Dagur - 14.05.1966, Blaðsíða 6
6
GRENIVÍK-AKUREYRI
Sérleyfisferðir Grenivík—Akureyri eru hafnar. Farnar
verða tvær ferðir í viku mánudaga og föstudaga. Farið
verður frá Grenivík kl. 8.30 frá Akureyri kl. 17. Af-
greiðsla á Grenivík Magnús Jónsson símstj. Afgreiðsla
á Akureyri Lönd og Leiðir, sími 1-29-40. Farþegar eru
góðfúslega beðnir að panta far með nægum fyrirvara.
GUÐMUNDUR TRYGGVASON, sírni 2-12-19.
Auglýsing um lóðahreinsun
Lóðaeigendur á Akureyri eru árúinntir um að hreinsa
af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði
og hafa lokið því fyrir livítasunnu.
Verði um að ræða vanrækslu í þessu efni, mun heil-
brigðisnefndin láta annast hreinsun á kostnað lóða-
eigenda.
HEILBRIGÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR.
' Grýfubakkahreppur!
Samkvæmt framkominni ósk tilskilins fjölda kjósenda
í Grýtubakkahreppi, hefir verið ákveðið, að sveitar-
stjórnarkosningar þær, sem fram eiga að fara í hreppn-
hinn 26. júní 1966 skuli vera hlutbundnar.
Framboðslistum með tilskildum fjölda meðmælenda
— ekki færri en 10 og ekki fleiri en 20 — skal skilað til
oddvita yfirkjörstjórnar, Jóhannesar Jónssonar Hóli, í
síðasta lagi fyrir ‘kl. 12 e. h. miðvikudaginn 25. maí
1966.
YFIRKJÖRSTJÓRNIN.
SNÍÐA-KENNSLA
hefst mánudaginn 16.
maí kl. 2.
PFAFF-KERFIÐ
Auðvelt, þægilegt.
Gluggasýníng verður á
PFAFF-sníðakerfinu,
næstu daga í Kaupvangs-
stræti 3 (áður Heba).
Innritun á sama stað,
• sunnud. kl. 5—7.
Upplýsingar í síma 1-25-58. Lærið að sníða á 10 dögum.
INGÓLFUR ÓLAFSSON, klæðskerameistari.
ATVINNA!
Oss vantar einn eða tvo unga menn á nætur
vakt. - Góð kjör.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
AKUREYRI
BÁTAVÉL!
Vil kaupa 15—25 hestafla
DIESELBÁTAVÉL.
Uppl. í síma 1-19-41.
PENINGAR FUNDNIR
Jóhannes Ólafsson,
Gránufélagsgötu 41 A.
ATVINNA!
Fullorðinn maður eða
unglingspiltur óskast til
sveitastarfa um skemmri
eða lengri tíma.
Bjöm Gestsson,
Björgum, Hörgárdal.
Sími um Möðruvelli.
NÝ SENDING!
í ÞRÓTT AG ALLAR,
góðir og ódýrir,
allar stærðir.
ÓDÝRAR
GALLABUXUR,
allar stærðir.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
NÝKOMIÐ:
Fjölbreytt úrval af
SOKKABANDA-
BELTUM og
BRJÓSTAHÖLDUM,
stuttum og síðum.
Margar nýjar gerðir.
Verzlunin DYNGJA
Hafnarstræti 92
NÝKOMIÐ:
Sportsokkar
hvítir, bláir, rauðir
Telpu-blússur
T elpu-sumarpeysur
r
Utigallar
fjölbreytt úrval.
Verzl. ÁSBYRGI
Akureyringar!
ALMENNUR FUNDUR verður haldinn að Hótei
KEA laugardaginn 14. maí kl. 2 e. h.
JÓN HARALDSSON arkitekt flytur erindi um
SKIPULAG BORGA OG BÆJA
Byggingameistarafélag Akureyrar
r
Byggingaþjónusta Arkitektafélags Islands
SKOLAGARÐAR
Skólagarðar verða starfræktir á vegum Akureyrarbæjar
í Gróðrarstöðinni í sumar með líku sniði og í fyrra-
sumar frá júní byrjun til ágúst loka.
Ráðin verða allt að 70 börn, stúlkur og drengir, 10,
11 og 12 ára.
Umsóknareyðublöð fást í Vinnumiðlunarskrifstof-
unni, Strandgötu 7, efri hæð.
Umsóknarfrestur er til 24. þ. m.
10. maí 1966.
GARÐYRKJUSTJÓRINN Á AKUREYRI.
TIL SÖLU:
NÝ FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ. Eldhúsinn-
rétting úr harðplasti og teak. Teppi á stofu og gangi.
Góðar geymslur. Stórar svalir. Góð lán.
Upplýsingar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON, HRL.,
Hafnarstræti 107
Viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82.
. > > -.v ^wasímúl-^öp,. v
ÁRSFUNDUR
MJÓLKURSAMLAGS K.E.A.
verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrar fimmtu-
daginn 26. maí n.k. og hefst kl. 10 árdegis.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkur-
samlagsins.
Akureyri, 10. maí 1966.
STJÖRNIN.