Dagur - 03.08.1966, Blaðsíða 8
8
OfsðveSur um mestan hluta landsins
Fjallvegir tepptust af snjó og skemmdir urðu
á heyi og mannvirkjum víða um land
SMÁTT OG STÓRT
Á LAUGARDAGINN 23. júlí
gefek til hvassrar norðan- og
mcrðvestanáttar hér við land.
Varð veðurhæðin norðanlands
naeiri en dæmi eru til á þessum.
tíma árs. Á Akureyri rifnuðu
tré upp með rótum en önnur
brotnuðu. En götur bæjarins
voru þafetar laufi, sem fokið
bafði af trjám.
Við Grundarkirkju þverbrotn
oSi gamalt og sterklegt tré. Hey
fuku víða, trillur sukku við
bryggju, skip lentu í hrakning-
pm og urðu fyrir tjóni, kart-
öflugrös skemmdust og á
Möðrudalsfjallgarði lokuðust
Héraðsmót Framsókn-
armanna á Akureyri
og í Eyjafirði
verður að Freyvangi laugardag
'am 20. ágúst og á Dalvík sunnu
dsginn 21. ágúst. — Nánar aug-
lýst síðar. □
SAMKVÆMT upplýsingum frá
Ásmundi Jóhannssyni fulltrúa
á Akureyri, sem samkvæmt um
boðsskrá er setudómari í svo-
kölluðu Möðruvallamáli, er
málsrannsókn enn ekki lokið.
En sem kunnugt er fjallar mál
þetta um kæru 48 sóknarbarna
á hendur séra Ágústi Sigurðs-
syni prests á Möðruvöllum í
Hörgárdal. Síðar risu upp önn-
ur sóknarböm hans, 207 að tölu
og sendu yfirvöldunum skjal
eitt, þar sem prestur fær
vegir vegna snjóa, ennfremur
Siglufjarðarskarð.
Ungur maðui’, Tryggvi Þóris-
son frá Reykhúsum í Eyjafirði,
MAGNÚS 9IGURÐSSON skóla
stjóri í Reykjavik, sem orðinn
er landskunnur maður fyrir
störf ír þágu munaðai’lausra
barna-pg vandræðaunglinga, er
enn á fei'ðinni og safnar fé til
ágóða fyrir Hjálpai'sjóð æsku-
fólks, sem varðveittur er á bisk
upsski'ifstofunni. Mun hann nú
hafa safnað á aðra millj. króna
og er það starf vandþakkað, svo
sem vei'ðugt er. Munaðarlaus
börh; sem ríkinu ber að annast,
þurfa að eignast beti'i fóstru.
Afvegaleiddir unglingar þurfa
fi-emur uppeldi en refsingu. Að
traustsyfii'lýsingu og hljóðar
það þannig:
„Við undirrituð, fullveðja
meðlimir þjóðkirkjunnar í
Möðruvallaprestakalli vottum
hér með vígslubiskupi, séra Sig
urði Stefánssyni á Möðruvöll-
um okkar fyllsta traust og virð
ingu og þökkum honum ágæt
stöx-f í þágu kirkjunnar.
Sömuleiðis vottum við séra
Ágústi Sigurðssyni á Möðruvöll
um traust okkar og óskum eftir
að fá að njóta starfskrafta hans
(Framhald á blaðsíðu 2.)
tók út af síldarflutningaskipinu
Askita og drukknaði. Hann var
22 ára að aldri.
Veðurofsinn olli meiri og
minni skemmdum um megin-
hluta landsins nema á Vestur-
landi, og í heild er tjónið gífur-
legt. □
þessu vill Magnús stuðla með
fjársöfnun sinni og hlýtur það
smám saman a*ð opna augu vald
hafanna fyrir því, að sinna bet-
ur skyldum uppalandans’en ver
ið hefur, enda verða fósturlaun
in þá bezt goldin.
Fyrrum ferðaðist Magnús og
sýndi kvikmynd. Nú hefur hann
í för með sér tvo blinda di'engi,
Arnþór og Gísla Helgasyni frá
Vestmannaeyjum og leika þeir
(Fi-amhald á blaðsíðu 7)
TÓLF MENN OG EINN LAX
Öðru hverju berast fréttir af
laxveiðimönnum sem veiða. En
margir hafa orðið að gera sér
að góðu meiri nægjusemi í afla
brögðum við laxár landsins en
ofíast áður, a. m. k. frarnan af
sumri. Tólf menn og einn lax
eftir daginn er ekkert eins-
dæmi, en laxveiðin hefur þó
víða glæðzt mikið, éinkum
sunnanlands, er líða tók á sum
arið, og enn vona menn að lax-
ár fyllist af Iaxi einhverntíma á
sumrinu, sem nú hallar. Líklegt
er, að hin trega veiði og miklu
vonbrigði margra veiðimanna,
sem keypt hafa dýr veiðileyfi,
fyrir allt að 2—3 þúsund krón-
um á dag, hafi þau áhrif, að
minni eftirspum verði eftir hin
um dýru veiðileyfum en verið
hefur að undanförnu.
