Dagur - 03.09.1966, Side 1

Dagur - 03.09.1966, Side 1
Hcrbcygis- pantcmir. Fer2a- skrjfstoían Túngötu 1. Akureyri, Sími 11475 Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Sízni 11475 Skipuleggiuxn feröir skauta á roilli. Faiseðlar með Flugfél. ísL og LoffleiSum. Kjördæmisþingið sett á Laugum árdegisí gær Iternharð Stefánsson kjörinn þingforseti Hafa endurgreitt viðskiptavinum 61 millj. kr ÁRDEGIS í gær hófst kjör- dæínisþing Framsóknarmanna í Ncrðurlandskjördæmi eystra. FIMMTUGUR I DAG, 3. september, á Björn Jónsson alþingismaður á Akur- eyri fimmtugsafmæli. Dagur sendir honum hinar beztu ham- ingjuóskir í tilefni afmælis hans. Kona varð fyrir grófri líkams- árás á Ákureyri LJTLIJ eftir miðnætti aðfara- nótt s.I. fimmtudags varð full- orðin kona fyrir grófri likams- arás í miðbæ Akureyrar, þar sem hún var á gangi, milli húsa. Árásarmaðurinn var rúm lega tvítugur piltur, undir áhrif um víns. Veitti hann konunni áverka á höfði og hafði komið henni í húsasund, er hún slapp frá honum. Fór hún þá á lög- reglustöðina, kærði árásina og lýsti árásarmanninum. Stuttu síðar varð lögreglan manns þessa vör og hófst nú hinn harðasti eltingaleikur yf- ir girðingar, götur og lóðir, og leiddi hann eftir litla stund til handtöku og gæzluvarðhalds á pilti þessum, sem síðar játaði biot sitt. (Samkvæmt viðtali við yfir- lögregluþjón). Þingstaðurinn er Laugar í ReykjadaJ. Hjörtur E. Þórarinsson bóndi á Tjörn setti þingið með ávarpi, þar sem hann gerði grein fyrir verkefnum þingsins í stórum dráttum og lét afhenda fulltrú- unum vélritaða dagskrá. Síðan tók kjörbréfanefnd til starfa og skipuðu hana: Björn Guðmunds son Akureyri, Árni Jóhannes- son Þverá, Grímur Jónsson Ær lækjarseli, ÞóróJfur Jónsson Stórutungu. Margir voru mættir til þings ins en þó sumir ókomnir, enda þurfa margir langan veg að fara. Fyrsti þingforseti var kjörinn Bemharð Steíánsson og með honum Jón Jónsson Dalvik cg Þórarinn Kristjánsson HoJti. Fundarritarar voru kjörnir þeir Kristinn Sigmundsson Arn arhóli, Indriði Ketiísson Ytra>- fjalli cg Jónas Þórðarson Akur eyri. f kvöld, að þingi loknu, halda Framsóknarmenn skemmtisam komu að Laugum, þar sem al- þingismennirnir Karl Kristjáns son og Helgi Bergs flytja ræður. MARGIR litu svo á, að hinn 1. september væri verðfellingu þeirri á smjöri lokið,‘sem menn hafa notið nú í sumar. Leiddi þetta til mikilla innkaupa á smjöri 31. ágúst. Húsmæður á HINN 1. september áttu Sam- vinnutryggingar 20 ára aímaeli. Eftir að Vilhjálmur Þór tók við forstjórastarfi Sambands ísl. samvinnufélaga árið 1946 var bugmyndin um stofnun sam- vinnutryggingarfélags fyrst rædd alvarlega. Síðar á sama ári var svo undirbúningur haf- inn og Erlendur Einarsson ráð- inn framkvæmdastjóri. í fyrstu stjórn voru kjörnir: Vilhjáimur Þór, formaður, Akureyri keyptu þann dag fimm tonn, í stað 200 kg. á dag, svo sem þær keyptu til jafnað- ar fyrir verðfellinguna. Má því segja að ofurlítið bráðnaði af ,-,smjörfja]linu“ þennan dag. En lleira leggst nú á sömu Jakob Frímannsson, ísleifur Högnason, Kjartan Ólafsson frá Hafnarfirði og Karvel Ogmunds sön. Fyrstú tvær deildir félags- ins voru brunadeild og sjódeild, og um áramótin 1946—1947 tók þriðjá deild félagsins, bifreiða- deildin, til starfa. Hefur sú deild vax'ið mjög ört, og er nú nærri helmingur allra bifreiða í land inu tryggður hjá félaginu. Á sviði bifreiðatrygginga hafá