Dagur - 25.06.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 25.06.1966, Blaðsíða 8
s Síldarflutningaskipið Sirion, áður Polana, að Iosa fyrsta farm sinn við Krossanesverksmiðju og var skipið væntanlegt með annan farm í dag. Verksmiðjan hafði í gær tekið á móti nær 2000 tonnum síldar. (Ljósmynd: E. D.) Ký kolaflökunarvél sett upp á Húsavík | Fyrsta vél sinnar gerðar og reynist vel SMÁTT OG STÓRT VERNHARÐUR BJARNASON kallaði fréttamenn til að skoða nýja kolaflökunarvél, hina einu ginnar tegundar, sem Fiskiðju- samlag Húsavíkur hefur fengið og hefur tekið í notkun. Sagði Vernharður að vél þessi myndi valda tímamótum í verk nn og hagnýtingu kola til út- flutnings. Fréttamenn skoðuðu einnig Hýbyggingu Fiskiðjusamlagsins, en þar var tekinn í notkun vinnusalur fyrir nokkrum dög- um. Rakti forstjórinn við þetta- tækifæri nokkuð byggingu Fisk iðjusamlags Húsavíkur, sem hófst með tveggja hæða bygg- ingu árið 1950. Síðan hefur ver ið aukið við. 1953 var hafin bygging fjögurra hæða húss, sem tekið er í notkun jafnóðum og hver hluti þess er tilbúinn til notkunar. Á fyrstu hæð fer fram öll fiskmóttaka, á annarri hæð er vinnusalurinn, en á þriðju hæð, sem er götuhæð fyrir ofan sjávarbakka verða fiskbúðir fyrir bæ og hérað, ennfremur kaffistofur starfs- fólks og snyrtingar. Uppi á fjórðu hæð verða skrifstofur. Árið 1957 keypti fyrirtækið flök unarvél og roðhreinsunarvél og hefur sú hagræðing verið grund völlur fyrir hagstæðum rekstri Samlagsins til þessa. Hin nýja kolaflökunarvél er frá Baader í Þýzkalandi og sérstaklega smíðuð til að vinna kola af þeirri stærð, sem veiðist mest I SÍÐASTA tbl. Alþýðumanns- ins er reynt að læða því út með sama hætti og Mörður Val- garðsson gat sér ódauðlegt orð fyrir, sem fullkomnasti ósannindamaður í íslenzkum bókmenntum, að bændur séu kaupfélögum sínum og mjólkur samlögum reiðir, af því að þau haldi fyrir þeim „gildum sjóð- um“ í stað þess að nota sjóðina þeim til hagræðis nú, þegar vandræði „smjörfjallsins“ dynja yfir þá. Og Alþýðumaðurinn segir einnig, að bændum sé neit að um áburð „út á frystar upp- bætur frá fyrra ári“. Með þessu hyggst sá, er slíkt ritar, að fá bændur til að snúa geiri sínum að sinni eigin brjóst vörn — eigin félagssamtökum —. Það er þó vonlaust mál. Skor af hér við land. Vernharður seg ir, að á sl. ári hafi íslendingar flutt til Bretlands 5 þús. tonn af heilfrystum kola. Með því hafi þeir skapað brezkum frystihús- um og útlendu fólki vinnu, sem eins má framkvæma hér á landi Stórutungu 19. júní. Vorið leið áfallalítið þótt snjóinn leysti hægt og gróður væri síðbúinn. Heyin entust, þó óvíða verði sétt á fyrhingar næsta haust. Fénaðarhöld voru yfirleitt all- góð. Þó bar sumsstaðar á las- leika í lömbum og lambadauði var nokkur. Einnig létu ær lömbum á einum bæ og er það mík’i'ð tjön. Ær voru á túnum, 5urp§s.tg§ar framundir miðjan þehnán fhánuð.1. líu' keppast ‘bændur við að koma áburðinum á túnin, sem taka vel við sér, því tíð er mjög hagstæð, hlýtt og rekja. Annars eru miklar skemmdir í túnum. Stórar