Dagur - 01.10.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 01.10.1966, Blaðsíða 7
7 HEYBRUNAR ERU ALLTÍÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVI ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI Á MJO'G HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HÖFUM ÚTBÚIÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFÍKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU Á HEYBIRGÐUM YÐAR. SAMVINNUTRYGGINGAR 3 UMBOÐ UM LAND ALLT ÁRMÚLA 3 - SIMI 38500 ÆÐARBUNN GÆSADÚNN HÁLFDÚNN Póstsendum Járn- og glervörudeild HAGLASKOT „HUBERTUS" no. 12 Haglastærðir 1—5 „HUBERTUS“ no. 16 Haglastærðir 3—4 RIFFILSKOT 22 cal. HORNET REM. 222 REM. 222 SAKO Jám- og glervörudeild PFAFF saumavélar Verð kr. 10.450.00 PFAFF strauvélar PASSAP prjónavélar Greiðsluskilmálar. Útborgun 2000.00 kr. afgangur á 9 mán. Magnús Jónsson c/o Fatagerðin Burkni Sími 1-24-40 - 1-11-10 Mekong tamin SAMSTARFSNEFND Mekong- áætlunarinnar fékk nú nýlega Magsaysay-verðlaunin fyrir markvissar framfarir í nýtingu eins af stærstu fljótum Asíu án hagsmunastreitu viðkomandi ríkja. Einmitt á þessu svæði — Cambodia, Laos, Thailand og Vietnam — þar sem svo mikil upplausn ríkir á ýmsum öðrum sviðum, er verið að vinna að einni umfangsmestu og efnileg- ustu þróunaráætlun veraldar, Mekong-áætluninni. Mekong-fljótið er eitt af mestu fljótum í heimi, 4.600 km langt. 50 milljónir manna búa á svæðinu, sem áætlunin nær til. í Mekong eru fólgin margvísleg auðævi, sem fram til þessa hafa verið furðulega og hörmulega illa nýtt. Það er aðeins veitt vatni á tæplega 3% af svæðunum við fljótið, þótt auðvelt væri að koma á fót víðáttumiklu áveitu kerfi. Næstum engin vatnsorka er virkjuð í fljótinu, þótt virkj- anlegt vatnsafl í því og þver- ám þess sé nóg til að skapa raf- magn til iðnvæðingar allra fjög urra landanna. □ - íslendingar miklir ferðalangar O (Framhald af blaðsíðu 8). straums til landsins útilokaður, ef svo heldur fram sem horfir. næstu ár. En nú er svo komið, að verulegar gjaldeyristekjur hafa orðið af erlendu ferða- fólki síðustu ár, og væri illa far ið ef þróun ferðamála snérust við í höndum okkar vegna óstjórnar í peningamálunum. □ FRÁ SJÁLFSBJÖRG! Spilakvöldin hefjast á ný. — Fyrsta kvöldið verður laúgardáginn 1. október kl. 8,30 að Bjargi. — Kvikmynd sýnd á eftir. — Stjórnin. ÍÁ'ÍVÍÍiÍííNt* UNGLINGSSTRAKUR óskast á sveitaheimili í vetur. Uppl. í síma 2-13-26. GÓÐ AGGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ é Ý Innilegt þakklæti jceri ég öllum er glöddu mig d 70 ára tífmæh minu 24. sept. sl. | | BERNHA-RÐ HELGASON. TIL SÖLU: Vel með farinn 6 manna DODGE bíll, árgerð 1955. Uppl. í síma 1-23-41. TIL SÖLU: SAAB 1963, ekinn 46 þúsund km. Uppl. í síma 1-26-05. i f f Hjartans þakkir fœri ég börnum minum og ödrum jj, cetting]um og vinum, sem glöddu mig með heimsókn- é um, gjöfum og kvedjum á sexlugsafmœlinu, 26. sept- © i-> ember sl. — Guð blessi ykkur öll. | GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR, f ^ V Sólvöllum, Akureyri. ^ Í í 'i**Á©'i-*-Á©^aW-©^-5lW-©-5-jlS->-©-5'5lW-eW-4IW-©-5-*-J-©->-5lW-©-5-*->-©-5'SF-F-©-i.*-« á 4 til 12 ára Mjög vandaðar. SKINN á kápur og dragtir. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU heldur sinn árlega bazar í kirkjukapellunni laug ard. 5. nóv. kl. 4 s. d. Félags- konur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir að koma mununum til eftirtal- inna nefndarkvenna: Maríu Ragnarsdóttur, Möðruvalla- stræti '3, Solvéigar Ásgeirs- dóttur, .Hamai’stíg 24, Mar- grétar - Kristjnsdóttur, K. E. A., Sigyn.