Samvinnutryggingar valdið bylt ir að mæla með smjöráti, sem talið er flestra meina bót. □ U Thanl hættir hjá SÞ HINN 1. sepiember skýrði U Thanl frá þeirri ákvörðun sinni, TVÍTUGAR ingu með því að koma á afslátt arkerfi því, sem flest önnur tryggingafélög landsins hafa síð an tekið upp. Byggist kerfið á því, að menn fá verulegan af- slátt af iðgjaldinu, ef þeir valda ekki tjóni, og mönnum þannig mismunað eftir ökuferli. ,Af- sláttur þessi nemur nú stórum upphæðum, sem varkárir öku- menn og bifreiðaeigendur hafa sparað á þennan hátt. Fjórða deildin, endurtrygg- ingadeild, bættist síðan við árið 1949. Tekur hún að sér endur- tryggingar fyrir fjölda erlendra iryggingafélaga víða um lönd. Á þennan hátt hefur félagið afl að gjaldeyristekna, sem vegið háfa nokkuð á móti gjaldeyris- kostnaðinum. Frá upphafi hafa Samvinnu- tryggingar lagt á það ríka áherzlu að efla svo sjóði sína, að félagið standi sem allra trygg ustum fótum. Námu sjóðir fé- lagsíns samtals 187,8 milljónum klóna í árslok 1965. Þrátt fyrir miklar endurgreiðslur til trygg (Framhald á blaðsíðu 4.) SMJÖRFJALLIÐ BRÁÐNAÐI Hin nökls vitni Menr. syngja gjarna lofsöngva um landið sitt, er þeir aka bif- reiðum sínum um landið á björt um sumardögum, og sú ást er scnn og fögur ekki síður en sól- stafað landið sjálft. En öðru hverju hrökkva menn við, ef þeir virða fyrir sér uppblástur- inn, sem vitnar um hina ægi- legu gróðureyðingu. Víða standa litlar en þykkar jarðvegs tcrfur einar eftir á melum eða í grjóturð, þar sem áður var frjótt og grasi gróið land. Vind- arnir halda áfram að eyða þess um litlu torfum og jafna þær að síðustu við jörð. Við berum virð ingu fyrir skógræktarmönnum og öllum þeim, sem breyta lé- legu landi í töðuvöll. En þýð- ingarmest af öllu virðist mér, að vernda gróðursvæði landsins gegn uppblæstri og græða á ný stór landsvæði, þau sem unnt er að klæða grænum gróðri á nýjan leik. □ sveif. í landirm er nú unnið meira af nýmjólkurdufti til út- flutnings en áður, ostafram- leiðsla hefur og aukizt mjög og á ^sarna tima hefur smjörsalan aukizt en mjólkurframleiðslan minnkað til muna. Og svo eru hlessaðir vísindamennirnir farn að hann tæki ekki endurkosn- ingu sem aðalritari eða nánar tiltekið aðalframkvæmdastjóri Sameimiðu þjóðanna. En því starfi hefur hann gengt síðan Hammerskjöld leið, og með þeim ágætum, að ríkisstjórnir um allan heini harma þessa ákvörðun hans og stórveldin hafa skorað' á liann að endur- skoða þessa ákvörðun sína. Ráðningartími framkvæmda- stjórans rennur út eítir tvo mánuði. □ HINN 29. ágúst var kært til lÖgreglunnar vegna innbrots og þjófnaðar í heildverzlun Valdi- mars Baldvinssonar á Akur- eyri, ennfremur í vörugeymslu Höskuldar Helgasopar. Stohð var ávöxtum og sígarettum. NYR FLUGVOLLUR NÚ í SUMAR hefur verið unn- ið að flugvallargerð í landi Hóls á Sléttu skammt frá Raufar- höfn. Þarna er gamalt bruna- hraún og gott vallarstæði. Verk ið virðist hafa gengið vel og er vel á veg komið og reynist flug vallargerðin ódýr. Flugbrautin vérður 1200 metra löng. Ætla má, að flugvöllur þessi verði tekinn í notkun og opnaður til umferðar innan skamms. □ Mál þessi eru upplýst og voru unghngar að verki.. Við rann- sókn játuðu sömu aðilar nokk- ur önnur innbrot hér í Akur- eyrarkaupstað og smáþjófnaði. (Samkvæmt upplýsingum yf- ii'lögregluþjóns). NOKKUR ÍHNBROIÁ AKUREYRI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.