Dagur - 28.09.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 28.09.1966, Blaðsíða 1
Herbeigis- pantaziir. FerSa- skrifstoian Túngötu 1. Akureyri, Sízni 11475 g^iaule^gjum íerSir skouta ú ir illi. FaiseSlar með Flugiél. ísL og Loítleiðum. t Fékk stein í höfuðið í Strákagöngum Tryggvi Helgason flutti manninn suður Sýningargestir hlýða á mál Árna G. Péturssonar við sctningu hcraðssýningarinnar. (Ljósm.: E. D.) HÉRAÐSSYNINGIN VAR HALDiN! GÆR Yfir 40 kynbótahrútar sýndir og dæradir ÞAÐ bar við í Strákagöngum vestanverðum síðla á laugar- dag, að Árni Árnason, ungur maður fyrrum bústjóri á Hóls- búinu, nýbyrjaður að vinna við göngin, fékk stein mikinn í höf uðið og missti meðvitund. Þeg- ar í stað var leitað til Tryggva NÆST BEZTI AFLA- DAGURINN I FYRRINÓTT var næstbezti ailadagur á síldarmiðunum fyr- ir austan. 92 skip fengu 15.125 lestir og veiddist síldin í Reyðarfjarðar- dýpi 30—50 mílur út. □ VAXANDI SLÁTURSALA SLÁTURSALA KEA í kjöt- vinnslustöðinni nýju er nú vax andi. En of margar húsmæður bíða þó með sláturkaup sín fram á síðustu sláturdagana. En þá verður að vanda mikil ös og e. t. v. úr minnu að velja. Við samanburð á verði á slátr um í slátursölunni annars vegar og svo smásöluverðí í verzlun- um, kemur mikill munur í Ijós, sem húsmæður ættu að hafa í huga þessa haustdaga. Nýja kjötvinnslustöðin á Odd eyri mun nú senn tekin í notk- un. Hún er búin þeim fullkomn ustu tækjum, sem völ er á. □ UM SÍÐUSTU HELGI flutti Rafveita Akureyrar í hið nýja ráðhús bæjarins við Geislagötu. En fyrr á þessu ári hafði tækni- deild bæjarins flutt þangað. Þar með er þriðja hæð hússins full- nýtt. En allt er húsið fjórar hæð ir. Á götuhæð er Slökkvistöðin, á annarri hæð verða hinar al- mennu bæjarskrifstofur, ásamt SfLDARAFLINN í síðustu viku var samtals 31.044 lestir cg var heildaraflinn á miönætti sl. laugardag orðinn 411.918 lest ir en var á sama tíma í fyrra 286.258 lestir eða 125.660 lestum minni en nú. Söltunin er einnig mun meiri í ár en í fyrra eða 365.954 tunnur á móti 287.515. í skýrslu Fiskifélags íslands um síldveiðarnar segir svo: Helgasonar flugmanns á Akur- eyri og hann beðinn að sækja sjúklinginn. Hann flaug sjúkra vélinni vestur. Dimmt var orðið og gamla flugbrautin óupplýst en reynt var að bæta úr því með olíuluktum. Lending tókst þó vel í myrkrinu á hinni 300 metra flugbraut. En þröngt er um á þessum slóðum og flug erfiðleikum bundið. Var síðan haldið til Akureyrar, þar sem Tryggvi skipti um flugvél og flutti sjúklinginn í Beechcraft- vél sinni til Reykjavíkur, en þar var lágskýjað mjög og spáð „lokúðu veðri“. Sjúklingurinn komst til með- vitundar á Landsspítalanum en að öðru leyti er blaðinu ókunn- ugt um líðan hans. Sjúkraflugið til Siglufjarðar á laugardagskvöldið og sjúkra- flutningur suður minnir á þá staðreynd, að sjúkraflugvélin er nú orðin 9 ára gömul og þörf á nýrri vél með þeim fullkomn- ustu tækjum, sem nú eru til en gömlu vélina vantar. Nýja flugskýlið á Akureyrar flugvelli mun gera Norðurflugi h.f. kleift að auka mjög starf- semi sína hér á Norðurlandi og er því fagnað hér um slóðir. Sjúkraflugið hér og öll starf- semi Norðurflugs h.f. á undan- förnum árum, hefur unnið hinu norðlenzka flugfélagi þegnrétt í þessum landshluta og aflað sér vinsælda. □ skrifstofu bæjarstjóra og er bú- izt við, að þangað verði flutt eftir nokkrar vikur. Á fjórðu hæð verður svo bæj.arstjórnar- salur, ennfremur