Dagur - 17.05.1966, Blaðsíða 5
4
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Símar 1-1166 og 1-1167
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Bjömssonar h.f.
Hverja er hollast
að kjósa?
SVEITARFÉLÖGIN hafa miklu
lilutverki að gegna í þjóðfélaginu.
Að vissu leyti eru þau — og eiga að
vera — „ríki í ríkinu“. Þau hafa að
n'su takmarkað vald, en valdaheildir
eru þau eigi að síður í ýmsum efn-
um. Þau hafa lögboðna samvinnu við
ríkisheildina um fjölmörg fram-
kvæmdamál, svo sem skólamal, hafn-
armál, heilbrigðismák tryggingamál,
lögreglumál, landhreinsunarmál (ref-
ir minkar, vargfuglar) o. s. frv.
Upp á síðkastið hefur mjög í það
sótt, að Alþingi og landstjórn gerð-
ust nærgöngul því valdi og stjórn-
málarétti sveitarfélaganna með alls
konar löggjöf og fyrirskipunum.
Gégn slíku ofríki þurfa sveitarstjórn-
arrnenn að vera vel á verði. Þeir
mega ekki láta pólitíska afstöðu til
meirihluta Alþingis og ríkisstjórnar
slæva hug sinn, sem sveitarstjórnar-
menn. Þó eru mörg dæmi þess, því
miður, að það hefur átt sér stað. Er
skemmst að minnast athafnaleysis
stjórnarstuðningsmanna í sveitar-
stjórnum Norðurlands um staðsetn-
ingu álbræðslunnar, er auka mun
stórlega búsetuvandamál byggðanna.
Um niðurstöður þess máls eru þeir
ábyrgir.
Á þessu vori fara fram kosningar í
allar sveitarstjórnir. Þess vegna er nú
réttur tími til að íhuga þau málefni,
sem kalla brýnast að hjá sveitarfélög-
unum, og hvaða fólk það er, sem bezt
er treystandi til að standa triian vörð
um vald sveitarfélaga og vinna að
því, að bætt verði búsetuskilyrði ut-
an liöfuðborgarsvæðisins til mót-
vægis stóriðjuáhrifunum, sem bætast
nú við aðdráttaraflið, sem fyrir var
og ærna erfiðleika skapaði. Sveitar-
félögin á Norðurlandi eiga fyrir
höndum mikla baráttu í þessum efn-
um. Mun þá fara sem fyrr, að sam-
vinnufélagsskapurinn verði sú rót-
festa, sem traustast viðnám veitir.
Hvað væri t. d. Húsavík og umhverfí
hennar, án Kaupfélags Þingeyinga?
Hvað væri Akureyri og nálægar
byggðir, án Kaupfélags Eyfirðinga?
Þessar stofnanir, sem búnar eru að
starfa í meirihluta aldar, búa yfir
síungum vaxtarmætti og eru óhagg-
anlega staðbundnar. í skjóli þessara
stofnana og annarra samvinnufélaga,
skapast sá hugsunarháttur, sem bezt
er treystandi til að halda vörðinn um
vé sveitarfélaganna á hverjum stað.
Framsóknarflokkurinn er samvirk-
ur samvinnuhreyfingunni og hugs-
(Framhald á blaðsíðu 7.)
Sjómenn á Húsavík greiða net sín. (Ljósmyndir frá Húsavík tók Ljósmyndastofa Péturs Ilúsavík)
ÞORMÓÐUR JÓNSSON, Húsavík:
Vaxandi afhafnabær við Skjalfandafióa
Húsavik, 1. maí 1966.
ÞORSKUR er gengin á miðin við
austánvert Norðúrland og hafa
Húsavíkurbátar aflað mjcig vel
af þéim fiski undanfarna daga
bæði í net og á færi og línu. Grá-
sleppuveiðin hefur afturámóti
verið fremtir léleg til þessa, en
getur að sjálfsögðu átt eftir að
glæðast. Að jafnaði stendur grá-
sleppuvertíðin fram í fyrstu daga
júní. Grásleppunet eru geysimörg
og víða í sjó. Frá Flatey á Skjálf-
anda eru lögð net þar undan, er
heita Hágöng í Kinnárfjöllum og
Húsvíkingar fara með net vestur
þangað, sem eru Náttfaravíkur
undir Víknafjöllum. Net- eru í
sjó norður með öllu Tjörnesi og
víða við Melrakkasléttu.
