Dagur - 03.09.1966, Blaðsíða 7
7
KAUPID KJÖT
í KJÖTBÚÐ
ALIKÁLFAKJÖT
Beinlaust
Með beini í súpu, steik
og T.beinsteik í grillið.
SVÍ'NAKJÖT
LÆRSTEIK með beini,
beinlaust
KÓTELETTUR
KARBONAÐI
FUGLAR
KJTJKLINGAR
HÆNUR
RJÚPUR
SÍMAR
1-17-00 . 1-17-17 . 1-24-05
PÍ AN ÓSTILLIN G AR
á Akureyri næstu daga.
Sími 1-11-63.
Otto Ryel.
SALA
Odelon kvenpeysur
með rúll-ukraga,
langerma og ermalausar.
Einnig:
Prjónaskyrtur
á 1 árs til 10 ára.
HANNA SVEINS.,
Gleráreyrum 7.
SKÓLAPEYSUR,
stærðir 8—14,
ný munstur,
nýir litir.
HANNA SVEINS,
Gleráreyrum 7.
TIL SÖLU:
Vel meðfarin
RAFHA-ELDAVÉL.
Uppl. í síma 2-10-17.
TIL SÖLU:
Siva-Savoy þvottavél
með þeytivindu.
Uppl. í síma 1-21-07
og 2-11-63.
TIL SÖLU:
Ferðaritvél (Consul)
(skólaritvél) sem ný.
Sími 1-18-18.
Góðir GIRÐINGAR-
STAURAR úr rekavið
til sölu.
Stefán Árnason,
Höfðabrekku.
Sírni um Grenivík.
Tveir ungir
GANGNAHESTAR
til sölu.
Upplýsingar gefa
Bjarni Jónsson og
Aðalgeir Axelsson, BSO.
R-STEINN
til sölu.
Uppl. í síma 1-22-87.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðar-
íör mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
JÓNS SIGFÚ'SSONAR, Eiðum.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurlaug Jónsdóttir, dætur og tengdasynir.
Innilegar þakkir færum við öllum, er auðsýndu
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR M. STEFÁNSDÓTTUR
frá Ytri-Skjaldarvík.
Guð blessi ykkur öll.
Vandamenn.
Hjúkrunarkona óskar að
LEIGJA HERBERGI
ftieð eldunarplássi 1. okt.
Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í síma 2-10-87.
HERBERGI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir her-
bergi, helzt sem næst
Oddeyri, fyrir 16. septem-
ber næstkomandi.
Sími 1-22-59.
HERBERGI!
Til leigu, á Norður-
Brekkunni, tvö samliggj-
andi herbergi með snyrt-
ingu. Forstofuinngangur.
Sérhiti.
Uppl. í síma 1-25-47.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
2 e. h. n. k. sunnudag. Setn-
ing héraðsfundar í Eyjafjarð-
arprófastsdæmi. Séra Ingþór
Indriðason prédikar, fyrir
altari séra Stefán Snævarr óg
séra Pétur Sigurgeirsson. —
Sálmar nr. 640, 680, 318,. 684,
310. í messulók selrii r ^era
Benjamín Kristjáö'sson. þró-
fastur héraðsfundinn -og- flyt-
ur yfirlitsskýrslu.
TIL Fjórðungssjúkfáhússins 1 á
Akureyri. Gjöf fra Rannveigu
Jósepsdóttur kr. 1000.00. ,Gjöf ,
frá Sigurbjörgu JónsdótturJ
kr 5000.00. Með þökkum mót
tekið. G. Karl PéthrSspttí
NONNAHÚS verður ,í sep.tem-
ber aðeins opið á laugardög-
um og sunnudögum kl. 2—4
eftir hádegi.
FRÁ OG MEÐ 1. september
hækkar auglýsingaverð í kr.
55.00 pr. d. cm. — Alþýðu-
maðurinn, Dagur íslendingur,
Verkamaðurinn.
LYSTIGARÐURINN verður
opinn frá kl. 9 f. h. til 7 á
kvöldin frá 1. september að
telja.
KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur
sína árlegu hlutaveltu sunnu
daginn 4. sept. og hefst kl. 4.
Margt góðra muna. Komið og
styrkið gott málefni. Nefndin.
KYLFINGAR AKUREYRI! —
Keppni um Nýliðabikarinn
fer fram í dag kl. 1.30 e. h.
