Dagur - 07.09.1966, Blaðsíða 8
s
SMÁTT OG STÓRT
Hvað um hermennina, ef til af-
vopnunar kemur?
■HVAÐA horíur eru á því að
hægt verði að þjálfa og endur-
Oiennta það vinnuafl, sem losna
•nawn ef til afvopnunar kemur?
Bandaríkin, Sovétríkin og 18
Evrópuríki hafa nú veitt svör
vjð gpumingaskrá, sem send
var út af tveimur sérstofnunum
NÝR SKÓLAMEIST-
ARIí YETUR
STELNDÓR STEINDÓRSSON
menntaskólakennari á Akur-
eyri mun á þessu skólaári
gegna störfum skólameistara
Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða-
vinnumálastofnuninni (ILO) og
Efnahagsnefndinni fyrir Evrópu
(ECE).
OIl svara ríkin á einn veg, að
þ'að m.undi hafa jákvæð áhrif í
flestum tnvikúm að koma á af-
vopnun. Sú aðlögun, sem nauð-
synleg verður á vinnumarkað-
inum, er lítilvæg í samanburði
við þau vandamál, sem skapazt
hafa af hagræðingu landbúnað-
arins, flóttanum úr dreifbýlinu
og sjálfvirkni iðnaðarins.
Fjórar ástæður liggja til þess,
að vandinn er einfaldari en
margir halda:
1. í sambandi við vélvæðingu
varnarmálanna hljóta æ fleiri
liðsforingjar og sérfræðingar
menntun sem einnig kemur að
notum í borgaralegu lífi. í flest
um tilvikum verður einfalt að
breyta herriaðarlegum mennta-
stofnunum í borgaralegar
ménntastofnanir.
2. Á seinni árum eru einstök
lönd í æ meiri mæli farin að
hjálpa starfsmönnum varnar-
mála til að taka próf, sem jafn-
framt veita þeim aðstöðu til
borgaralégra starfa sem iðnað-
armenn, tæknifræðingar, verk-
fræðingar o. s. frv. Þetta gerist
ýmist vegna þess að herþjón-
usta þeirra krefst slíkrar þjálf—
unar eða til að veita þeim „aðra
möguleika“.
3. í flestum löndum er lögð
mikil áherzla á tæknikunnáttu,
sem hermenn og sérfræðingar
afla sér áður en þeir hefja her-
þjónustu. Þess vegna er það al-
títt, að þessir menn fá hjálp
bæði til að halda við kunnáttu
sinni og auka við hana.
4. Hvorki í löndum með langa
eða stutta herþjónustu munu
skapast veruleg vandamál hjá
þessum hluta hermannanna.
Þar sem herþjónusta er löng fá
menn venjulega framhalds-
menntun, sem bæði miðast við
borgaralegt líf og hermennsku.
Skortur á vinnuafli.
í flestum svaranna er vísað
til þeirrar eklu á faglærðum
(Framhald á blaðsíðu 7).
AÐ BIRTA NOFN
Ennþá einu sinni hefur verið
skorað bréflega og munnlega á
Dag að birta nöfn þeirra ógæfu
sömu nianna, sem víkja af vegi
heiðarleikans í samfélagi okkar
og gerast brotlegir við lögin. Og
enn hlýtur blaðið að gefa sömu
svör og áður í þessu efni. En
þau eru þessi. Blaðið telur, að
birting á nöfnum nefndra
manna sé í sjálfu sér refsing,
stundum jafnvel meiri refsing
en dómsvaldið kveður á um —
og það yrði viðbótarrefsing ef
nöfn viðkomanda væru birt. Þá
refsingu hefur blaðið neitað að
leggja á fólk nema til komi við-
urkenndar reglur um slíkt, sem
þá giltu jafnt fyrir alla og blöð-
in treystu sér til að fylgja hlut-
drægnislaust. Þegar þær reglur
eru fyrir hendi mun Dagur ekki
víkja sér undan þeim.
