Dagur - 22.10.1966, Qupperneq 4
4
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Símar 1-1166 og 1-1167
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
„RJÚKANDI RÁГ
GREINARGERÐ ráðherra fyrir
nýja fjárlagafrumvarpinu þykir
hvorki skýr né sköruleg eða a. m. k.
ekki sá kafli hennar, sem fjallar um
„meginstefnu fjáilagafrumvarpsins".
Þar er m. a. rætt um samband fjár-
málaráðuneytisins við einstakar rík-
isstofnanir og segir þar orðrétt:
„Með þessum liætti fæst oft ekk-
ert mat á því, hversu vel eða illa
stofnunin hefir sinnt sínum við-
fangsefnum, þar eð fjárvfeiting til
stofnunarinnar miðast ekki við
ákveðið viðfangsefni heldur við
rekstur stofnunarinnar." — Á öðmm
stað segir: „Þessar hækkanir (þ. e.
ca. 850 inillj. kr. hækkun niður-
stöðutalna á einu ári) undirstrika
hin tæknilegu vandkvæði, sem eru
á gerð fjárhagsáætlana við verðbólgu
ástæður. Áætlunin fiefir þá þegar
misst gildi sitt, Jiegar hafið er að
framkvæma hana og er þannig ekki
lengur neitt fast markmið að keppa
að fyrir hvern þann, sem ber ábyrgð
á verki eða starfsemi sem unnin er
á vegum ríkisins.“
„Ekki lengur neitt fast markmið
að keppa að“ segir sjálfur fjármála-
ráðherrann og veit ekki sitt „rjúk-
andi ráð“. — Ekkert að marka áætl-
anir eða upplýsingar stofnana. —
Þannig er stjórnleysið.
Á fyrstu síðu er tölulega grehit
frá erlendum skuldum og gjaldeyr-
issjóðum. Nú er út af fyrir sig ekki
neinn voði á ferðum, þó að lánin er-
lendis hafi aukizt um nálega 2000
millj. kr. síðan í árslok 1958 til árs-
loka 1965. En þaðan af síður geta
það talizt stórtíðindi, þó að gjaldeyr-
isinneign bankanna hafi aukizt um
tæpl. 1700 mllj. í samfelldu margra
ára aflagóðæri. En eins og hér kem-
ur fram vantar þó nokkuð á, að hægt
væri að greiða upp skuldaaukning-
una með aukningu gjaldeýrisvara-
sjóðsins, þó að henni væri allri til
þess varið. Þetta eru þá öll ósköpin,
sem gumað er af, eftir margra ára
aflamet og hækkandi verð á útflutn-
ingsvörum.
En í sambandi við þessar opin-
beru skýrslur rifjast það upp fyrir
mönnum, sem oddvitar viðreisnar-
innar í-æddu um þessi mál á sínum
tíma, þegar þeir voru að taka við yf-
irstjóm þjóðarbúsins. Þá áttu skuld-
irnar við útlönd að vera svo liættu-
legar, að ekki yrði við unað. Þá var
látið í veðri vaka, að þjóðin væri
komin á heljarþröm af þessum sök-
um. Og enn er reynt að telja fólki
trú um, að svo hafi verið. En hér
tala þær tölur, sem ekki verða
rengdar. Þeir, sem við tóku, fóru með
blekkingar, og hafa sjálfir talið fært
að auka erlendu skuldimar í stað
þess að minnka þær. □
SIGURGRÍMUR JÓNSSON í
Holti skriíar grein t Timann 14.
þ.m.j þar sem hann lcggur til,
að aðaltundi Stéttarsambands.
bænda, er fram átti að halda í
nóvembermánuði ti.k. verði entv
frestað um óákveðinn tíma. Sig-
urgrímur telur sig bera tram, I
umræddri grein, fullgild rök fyrir
frestuninni, og skufum við athuga
þait nánar.
Eins og íram hefur kómið,
voru mjög skiptar skoðanir á aðal-
fundinum, hvernig halda ættj á
málum bænda, til að ná sem
beztum árangri. Við, sem stóöum
að fundárhöldunum í suinar, töld
ekki fyrir hendi. Hins vegar lief
ég þá skoðun, að ef samstaða
hefði fen^tzt á aðalfundinum, nm
að aUa heimildar um sölustöðvun,
þá'hefði aldrei þurft til hennar
að koma, og hlutur okkar annar
en nú.
