og umönnun í hinum erfiðu
veikindum hans. Vinum og kunningjum hans, sem
glöddu hann og veittu margskonar fyrirgreiðslu á liðn-
um árum, flytjum við beztu þakkir.
Magðalena Sigurgeirsdóttir,
Svanfríður Sigurgeirsdóttir.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför
JÓHANNS BENEDIKTSSONAR, Háagerði.
Vandamenn.
Leikfélag
Akureyrar
„BÆRINN 0KKAR“
verður sýndur í allra síð-
asta sinn næstkomandi
laugardag.
Sýningin hefst kl. 8.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Tveggja eða þriggja her-
bergja íbúð óskast til
leigu.
Uppl. í síma 1-27-44.
TIL SÖLU:
RENAULT BIFREIÐ
Selst ódýrt.
1‘órólfur Þorsteinsson,
sími 1-10-47.
TIL SÖLU
tíl niðurrifs
DODGE FÓLKSBÍLL,
árg. 1942.
Uppl. í síma 1-29-58.
TIL SÖLU:
SKODA, árg. 1956.
Bifreiðin verður til sýnis í
Vanabyggð 13,laugard.
14. maí, frá kl. 1—5 e. h.
GJÖF til hestamannafélagsins
„Fjölnir“, Akureyri. Frá Har-
aldi Þórarinssyni, skólastjóra,
kr. 1000.00. Kærar þakkir. F.
h. stjórnarinnar Þór Sigurðs-
son.
- UNGA FOLKIÐ
(Framhald af blaðsíðu 4).
sannast að segja veit ég ekki
hvernig maður klórar sig fram
úr því. Ég fæ lán úr lífeyrissjóði
kaupfélagsins og er það auðvit-
að mikill styrkur. Hins vegar
eru Húsnæðismálastjórnarlánin
ekki hagstæð finnst mér. Það
þyrfti að afnema vísitölubinding
una á þeim lánum. En það leyn-
ir sér ekki, að það er erfitt fyrir
ungt fólk með meðaltekjur að
eignast íbúð. Á einhvern hátt
þarf að bæta úr því og til þess '
ætlast ungt og efnalítið fólk af
samfélaginu, segir, Guðmundúr
Búason að íokuni,- og- þakkar;
blaðið svör hans. 1 □
- UNGA FOLKIÐ
(Framhald af blaðsíðu 5.)
búningi til að efla iþróttastarfið
í bænum.
Viltu segja eitthvað að lok-
um, Eðvarð?
Ég vil aðeins segja það, að ég
tel bæjarmálunum betur borg-
ið, því fleiri sem fulltrúar Fram
sóknarflokksins verða í bæjar-
stjórn, og ég treysti þeim bezt
til að sjá um að íþróttamálin og
önnur aðstaða fyrir unga fólkið
verði ekki útundan. Þess. vegfta
er það takmarkið, að fá Hauk
Árnason kjörinn í bæjarstjórn
nú, segir Eðvarð að lokum og
þakkar blaðið svörin. □
MÁLARANEMI!
Get tekið nemanda í málaraiðn.
GUÐVARÐUR JÓNSSON, málarameistarí,
Aðalstræti 10. — Sími 1-24-63.
Félagar Stangveiðifélagsins Flúðir!
Áður auglýstum AÐALFUNDI félagsins verður frest-
að um óákveðinn tíma.
STJÓRNIN.
HAGKAUP
AKUREYRI
Allt í útileguna:
TJÖLD - VINDSÆNGUR
SVEFNPOKAR
GASHITUNARTÆKI
AUur nauðsynja FATNAÐUR
IIIIHIlMMIM
A mimiuimiMiM
wliiiiiiiiiiimin
iiiimpmut*
liilliutrmi
HllUWM*
NÝLEGA opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Rannveig Guð-
mundsdóttir, Dalvík, og Stef-
án Jóhannsson, vélstjóri, Hrís
ey.
JÓSEF KRISTJÁNSSON, verk
stjóri í Sandvík, er sextugur
í dag, laugardaginn 14. maí.
Hann er að heiman.
-r FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
ÍAþ-A i Almennur fundur verð
|f 3 j ur haldinn í Bjargi
jj/tsMx laugardaginn 14. maí
kl. 4 e.h. Kvikmynda-
sýning. Mætið vel og stund-
víslega. Stjórnin.
TIL SÖLU:
Nýleg
„NORGE“ þvottavél
með rafmagnsvindu.
Uppl. í sírna 1-27-05.
KARTÖFLUR,
Gullauga — smátt —
til sölu á
Ytra-Laugalandi.
TIL SÖLU.
BARNAVAGN.
Uppl. í síma 1-29-22.
TIL SÖLU:
Husqvarna saumavél,
stigin.
Uppl. í síma 2-12-67.
TIL SÖLU: x
Viktor diesel-mótor,
16 hö., uppgerður. Allar
nánari upplýsingar gefur
Jónas Hallgrímsson,
Bílaverkstæði Dalvíkur.
Gunnlaugur Gíslason,
Sökku.
MÓTORHJOL
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2-10-91
eftir kl. 7 á kvöldin.
TIL SÖLU
20 KÝR.
Jóhann Ólafsson,
Hamraborg.
TIL SÖLU:
B.T.H.-þvottavél og
Rafha-þvottapottur.
Selt ódýrt.
EIÐSVALLAGÖTU 5
Sími 1-14-52.
TIL SÖLU:
Höefner bassagítar
(rafmagns) og magnari.
Uppl. í síma 1-21-77
laugardag og sunnudag
kl. 2-5.
Strákar takið eftir!
Til sölu er
SKELLIN AÐR A
— Tempo 240, 3ja gíra,
árg. 1963. Litið ekin.
Vel með farin.
Sími 1-28-82.