Dagur - 18.05.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 18.05.1966, Blaðsíða 6
f Munið Mæðradaginn á fimmtudaginn kemur (uppstigningardag) Blómasala frá kl. 10-12. 1880-^^^^10138 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Blómabúð TAPAÐ Síðastliðinn sunnudag tapaðist gafl af jeppakerru á leiðinni frá Helga- magra-stræti að Eyrar- landi. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 1-17-73 eða til Jóhanns Benedikts- sonar, Eyrarlandi. NÝKOMIÐ! RÓSÓTTUR UNDIRFATNAÐUR og SLOPPAR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1880^^1000 Vefnaðarvörudeild [80] * FOLALDA KJÖT nýtt og saltað. M 1886^^^^-1908 KJÖRBUÐIR KEA Sólgleraugu! Urvalið er okkar. KRAKKAR! Allir fara með B O LTA í sveitina. Óteljandi stærðir og gerðir. AKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR! Ódýrar ferðir lil Reykjavskur FLUGFERÐ - MORGUNMATUR - GISTING fyrir aSeins kr. 2T90.00 í tvo daga. I sumar getum við boðið upp á ódýrar tveggja, fjögurra og sjö daga ferðir til Reykjavíkur. Flogið verður með hinum nýju Fokker Friendship flugvél- um Flugfélags íslands. Flogið verður frá Akureyri alla daga vikunnar kl. 10.15 og kl. 21.15 og frá Reykjavík kl. 9.00 og 20.00. Dvalið verður á Hótel Borg og Hótel Loftleiðir. I>að sem upp á er boðið í ferðum þessum og inni- falið í verðinu, eru flugferðir, morgunmatur, gisting og flutningur á Akur- eyrarflugvöll. — Framlengja má dvölina og kemur þá til aukagreiðsla kr. 400.00 pr. dag. Einnig bjóðum við upp á 36 FERÐIR beint til útlanda frá Akureyri og skipuleggjum IT-FERÐIR ódýrar og öruggar. Gefum allar nánari upplýsingar. FERÐASKRIFSTOFAN AKUREYRI TÚNGÖTU 1 SÍMI 1-14-75 AUGLÝSIÐ I DEGI TIL SOLU: 20 diska herfi og Howaid tætari. Tilboð skilist til Rafns Helgasonar, Stokka- hlöðum, eða Stefáns Þórð- arsonar landbúnaðarverk- stæðinu, sem gefa nánari upplýsingar. RUNNAR! PLÖNTUSALAN byrjuð. Opið frá kl. 8—10 á kvöldin. Pantanir óskast sóttar fyrir kosningar. Brynjar Skarphéðinsson, Lögbergsgötu 7, að austan. FREYVAN GUR Dansleikur laugardaginn 28. maí kl. 9.30 e. h. COMET leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu 1. Árroðinn. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 21. maí kl. 9 e. h. Húsið opn- að fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. NEMÓ leikur. Stjómin. TIL SÖLU: Mér hefur verið falið að auglýsa eftir tilboðum í bygg- ingarrétt 2. hæðar Glerárgötu 20, Akureyri, I. áfanga, ca. 340 m2 að flatarmáli. Hentugt sem verzlunar-, skrif- stofu-, byrgða- eða verksmiðjuhúsnæði. Selt í einu eða tvennu lagi. Uppdrátta og skriflegra útboðsgagna — og skilmála, má vitja til mín. Skrifleg tilboð óskast send mér fyrir 10. júní 1966. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, HDL., sími 1-27-42. 2ja-3ja herbergja íhúð óskast HÓTEL KEA Okkur vantar reglusaman mann nú þegar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1960 Herradeild NÝKOMIÐ: HERRAHATTAR, sérstaklega gott verð DRENGJAHATTAR SPORTBUXUR, drengja og karlmanna, fleiri tegundir TWEEDJAKKAR, ný snið HERRASKYRTUR, úr velournylon, ódýrar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 60 Herradeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.