Dagur - 22.10.1966, Page 1

Dagur - 22.10.1966, Page 1
Herbexgis- pantanir. FerSa- ■krifstoían Túngötu 1. Akureyxi# Sixni 11475 XLIX. árg. — Akureyri, Iaugardaginn 22. okíóber 1966 — 74. tbl. Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum íeröir skauta ó millL FarseSlar meS Flugiél. ísL og Loííleiðuxn. Vegirnir eru sfórhæffulegir h SELFOSS við bryggju á Akureyri, skammt frá þéttskipuðu bílastæði. (Ljósm: E. D.) STÖÐYAST 50 HRAÐFRYSTI HÚS RRÁÐLEGA? Einar ,ríki4 lýsir ástandi þessara mála Þórshö.fn, 21. olitóber. Sauðfjár- slátrun lauk hér á Þórshöfn 19. október. Slátrað var samtals 16.657 kindum. Þar voru dilkar 12.280, en fullorðið 1.377 og er óvenju- lega mörgu fullorðnu fé lógað. — Meðalvigt dilka reyndist 14,76 kg. en var í fyrra 15,37 kg. 'Þyngstu meðalvigt höfðu dilkar Einars Ólafssonar, Þórshöfn, 44 að tölu, og jöfnuðu Jieir sig með 17,60 kg. Þyngsti dilkurinn, sem kom í sláturhúsið, var frá Holti, 26,3 kg. Stórgripáslátrun stendur yfir, og Jýkur henni sennilega í dag. Lóg- að er 55 gripum, mest kúm. Menn eru framúrskarandi reiðir yfir ástandi veganna. Undanfarin ár hefur verið borið í verstu pytt- ina snemma á vorin og síðan ekki meir fyrr en seint á haustin að orðið er blautt og nær ófært, og ekkert verður úr neinu. Vegirnir, sem eru stöku sinnum heflaðir á sumrin, hafa aldrei verið verri en nú. Hvörfin eru svo stór, að þau eru beinlínis stórhættuleg. Hér er vinnuflokkur frá Vegagerðinni, er FYRIR SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi lágu reikningar Amtsbóka- safnsins fyrir árið 1965 og skýrsla frá amtsbókaverði um starfsemi safnsins á liðnu ári. í skýrslunni kennir margra grasa. Starfsemi safnsins virðist bafa verið mikil. Alls voru lánuð 62.500 bindi til rúmlega 2000 lán- þega. Eru það 222 bindi á dag að meðaltali. Bókalánin eru auðvitað mjög misjöfn frá degi til dags, — hæsti útlánadagur 676 bindi. Út- lánin eru 6,5 bindi pr. íbúa, og mun það sæmilega há tala, bæði á •innlendan og erlendan mæli- kvarða. Egilsstööum, 20. október. Eiða- skóli er fullskipaður með 115 nemendum, en um 100 ungling- um varð að vísa frá vegna þrengsla. Fokheld er orðin bygg- ing sú við skólann, þar sent á að vera samkomusalur, fimm kennslu stofur, kennarastofa, setustofa stúfkna, bókasafn, skrifstofa skóla stjóra o.l 1. Byrjað var á bygging- unnj fyrir tveimur árum, en hefur tafizt vegna fjárskorts. Nú í ár var húsið gert fokhelt, en ljárveit- ing er nú enn þrotin. Bygging þessi verður fullgerð svo fljótt sem auðið er og stefnt að því að full- gera hana fyrir næsta skólaár. Skólastjóri er eins og áður, Þor- kell Steinar Ellertsson. Með þcss- 'ari viðbót bætist starfsaðstaðan, en ekki verður hægt að auka nem- cndafjöldann að ráði. getur lítið gert, nema vinna við byggingu áhaldahúss. Vegirnir, með pytti, holur og hvörf, eru mikið undir vatni og engu farartæki bjóðandi nú um ■veturnætUr. Rjúpnaskyttur hafa þegar lagt land undir fót. Þær sjá mikið af rjúpum, en fá lítið Jíví að sú hvitá liefur verið stygg. — Ó. H. S0LTNAR KINDUR EYFIRÐINGUR einn, sem á hverju sumri gengur á gamlar slóð ir, sér til andlegrar heilsubótar, fann á slíkri göngu kindur í svelti, Þær stóðu á litlum klettastalli við Skjóldalsá og komust hvergi fram né aftur. í gærmorgun var enn óvíst hvort þær liéldu lífi við góða Iijúkrun, sent þær nú hafa, svo langsoltar voru þær orðnar. Þessi hættulegi staður er svo sem 450 m. frá þjóðveginum, og þyrfti að fyrirbyggja, að íleiri kindur liðu þar hungurkvalir. □ Ingibjörg Sigurðardóttir mest lesin Þá er í skýrslunni skrá yfir nokkra íslenzka liöfunda, sem flestar bækur eiga í útlánunum. Þó að það kunni að vera rétt, (Framhald á blaðsíðu 2.) í HAUST voru íjögur prestaköll landsins auglýst til umsóknar. — Þau voru þessi: Möðruvellir í Hörgárdal, Eskifjörður í S.Múla- prófastsdæmi, Hvammur í Dala- prófastdæmi og Saurbær