Ennfremur verður keppt um
Stigabikarinn á morgun,
sunnudag, kl. 8.30 f. h. Kepp-
leikanefnd Golfklúbbsins.
Landbúnaðarframleiðslðn hefdur
ekki í við mannfjölgunina
Vegna brotjlarar til út-
landa er bifreið mín
A—490 til sölu.
Bifreiðin er ekin 3.500
km.
Eiríkur Sveinsson,
læknir, sími 1-14-25.
TIL SÖLU:
Vel meðfarin
VOLVO BIFREIÐ P 544
árgerð 1964.
Ekin aðeins 25000 km.
Hagkvæmir skilmálar.
Uppl. í síma 115-80.
TIL SÖLU:
Fordson sendiferðabifreið
árg. 1946, verð kr. 6.000,
enn fremur mótor og gír-
kassi í Bedford vörubif-
reið, árg. 1947.
Sigíús Árelíusson,
Geldingsá.
Sími um Svalbarðseyri.
TIL SÖLU:
Willy’s jeppi með nýupp-
teknum rnótor.
Upplýsingar gefur
Birgir Stefánsson,
Baug h.f.
BÍLL TIL SÖLU
Bifreiðin A—281,
Hillman, árg. 1951,
lítið ekin, er til sölu.
Upplýsingar hjá nndirrit-
uðum í síma 1-15-43.
Sigurður M. Helgason.
RAMBLER CLASSIC,
árgerð 1964, til sölu.
Lánsskilmálar.
Ramblerumboðið,
sími 2-13-44.
TIL SÖLU:
Chevrolet, árgerð 1955,
A—2944. Til greina koma
skipti á minni bíl. Uppl.
á daginn í síma l-28-76
og á kvöldin hjá
Tryggva Jónssyni,
Oddeyrargötu 6.
EFTIR öllum sólarmerkjum að
dæma mun landbúnaðarfram-
leiðslan ekki ná þeirri árlegu
aukningu um tvo af hundraði,
sem er nauðsynleg til að halda
í við fólksfjölgunina í heimin-
um á tímabilinu 1956—1966,
segir í skýrslu frá Matvæla- og
landbúnaðarstofnun Samein-
uðu þjóðanna (FAO). Matvæla
framleiðslan á hvern jarðarbúa
hefur ekki aukizt á fyrra helm-
ingi þessar áratugs. (1960—
1965). Alþjóðleg verzlun með
landbúnaðarafurðir jókst veru-
lega á árinu 1965 og sömuleiðis
jókst eftirspurnin.
í skýrslu FAO kemur fram,
að meginorsök þess að ekki
varð meiri allsherjaraukning á
landbúnaðarframleiðslu- á árinu
1965 var hin rýra kornuppskera
í Sovétríkjunum og öðrum lönd
um Austur-Evrópu af völdum
þurrka. Vegna slæmra veður-
skilyrða tókst Kínverjum ekki
að auka uppskeru sína í land-
inu norðanverðu, þannig að út-
koman varð svipuð og _ 1964.
ur-Evrópa juku landbúnaðar-
framleiðslu sína, bæði að magni
og á hvern íbúa.
Á árinu 1965 varð veruleg
verðlækkun . á sykri. Verð á
kakói var sömuleiðis „óvenju-
lega lágt“. Yfirleitt lækkaði
verðlag á útflutningsmarkaðin-
um á fyrstu þremur ársfjórð-
ungum 1965. Hins vegar hækk-
aði verðlagið á síðasta ársfjórð-
ungi og hélt áfram að hækka
bæði í iðnaðarlöndum og van-
þróuðum löndum. Þó varð vart
lítils en almenns afturkipps í
löndum sem búa við áætlunar-
búskap. □
Atkvæði talin úr
Vallanesprestakalli
ER BLAÐIÐ spurðist fyrir um
talningu atkvæða í Vallanes-
prestakalli á sjötta tímanum í
gær, voru síðustu kjörgögn rétt
komin til skrifstofu biskups og
talning að hefjast og ekki unt
að bíða með prentun eftir úrslit
Bæði Norður-Ameríka og Vest um.
□
AIIs konar tegundir af
ÚTLENDU KEXI
■ f' * < ■ •"• \ ■ »
Tertubotnar
0. fl. 0. fl.
KJORBUÐIR KEA
&