Dagur - 06.08.1966, Síða 7

Dagur - 06.08.1966, Síða 7
7 Höfum opnað í Hafnarstræti 96 BLÓMABÚÐiNA LAUFÁS s.f. SÍMI 1-12-50 Verið velkomin. ARNÓR KARLSSON Hvað er BELLUNO? BELLUNO er enn þá ein ný gerð af SKÚTUGARNI BELLÚNÖ er fíngert 100% ullar krepgam SEM HLEYPUR ALLS EKKI. Nú bjóðum við 18 tegundir af SKÚTUGARNI í hundruðuin glæsilegra lita. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. NYTT A UTSOLUNNI I DAG: KJÓLAR, margar gerðir, verð frá 200.00 kr. Mikill afsláttur af öllum KJÓLAEFNUM. Etrn er til úrval af KÁPUM og HÖTTUM á ótrúlega lágu verði. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96 r „ý f, Þökkum innilega öllum vinum og vandamönnúm, 'ý sem glöddu okkur á einn og annan hált á afmceli ökk- f f ar. — Lifið heil. f MARGRÉT GÍSLADÓTTIR, í VIGFÚS VIGFÚSSON. f Hjartans pakkir til ykkar allra, fjœr og nœr, sem <rs glödclu mig á sextugsafmcelinu 28. júlí sl. með lieim- -x sóknurn, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. © S í | , ÖLVEIG ÁGÚSTSDÓTTIR, | % Helgafelli, Svalbarðsströnd. -| fe-s-s-i- v'í-r- -,'icS- ©-> ©-> ©-(- íSr- © Jnnilegar þakkir færum við öllum þeim, sem styrktu éiginmann, fósturföður og tengdaföður okkar, EGIL ÞÓRLÁKSSON, kennara, í eríiðuni og langvarandi veikindum hans, og svndu hónum vináttu og hlýliug, og veittu okkur samúð við andlát háns og jarðarför. Sérstaklega þökkum við læknum og lijúkrunarkonum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Aðalbjörg Pálsdóttir, Egill B. Hreinsson, Sigríður Kristjánsdóttir, Jónas Kristjánsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og.jarðaríör GÚÐMUNDAR TÓMASSONAR, lramkvæmdastjóra. Ragna Kemp ög fjölskylda. Vil kaupa BRAGGABOGA. Kristinn Sigmundsson, Arnarltóli. 13 ARA TELPA óskar eftir atvinnu við að gæta barna. Uppl. í síma 1-19-21. STÚLKA eða eldri kona óskast til heimilisstarfa frá 1. september. Ásta Sigurjónsdóttir, Breiðabóli. Sími um Svalbarðseyri. TIL SÖLU: Wolksvagenbifreið, árg. 1962, lítið ekin, í góðu lagi. Uppl. í síma 1-17-39 og hjá Þorsteini á Baug Ung hjón óska eftir tveggja til þriggja HERBERGJA ÍBÚÐ fyrir 1. sept. UPP1. í síma 1-22-59. Tilsölu: LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í Glerárhveríi. Uþpl. í síma 2-10-81 milli kl. 6—9. HERBERGI ÓSKAST Tvær menntaskólastúlkur óska eftir herbergi á Brekkunni. Helzt með einhverjum húsgögnum. Vinsamlegast hringið í síma Í-26-05. TIL SÖLU: Neðri hæð í tvíbýlisliúsi við Vanabyggð. Uppl. í sírna 1-26-48. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu sem fyrst eða í haust, 2—3 herbergi. Fátt í lreimili. Uppl. í síma 2-10-30. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjónaefni, sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð, nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 1-23-63. Ung hjón óska eftir- LÍTILLI ÍBÚÐ í haust. Reglusémi heitið. Sími 1-28-58. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis á sunnudaginn kemur. Sálmar: 60 — 314 — 279 — 241 — 52. P. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 síðdegis á sunnu- daginn kemur. Sálmar: 60 — 314 — 279 — 214 — 52. P. S. FBÁ Slysavamadeild kvenna: Deildin þakkar 1000 kr. gjöf til sjúkravélarinnar frá ónefndri konu til minningar um látna foreldra hennar. HJALPRÆÐISHERINN. --------- Kveðjusamkoma verður fyrir Margrete Melgárd n. k. sunnu dagskvöld kl. 20.30. Kapt. Gunnlög Melgárd stjórnar. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þor gerður Jónsdóttir frá Borgar hóli í Eyjafirði, og Sigurður J. Þorgeirsson Fjólugötu 12 á Akureyri. BRÚÐHJÓN. Þann 19. julí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Ingibjörg Jóharins- dóttir og Sigurður Karl Leós- son bóndi. Heimili þeirra er að Hólsseli Fjallahr. N.-Þing. Þá voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju hinn 30. júlí ungfrú Aðalheiður Gísladóttir og Haukur Þor- steinsson vélstjóri. Heimili þeirra verður að Eyrarvegi 14 Akureyri. TIL SÖÚÚf, Nýleg Kvik þvottavél með suðueleinfontj.., e Hagstætt -vWsí j já I • Uppl. í síma 1-26-95; BRUÐHJON. 15. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíðarkirkju brúð- hjónin ungfrú Kristín Sveins dóttir og Páll Halldór Jóns- son skrifstofumaður. Heimili þeirra er að Lundargötu 17. Akureyri. - AÐALFUNDUR ... (FramhaM af blaðsíðu 1) og er lítt seljanlegur nema á blóðvelli. Margir bændur, minn ugir þess að þeir voru áður tekjulægsta stétt þjóðfélagsins, telja nú bændastéttina knúna til mikilla átaka, því að enn er gengið á þeirra hlut. Setning bráðabirgðalaganna í fyrra hindraði, að hægt væri í verð- lagi að gera nauðsynlegar til- færslur milli búgreina. Glöggt kom fram, hve samstaða bænd- anna í þessum málum er í senn heil og ákveðin. Aðrar stétt- ir hafa fengið leiðréttingu mála sinna með því að nota vald sitt og rétt, svo sem hverjum manni er kunnugt, en bændur treysta því í lengstu lög, að til örþrifa- ráða þurfi ekki að grípa, enda seinþreyttir til vandræða. Kjörmannafundurinn á Akur eyri samþykkti samróma eftir- farandi: „Kjörmannafundur Búnaðar- sambands Eyjafjarðar haldinn að Akureyri 3. ágúst 1966 tekur eindregið undir tillögur bænda- fundarins að Hótel Sögu frá 20. júní sl. og felur fulltrúum sín- um á aðalfundi Stéttarsam- bandsins hinn 8. ágúst að fylgja þeim fast eftir“. Q HÚSMÆÐUR! Munið Ijúffenga danska braxiðið FORMKÖKUR MARSIPANKÖKUR RÚLLUTERTUR SMÁKÖKUR alls konar TERTUBOTNAR og KIÖRBUÐIR KEX í boxum KEA Sýningarbíll verð ur í Ólafsíirði sunnud. 7. ágúst kl. 3-6 e. h. F I A T SÖLUUMBOÐ: HERBERT GUÐMÚNDSSON, sími 2-13-54.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.