í Borgar- Áform eru uppi um það að leggja niður íyrsta bekk Eiða- skóla og taka þá íleiri nemendur í efri bekkina, sem því svarar. — Þetta er hugsað þannig, að ungl- ingafræðslunni verði fulfnægt á öðrum stöðum, og sú fræðsfa í té látin heima í sveitunum, Nýi barnaskólinn á Hallorms- stað, sem fjórir hreppar eiga, á að sinna þessu hlutverki. Sá skóli tejt ur til starfa fyrir næstu áramót. Á Út-Héraði er meiningin að leysa vanda ungl.fræðsfunnar með þyí að byggja við Barnask. á Eiðum, en sá skóli er fyrir Eiða- og Hjalta staðaþinghá, og fyrirhugað er, að þar við bætist Tungan og jafnvel Jökulsárlilíð með sína skyldu- fræðsfu og barnafræðslu alla. — Starfandi er barnaskóli á Skjöld- ólfsstöðum fyrir Jökuldal. EINAR SIGURÐSSON útgerðar- maður, sem kallaður hefur verið hinn „ríki'1, cg stundum helur setið á Alþingi sem varaþingmað- ur fyrir Sjáffstæðisllokkinn, ritar öðru hverju í Mbl. sjávarútvegs- fjafðarprófastdæmi. Umsóknarfresturinn rann út 15. október. Enginn préstur sótti um neitt þessaia prestakafla. [~j :er fullskipaður, Skólastjóri er Ing unn Pálsdóttir, Sýsfufundur S.-Múlasýslu var nýlega lraldinn í Valaskjáll og hef ur slíkur lundur ekki áður verið haldinn í Egiisstaðakauptúni. Af samþykktum, sem þar voru gerðar, má nefna, að saroþykkt ’var með samhljóða atkvæðum að 'skörá á fræðsluylirvöld landsins að koma upp menntaskóla fyrir Austurland, á Egilsstöðum, eða i næsta nágrenni. Óánægðir við Drcftin. Á sama tíma var haldinn sam- eiginlegur fundur sveitarstjóra og oddvila í S.-Múlasýslu. Þar var samþykkt viljayfirlýsng um að reist yrði á Egilsstöðum elli- og þætti, sem hann nefnir „Úr ver- inu“. — I einum slíkum þætti 9. okt. s.l. ræðir hann um erfið- leika hraðfrystihúsanna, og segir, að búið sé að loka fimm hrað- frystihúsanna á Suðurnesjum, tveim í Hafnarfirði og tveim á Akranesi, svo og sænska frysti- húsinu í Reykjavík. Hann getur í skyn, að svo geti farið, að 50 af 100 hraðlrystihúsum í fandinu verði lokað, eða jafnvel öllum vegna þess, að ekki sé hægt að láta reksturinn bera sig eins og nú sé ástatt. Hann ber fram nokkrar tillögur til úrbóta, nr.a. hjúkrunárheimili fyrir Austur- land. Við erum háff óánægðir við Drottin út af veðráttunni, því að hér er norð-austan fúlviðri. — V. S. vaxtalækkun. Unr þetta farast Einari orð á þessa leið: „En hvað skaf þá til varnar? Hvernig er hægt að brúa hið mikfa bif, sem er á milli tifkostn- aðar og tekna? — Eg get varla ímyndað mér, að hér vanti minna en 250—300 milljónir króna. — Mörgum myndi ekki þlöskra slík •upphæð þegar hafðar eru í huga uppbæturnar til fandbúnaðar- ins. En sjávarútvegurinn er ekki bættari, þótt landlnínaðurinn sé illa staddur. Hvort tveggja eru greinar á sarna rneiði og liaía orðið leiksoppár verðbóígunnar. Ákjósanlegri leið væri að draga úr tilkostnaði lrystihúsanna en gTÍpa til uppbóta. Það er sið- ferðislega niðurdrepandi fyrir sjávarútveginn, Jjennan höfuðat- vinnuveg Jjjóðarinnar, að hver og einn geti núið honum um nasir, að hann sé styrkjiegi og þurfa- lingur á framfæri þjóðarheildar- innar. Hér skulu settar fram nokkrar tillögur, sem gætu verið til nokk- urra mbóta: 1) Lækkun vaxta. (Frambald á blaðsíðu 5) í SKÝRSLU Efnahagsslofnun- arjnnar til Hagráðs segir. að íslendingar hafi eytt 420 millj. kr. í íerðalög til útlanda árið 1965. Til samanburðar má geta Jress. að fyrir alla útfluttá saltsíld á Jrví ári l’engust rúinl. 491 millj. kr., en fyrir skreið- utaii- a? ina fengust náf. 376 millj. kr. Skrciðin hefur Jjví ekki hrokkið til að borga utanferðirnar en saltsíldin túmlega. í skýrslunni er talið, að gjaldeyristekjur af ferðum útlendinga hingað háfi verið 104 millj. kr. á árinu. □ r Hundrað ungmennuin vísað frá Eiðaskóla Húsmæðraskólinn á Hallorms- stað verður settur tttn helgina og ENGINN SÓTTI UM MÖÐRUVELLI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.