Sumardagurinn fyrsti var bjart
ur og fagur, en ekki all hlýr. Sam
an fraus vetur og sumar, en svo
segir í gömhtm fræðum, að það
boði gott sumar. Barnaverndar-
félag Húsavíkur efndi til sumar-
fagnaðar. Það var í þeim fagnaði,
að Lúðrasveit Húsavíkur lék vor-
og sumarlög. Vetur konungur
kom fram og var með mikið hvítt
skegg. Hann þuldi mönnum vá--
ljóð, þar til fram kom gyðja vors-
ins, mær ung og glæst, og hrakti
á brott konunginn. Gyðjunni
fylgdu dísir smáar. Þann hinn
fyrsta sumardag fóru menn mjög
á hestum unt götur Húsavíkur og
voru nokkrir þeirra í litklæðum.
Snjóinn tekur jafnt óg þétt og
þét ekki með ntiklum ltraða, en
fyrir löngu er búið að opna vegi
til annarra héraða. Vetrarhöllin
hefur verið rofin og cr ekki meir,"
og Húsvíkingar snúa sér að verk-
efnúm sumarsins.
Húsvíkingar eru menn bjart-
sýnir á þessu vori, hafa sterka
trú á framtíð síns bæjarfélags og
ntargur ætlar sér stóra hluti. Þessi
bjartsýni kemur frant i áformum
um margvíSiegar frantkvæmdir og
þeim verkefnunt, sem nú er verið
að vinna að, svo og í þeim hlut-
uht, ‘seni búið er að gera.
Fyrir fáum vikuht hóf starfsemi
sína ný verzlun við Garðarsbraut.
Htin heitir Höfðáver, eign sam-
nefnds hlutafélags og verzlar með
fatiiað, einkunt skófatnað. Hún
er í því húsi, sem áður var lyfja-
búð og íbúð Helga Hálfdánarson
ar. Hiifðaver h.f. keypti húsið í
vetur og hóf þá strax að láta
brcyta jnnréttihgu þess, nteð þeint
árangri, að nú er þar komin snot
ur búð. Verzlunarstjóri er Skúli
Jónsson.
í suðurbænum er nýbyggt stórt
og ntikið hús, byggt sem verzlun
í götuhæð, en íbúð á efri hæðum.
Það hús hefur til þessa verið ó-
innréttað, nú mun fyrirhugað að
setja þar upp ver/.lun í náinni
framtíð.
Bókaverzlun Þórarins Stefáns-
sonar er tuga ára gömul verzlun
á Húsavík og virðulegur borgari.
Ifún býr enn í gömlu hiisi, en eig
andi hennar, Ingvar Þórarinsson,
hefur ákveðið að byggja nýtt verzl
unarhús á lóð gamla htissins.
Kaupfélag Þingeyinga stendur
í ntiklunt framkvæmdum árlega
og á einhvern stærsta lilut að vexti
og viðgangi Húsavíkur. Saga þess
er ofin sögu byggðar á Húsavík
við Skjálfandafkía og byggðin er
ofin sögu þess. í sumar mun K.Þ.
hefja byggingu verzlunarhúss við
Árgötu og kemur sú bygging í
framhaldi við byggingu Gríms &
Árna. Hún mun Ieysa af hólmi
Hrunabúð, sem orðin er nokkuð
lítil lyrir ört vaxandi byggð í Suð-
urbænum. Kaupfélagið hefur í
byggingu slátur- og frystihús og
mun á þessu ári hefja byggingu
vöruskemniu Við Vallholtsveg.