spildur sem ekki er vit- að hvort grænka. Mun þar vera um að ræðá köfnun fremur en rótarslit, því frost voru lítil eft- ir að snjó leysti. Vegir eru þurrir vegna þurr- * viðfanna, sém kemur sér vel, að er hér með á Alþýðumann- inn, að nefna dæmi þess að KEA hafi neitað bændum und- ir slíkum kringumstæðum um áburð. Einnig er á hann skorað að nefna „gildan sjóð“, sem mjólkursamlagsmenn hjá KEA hafi upp á að hlaupa nú. Alþýðumanninum væri sæmra, þótt ekki væri nema vegna nafnsins, sem hann nefn- ir sig, að taka aðra og sómasam legri afstöðu til þessara mála. Hann ætti ekki að reyna að af- saka stjórnarvöld Iandsins og sízt af öllu þá Gylfa og Emil, heldur aðvara þá, vegna glap- ræðislegrar afstöðu þeirra til bændastéttarinnar. Bændurnir sjálfir vita, nú orðið a. m. k. hvert þeir eiga að beina reiði sinni. □ og skapa með því milljónatugi í auknu útflutningsverðmæti og innlendum vinnulaunum. Húsavík 24. júní — Þ. J. Til viðbótar má geta þess, að framangreint fyrirtæki hefur nú ákveðið að kaupa danska kola- flokkunai-vél til þess að flýta enn afköstum samlagsins. því þörfin er mikil fyrir góða og greiðfæra vegi. Þeir ráða mjög úrslitum um búsetuskilyrði. Ekki er því að leyna að hér verður sumsstaðar að hafa það ágæta nafn, vegur, innan gæsa lappa því víða er „vegurinn“ neðar en umhverfið svo að inná gólf í jeppabíl rann vatnið, þeg- ar um „veginn“ var farið, er snjóinn var að leysa. Vegabætur voru nokkrar gerðar í fyrra- sumar vestan Skjálfandafljóts suður og norður frá brúnni hjá Stóruvöllum. Þar voru sett þrjú ræsi vel um búin og kostað nokkru til, sem að líkum lætur. í vor hljóp sá vöxtur, — þó ekki óeðlilegur, — í þessa læki, (Framhald á blaðsíðu 2.) AVÍSANAFALS Ávísanafals og innstæðulausar ávísanir eru vondir sjúkdómar viðskiptalífsins. Samkvæmt upp lýsingum rannsóknarlögregl- unnar í Reykjavik hafa falskar ávísanir, sem vitað er um og kært hefur verið yfir verið 116 talsins að upphæð nálega 136 þús. kr., það sem af er þessu ári. Þá eru í rannsókn 409 inn- stæðulausar ávísanir, útgefnar á sama tímabili, að upphæð tæplega 2 millj. kr. Talið er, að brot af þessu tagi hafi á skömm um tíma fimmfaldast og er það óhugnanlegt. ALLT Á AÐ STÆKKA Hér á landi eru nú uppi hávær- ar raddir um stækkun sveitar- félaga, stækkun prestakalla og stækkun félagsheilda í ýmsum greinum. Eflaust eru slíkar breytingar á margan hátt hag- felldar, bæði fjárhags- og fram kvæmdalega. En þess ber þá einnig að gæta, að eftir því sem slíkar einingar verða stærri, veita færri menn þeim forstöðu. Með því eru færri kallaðir til þeirra starfa, sem í raun réttri hefur verið félagsmálaskóli þjóðarinnar. PRESTAKÖLL Prestaköll eru nú 120 1 landinu og prófastsdæmi 21. Nefnd sú, er kirkjumálaráðherra skipaði 1965 til að gera tillögur um nýja skipan þessara mála, leggur til, að prestaköllum verði fækkað í 95 og prófastsdæmum í 13. Rök stuðníngur fyrir þessum breyt- ingartillögum er brottflutning- Ólafsfirði 21. júní. Hér var 17. júní óvenju bjartur og fagur, glaða sólskin og