Dagur - 02.06.1966, Blaðsíða 3
3
IÐNNÁM!
Óskum að ráða reglusama pilta til náms í
matreiðslu og framreiðslu. - Upplýsingar
kjá hótelstjóranum.
HÓTEL K.E.A.
Nýkomið:
RÚSKINNSJAKKAR
verð kr. 2.325.00.
Nýjar vörur daglega.
KLÆÐAVERZLUN
5IG. GUÐMUNDSSONAR
ATVINNA!
Mann vantar, itelzt vanan, á v.b. Frosta frá Grenivík.
Veiðir mcð clragnót. — Upplýsingar gefur
ÞQRSTEINN ÁGÚSTSSON, Grenivík.
Af serstökúm ástæðum eru til sölu LOFTA-
PLÖTUR, 60x480 cm.
Tækifærisverð.
BYGGINGAFÉLAGIÐ DOFRI H.F.
SÍMI 1-10-87
BLAÐBURÐUR!
Krakka vantar til að bera
út Tímann í efri hluta
Glerárhverfis.
Kaup ca. 500 kr. á mán.
Afgreiðsla TÍMANS,
sími 1-14-43.
RAFGIRÐINGAR
RAFHLÖÐUR
STAURAR
VÍR
AÐALFUNDUR
KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Samkomuhúsi
bæjarins, Akurevri, mánudaginn 6. júní og þriðjudaginn 7.
júní 1966.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis mánudaginn 6. júní.
DAGSKRA:
1. Rannsókn kjörbréfa og, kosning starfsmanna
fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar fé-
lagsins. - Umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæða innlendra
afurðareikninga.
5. Erindi deilda.
6. Framtíðarstarfsemi.
••
7. Onnurmál.
8. Kosningar.
Akureyri, 10. mai 1966.
STJÓRNIN.
Hólsbúið í Siglufirði
er til leigu nú þegar, með eða án áhafnar. Allar upp-
lýsingar um búið, áhöfn, húsakost, vélakost og annað
búinu tilheyrandi veitir Guðmundur Jónasson, fyrrv.
bústjóri. (Símar 7-11-99 og 7-15-72). Leigutilboð send-
ist undirrituðum.
BÆJARSTJÓRINN í SIGLUFIRÐI.
FRÁ LAUGARBREKKU:
PLÖNTUSÖLURNAR í Froðasundi og að Laugar-
brekku eru opnar alla daga kl. 1—9 e. h.
r LAUGARBREKKA.
Hesfaeigendur Akureyri!
Óheimilt er að sleppa hestum í haga Hestamannafé-
lagsins Léttis nema að fengnu leyfi lijá Zophoníasi
Jósefssyni, sími 1-15-75 og 1-15-87, eða Bergi Erlings-
syni, sími 1-18-56.
HAGANEFNDIN.
MIG VANTAR ÍBÚÐ
2ja eða 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða fljót-
lega. Sími 1-13-54.
V erzlunarpláss
Óskum eftir litlu verzlunarhúsnæði í miðbænum, helzt
með sýningárglugaA Tilboð merkt ,,Verzlunarpláss“
sendist afgreiðslu Dags fyrir 15. þ. m.
AÐALSAFNADARFUNDUR
AKtREYRARKIRKJlI
verður haldinn í kirkjukapellunni sunnudaginn 12.
júní n.k. klAÆes h,-
FUNDAREFNI:
1. Reikningar Ikirkju og kirkjugarðs.
2. Kosnir 3 menn i sóknarnefnd.
3. Önnur mál.
SÓKNARNEFND.
RÚMTEPPI
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Vefnaðarvörudeild
ATVINNA!
Viljum ráða tvo reglusama pilta í nám í
bakaraiðn.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Brauðgerð