Fyrir fáunt árum hófu tveir ung
ir nienn hér á Húsavík að byggja
yfir starfsemi sína. Annar þeirra,
Jón Þorgrímsson, byggði fyrir bif
reiðaviðgerð sína og hinn, Stein-
grímur Birgisson, fyrir húsgagna
gerð. Þeim hefur, hvorum um sig,
tekizt að sameina iðjustöðvar og
íbúðir í glæsilegum byggingum.
Bifreiðaverkstæði Jétns Þorgríms-
sonar er nýtízkulegt og mörgu þar
svo haganlega fyrir komið, að að-
komnir ferðanienii, sem þahgað
hafa leitað með bifréiðtr sínar,
hafa rekið upp stór augu. Stein-
grírnur Birgisson hefur fengið
nteð sér félaga, frænda sinn, fón
Ármann Ártiason, og heitir hús-
gagnagerð þeirra nú Trésmiðjan
Hlyntir. Þeir smíða stofuhúsgögn
ýmis kottar, sem að mestu hafa
verið útflutt frá Hétsavík, en seld
á iniilendunt ntarkaði. Síðar í þess
_um mánuði mun Hlynur opna
húsgagnaverzlun hér á Húsavík.
Auk eigin framleiðslu verður
Hlynur með húsgögn sntíðuð í
Reykjavík og á Akureyri og síðar
með norsk húsgögn. Þeir munu
einnig verzla með ýmis konar aðra
stofuprýði, svo sem blóm og kera-
mikmuni.
Véla- og bifreiðaverkstæðið Foss
er gróin stofnun í bænum, sent
býr í gömlum htisakynnum, er þó
þóttu allgóð á sínum tíma. Nú
er í undirbúningi bygging nýs
verkstæðisluiss.
Ásgeir Höskuldsson er ungur
byggingameistari, athafnasamur
og duglegur. Byggingafélag hans,
Ás h.f., hefur á undanförnum ár-
um byggt íbúðarhús og unnið að
byggingu nýja sjt'tkrahússins og
fleiri opinberra bygginga. Nú hef
ur félagið ákveðið að byggja stórt
og tnikið byggingaverkstæði. Bygg
ingunni hefur verið valinn staður
suður við Mundlaugarlág, en þar
ltefur þótt til þessa all langt suð-
ur úr bænum, næsturn frantmi í
sveit.
Fiskiðjusantlag Húsavíkur er
með mikið hús t stníðum. Í því
verður í stimar tekin t notkun
nýr vinnslusalur og vonir standa
til, að á þcssu ári verði þar einnig
opnuð ný fiskbúð.
A veguin hins opinbera eru
ýntsar framkvæmdir á döfinni:
Bæjarstjórn hefur nýlega sam
þvkkt, að Húsavíkurbær gerist að
ili að hótelbyggingu. Meðal ann-
arra aðila að hótelbyggingunni
eru Kaupfélag Þingeyinga, Sig-
tryggur Albertsson, hótelstjóri og
félagsheimjli Húsavíkur. Hótelið
verður byggt áfast félagsheimil-
isbyggingunni og nýtur aðstöðu
í eldhúsi og samkomusal heint-
ilisins, en hótelið þarí að byggja
gistiherbergi og lítinn veitinga-
sal. Vænta má, að félagsheimilinu
geti orðið mikill stvrkur að héitel-
inu.
Byggingu félagsheimilisins verð
ur framhaldið og að því stefnt,
að ltægt verði að taka í notkun
aðalsamkontusalinn og félagsað-
stöðuna á árunum 1967 og ’68.
Unnið er að múrhúðun í sjúkra
húsbyggingunni og áætlað, að
tvær hæðir verði fullbúnar undir
niáhiingu í haust.
í bæjarhúsinu verður í sumar
lokið við að innrétta fyrir lög-
réglustöð og slökkvistöð. — Ekki
amalegt tilhugsunar, að geta í
franitíðiiini vitað hvar lögregluna
verður að finiia. — Önnur hæð
hússins verður steypt upp á þessu
ári, ef fé fæst til þess. Á þeirri
hæð verða í framtíðinni skrifstof-
ur bæjarins.
