Dagur - 28.09.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 28.09.1966, Blaðsíða 6
Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTÓLAR SKATTHOL - SÓFASETT SVEFNSÓFASETT, traust og glæsileg vara Enn fremur GANGADREGLAR, TEPPAHREINSARAR og LÖGUR Allt í VEGGHÚSGÖGN (HANSA) Nýjar vörur daglega. Hin margeftirspurðu NYLON-GÓLFTEPPI komin í verzlunina í litaúrvali Verð aðeins kr. 298.00 pr. ferm. | GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ STÁL: BORÐBÚNAÐUR STEIKARFÖT RJÓMASETT O. FL. ÓSKABÚÐIN HAUSTLAUKARNIR eru komnir. Notið góðviðrið til að leggja þá í garðinn. Blómabúðin LAUFÁS sf. Munið okkar fjölbreytta úrval af MÍNERVA endurprentunum af verkum frægra listamanna. Blómabúðin LAUFÁS sf. STALIÐN H.F. Nýjung í framleiðslu stállnísgagna. Húsgögn framleidd úr stálrörum lniðuð með RILSAN (nylon 11) er etni sem dug- ar þegar annað bregzt. STÁLIÐNAR IIÚSGÖGN ERU STÍLHREIN. ' STÁLIÐNAR HÚSGÖGN ERU STERK. STALIÐNAR HÚSGÖGN ERU LÉTT. Húsgagnalilutir húðaðir með RILSAN (nylon 11) í gráu eða svörtu eiga alls staðar við. HÚÐUN Á STÁLI OG ÖÐRUM MÁLMUM M ( N Y LO N 11) ver gegn ryði og tæringu, cinangrar fyrir rafmagni, þolir seltu og sýrur, 120° hita og 60° frost. Málning óþörf, eklcero. • . . viðhald. RILSAN (nylon 11) myndar sterka luið á málma. .sftf&x H.F. STÁLHÚSGAGNAGERÐ & NYLONHÚÐUN NORÐURGÖTU 55 . SlMI (96)21340 . AKUREYRl Vmjo tfmn NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, IIAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðctrvörudeild l yrir haustið: KARLMANNAKULDASKÓR mjög ódýrir, verð kr. 286.00 TÉKKNESKIR KULDASKÓR, karlmanna, úr taui og gúmmí, verð kr. 310.00 LEÐURKULDASKÓR, karlmanna, með gærufóðri, verð kr. 676.00 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð ENSK KVENSTÍGVÉL með ullarfóðri. Nýl í o m í Loðfóðruð í botninn, verð aðeins kr. 144.00. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð NÝK0MIÐ ! Angli- skyrfur ný munstur, nýjar gerðir Ullar- frakkar stuttir, síðir 1886 <áfp> •1900 HERRADEILD Ný gerð af Husqvarna SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI @ BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.