ALÞJÓÐAREGLUR GEGN
OLÍUMENGUN í SJÓ
Gildi hafa tekið alþjóðlegar
reglur uni aðgerðir til vemdar
hafsvæðum og ströndum gegn
hverskonar óhreinku, svo sem
olíumengun, segir í frétt frá AI-
þjóðasiglingamálastofnuninni.
Hinar nýju reglur beinast að
verulegu leyti að vömum olíu-
mengunar, en í því sambandi
eru gerðar auknar öryggiskröf-
ur við flutning og fermingu olí-
uimar, ennfremur bannar reglu
gerðin olíuflutninga á sjó til
margra hafna. Hér við land
hafa mörg slys hent í sambandi
við olíuflutninga og í öðrum til
fellum er um vítaverðan trassa
skap að ræða er sjór hefur
mengast olíu.
HREINDÝRIN 2500 TALSINS
Yfirvöldin hafa látið telja hrein
dýrastofn landssins úr flugvél.
En talningin fer fram á þann
hátt, að hreindýrasvæðin eru
Ijósmynduð og síðan unnið úr
Ijósmyndunum og talið á þeim.
Að þessu sinni reyndust hrein-
dýrin samtals 2400—2500, að
kálfum meðtöldum og eru þau
þá nokkru fleiri en í fyrra.
Ákveðið Iiefur verið að leyfa
ekki hreindýraveiðar í haust,
nema til rannsóknar á heil-
brigði stofnsins.
TOGARANEFNDIN NÝJA
Loks hefur verið skipuð opin-
ber nefnd manna til að rann-
saka hag togaranna hér á landi
og gera tillögur til ríkisstjórn-
arinnar um rekstur þeirra fram
vegis. En margir togarar
liafa að undanfömu verið seldir
úr landi fyrir mjög lítið verð.
Nefndina skipa: Ágúst Flyger-
ing, Bjarni Ingimarsson, Hjálm
ar Bárðarson, Jón Sigurðsson
og Loftur Bjarnason.
ÖRUGGUR AKSTUR
Samvinnutryggingar stofnuðu á
Akureyri klúbbinn Öruggur
akstur 8. júlí sl. Baldvin Þ.
Kristjánsson erindreki rnætti á
stofnfundinum og flutti ræðu,
ennfremur var sýnd kvikmynd
um umferðarmál. Stjóm klúbbs
ins skipa: Finnbogi Jónasson
formaður, Kristófer Vilhjálms-
son og Ámi Magnússon lög-
regluþjónn.
I
NÝTT TIMABIL
„Það er hins vegar Ijóst, að
meðan liinar miklu framkvæmd
ir við Búrfell og í Straumsvík
standa yfir, verður erfitt af efna
hagslegum ástæðum, og einnig
vinnuafls vegna að hefja slíkar
framkvæmdir, en sjálfsagt er að
hefja nú þegar undirbúning að
því, að þær geti hafizt jafn
skjótt og þessum stórfram-
kvæmdum lýkur að þremur ár-
urn liðnum“.
Framanskráða klausu er að
finna í Morgunblaðinu 11. júlí
sl. Þetta keniur í staðinn fyrir
hið „myndarlega átak“, sem
gera átti í uppbyggingu vega-
kerfisins á íslandi. — Stöðvun
í stað framkvæmda.
LANDSMÓT HESTAMANNA
Fyrir miðjan júlí hófst lands-
mót hestamanna að Hólum í
Hjaltadal og stóð í 4 daga.
Þangað kom- mikið fjölmenni,
eflaust á fjórða þúsund manns
og mikil tjaldborg var reist á
eýrum skammt norðan við
skólasetrið, en kappreiðar og
góðhestasýningar á sléttum
grundum framan við Hóla. Veð
ur var lengst af mjög gott, en
síðasta mótsdaginn 17. júlí gerði
úrhellisrigningu og hvassviðri,
og fauk eitthvað af tjöldum.
Þúsundir liesta mátti sjá á og
við mótsstað. Margt fór þar
fram með myndarbrag, svo sem
veitingar og ýmiskonar fyrir-
greiðsla. En í slíku fjölmenni
gerir ómenningin sig einnig
heimakomin og er talin eiga
greiða leið á samkomur hesla-
manna, en þar er átt við
drykkjuskapinn. Hestamenn
verða nú að feta í fótspor ýmsra
ábyrgra aðila, sem fjöldasam-
komur halda, og banna áfengis-
(Framhald á blaðsíðu 7)
Arnþór og Gísli leika á rafmagnsorgel og fJautu.
Möðruvallamál enn í rannsókn
r
Yfir 200 sóknarbörn kref jast þess að séra Ag
Sigurðssyni verði veitt embættið
Magnús Sigurðsson og blindu
hljóðfæraleikararnir
halda samkomur til ágóða fyrir Hjálparsjóðinn