Verið er að undirbúa byggingu
gagnfræðaskóla, en byggingafram
kvæmdir munu ekki hefjast á
þessu ári. Haldið. verður í sumar
áfram frámkvæfndum við íþrótta'
völlinn og að því unnið, að á
næsta ári verði hægt að taka í-
nótkuii malarvöll fyrir knatt-
spyrnu.
Snentma í vor varð sá atburð-
tlr, að dælt var úr einni af þrem
borholum á Húsavíkurhöfða 5.4
sek.ltr. af 94 stiga heitu vatni,-
Dælan, sem notuð var, orkaði ekki
meiru og því er enn ekki vitað til
fulls hve ntikið vatnsmagn er
hægt að fá tir holunni. Nii liggur
fyrir að kaupa fullkomnari dælu.
Innan. nokkurra vikna verða
reyndar þær tvær holtir, sem enn
hafa ekki verið rannsakaðar. Geta
ntá þess til gamans, sem sagt er,
að óreyndu holurnar tvær, hafi á
stnum tíma verið staðsettar af vís-'
indalegri nákvæmni, en þeirri
ltolu, sem nú þegar er búin að
sýna jákvæðan árarigur, var á-
kveðinn staður af brjóstviti einu
saman.
Kísligúr er mjög til umræðu
manna á meðal um þessar mund'
ir, bæði norður hér á Húsavík og
á Alþingi í Reykjavík. Húsavík
verður útflutningsbær kísilgúrs-
ins, en það efni er í orðabókum
kallað barijamold. Vegna þessa-
fyrirhúgaða útflútnings er verið
að gera áætlun um uppfyllingu
við Húsavíkurhöfn og áformað,
að framkvæmdir hefjist við hana
í suntar. Síðar verða reistar tvær
birgðaskemmur við höfnina.
Á Húsavík er varanleg gatna'
gerð mjög erfið og dýr, því að
jarðvegurinri á því fagra bæjar-
stæði er mjög þykkur og gljúpúr.
Talið er, að víðast ltvar þurfi að
skipta um jarðveg. Verkfræðing-
ar hafa unnið að áætlun um var-
anlega gerð Garðarsbrautar og,
mun þeirri áætlun senn lokið.
Húsavíkurbær hefur fest kaup á
tækjum til malbikunar. Þegar til
framkvæmda kemur mun verða'
notað frantlag Vegasjóðs.
Á undanförnum árum hefur
miklu nteir verið byggt af íbúðar-
húsum í Suðurbænum, en í Norð
urbænum. í sumar verður hafin
bvgging á 10 íbtiða húsi syðst í
bænunt á vegum Byggingafélags
verkamanna og Húsavíkurkaup-
staðar. Nú eru einnig tilbúnar all
margar lóðir í Norðurbænum og
-verður byrjað að byggja á þeim
í sumar. Þar heitir Sólbrekka. I
undirbúningi er að opna aðra
götu í Norðurbænum, Baldurs-
brekku, og munu þar fást til ráð-
stöfunar 15 til 20 lóðir. íbúar
Sólbrekku og Baldursbrekku, svo
og Höfðabrekku munu fá sól
nokkru lengur ár hvert en þeir,
sent byggja Mið- og Suðurbæinn.
Aður en hækkandi sól gægist inn
unt glugga kirkjuturnsins hefur
(Framhald á blaðsíðu 7.)
Nýbyggðar verbúðir á Húsavík.
