Dagur - 07.09.1966, Side 7

Dagur - 07.09.1966, Side 7
7 TIL MINNIS Á ÁRINÚ 1966 greiðir þjóðiii í ríkissjóð og vegasjóð samkv. fjárlögum og vegaáætlun: Millj. kr. Útflulningsgjöld 1543 Söluskatt 938 Eiiíkásölugróða 471 Tekju'- og, eígnaskatt 406 Leyfisgjald bifreiða 124 Stimpilgjöld 79 Aukatekjur 70 Gjaldeyrisskatt o. þ. h. 66 Gjald af innlendum tollvörum 58 Ýmislegt 45 Benzínskatt o. fl. til vegamála , 254 Samtals4054 Tilsvarandi upphæð fyrir 8 árum (1958) var rúmlega 880 millj. kr. Hluti sveitarfélaga af tollum og söluskatti er ekki meðtalinn. Rafmagnsskatturinn nýi er ekki í fjárlögum. Hann rennur til Rafveitna ríkisins, til greiðslu fjárliæða, sem ríkis- sjóður greiddi áður. VIÐREISNARSÚLAN , HÆKKAR Samkvæmt opinberum "skýrsl- um hefur byggingarkostnaður 370 rúmmetra íbúðar verið sem hér segir: í júní 1958 424 þúsund krónur. í júní 1959 453 þúsund krónur. f júní 1960 510 þúsund krónur. f júní 1961 525 þúsund krónur. í júní 1962 604 |>úsund krómir. í júní 1963 631 þúsúnd krónur. f júní 1964 752 þúsund krónur. f júní 1965 854 þúsund krónur. f júní 1966 1007 þúsund krónur. Hámarkslán út á íbúð — hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins er 280 þúsund krónur. Nýkomið: ENSK KVENSTÍGVÉL með ullarfóðri Loðfóðruð í botninn, verð aðeins kr. 144.00. GÖTUSKÓR, kven, 3 gerðir INNISKÓR kvenna, ódýrir INNÍSKÓR barna, mjög fallegir og ódýrir Enskar BAÐTÖFFLUR úr nylon, Litir: Rautt, bleikt, svart, ljósblátt og heiðblátt. Má þvo. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð * f & Ollúm þeim/sem sýndu mér vináttu á sjölugsafmœli & J; mínu hinn 2. september sl., flyt ég ástúðarþakkir. ^ í AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON, Flögu. § t :; I Þökkum ínnilega auðsýndan vinarhug og samúð, við andlát og jarðarför SIGURÐAR BJÖRNSSONAR, trésmiðs, Fjólugötu 20. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma JÓHANNA JÓNASDÓTTIR, Hjarðarholti, andaðist á. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. ágúst sl, — Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 9. september n.k. kl. 14. 1 Jón Baldvinsson, börn, tengdabörn og bamaböm. - Skipulagning borga rædd í Genf (Framhald af blaðsíðu 2). ingu borga með hliðsjón af menntun, vísindum og menn- ingu. Alls fengu 93 stúdentar hvaðanæva úr heiminum að- gang að námskeiðinu. Meðal þeirra eru tveir Danir, þrír Svíar, einn Norðmaður, einn Finni, ásamt Kanadamanni og Indverja, sem leggja stund á húsagerðarlist í Helsinki. □ Hvað um hermennina? (Framhald af blaðsíðu 8). mönnum, sem mjög gerir vart við sig bæði í Evrópu og Norð- ur-Ameríku. Bandaríkin og Sovétríkin skírskota til þeirrar reynslu sem fengizt hefur á þessu sviði í sambandi við hag- ræðingu innan varnarkerfanna. Það vinnuafl, sem þannig hefur losnað, hefur þegar í stað verið hagnýtt á borgaralegum vinnu markaði. í nálega öllum tilvik- um hefur reynzt unnt að skipu leggja endurþjálfun sem gert hefur einstaklingnum umskipt- in til borgaralegt lífs algerlega sársaukalaust. □ Vegna brottfarar til út- landa er bifreið mín A—490 til sölu. Bifreiðin, sem er Ford Bronco, árg. 1966, er ekin 3.500 km. Eiríkur Sveinsson, læknir, sími 1-14-25. TIL SÖLU Willy’sjeppi árgerð 1947 með stálhúsi. Skipti á fólksbíl koma til greina, Sími 61123 kl. 18-19. Birnir Jónsson, Dalvík. TIL SÖLU: FÓLKSBÍLL - Skoda, árg. 1956. Mjög ódýr. Uppl. í síma 1-25-41. TIL SÖLU: Chevrolet fólksbíll (6 manna). Árgerð 1949. Vel með farinn og í ■ nrjög góðu lagi. Uppí. í síma 1-21-78 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLASALA HÖSKULDAR Ford Cortina 1965, 2ja og 4ra dyra. Lítið keyrðir. ! Consul 315-1962 Taunus 17 M 1962-1965 Taunus 12 M 1963-1965 Volvo P. 544 - 1964, ekinn 25 þús. km. Verð kr. 155 þúsund. Greiðsluskilmálar. Volkswagen 1953—1965 og m. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1-19-09 iRjíIÍjiiiei*: MESSA fellur niður í 'Akur- eyrarkirkju n. k. sunnudag vegna fjarveru. ^óknarpresta. Sóknarprestar. AÐALFUNDIIR Æskulýðssam bands kirkjunna.r í 'Hólastifti verður á Grenivík um helg- ina og hefst kl. 4 á láugardag inn með venjulegum. aðal- fundarstörfum. Kirkjukvöld verður í Grenivíkurkirkju kl: 9 e. h. Á sunnudaginnJ‘kl. 2 e. h. verður guðsþjónusta í kirkjunni oe, almenn altaris- ganga. Prédikun’ flytur séra Þórir Stephensen á Sauðár- króki, en fyrir. altai'i þjónar prófasturinn séra Sígurður Guðmundsson á Grenjaðar- stað og séra Bolli Gústavsson í Laufási. Kl. 9 e. h. á sunnu- daginn verður kirkjukvöld í Svalbarðseyrarkirkju. • ' , i , . jf ; KRAKKAR MÍNIR! Nú er Herinn að byrja. Sunnudaga- skólinn byrjar á sunnudaginn kemur kl. 2. Öil börn eru hjartanlega velkomin. Hjálpræðishei'inn. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig ríður Jóna Sigurðardóttir Strándbergi Húsavík og Guð laugur Sigfús Jónasson Syðr,a Kálfsskinni Árskógsströnd. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Karen Ólína Hannesdóttir Hlíðafenda Bárðardal og Birgir Þórisson bífreiðastjóri' Krossi Ljósavatnshreppi. PÉTUR JÓNSSON læknir verð ur fjarverandi septembermán uð. Sigurður Ólason læknir gegnir störfum fyrir hann á meðan. SKfÐAKLÚBBURINN! Fund- ur í Skíðahótelinu kl. 8.30 á föstudagskvöld. LIONSKLÚBBUR ^f&v; AKUREYRAR Fúndur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 8. sept. kl. 12.00. Stjórnin. ÁHEIT á Akureyrarkirkju. Kr. 400 frá Hönnu og kr. 1150 frá B. og V. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. í Evrópu hafa umferðarslys fjórfaldazt síðan 1955 UMFERÐARSLYSUM fjölgar ákaflega ört í Evrópu. -Efnahags nefnd Sameinuðu þjóðanna fyr ir Evrópu (ECE) hefur safnað upplýsingum um tölu þeirra sem létu lífið og slösuðust í um ferðinni árið 1964 frá 12 löndum í Evrópu. Þær sýna, að aukn- ingin frá árinu á undan nam 9 af hundraði að því er ^tók , til þanaslysa og 7 -af"hundi*aði aó því er tók til annarra umferðar slysa. Á þessu einá ’ áfí létu 68.5IO, ípapn^ líþð í ..umferðar- slyáUib' ‘eri 1.8401910 slösúðusi. ! af hundraði í 12 löndum, og á sama tíma fjölgaði öðrum um- ferðarslysum um 55 af hundr- aði í sömu löndum. Fjöldi bíla jókst a þessu tímabili um 180 prósent. í Bandaríkjunum létu 47.700 manns lífið í umferðarslysum árið 1964 og 1.700.000 slösuðust. Sé þeim sem létu lífið í um- ferðarslysum í Evrópu á árinu 1964 skipt niður í hópa, sýnir eftirfarandi yfirlit hlutfallið milli þeirra, reiknað í prósent- um: Samanlegt er talið, að á árinu Létu Slös- 1963 hafi um 80.000 mann látið. lífið uðust lífið í umferðarslysum í alh'i Gangandi menn 31 17 Evrópu. Allsherjartala fyrir ár- Hjólreiðamenn 10 10 ið 1964 liggur ekki fyrir enriþá. Mótorhjólreiðami 2nn 20 25 Á árunum 1955—1964 fjölgaðj Okumenn 38 48 banaslysum í umferðinni um 49 Ótilteknir menn 1 0 24 prósent þeirra fótgangandi ;; manna sem létu lífið voru undir y 15 ára aldri og 33 prósent þeirra ' voru yfir 65 ára gamlir. □ KLAKSTÖÐ I n LAXFISKA .: NORÐLENDINGAR finna nú mjög til þess hve erfitt er að '4 rækta upp hinar fjölmörgu lax- og silugsár. Vaxandi áhugi er fyrir því að koma upp klak- - stöð, einni eða fleiri, á þessu . svæði til að auðvelda fiskirækt ina. Nokkrar athuganir hafa farið fram á þessu máli nú í sumar og aðstöðu á ýmsum líklegum • , stöðum gefnar gætur. í Krossdal, nálægt Skúla- ■ garði í Kelduhverfi hefur fund • izt góður staður . með 12—14 stiga jafnheitu vatni árið um ■ kring. Þar er vatn nægilega - mikið. □ TIL SOUUT 1 EINBÝLISHÚS til sölu' á nyrðri brekkumýi. - Upplýsingar géluþ Ásmundur -S. Jóhaúlis- son, hdl., sími 1-27-42. ÍBÚÐ ÖSKAST Hjón með tvö born óská eftir tveggja herbergja ÍBÚÐ til leigu. Fyrirfmmgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-17-62. Kona með 5 ára dremr O óskar eftir HERBERGI og eldhúsi eða eldunarplássi. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „A. Þ,“

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.