MARGRÉT DANA-
PRINSESSA TRÚLOFLÐ
Forsætisráðherra Danmerkur
hefur tilkynnt, að Margrét
prinsessa og ríkisarfi Danmerk-
ur hygðist trúlofast frönskum
greifa að nafni Henri Marie
Jean André de Laborde de
Monpezat. FuIIu nafni heitir
prinsessan Margrette Alexand-
ine Þórhildur Ingrid. Lengra er
þetta nú ekki.
STJÓRNIR OG RAÐSMENN
Kunnur hagfræðiprófessor lét
eitt sinn orð falla á þá leið, að
stjórnir hinna ýmsu fyrirtækja
vanræktu hlutverk sitt og létu
framkvænidastjóra sinn aða
ráðsmann hafa veg og vanda
af viðskiptamálum milli árs-
uppgjörs. Þegar ungir menn og
lítt mótaðir, e. t. v. nýkomnir
frá prófborði, skuldugir og hús-
næðislausir ættu í hlut sem
ráðsmenn, reyndi eftirlitsleys-
við Menntaskólann á Akureyri
í forföllum Þórarins Björns-
sonar.
Þórarinn Björnsson skóla-
meistari liggur nú í sjúkrahúsi
en er á batavegi. Hann mun
taka sér hvíld frá störfum í
vetur og dvelja í öðrum lands-
hluta á meðan hann safnar
kröftum á ný.
Dagur óskar honum góðs bata
og skóla hans velfarnaðar. □
ÁGÚST SIGURÐSSON
VALLANESPRESTUR
ÞANN 28. fyrra mánaðar fór
fram prestskosning í Yallanes-
prestakalli, og var umsækjandi
aðeins einn, séra Ágúst Sigurðs
son, áður á Möðruvöllum. At-
■kvæði voru talin í gær á skrif-
stofu biskups. 417 manns voru á
kjörskrá, af þeim hlaut umsækj
andinn 205, auðir seðlar voru 9
en ógildir tveir. Kosningin er
lögmæt og séra Ágúst því rétt-
kjörinn prestur til Vallanes.
Verður nú að kjósa prest að
Möðruvöllum. Q
Frá slarfsemi Framsóknarfélaganna í Norður-
FRAMSÓKNARFÉLAG N,-
Þingeyinga, austan Axafjarðar-
heiðjp- þélfeaðajjfund sinn í Þórs
1 höfþ 4Í (iJúltrVbru þar kosnir
þrír fulltrúar á kjördæmisþing.
Hinh 27. ágúst stóð félagið fyrir
héraðshátíð” í Þórshöfn. Gísli
Guðmundsson alþingismaður
flutti þar ræðu og Jón Gunn-
laugsson gamanleikari skemmti
samkomugestum og að lokum
var stiginn dans.
1 stjórn félagsins eru nú: Sig
urður Jónsson Efralóni formað
ur, Óli Halldórsson Qunnars-
stöðum, Eggert Olafsson Laxár
dal, Þórarinn Kristjánsson
Holti og Sigtóyggur Þorláksson
Svalbarði.
Framsóknai’félag N-Þingey-
inga, vestan heiðar hélt aðal-
fund á Kópaskeri 30 ágúst og
kaus fimm fulltrúa á kjördæm-
isþing.
í stjórn þess félags eru nú:
Jóhann Helgason Leirhöfn,
Björn Haraldsson Austurgörð-
um, Hóimsteinn Helgason Rauf
arhöfn, Þorsteinn Steingríms-
sop Hóli og Björn Benedikts-
son Sandfellshaga.
Blaðið óskar frétta af starf-
semi Framsóknarfél. sem víðast
að og birtir þær með ánægju.
GARÐAR LOFTSSON
SÝNIR Á DALVÍK
LAUGARDAGINN 10. septem-
ber kl. 15 opnar Garðar Lofts-
son málverkasýningu í Barna-
skólanum á Dalvík. Garðar sýn
ir þar yfir 100 myndir, vatnslita
og olíumálverk, sem ná yfir
meir en 20 ára tímabil eða frá
1945—1966.