5
ÁSKELL EINÁRSSON, bæjarstjóri, Húsavík:
HÚSAVÍK ER BÆR FRAM-
TÍÐARINNAR
HÉR í HÚSAVÍK hefur um
ntörg ár verið meiri fólksfjölgun
en sem svarar meðalféilksfjölgun
í landinu. Þetta er heldur fátítt í
byggðalögum utan Faxaflóasvæð-
isins. Með vaxandi fólksfjölda
kalla að ný verkefni. Á Húsávík
er ntikið um nýbyggingar íbúðar-
ltúsa og á vegum bæjarins er út-
hlutað 15—20 íbúðarhúsalóðum á
ári. Bæjaryfirvöldin ltafa keppt
að því, að láta gatnagerð og allar
lagnir í götur fylgja jafnhliða lóð-
arveitingununi. Þetta ltefur auð-
veldað byggingarframkvæmdir
einstaklinga. Á þessu ári verður
ráðizt í byggingu fjölbýlishúss á
vegum Byggingafélags verka-
manna, og er hugsað að byggja 10
íbúðir 1 fyrsta áfanga. Fjórar af
þessum íbúðum' njóta fyrir-
greiðslu frá bænum vegna titrým-
ingar á heilsuspillandi lnisnæði.
Skipulagt hefur verið sérstakt
svæði syðst í bænum fyrir fjiilbýl-
ishús, og áformað er að halda
áfram þar frantkvæmdum á næstu
árum.
Hér er í smíðum nýtt sjúkra-
litis fyrir 50—60 sjúklinga. Áform-
að er að sú bygging verði tekin
til notkunar 1968—1969. Btiið er
að reisa fyrsta áfariga af félags-
lieintili Húsavíkur. Rétðgert er á
árinu 1967-1968 verði fullfrá-
gengið alntennum samkomusal og
félagaaðstöðu. Síðar verður reist-
ur sérstakur kvikmynda- og leik-
sýningasalur. Þá er áformað að
byggja við félagsheimilið hótel og
Standa undirbúningsframkvæmd-
ir nú yfir.
í byggingu er á vegum bæjar-
ins stórbygging fyrir stofnanir
ltæjarins. Nú er verið að ljúka við
í þeirri byggingu frágang á
sliikkvistöð, lögregluvarðstofu og
fangageymslu. Stefnt verður að
því að reisa næstu hæð á þessu
ári fyrir skrifstofur bæjarins. Þá'
er hafin bygging mikils íþróttaleik
vangs á Húsavíkurttini. Keppt
verður að því að malarvöllurinn
verði tekinn í notkun á næsta ári.
Undanfarin ár hefur verið borað
eftir heitu vatni í bæjarlándinu.
Nú fyrir sköntmu var prófuð
stærsta liolan á Húsavíkurhöfða
og kom í ljós, að þar fengust 5,4
sek.l. af 94 stiga heitu vatni. Lík-
ur eru taldar á að meira vatn fá-
ist úr þeirri holu. Haldið verður
áfram að prófa hinar holurnar.
Nú eru bjartari vonir um að hægt
verði að ráðast í hitaveitu og von-
andi rætist sú von á næstu árum.
Unnið er að því að gera áætlun
fyrir varanlega gatnagerð fyrir
bæinn. En sú framkvæmd verður
bæði erfið og dýr, þar sem skipta
þarf uni jarðveg víða í götustæð-
inu. Nýlega er lokið við nýtízku-
legar verbúðir fyrir 14 báta og er
sú bygging fyrri áfangi. Ekki leik
ur vafi á, að verubúðir þessar ertt
í frcmstu röð sinnar tegundar á
landinu. A hverju éiri er meira og
minna unnið við höfnina. Stærsta
verkcfnið, sem nú bíður, er að
gera uppfyllingu fyrir kísiliðjuna
við Húsavíkurhöfða. Síðar kem-
ur röðin að bátakví. Margt fleira
mætti nefna, t. d. gagnfræðaskóla
byggingu. Hitt er ekki efamál, að
miklar framfarir eiga sér stað á
Húsavík, og þar er mikil upþbygg
ing alhliða.
Atvinnulífið og uppbygging
bæjarins.
