Dagur - 02.06.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 02.06.1966, Blaðsíða 2
2 HESTAÞING LÉTTIS, FUNA og HRINGS verður haldið á Mel- gerðismelum sunnudaginn 3. júlí n.k. — Fram fara kappreiðar, hryssu- og góðhestakeppni. Öllum Iiesta- eigendunr heimil þátttaka í kappreiðum. Keppt verð- ur í 300 m. tölti, 300 nr. brokiki, 250 m. skeiði, 250 m. stökki (folahlaupi), 300 m. og 350 m. stökki. Þátttaka tilkynnist: Hjá Funa, Óttari Björnssyni Laugalandi, hjá Létti, Einari Eggertssyni, Akureyri, sími 1-20-25, og hjá Hring, Klemensi Vilhjálmssyni Brekku. SKEIÐVALLARNEFND. Vil selja RÚSSAJEPPA, árg. 1963 í fyrsta flokks lagi. Skipti á Bronco möguleg. Vilmundur Andrésson, Vöglum, Fnjóskadal. TIL SÖLU: VAUXHALL, árg. 1946. Selst ódýrt. Upplýsingar á daginn í síma 1-16-60. HÚSMÆÐUR! Smjörið er STÓRLÆKKAÐ Kostar nú kr. 65.00 kílóið Steikið úr smjöri. Bakið úr smjöri. Nýtt hjá Lyngdal HVlT og RAUÐ DÖMUSTÍGVÉL DANSKIR KVEN-STRIGASKÓR frá 28 DANSKAR CODAN TRÉTÖFFLUR BARNASANDALAR, HVÍTIR, 22-31 INNISKÓR KARLA og DRENGJA frá 35 Ódýrir knattspyrnuskór SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL OKKUR VANTAR ungan, reglusaman mann sem fyrst. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild Sportjakkar Sportbuxur Sportskyrtur ö KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild TIL SÖLU: FORD FARLAINE, árg. 1960. Bílaskipti koma til greina. Baldur Svanlaugsson, B. S. O. OPEL REKORD 1956 til sölu á minnst kr. 15.000.00. Arthur Guðmundsson. Sími 1-13-18. BÍLASALA HÖSKULDAR Landrover benzín ’55—’65 Landrover diesel 1962 Austin Gipsy diesel og benzín 1962—1963 Willy’s og rússajeppar Vörubílar, Thames Trader 1963, 5 og 7 tonna, Benz 1961 og margt fleira. Fólksbílar, 4ra, 5 og 6 manna, við flestra hæfi. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 Sundhuxur f jölbreytt úrval. HERRADEILD LOKAD Á SUNNUDÖGUM w Vegna eindreginnar kröfu starfsfólks í útibúum vorum, um að vinna ekki á sunnudögum, höfum vér ákveðið að frá og með 12. júní n.k. verði útibú vor á Akureyri LOKUÐ Á SUNNUDÖGUM. Útibúin verða frá sama tíma opnuð kl. 8.30 f. h. á laugardögum. Vér viljum beina þeirri ósk til viðskiptavina vorra að VERZLA SEM MEST Á FÖSTU- DÖGUM. Það styttir biðina í laugardagsösinni. ATHUGIÐ að mjólkurbúðin í samlaginu verður 0|>in íramvegis á sunnu- dögum eins og verið hefur. ^ KAUPFÉLAG EYFIRÖINGA - KAUPFÉLAC VERKAMANNA BorSið hið hoUa og góða íslenzka smjör. NYKOMIÐ! SANDALAR sterkir, ódýrir. Stærðir 24—45. Verð frá kr. 151.00. PLASTSANDALAR, kvenna, breiðir, þægilegir og sterkir; verð kr. 162.00. PLASTTÖFFLUR, 3 gerðir, ódýrar GÚMMÍSKÓR, drengja, með hvítum botnum og alsvartir. SOKKAHLÍFAR, allar stærðir KNATTSPYRNUSKÓR, stærðir 33-46 PÓSTSENDUM. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð HURÐIRNAR vinsælu frá BORG* Sauðárkróki, seljum við. wm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI G0Ð AUGLYSING - GEFUR G0ÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.