Málverkin eru víðsvegar að,
svo sem úr Svarfaðardal, frá
Akureyri og grennd, Mývatns-
sveit, Þingvöilum og Þórshöfn
svo eitthvað sé nefnt. Þetta er
fimmta sjálfstæða sýning Garð-
ars og jafnframt sú stærsta.
Þetta er sölusýning.
Sýningin stendur frá 10. til
og með 18. sept. og opin dag-
lega frá kl. 14—22. Q
ið mjcg á heiðarleika þeirra, —
stundum um of. — Eflaust er
þetta rétt og myndi eftirlit og
meiri stuðningur við ráðsmenn
ina oft koma í veg fyrir ýmis-
konar ógætni — jafnvel fjár-
glæfra.
„LEGÚFÆRÍN“
í HVALFIRÐI
Þeir, sem ekið hafa Hvalfjarð-
arveg nú í sumar og sjá þau
hernaðarmannvirki, sem þar er
verið að gera, minnast yfirlýs-
inga okkar kæru ríkisstjórnar
um, að það þyrfti að búa til
ofurlítil „Iegufæri“ í Hvalfirði
og lagfæra annað smávægilegt.
En vegfarendum sýnist, að þar
sé meira gert, sem sé það, að
byggja mikla og fullkomna kaf-1
bátakví, eins og óttast var og
fram kom í umræðum en var
harðlega mótmælt.
VIÐSKJPTI NÆTUR OG
DAGA
Fyrir fáum vikum fluttu til
Hafnarfjarðar erlend hjón í at-
vinnuleit. Eftir nokkra athug-
un á atvinnulífinu fannst mann
inum heppilegast að koma á
fót kynningastöð fyrir konur og
karla, með hjónaband fyrir aug
um. Aðsókn reyndist bærileg
og ört vaxandi svo að ekki var
gerður munur dags og nætur,
enda mörgum mál að komast í
hjónaband. Várð af þessu ónæð
issamt og var það kært. Hinni
ungu kynningarstöð fyrir karla
og konur méð hjónaband fyrir
augum hefur því verið lokað.
ÞRJÁR STJÖRNUR
Þegar frómt ílialdsfólk sneri
ásjónum sínum upp til síns
stjörnuhimins eftir bæjarstjórn
arkosningarnar í vor, sá það
aðeins þrjár stjömur í stað
fjögurra áður, og sýndist skinið
í daufara lagi. Þar voru nú eft-
ir Jón G. Sólnes, Árni Jónsson
cg Jón Þorvaldsson. Stjarna
bankastjórans logaði skærast.
Bæjarfélagið leysti hann fljót-
lega frá forsetaembættinu. Þar
sem Árni var á festingunni,
var lítið ljós, nánast endur-
skin frá stórum kúabópi
á Galtalæk. En nú eiga kýr
ekki lengur upp á pallborðið,
ekki heldur kýr ríkisstofnana.
Dauðadómur hefur verið kveð-
inn upp yfir þessum fósturbörn
um Árna á Galtalæk. Þar sem
þriðja stjarnan, með nafni Jóns
Þorvaldssonar, hékk áður, er
nú ekkert ljós lengur. Jábræð-
ur hans í bæjarstjórninni settu
fyrir hann þá gildru að bjóða
honum að þjóna gömlu fólki í
Skjaldarvík og vera þar staðar-
ráðsmaður. Jón féll i gildruna
og situr þar fastur.
GÓÐ BLEIKJUVEHH
Um þessar mundir er góð
bleikjuveiði í mörgum norð-
lenzkum ám, sem fæstar hafa
verið gjöfular í sumar en flest-
ar valdið vonbrigðum stang-
veiðimanna. Haustbleikjan er
smá en skenimtileg ef viðeig-
andi veiðarfæri eru notuð.