ITúsavíkurbær liefur lengi get-
að státað af dugmikilli sjómanna-
stétt. Llér er stunduð vetrarútgerð,
scnt bægir frá verulegu vetrarat-
vinnuleýsi, þegar gæftaleysi og ís-
ar hamla ekki veiðum. Það er
gifta bæjarins að fiskvinnslan
skiptist ekki á ntarga aðila. Fisk-
iðjusamlag Húsavíkur er eina
frystihúsið i b'ænum. Því hefur
tekizt þrátt fyrir minnkandi heild
arafla að greiða sjéunönnum upp-
bót á lögskráð fiskverð. F'iskiðju-
samlagið hefur staðið í mikilli
uppbyggingú, bæði nýbyggingum
og endurbótum á vélakosti. Af-
Áskell Einarsson.
kástageta þess hefur aukizt uni
40—60% og rekstrarskilyrði gjör-
breytt. Það hefur nú á prjónun-
um að kaupa kolaflökunarvél og
bæta "nýtingu á fiskimjölsfram-
leiðslu. Ekki er vafi á því að auk-
in riý'ting sjávarafurða er ein á-
hrifaríkasta leiðin til þess að
treysta atvimiugrundvöllinn í
bænum. Þáttur Fiskiðjusamlags-
ins í atvinnuuppbyggingunni er
því grundvallaratriði fyrir bæjat-
félagið. Iðnaður hefur aukizt í
bænum jöfnum skrefum. Tré-
smiðjan Fjálar hefur hafið fjölda-
framleiðslu á innréttingum fyrir
markaði þéttbýlisins. Fleiri fyrir-
tæki þurfa að fara inn á þessa
braut. Kaupfélag Þingeyinga er
Hverl atkvæði, sem
íhaidið, eða D-lislinn
fær, hvetur til undir-
geíni við auðvaid
höfuðborgarinnar -
en veikir viðnámsþrótt
norðlenzkra byggða.
Veiði í heiðavötnum
Stórutungu 14. maí. Hér er jörð
að koma undan snjó, en úti í
dalnum er snjór miklu meiri og
liggur snjórinn yfir allt, að
heita má. Vegir eru vondir og
vegurinn að vestanverðu lokað-
ur. *
Sauðburður er hafinn, margt
tvílembt og þrengsli í húsum.
Hey mun ekki vanta í sveitinni.
Inflúenza er komin í sveitina.
Dálítið hfefur veiðzt af silungi
í heiðavötnum og í Svartár-
vatni á dorg, en fáir geta sinnt
því vegna anna við búskapinn.
---------- Þ. J.
nú að reisa fullkomið sláturhús
sunnan við bæinn, en í sambandi
við það má siðar koma upp kjöt-
vinnslustöð og niðurlagningu
sjávarafurða. Húsavík verður út-
skipunarstöð fyrir kísiliðjuna við
Mývatn og hér verður staðsett
nokkur starfsemi á vegum hennar.
Ekki er vafamál að kísilgúrvinnsl-
an mun hafa örvandi áhrif á við-
skiptalífið í bænum. Nauðsynlegt
er að efla iðnaðaruppbygginguna
í bænum. Það þarf að taka upp
fjölbreyttari nýtingu á landbún-
aðarafurðum og sjétvarafla nteð
fjölbreyttum iðnaði. Áhugi er fyr
ir því að koma upp heymjöls-
framleiðslu, sent nýtti jarðhitann
á Hveravöllum og í sambandi við
hana féiðurbirgðastöð á Húsavík.
Ovíða eru betri skilyrði á Norður
landi fyrir féiðurbirgðastöð en á
Húsavík.
Við verðuni að byggja fyrir
komandi kynslóðir.
Uppbygging Húsavíkur er lið-
ur í sókn liinna dreifðu byggða
til jafnvægis í Jtjóðfélaginu. Sýnt
er að uppbyggingin verður að
vera alhliða. Það er ekki nóg að
treysta atvinnugrundvöllinn ein-
an, þéttt hann sé undirstaðan.
Skapa verður fjölbreytileg félags-
leg og menningarleg skilyrði. Þess
vegna er nauðsynlegt að sinna
verkefnum alhliða annars drög-
umst við aftur úr. Nauðsynlegt er
að byggja upp bæinn fyrst og
frenist fyrir kontandi kynslóðir.
