Dagur - 02.07.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 02.07.1966, Blaðsíða 6
6 Nýkomið: SUMARPEYSUR nýir litir. Verzl. ÁSBYRGI FÍLERUÐU DÚKARNIR (Blúndudúkarnir) eru komnir. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson DÖMUR AKUREYRI! \Terð næstu viku með and- litsböð, andlitssnyrtingar og handsnyrtingar í verzl- unarhúsnæði KEA. Hafn- arstræti 93, III. hæð. Tekið á móti pöntunum í Snyrtivörudeildinni. Heiða Kristjánsdóttir, fegrunarsérfræðingur. FRÁ JÓNASARLAUG Laugalandi, Hörgárdal Fyrst um sinn verður sundlaugin opin til af- nota sem hér segir: Föstudaga og laugardaga frá kl. 20-23. Sunnudaga frá kl. 14—19. Sundlaugamefnd. TIL SÖLU: Borðstofborð og stólar. F.innig lítil Hoover Jrvottavél. Uppl. í síma 1-19-59. TIL SOLU: MÓTATIMBUR. Ódýrt. Sími 1-16-58. BÁTAVÉL TIL SÖLU Penta dieselvél, 5 hestafla Uppl. í síma 1-23-76. BÁTAVÉL TIL SÖLU Ford diesel 86 hestafla. Nýleg og lítið notuð. Upplýsingar gefur Svavar Gunnþórsson, Grenivík. TIL SÖLU: Gítar og magnari. Uppl. í síma 1-27-75. TIL SÖLU: Nokkrir rafmagnsþilofn- ar og rafmagnshitavatns- dunkur, 50 lítra. Uppl. í síma 1-26-35. BÍLL TIL SÖLU: Austin Gipsy, árg 1963, með benzínvél. Ekinn um 40 þús. km. Enn fremur heyupp- mokstursvél og 2 litlar snúningsvélar. Nánari upplýsingar í símstöðinni Grund. Gísli Björnsson. TIL SÖLU: Mjög góð Chevrolet vöru- bifreið, árgerð 1954. Sími 1-18-25 eftir kl. 7 á kvöldin. VÉLSTJÓRI! Vélstjóra vantar á góðan humarbát frá Akranesi. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 1-19-52. 13-14 ÁRA STÚLKU vantar á fámennt sveita- heimili í Vopnafirði. Uppl. í síma 1-20-28. FRÁ BÆJARSKRIFSTOFUNNI BÆJARSKRIFSTOFAN, Strandgötu 1, verður lokuð á laugardögúm í júlímánuði. BÆJARSTJÓRI. TAPAÐ TAPAZT HEFUR stór, gulbröndóttur kött- ur með hvíta bringu og hvíta leista. Finnandi hringi í síma 1-24-25. m TAPAÐ 1 1 1 f||||li|§|| VESKI með peningum, nafnsikír- teini og fleiru, tapaðist hér í bænum um síðustu helgi. Finnandi skili Jjví á lögregluvarðstofuna, eða geri viðvart í síma 1-20-51. Fundarlaun. VIL BORGA 1500.00 kr. fyrir herbergi eða litla íbúð á Eyrinni eða í nágrenni. Uppl. í síma 1-13-09 alla virka daga á milli 9 f. h. og 6 e. h. SPÁNARFERÐIR vikulega frá 22. júlí til 2. september, 15 eða 22 daga Verð frá kr. 15.000.oo. UNDIR 30 FERÐAKLÚBBUR UNGA FÓLKSINS SKEMMTIFERÐIR SUMARIÐ 1966 KAUPMANNAHÖFN—GAUTABORG 8 DAGAR VERÐ KR. 8.900.00 KAUPMANNAHÖFN—HAMBORG 14 DAGAR VERÐ KR. 10.900.00 EDINBORG - LONDON - BRIGHTON 13 DAGAR VERÐ KR. 9.850.00 SVlÞJÓÐ - DANMÖRK - NOREGUR 15 DAGAR VERÐ KR. 8.750.00 BRETLAND 8 DAGAR VERÐ KR. 9.860.00 FERÐAÁÆTLANIR LIGGJA FRAMMI LÖIMD & LEIÐIR GEISLAG0TU AKUREYRI SÍMI 1-29-40 Polytex Innan húss sem utan . £ . |j zzin j! [— " H 1] POLYTI* PLASTMÁLNING HVfTT 1 Wz Éraml»i8andi á íslandi: 1 “1 ■fí i 11 k IJJ . ir — = ifT Fj— r 1 - rn ' ‘-5■ H :.l. „-.JL m=n Polytex plastmálning er varan- legusl, áfepðapfallegust, og létt- ust í meðlöpum. Mjög fjölbpeytt litaval. Notið Polytex plastmálningu Innan tiuss sem utan - geriö heimilið hiyiegpa og vistlegpa með Polytex. EFNAVERKSMIÐJAN EU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.