Dagur - 01.10.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 01.10.1966, Blaðsíða 8
8 Húsmæðraskólinn á Laugalandi setlur SMÁTT OG STÓRT HÚSMÆÐRASKÓLINN að Laugalandi var settur miðviku daginn 28. sept. sl. að viðstödd- um nokkrum gestum. Athöfnin hcfst að venju með guðsþjón- ustu, sem sóknarpresturinn séra Benjamín Kristjánsson flutti, en síðan ávarpaði for- stöðukona námsmeyjarnar og bauð þær velkomnar til náms og starfs. Skólinn hófst að þessu sinni um það bil viku seinna en venju lega vegna umbóta, sem verið var að gera á skólahúsinu. End urnýjuð höfðu verið húsgögn í nokkrum herbergjum og er ætl unin að halda því verki áfram í áföngum. Einnig ber brýna nauðsyn til að auka að nokkru húsakost skólans í náinni fram- tíð. Skólinn er fullskipaður og settust að þessu sinni í hann 40 námsmeyjar víðs vegar að af SEX ÁHAFNIR á Boeing 727, hina nýju þotu Flugfélags ís- lands, vei’ða innan tíðar þjálf- aðar. Talsverður hluti þjálfunar innar fer fram í Seattle í Banda ríkjunum, en þar eru aðalstöðv er Boeing-fyrirtækisins og starfsmenn sagðir álíka margir og íbúar Reykjavíkur. Boeing-þotan kostar 300 millj. ísl. króna. Þjálfunin sem Nýr forstöðumaður í Skjaldarvík Á FUNDI sínum á þriðjudags- kvöldið réði stjórn Elliheimilis ins í Skjaldarvík Jón Kristins- son Byggðavegi 95 Akureyri sem forstöðumann stofnunarinn ar frá 1. okt. að telja. Hlaut hann stuðning allra nefndar- manna. Umsækjendur voru 4 auk Jóns, þeir Ingólfur Kristins son, Kristján Helgi Sveinsson, Hermann Vilhjálmsson og Gústav A. Jónasson. Fyrri forstöðumaður, Jón Þor valdsson bæjarfulltrúi, sagði starfi sínu lausu um sl. mánaða mót. □ landinu, en alls höfðu borizt um 100 umsóknir. Sú breyting hef- ur orðið á Kennaraliðinu, að frá skólanum fóru þær Emilía Koföed-Hansen og Rósa Finns- dóttir, en í stað þeirra tóku við kennslustöz’fum frú Gerður Pálsdóttir og frú Rósa Árna- dóttir. Aðrir kennarar eru Sig- rún Gunnlaugsdóttir og Guð- ríður Eiríksdóttir. Fröken Lena Hallgrímsdóttir tók nú aftur við forstöðukonustarfi, en hún var í veikindafrii sl. ár og gegndi þá ungfrú Guðríður Eiríksdótt- Á FÁUM síðustu árum hafa utanfarir íslendinga tvöfaldazt og tala erlendra ferðamanna hingað til lands þrefaldast. Hinn 27. september lögðu 430 er innifalin í kaupverðinu, er talin kosta 40—50 þús. dollara fyrir hvern flugkaptein. FJugtími með Boeing 727 frá Reykjavik til Kaupmannahafn- ár- styttist um 2—;2% klst. Flug félag íslands bindur miklar von ir við kaup hinnar nýju flug- vélar, sem kemur í maí. □ ir forstöðukonustarfinu í forföll um hennar. > Við setningarathöfnina af- henti frú Sigríður Einarsdóttir, formaður Héraðssambands ey- firzkra kvenna, skólanum að gjöf tvo forkunnarfagra þrí- arma silfurstjaka til minningar um fröken Rósu Einarsdóttur á Stokkahlöðum, sem lézt á sl. ári, en hún var lengi formaður Sambandsins og í skólanefnd og átti á sínum tíma góðan þátt í endurreisn Húsmæðraskólans á Laugalandi. □ landar upp í langferð með rússneska skipinu Baltika. Ferð inni var heitið til Miðjarðar- og Svartahafslanda og er hún kennd við Karlakór Reykjavík- ur, sem er með og í söngför. En ferðin tekur 5 vikur. Og frá Akureyri fór í fyrra- dag hópur skemmtiferðafólks á vegum Verkalýðsfélagsins Ein- ingar með flugvél Loftleiða áleiðis til útlanda. Verðbólgan hér á landi hefur gerbreytt öllum viðhorfum í ferðamálum. ísland er orðið eitt dýrasta ferðamannaland í heimi og ör vöxtur ferðamanna (Framhald á blaðsíðu 7.) ÁRSRIT F.F.N.E. Rétt fyrir kjördæmisþingið kom Ársrit F.F.N.E. út í annað sinn, og er F.F.N.E. eina kjördæmis- sambandið, sem gefur út slíkt rit. Kápumynd er þar úr Ólafs- firði. Ábyrgðarmaður ritsins, Hjörtur E. Þórarinsson fyrrv. formaðuu sambandsins skrifar formála. Karl Kristjánsson alþm. ritar um „næsta áfanga“, Yfirlit um stjórnmál. Bernharð Stefánsson fyrrv. alþm. um lýð veldi og