Dagur - 07.09.1966, Síða 3

Dagur - 07.09.1966, Síða 3
3 VINNA! Nokkrar stúlkur óskast til starfa við mötuneyti Menntaskólans á Akureyri frá 1. október n.k. Uppl. í símurn 1-11-32 og 1-27-47. Skipulagðár einstaklingsferðir. Verð kr. 2.200.00. — l'nnifalið í verði: FÍugferðir, gisting og morgunverður í tvær næt-ur og aðgöngumiði að sýningunni. Gist á I. flokks hótelum. — T. d. Loftleiðahótelinu. Framlengja má dvölina gegn aukagreiðslu. FERÐASKRIFSTOFA SKIPAGÖTU 13 SÍMI 1-29-50 GANGNAMENN! fást hjá okkur. (jrána U. Akumfri HEKLUGARN Nr. 20, 30, 40, 50, 60, 70, 80, 90, 100 Bómullargarn hvítt og mislitt KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild 1880 •1006 Telpujakkar Telpuúlpur Telpubuxur T elpunærf atnaður KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 18 08 V efnaðarvörudeild Útsala á SKÓFATNAÐI Mikill afsláttur. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 MÓTORHLUTIR í Chevrolet Meðal annars „head“ á 235” og 261” vélar Willy’s varahlutir í úrvali Mótorpakkningasett í úrvali Margar gerðir af pakkningalími Vetlaslípiduft Toon-oyl (sóteyðir) Hljóðkútar í flesta bíla Púströr, Púströraefni Spennur, Festingar Beygjur, Endar í úrvali Tvívirkir höggdeyfar í flesta bíla Olíusíur fyrir flesta bíla Hurðarþéttingar í úrvali, með tilheyrandi lími Ljósasamlokur í úrvali Perur í úrvali Stefnuljósablikkarar 6 og 12 volta Afturljós, Þokuljós Inniljós Ljóskastarar Áttavitar í bíla og báta Utispeglar, Innispeglar Öskubakkar Lyklahringir Stýrisáklæði Vatnsslöngur />” og /8” TRELLEBORG dekk og slöngur og margt fleira. Sendum gegn kröfu hvert á land sem er. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun AKUREYRI SÍMI 1-27-00 TIL SÖLU: Býlið MELGERÐI I, Glerárhverfi. íbúðarhús, stein- steypt, 6 herbergi, ásamt ræktuðu landi ca. 5 dagsláttur og stórum bragga með steyptu gólfi. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á efstu hæð hússins Bjarma- stígur 15. Laus strax. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ með bílskúr við Kringlumýri. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59; Viðtalstími kl. 5—7 e; h. Drátfarvextir af bæjargjöldum Samkvæmt tekjustofnalögum nr. 1/1964, 62. gr., skal- greiða dráttarvexti af bæjargjöldum, sem ekki eru greidd innan tveggja mánaða frá gjalddaga. Athygli skal vaktn. á .þyí, að útsvör þeirra gjaldenda, sem ekki hafa staðið við lögboðnar fyrirframgreiðslur, féllu að öllu leyti í gjalddaga 15. júlí sl. Hafi skil ekki verið gerð fyrir 15. september n.k., falla dráttarvextir á það, sem ógreitt er, frá 15. júlí til greiðsludags, 1% á mánuði eða hluta úr mánuði. Sömu dráttarvextir falla einnig á aðstöðugjöld og fasteignagjöld, sem ógreidd verða 15. september n.k. og reiknast þeir þá frá 15. júlí. Akureyri 5. september 1966. BÆJARG.JALDKERINN AKUREYRI. Akureyringar! - Eyfirðingar! Við undirritaðir liöfum tekið við rekstri RAFTÆKJAVINNUSTOFUNNAR RAF h.f. Sími á vinnustofu 1-12-58. Heimasími 2-10-71. TRYGGVI PÁLSSON, löggiltur rafvirkjamerstari, Ásveg 15. JÓHANN INGÓLFSSON, rafvirki, Ásveg 15. ÍBÚÐ TIL SÖLU íbúð mín á efri líæð hússins, Eyrarlandsvegi 8, er til sölu og laus til íbúðar í liaust. íbúðin er 6 herbergi auk eldhúss, snyrtiherbergis og geymslna í kjallara. Eignarlóð. Upplýsingar í síma 1-23-33 kl. 8—10 á kvöldin. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Okkur vantar húsgagnasmiði TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓR H.F. SÍMI 1-20-82 DARTS DARTSBORÐ Lausar pílur 2 stærðir BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.