Baráttan er vonlaus, ef unga fólk-
ið ltefur ekki trú á framtiðinni.
Vonandi er Húsavík á réttri
leið.
og gera Jtá hæfari til félagsstarfa.
Þessu hefur verið leitazt við að
framfylgja með ntargháttaðri fé-
lagsstarfsemi, svo sem málfund-
um, bingóum, spilavistunt og
skemmtifundum, auk Jtess hefur
félagið einu sinni komið á
skentmtiferð, sem Jtrátt fýrir
óhagstætt veður varð hin ánægju-
legasta. Á árinu 1965 gekkst fé-
lagið fyrir mælskunámskeiði rtg
koniu hingað Jteir Valtýr Iírist-
jánsson, erindreki kjördæmasam-
bandsins og Eyjólfur Eysteinssrth,
erindreki S. U. F. og komu Jtví á
fót, en Áskell Einarsson bæjurstj.
stjórnaði námskeiðinu. Einnig
ltafa bæði Framsóknarfélögih á
staðnunt haldið nókkra santeigin-
lega fuiidi, þar sem til untræðu
hafa verið bæði bæjarmál ög lands
mál, og hafa Jtessir fundir gefizt
mjög vel. Það sem mest áherzla
hefur verið lögð á nú í vetur eru
skemmtifundirnir, Jtar sent reynt
hefur verið að hafa sent fjölbréyti-
legust skemmtiefni, einnig hafa
verið fengnir menn til að flýtja
stutt erindi, en allir Jtessir fundir
hafa endað með ntælskukeppni,
Jtar sent einhverjir tveir ntenn
hafa ltaft fr-antsögu í máli og stð-
an ltafa farið fram frjálsar hm-
ræður um rnálið, en tilgangurinn
með því er að þjálfa félagana í að
koma frant og gera þannig sem
flesta virka Jtátttakendur í félags-
starfinu.
Meðlimir félagsins eru nú orðn-
ir um 70, og er þetta stærsta stjörn
ntálafélag unga fólksins hér í
Húsavík. Tökunt því höndum
saman og vinnum af einurð að
frantgangi Framsóknarflokksins
og Jteim máléfnum, sem hann
berst fyrir, því eftir því.sent fleiri
leggja hörid á plóginn, verður
starfið skemmtilegra og árangur-
inn nteiri.
Stjórn félagsins skipa Jteir
Bjarni Aðalgeirson, formaður,
Guðmundur Bjarnason, gjaldkeri,
Einar Njálsson, ritari, Pétur Jóns-
son, varaformaður og Aðalsteinn
Karlsson, nteðstjórnandi.
Á fundi hjá F.U.F. á Ilúsavík.
Starfsemi FUF á Húsavík
HREFNA JÓNSDÓTTIR, Húsavík:
Búum í haginn fyrir æskuna
ÞAÐ VAR OFT um Jtað rætt
nteðal Framsóknarmanna í Húsa-
vík, að brýn .na-uðsyn væri á að
stofna hér samtök -yngri Fram-
sóknarntanna, en ekki varð af
framkvæmdúm fyrr en vorið 1963,
að nokkrir ungir menn kontu sant
an og ákváðu að stofna hér Félag
ungra Framsóknarmanna. Stofn-
fundurinn var haldinn 25. maí
Jtað ár, og voru stofnendur 55 tals
ins. Fyrstu stjórn félagsins skip-
uðu þeir Haukur Logason, for-
maður, Guðntundur Bjarnason,
gjaldkeri, Bjarni Aðalgeirsson, rit
ari, Aðalsteinn ICarlsson, varafor-
ntaður, og Árni Björn Þorvalds-
son, meðstjórnandi. I ágúst sama
ár var félagið eitt af stofnfélögum
í Santbandi ungra Frantsóknar-
manna í Norðurlandskjördænti
eystra, einnig fékk Jtað upptöku í
S. U. F. santa ár.
Hvað viðvíkur starfsemi félags-
ins ntá segja, að hún sé tvenns
ÞEGAR RÆTT er um málefni
Húsavíkurbæjar, má ekki gleynta
æskulýðs- og íjtróttamálum, en
Jiau hljóta alltaf að vera mjög
ntikilvæg í ört vaxandi bæ. Við
erum svo lánsöm, að eiga hér
ágæta sundlaug og einn fullkomn-
asta íþróttasal á landinu. Þar hafa
áhugamenn aðstöðu til æfinga,
sér að kostnaðarlausu.