lýðræði. Áskell Einars- son fyrrv. bæjarstjóri um upp- byggingu Norðurlands. Ingvar Gíslason alþm. um nýja héraðs skóla. Þá er í Ársritinu sex byggðarlýsingar, sem fjalla um sýslurnar þrjár og kaupstaðina þrjá á sambandssvæðinu, en höf undar eru: Björn Stefánsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Ingvar Gíslason, Hlöiðver Hlöðvesson, Aðalsteinn Karlsson og Óli Hall dórsson. Er í byggðarlýsingu þessari mikill og aðgengilegur fróðleikur saman kominn í stuttu máli. Ársrit þetta er í heild hið prýðilegasta, og er þess að vænta að áliugasamir flokksmenn stuðli að útbreiðslu þess. K J ÖRDÆM ASKIPUNIN í Ársriti F.F.N.E. ræðir Karl Kristjánsson alþm. um einmenn ingskjördæmi og hlutfallskosn- ingar þær, er pú eiga sér stað. Hann segir þar m. a.: „Kosn- ingar í einmenningskjördæm- um eru persónulegar. Þing- menn þannig kosnir finna glögglega til persónulegrar ábyrðar sinnar gagnvart kjós- endum kjördæmis síns. Hlut- fallskosningar eru ópersónu- legri og því meir sem fleiri eru á lista. Þannig kosnum þing- mönnum hættir mjög til að finna rneira til ábyrðar gagn- vart flokknum en kjósendun- um. Uppbótarþingmennskan eykur flokksræðið. . .. Nýaf- staðinn atburður talar allskýru rnáli um lýðræðislegt tillit þing manna úr Norðurlandskjör- dæmi eystra til fólks í kjördæm inu. Meirihluti forræðismanna í félags- og menningarmálum kjördæmisins sendu Alþingi mótmæli gegn fyrirhugaðri stór iðju á höfuðborgarsvæðinu. Þingmennirnir úr kjördæminu, sem ríkisstjórnina styðja, gátu haft málið á valdi sínu, gerðu ekkert með mótmælin frekar en þau hefðu verið frá „cvið- komandi þjóðflokki“. VEL MÆLT Þó að Sigurjón Jóhannsson rit- stjóri Alþýðumannsins þyki stundum smáskrítinn í blaði sínu, flutti hann nú nýlega að ýmsu leyti ágætt erindi í út- varpsþættinum „um daginn og veginn“. í þessu erindi var af verulegum myndarskap haldið fram málstað landsbyggðarinn- ar og sérstaklega Norðurlands, aukin athygli á hættu, sem landsbyggðinni stafar af hinni fyrirliugaðri síóriðju í Straums vík o. s. frv., enda var Sigurjón einn þeirra mörgu, sem skrif- uðu undir mótmælin gegn ál- frumvarpinu í vor. Sjálfstæðan norðlenzkan málflutning af þessu tagi ber að meta að verð- leikum, hvaðan sem hann kem- ur, og óska þess eins, að mál- flytjandinn hafi er á reynir og átök verða, samtök með þeim, seni honum eru sammála. ORÐ OG ATHAFNIR En orð og athafnir þurfa að fylgjast að, ef árangur á að nást. Blöð Alþýðuflokksins mæla stundum fagurlega, er rithöf- undar þeirra minnast upphafs Alþýðuflokksins og gleyma því á meðan, að hann seldi sig sjálf- an í ánauð hjá ihaldinu. Þeir, sem með völdin fara í Alþýðu- flokknum, taka lítið tiJlit til blaða sinna, svo bundnir eru þeir húsbændum sinum. Falleg ar greinar og fögur orð ber að virða og þakka. En hjá Alþýðu flokksblöðunum virðast þau marklaus með öllu. HUGGARINN Á ÓSUM En til er lítill hópur „viðreisn- ar“bænda, sem flytur annan boðskap og einfaldari. Grunn- tónninn í þeirra boðskap er þessi: Við eigum að trúa því, að Ingólfur Jónsson sé bezti land- búnaðarráðherra, sem uppi hef ur verið á íslandi og að í hans tíð vegni bændum alltaf betur og betur, jafnvel álögur eins og vaxtahækkun og bændaskatt ur og innvigtunargjald sé land- búnaðinum til góðs. Þeir minn- ast þess, sem Óskar á Ósum sagði í útvarpinu í vor, að sveita fólki líði betur nú en því hefði liðið fyrr á tímum og að sumir bændur ættu falleg liús og jafn vel bíl, sem áður hefði vcrið (Framhald á blaðsíðu 7.) KA og ÞÓR á morgun NÆSTKOMANDI sunnudag 2. okt. kl. 2 e. h. verður háður á íþi'óttavellinum síðasti leikur- inn í Norðurlandsmóti í knatt- spyrnu. Leika þá KA og ÞOR. Þetta verður að öllum líkindum síðasta tækifærið til að sjá knattspyrnu leikna hér á vell- inum á þessu ári. □ ÞJÁLFAÐIR í BANDÁRÍKJUHUM íslendingar miklir ferðalangar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.