Sigurgrímur segir orðrétt I grein
sinni: „Svo virðist sem bændur
sætti sig við það, sem orðiö er,
eða ekki hef ég orðið annars var.“
En nú-er aðállundurinn hinn rétti
vettVangur til að ræða þessa
samningsgerð, meta það og vega,
hvort af þeim megi læra. Nú hef
ur í fvrsta skipti reynt á þá lög-
gjiif, sem stjórn Stéttarsambands-
skipað að taka tvær krónur af
hverju kg. at dilka- og geldfjár-
kjöti, en eina krónu af ær- og
hrútakjöti í innvigtunárgjald, og
ekki vil ég ætla það, að slíkt sé
gert að ástæðulausu, en engin
skýring hefur verið gefin út á
jvessu gjaldi, frekar en öðru. Enda
get ég ekki betur séð, eins og nú
hortir ,að mikil hætta sé á, að
endurgreiðslan á* innvigtunargjald
inu, geti orðið í reyndinni víxill
tit á framtíðina, hafi okkur ekki
verið tryggt grundvallarverðið, og
lögin látin á þann hátt ná tilgangi
síiium. Nú hefur hvorttveggja
skeð, verðlagið stórhækkað hér
Er orðið frjálst?
um áríðandi að ekki yrði blandað
saman þeim málurn, sem þá steðj-
uðu að bændastéttinni og samn-
ingunum um verðlagtiinguna í
haust. Við óttuðumst, að et sam-.
ið yrði um lausn þeirra" mála, sent
hcraðsnefndirnar gerðu kröfu til
að leiðréttar yrðu samtímis • og
„sexmannanefndin" sæti á rök-
stólum, þá væri liætt við, að það
gerði samningsaðstöðu bænda erf-
iðari um verðlágsgrundvöllinn,
þrátt fyrír skýlaus fyrirmæli í ltig-
uVn um verksvið sexmannanefnd-
ar. Verkefni hennar er skýrt af-
markað. Verðlagningunni skal
þannig háttað, að heildartekjur
þeirra, sem landbúnað stunda,
verði í sem nánasta samræmi við
tekjur annarra vinnandi stétta. —
En nú spyr ég: Var ótti okkar
ástæðulaus? Voru þær leiöir. sem
stjórn Stéttarsambandsins vildi
fara, og fór, raunhæfari en leiðin,
sem Við mörkuðum?
Nú lá það i loftinu, að ríkis-
valdið ætlaði að koma til móts
við þær kröfur, sem héraðsnefnd-
irnar settu fram á fundum sín-
tlm, og í viðtölum við ráðherra,
þó ékki sé meira sagt um það að
sinni. En þar sem Stéttarsam-
bandið er hinn lögábyrgi samn-
ingsaðili fyrir bændastéttina í
landinu, var aðalfundurinn hinn
rétti vettvangur til að marka
heildarstefnu í þessum málum, og
engin von um mikinn árangur,
nerna algjiir samstæða næðist þ?.r
um kröfugerð og starfsaðferðir, þá
gerðum við ráðstafanir, til að
fundinum yrði flýtt, svo hægt yrði
að nota sumarið til að semja við
ríkisstjórnina, og því yrði lokið
áður en að verðlagningunni kæmi.
En eins og fram hefur komið,
þá snérist stjórn Stéttarsambands-
ins þannig við þessum málum,
þegar á aöalfundinn kom, að hún
lýsti því yfir, að allar þær tillögur,
sem flestir bændur x landinu
hofðu staðið að, að meðtöklum
stéttarsambandsfulltrúunum, værtt
óraunhæfar.
■ Engin tillaga undanskilin, ekki
einu sinni þær, sem hefðu tekið
undir þær kröfur, sem Fraiiileiðsíu
ráðið og stjórn Stétlársambands-
ins höfðu áður borið fram við
ríkisstjórnina. Og stjórn Stéttar-
sambandsins gerði mcira. — Hún
hafnaði öllu samstarfi og í rattn
•og veru afjxakkaði allan stuðning
héraðsnefndanna, seni kosnár
höfðu verið af bændúnum sjálf-
unt í flestum héruðum landsins,
til að vinna að Jxví í sainvinnu við
Stéttarsambandið, að hlutur
bænda i landinu, yrði ekki lyrir
borð borinn. Ég hef jxá trú, að
jxessi yfirlýsta atsláttarstefrra
stjórnar Stéttarsambandsins, hafi
síður en svo styrkt hana í jteim
samningum, sem hún hefur tí
nýlokið, enda bera þeir Jxess
merki. Þegar málin stóðu, eins
og ég hefi nú lýst, Jtá kom Sigúr-
grímur með sína tillögu um fund-
arfrestun fram í nóvembermánuö.