Bærinn lætur það húsnæði í té
endurgjaldslaust, og greiðir einn-
ig kostnað við ræstingu Jtess. Er
Jtetta eðlilega ntikil lyftistöng fyr-
ir allt íþróttalíf hér á staðnum. Á
síðasta ári var svo hafin bygging
ntikils íjtróttaleikvangs á Húsa-
víkúrtúni, og ætlunin að ljúka Jtar
við malarvöll á næsta ári. Með
tímanum er svo fyrirhugað að þar
komi grasvöllur og sérvellir fyrir
handknattleik. Þegar þessum
framkvæniduni er öllum lokið,
verður ekki annað sagt, en Hús-
víkingar hafi ntjög góða aðstöðu
til íjtróttaiðkana.
Árið 1963 var tekið í notkun
barnadagheimili á Grænavelli.-og
Jiat sem þitð er ekki starfrækt yfir
veturinn, var ákveðið að nota .hús-
ið yfir veturinn fyrir ýntiss konar
starfsemi á vegum Æskulýðsnefnd-
ar Þjóðkirkjunnar, sem nýtur
styrks frá bænuni til þeirrar starf-
senti. Þar hafa verið haldin nánt-
skeið fyrir unglinga í bridge, skák,
vélfræði, vélritun, verzlunarstörf-
um o. fl. Þájttaka verið allgóð. —
Einnig hafa sömu aðilar staðið
fvrir kennslu í ýntiss konar hand'a-
vinnu og föndri.
Hafa þessir tímar verið mjög
vinsælir og vel sóttir af ungling-
um í gagnfræðaskóla, en æskilegt
væri að fleiri utan skóla vildu hag-
nýta sér Jtessa aðstöðu.
„Uriglingavinna" er skemmti-
leg og ntjög Jiarfleg nýbreytni,
sent tekin hefur verið upp á veg-
konar. Annars vegar að kynna
stefnu og hugsjónir Framsóknar-
manna og afla þeim fylgis meðal
ungu kynslóðarinnar, og hins veg
ar að efla fél^gsjtroska félaganna
Bjarni Aðalgeirsson.
Hrefna Jónsdóttir.
að unglingar gætu unitið við að
steypa kantsteina, svo ekki sé tal-
að uni Jtá ótæmandi möguleika,
sent skapast í santbandi við vænt-
anlegan skrúðgarð. Slík unglinga-
vinna er að mlttum dómi svo ntik-
ilvæg, að ástæða er til að efla liana
að mun á næstu árunt. íslenzkir
unglingar eru duglegir og táp-
miklir, við Jnirfum aðeins að
kotna til móts við þá, revna að
skapa lijét Jteint sjálfstraust, trú á
heilbrigt starf og síðast en ekki
sízt heilbrigðar skemmtanir.
Að lokum vildi ég aðeins segja
Jtetta: Stöndum öll saman um, að
búa sent bezt í -haginn fvrir æsk-
una, Jtví hérinar er framtíðin.
um bæjarins. Er hún aðallega í
Jtví fólgin að ungt fólk á gagn-
fræðaskólaaldri, jafnvel yngra,
undir stjórn góðra manna, vinn-
ur að Jtví að hreinsa til í bænunt.
Hreinsa J)arf ýntiss opin, grasi
gróin svæði svo og opinberar lóð-
ir, sbr. kirkjulóðina. Einnig kæmi
vel til álita í sambandi við fram-
kvæmdir um varanlegá gatnagerð,