blíða. Bærinn var allur fánum skreyttur. Hóf- ust hátíðahöldin kl. 1.30 með skrúðgöngu frá Félagsheimil- inu að sundlauginni, en þar fóru aðalhátíðahöldin fram. ur úr sveitum og betri sam- göngur en áður voru. SKOTÍÞRÓTT Akureyringar virðast í mikilli þörf fyrir að skjóta úr byssum, enda er það skemmtun góð að skjóta í mark. Víða er slíkt kennt og stundað sem hvert ann að sport og íþrótt. Hér er vissu- Iega kominn tími til þess að leiðbeina hinum siskjótandi unglingum, og fá þeim aðstöðu til skotæfinga. Jafnframt ber að fylgja betur eftir banni því, sem í gildi er um meðferð skotvopna í bæjarlandinu. HVAÐ ER FÁNAHYLLING? Á 17. júní hátíðahöldum á Akur eyri var auglýst fánahylling á íþróttasvæðinu og fór hún fram. Skátar drógu fána að húni, og þúsundirnar tóku ofan og risu úr sætum í virðingar- skyni við þjóðfána sinn — eða hvað? Nei, það gerði enginn nærstaddur ,að því er séð varð. Fólkið hyllti ekki fána sinn, svo sem vera bar þó við þetta tæki- færi. Um þetta hafa nokkrir bæjarbúar rætt við blaðið og lýst yfir hryggð sinni. Nauðsyn er að kenna meðferð íslenzka íánans í öllum skólum. Þjóð- íána og þjóðsöng ber að sýna undantekningarlausa virðingu meðal siðaðra manna. AFLI OG VEIÐARFÆRI UPPTÆKT Landhelgisbrjótar hljóta sinn dóm, ef uppvísir verða og sann ir að veiðiþjófnaði. Dómurinn fjallar um sektárúpphæð í krón (Framhald á blaðsíðu 2.) Skemmtunina setti formaður hátíðanefndar, Björn Þór Ólafs son, en ræðu dagsins flutti Ármann Halldórsson, kennara- skólanemi. Skemmtiskráin var mjög fjölbreytt. Til skemmtun- ar var sundkeppni í mörgum greinum, reiptog kvenna, boð- hlaup, naglaboðhlaup, íimleika- sýning og kórsöngur hjá Karla kór Ólafsfjarðar undir stjórn Magnúsar Magnússonar söng- stjóra, á milli atrrða lék lúðra- sveit Ólafsfjarðar undir stjórn Magnúsar Magnússonar. Seinna um daginn fór fram knatt- spyrnukeppni milli Rotaryfé- laga og bæjarstarfsmanna, þeir fyrrnefndu unnu.. Um kvöldið var stiginn dans í Tjarnarborg af miklu fjöri til kl. 2 um nótt- ina. Um helgina komu eftirtaldir mótorbátar h'ér inn með síld: Auðbjörg með 96 tonn, Þorleif- ur 159 tonn, og Ólafur bekkur 148 tonn. Hefur þá verksmiðjan tekið á móti 1540 tonnum. Dragnótabátar hófu hér veið ar 16. júní sl. en afli hefir verið mjög tregur. Trillubátar hafa stundað handfæraveiðar undan farið af miklu kappi en afli hef ur verið heldur rýr. Síldarsaltendur hér búa sig nú undir það að geta tekið á móti síld um leið og hún gefst, þar sem leyfi er fengið til sölt- unar. B. S. í SÍLABÁS við Akureyri, þar seni áður var útræði, æfa ungir menn sig í froskmannsstörfum. Blaðamann Dags bar þar að einn daginn og var Jón Sigurbjörnsson að leggja síðustu liönd á að færa Jón Ingólfsson í „búninginn“, sem hefur æft köfun að und- anförau. Forvitnir strákar, sem voru að renna fyrir þann gula fram á víkinni, brugðu sér strax í land til að sjá hvað væri um að vera. Marðartunga „Alþýðumannsins“ Miklar kalskemmdir í Bárðardal BYRJAÐIR DRAGNÓTAVEIÐAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.