„Fxímann, Ásvegi 22, Sigjí'ðaf-Ólafsd., Strand- götu 35,--Doroteu Kristinsd., Frímúj'arsrhtrsínj^ o^ Kristín- ar Sigurbjörnsdóttur, Sólvöll um 8. ____ SÓKNARNKFNI) “Hðfssóknar þakkar gefendum aí ialhug þá höfðinglegu gjþf,: sem hún hef ur móttekið fyrir hönd Hofs- kirkju, sem efihvitúfihátíða- hökuil, og er géfinn til minn- ingar um hjónin Runólf Ög- mundsson og Vigdísi Gissur- ardóttur, börn þeirra. og aðra ættingja, sem hvíla í Hofs- kirkjugarði. — Virðingar- fyllst. — Hofi 7. ágúst 1966. Sigurjón Friðriksson, Gunnar Valdimarsson, Einar Gunn- laugsson, Rögnvaldur Finn- bogason sóknarprestur. HVE hagsýn er leitin að auðæf- um. Opinber fyrirlestur fluttur af Leifi Sandström fuiitrúa Varðturnsfélagsins, sunnudaginn 2. okt. kl. 16 að Bjargi, Hvannavöllum 10, Akureyri. Allir velkomnir. — Aðgangur ókeypis. MINNINGARSPJÖLD Slysa- varnafélags íslands eru seld á skrifstofu Jóns Guðmunds- sonar, Geislagötu 10, hjá Fríðu Sæmundsdóttur, Mark aðnum og í Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar. - LEIÐARINN (Framhald af blaðsíðu 4). lagi — að viðhalda íslenzkri sveitamenningn og aðlaga hana á hverjum tíma breytt- um aðstæðum, án þess að hún missi sérkenni sín og gildi. — En nú sþyrja bænd- ur: „Eigum við að halda áfram á sömu braut?“ □ RAKARASTOFA Sigtryggs Júlíussonar verður lokuð októbermánuð. ODDEYRARSKÓLINN verður settur miðvikudaginn 5. okt. kl. 2 síðdegsi. Sjáið nánar augiýsingu í síðasta laugar- dagsblaði. SÖLUBÖRN óskast til að selja merki S. í. B. S. og blaðið Reykjalund á sunnudaginn kemur. Bömin mæti í Hafnar stræti 96 (Vöruhappdrætti S. f. B. S. kl. 10.15 árdegis. Góð sölulaun. Berklavörn. AKUREYRINGAR, Eyfirðing- ar. Fjáröflunardagur S. í. B. S. er á sunnudaginn kemur. Styrkið gott málefni með því að kauþa merki og blað dags ins. Með fyrirfram þakklæti. Berklavöm. MINNINGARSPJÖLD Sjálfs- bjargar fást á þessum stöð- um: Járn- og glervörudeild K. E. A., Véla- og raftækja- sölunni og í Bókabús Jónasar Jóhannssonar. MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Bókabúð Jóhanns Valdimars sonar og í verzluninni Fögru- hlíð í Glerárhverfi. SLYSAVARNADEILDINI hef ur borizt kr. 1000.00 gjöf frá deildarkonu og kr. 500.00 frá B. S.. Beztu þakkir Sesselía Eldjárn. SVEINAFÉLAG JÁRNIÐNAÐ ARMANNA. Fundur verður haldinn að Bjargi á sunnudag inn kl. 20. Fundarstörf: Kosn ing fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing og þing málm- og skipasmfðafélags íslands. — Önnur mál. Stjórnin. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundur í Fálkafelli mánudaginn 3. október kl. 8.30 e. h. Ferð frá Lönd og leiðum kl. 8 e. h. Stjórnin. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). óþekkt. En þessi huggun nægir ekki. Sveitafólkið sem nú er uppi á íslandi, lifir í sinni sam- tíð en ekki meðal þeirra, sem byggðu landið á liðnum tímum. Líískjör þess verður að miða við það, sem er og verður, en ekki það, sem „einu sinni var“. EKKI DUGIR AÐ HALDA AÐ SÉR HÖNDUM Einhverjir kunna að hugsa sem svo, að til lítils sé að hefjast handa hér eða annarsstaðar þar sem líkt stendur á, þegar stór- framkvæmdir sem hafnar em syðra, soga til sín vinnuaflið héðan. Starfsemi Atvinnujöfn- unarsjóðs og landsbyggðaráætl- anir undir stjóm núverandi valdhafa muni reynast sýndar- kák vondrar samvizku og ann- að ekki. Þó að slík sjónarmið komi til með að hafa nokkuð til síns máls, mega þau ekki verða til þess, að þeir aðilar, sem í hlut eiga, haldi að sér höndum. Baráttan fyrir íramtíð Norður- lands, og landsbyggðar í heild verður að halda áfram, og lands st jórn sú er nú situr, mun senn hafa runnið sitt óheillaskeið á enda. *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.