kaffistofa fyr- ir starfsfólk. Rúmmál ráðhússins við Geisla götu er um 7 þús. rúmmetrar. Byrjað var á húsbyggingunni fyrir 18 árum. □ í vikubyrjun var SV stormur á síldarmiðunum eystra, en á mánudag lægði og var síðan gott veður til vikuloka. Síldin veiddist frá 25 til 70 mílum und an landi og einna mest í Reyðar fjarðardýpi. Aflinn sem barst á land í vik unni nam 31.044 lestum. Saltað var í 28.609 tunnur, 168 lestir fóru í frystingu og 26.699 lestir f GÆR var héraðssýning hrúta í Eyjafjarðarsýslu, eftir hrúta- sýningar, sem haldnar voru i hreppunum nú í liaust. Sýning- in var í tvennu Iagi og var sett á Ásláksstöðum í Arnarnes- hreppi kl. 2.30 og skrapp blaða- maður Dags þangað, en hluti sýningarinnar var svo haklinn síðar um daginn í Hjarðarhaga í Öngulsstaðahreppi. Sýning þessi er miðuð við, að þangað komi beztu kynbóta- hrútar sýslunnar, einn á móti hverju ærþúsundi. í fyrradag fóru dómar fram á báðum stöðum. En með Árna G. Péturssyni sauðfjárræktar- ráðunaut dæmdu héraðsráðu- nautarnir Jón T. Steingríms- son, Ævar Hjartarson og Grím- ur Jónsson. Á Ásláksstöðum varð strax all fjölmennt og skoðuðu bænd ur kynbótagripina, sem voru bundnir á góðum fjárgrindum í björtu fjárhúsi Ingimars bónda Brynjólfssonar. En nafn livers hrúts og eiganda var skráð á hverjum stað, svo og aldur og fleiri upplýsingar. Er sýningargestir höfðu skoð að sýningargripina eftir vild, setti Ármann Dalmannsson for maður Búnaðarsambands Eyja- fjarðar samkomuna með stuttu ávarpi, þar sem hann lýsti þýð- ingu sauðfjárræktarinnar fyrir íslenzku þjóðina fyrr og síðar og hve samgróin sauðfjárrækt- í bræðslu. Heildaraflinn í viku- lok var orðinn 411.918 lestir og hefur verið hagnýttur þannig: í salt 53.429 lestir (365.954 uppsaltaðar tunnur). í frystingu 1.698 lesiir. í bræðslu 356.791 lest. Auk þess hafa færeysk skip landað 1.030 tunnum í salt og 4.307 lestum í bræðslu. in værj þorra íslenzkra bænda og margra annarra. Hann sagði, að jafnvel hinir áköíustu skógræktarmenn elskuðu jafnt sauðkind sem björk, enda færi VERKALÝÐSFÉLÖGIN á Norðurlandi hafa um skeið leit að eftir hentugum stað fyrir dvalar- og orlcfsheimiJi verka- Á sama tíma í fyrra var heild aiaflinn þessi: í salt 287.515 uppsaltaðar tunnur (41.977 lestir). í fryst- ingu 15.000 uppmældar tunnur (1.620 lestir). í biæðslu 1.797.491 mál (242.661 Jesl). Samanlagt eru þetta 286.258 lestir. (Framhald á blaðsíðu 2) skógrækt og sauðfjárrækt víða vel saman. Árni G. Pétursson ráðunaut- ur lýsti tilgangi héraðssýninga og gildi þeirra. Þar sæu bænd- ur það bezta hver hjá öðrum og (Framhald á blaðsíðu 2) lýðsféiaganna. Mun nú i ráði, að þau kaupi IHugastaði í Fnjóskadal, en sú jörð, sem er norðan við Selland, hefur verið í eyði að undanförnu. Náttúru- fegurð er þar niikil, svo sem víða í Fnjóskadal og landrými nóg. Gamalt timburhús stend- ur þar og ætti að vera til hag- ræðis þegar hyggingafram- kvæmdir hefjast. Ætlunin er, þegar kaup þessi hafa formlega verið gerð, að undirbúa í vetur fyrirhug- aðar byggingar. Verða þær með Jíku svipmóti og Olvesborgir; hverfi smáíbúða fyrir fjölskyld ur og svo aðalbygging til sam- (Framhald á blaðsíðu 2.) Rafveifan fluff í ráðhúsið nýja Heildarsíldarafliim orðinn 411.918 1 estir Fyrsti hrúturinn, Sléttbakur frá Yíri-Bakka, er leiddur fram á sýningarsvæðið. (Ljósm.: E. D.) ■ E E ■ ■ r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.