Dagur - 07.09.1966, Page 2

Dagur - 07.09.1966, Page 2
- KJÖRDÆMISÞINGIÐ (Framhald af blaðsíðu 1). trúum skipað í hinar ýmsu þingnefndir til að fjalla um þau helztu málefni, sem slík þing taka venjulega til meðferðar og örinur, sem ffam kynnu að koma. Nefndirnar störfuðu að kveldi síðara fundardags og gerðu ályktanir, sem næsta dag voru svo til umræðu og af- greiðslu, með þeim breytingum, sem þingið samþykkti. Nefndir þingsins voru þessar: Stjórnmálanefnd, formaður Björn Guðmundsson, allsherj- arnefnd, formaður Þráinn Þór- isson, fjármála- og skipulags- nefnd, formaður Áskell Ein- arsson, og uppstillingarnefnd, formaður Sigurður Jónsson. Bjarni Einarsson fulltrúi hjá Efnahagsstofnuninni flutti er- indi á þinginu um framkvæmda áætlun Norðurlands, sem Efna- hagsstofnuninni var falið að gera. Þótti erindið hið fróðleg- asta og varð umræðugrundvöll ur um ýmis norðlenzk málefni. Það yrði of langt mál að rekja umræður um þetta eða yfirleitt önnum mál þessa þings. Hins- vegar verða hér í blaðinu birt- ar nokkrar samþykktir og eru ályktanir um stjórnmálin birt- ar í leiðara blaðsins nú í dag. Framboðsnefnd. Þing þetta kaus eftirtalda menn í framboðsnefnd, með tilliti til næstu alþingiskosninga, sem fram fara eigi síðar en næsta vor: Jóhann Helgason, Leirhöfn. Grímur Jónsson, Ærlækjar- seli. Þórarinn Kristjánsson, Holti. Þormóður Jónsson, Húsavík. Benedikt Baldvinsson, Efri- Dálksstöðum. Björn Teitsson, Brún. ' ■ ' Sigurður Óli Brynjólfsson, Akureyri. Stefán Reykjalín, Akureyri. Svavar Ottesen, Akureyri. Ármann Þórðarson, Ólafs- firði. Jón Jónsson, Dalvík. Kristinn Sigmundsson, Arn- arhóli. Stjómarkjör. Stjórn kjördæmissambandsins er nú þannig skipuð: Eggert Ólafsson, Laxárdal, förmaður.. - Sigurður Jóhannesson, Ak- ■ ureyri, gjaldkeri. Magnús Kristinsson, Akur- eyri, ritari. Sveinn Jóhannsson, Dalvík og Stefán Valgeþ'sson, Auð brekku, meðstjórnendur. Varamenn eru: Árni P. Lund, Miðtúni. Sigúrðúí' Jónsson, Yztafelli. Kristján Helgi Sveinsson, Akureyri og Aðalsteinn Óskarsson, Dalvík. - Epdúrskoðendur voru kjörn- ir þeh- Jóir Samóelsson, Akur- eyri og Jóhann Helgason, Leir- höfn. — Váramaður er Ólafur Magnússon, Akureyri. Miðstjótriármenn. í miðstjórn Framsóknarflokks- ins voru kjömir: Áskell Einarsson, Björn Guðmundsson, Valtýr Kristjánsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Óli Halldórsson. Frá félögum ungra manna: Björn Teitsson og Sigurður Jóhannesson. Þingforseta þakkað. í þinglok ávarpaði Karl Kristj- ánsson alþingismaður þingið og þakkaði þá sérstaklega fyrsta forseta, Bernharð Stefánssyni, forsetastörfin, öðrum starfs- mönnum mikilvæg þingstörf svo og Tulltmum; öllum og gest- um, en forseti þakkaði. Fráfar- andi stjórnal'.foi'mað'ur, Hjörtur E. Þórarinssorj, flutti einnig ávarp í þinglok, og við það taekifæri kvaddi einn af yngri ■ J* * *. i * mónnunum, Svavar Ottesen, sér-hljóðs og hvatti þingheim til storra og samstilltra átaka. Þing|r£i lapk um kl. 8 á laug- ar'daginm Síðar sama kvöld hófst hátíð Framsóknarmanna, og var þar fjölmenni og góður fagnaður. ■— Karl Kristjánsson og Helgi Bergs alþingismenn fluttu ræður. Jón Gunnlaugs- son, Kristinn Þorsteinsson og Jóhann Konráðsson skemmtu og að lokum var stiginn dans. Á sunnudaginn, 4. september, hófst svo þing ungra Fram- sókriarmanna á Laugum og verður væntanlega sagt frá því síðin;., □ - .. -\r-Jtr x L ------------ NÍU FULLTRÚAR frá Norður löndum sækja hið árlega sum- arnámskeið fyrir stúdenta, sem Sameinuðu þjóðirnar efna til í Genf. Efni námskeiðsins í ár er „Skipulagning borga — alþjóð- legt verkefni", og það eru fyrst og fremst húsameistarar og verðandi skipuleggjendur borga sem taka þátt í því. Tilgangur námskeiðsins, sem stendur yfir frá 21. júlí til 10. ágúst, er öðrum þræði að kynna þátttakendum starfsaðferðir al- þjóðlegra stofnana, hinum að varpa Ijósi yfir raunveruleg vandamál og nýjustu niðurstöð Suður-Þingeyingarnir: F. v. Benedikt Baldvinsson, Jón Sigurðsson, Jón Árnascn, Teitur. Björnsson, Theodór Árnason, Sigurður Haraldsson, Bjöm Teitsson, Þórólfur Jónsson, Baldur Vagnsson, Þránd- ur Indriðason, Úlfur Indriðason og Indriði Ketilsson. ur ranpsókna á vettvangi skipu lagsmála með fyrirlestrum og almennum umræðum. Þátttakendum er skipt í hópa, sem hver um sig einbeitir sér að eftirtöldum viðfangsefnum: Nýjar aðferðir við að endur- nýja borgir og skipulagning borga. Matvælaöflun borgarbúa. Heilsuvernd og geðvernd. Vandamál vinnumarkaðsins og atvinnuskilyrði. Skipulagning borga í heildar- skipulagi stærri svæða. Félagslegir þættir í skipulagn (Framhald á blaðsíðu 7.) Norður-Þingeyingarnir: F. v. Eggert Ólafsson, Árai P. Lund, Gísli Guðmundsson, Grímur B. Jóns- son, Sigurður Jónsson, ÓIi Halldórsson, Þórarinn Kristjánsson, Jóhann Helgason og Þorsteinn Stein- grímsson. Eyfirðingarnir: F. v. Kristinn Sigmundsson, Halldór Kristjánsson, Þór Vilhjálmsson, Árni Jóhann- esson, Jónas Halldórsson, Jón Jónsson, Stefán Jónsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Guðlaugur Halldórs- son og Eiríkur Elíasson. Skipulagning borga rædd í Genf Húsvíkingar á kjördæmisþinginu: F. v. Áskell Einarsson, Aðalsteinn Karlsson, Viðar Baldvinsson, Þormóður Jónsson og Karl Kristjánsson. Akureyringarnir: F. v. Ingvar Gíslason, Bemharð Steíánsson, Jón Aspar, Hrefna Guðmuridsdóttir, Bjöm Guðmundsson, Magnús Kristinsson, Ríkarð Þórólfsson, Sigríður Ingimarsdóttir, Bjarni Jó- hannesson, Guðmundur Blöndal, Ásgrímur Stefánsson, Valur Amþórsson cg Þórarinn Magnússon.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.