Þessi tillaga var mjög heppileg
eins og á stóð, og við komutn ekki
auga á aðra'lausn betri, Jxar sem
samstaða um ákveðnari stefnu var
ins stóð að, að sett var. — Reynd-
ist hún eins vel í þessurn samn-
ingum, eitts 'og stjórnin gerði sér
vonir um á aðalfundinum? —
Hvernig fór með vinnuliðinn í
grundvellinum? Voru lögin snið-
gengin, eins og Sigurgrímur vill
vera láta, eða með öðrum orðunt,
var ver/.lað með vinnuliðinn? Og
hafði stjórnin Jaá heimild til Jiess?
Eða var útkoman á vinnuliðnum
rétt mynd af Jxví, sem lögin reynd-
ust okkur? Hafi svo verið, er J)ó
ekki full ástæða til að halda aðal-
fundinn án tafar, og freista þess
að fá lögunum breytt á Jxví Al-
J)ingi, setn nú situr.
Það imdarlegasta við Jtessa
samningsgerð er sú leynd, sent
yfir Jteitn hvílir. Það er engu lík-
ara, en forustumönnum okkar
finnist, að öll Jtessi mál sétt okkur
óviðkomandi, og við eigum að
taka við J)ví, sem að okkur er rétt,
þegjandi. — Hvernig var með J)á
samþykkt, sem Framleiðsluráð
mun hafa gert í september s.l. urn
að heimila mjólkurstöðvunum að
endurgreiða bændum 30 aura a£
innvigtunargjaldinu fyrir alla
mánuðina fjóra, sem Jxað var
tekið, og að lækka verðmiðlttnar-
gjaldið lyrir Jtrjá mánuðina, sem
eftir voru af árinu, úr 30 aurum
niður í 10 aura. Ekkert hefur
heyrzt um J)etta í blöðum eða út-
varpi. Helzt lítur út fyrir, að J)essi
samjsykkt sé hálfgert feimnismál
fyrir Framleiðsluráð. En þessu
hefur J)ó verið hvíslað út um sveit-
irnar, og mismunandi rétt með
samþykktina farið. Á bændafund-
inttm í Húnaveri hafði t.d. Bjarni
á Uppsölum sagt frá endurgreiðsl-
unni á innvigtunargjaldinu, en lét
vera að skýta frá síðari lið sam-
Jxykktarinnar um lækkunina á
verðmiðlunargjaldinu. Ekki fylgcli
Juið sögunni, hvort Bjarna hefði
verið skammtaður þarna Jsað
þröngur ræðutími, að hann hafi
orðið að hæfta ræðunni í miðri
setningu, eða hann hafi talið, að
Húnvetningar og Skagfirðingar
yrðu lítið hrifnir af lækkuninni á
verðmiðlunargjaldinu, og hugsað
bara sem svo, að oft má satt kyrrt
liggja, ef það kemur manni vel. —
Nokkrir af Stéttarsambandsfull-
trúunum liafa haft samband við
mig, nú síðustu daga, og engunt
Jxeirra hefur verið sendur verð-
lagsgrundvöllurinn, eða greinar-
gerð um forsendur fyrir þessum
samningum.
En nú segir SigurgrímUr í Holti,
að tíminn hafi leitt J)að í ljós, að
þörfin fyrir innvigtunargjaldið
verði lítil sem engin. Við hvað á
Sigurgrímur?
Hefur verið samið við ríkis-
stjórnina, að hún tryggi bændum
grundvallarverðið, eins og lögin
ttm Framleiðsluráð og fleira mæla
fyrir um, og fundirnir í sumar
gerðu kröfu til? Eða á liann aðeins
við J)að, að mjólkurframleiðslan
hefur minnkað í bili, og J)á er full-
yrðing hans vægast sagt hæpin, —
enda virðist manni Fram-
leiðsluráðið muni vera á annarri
skoðun en Sigurgrímur, þar sem
öllum sláturleyfishöfum er fyrir-
innanlands, en útflutningsvörurn-
ar lækkað. I fyrsta sintt lítur út
fyrir, að útflutningssjóður Jxurfi
að verðbæta ull og gærur, Jnátt
fyrir hið lága grundvallarverö
Jteirra. Kjöt t.d. á enskum markaði
helur lækkað síðustu mánuðina
IStefán Valgeirsson I
bóndi í Auðbrekku I
skrifar hér grein |
um vissa þætti
landbúnaðarmála, |
sem um þessar I
T
mundir eru mjög á |
dagskrá hjá bænd- I
um landsins.
^X$<$*<*'<S>^><ÍXÍ><ÍXÍXÍx$X$h$><$x$xJ><$X}X$XÍ>^XÍ
um 20 prósent, og fleira mætti
telja. Hins vegar verður sauðfjár-
slátrun nú mikið meiri, en á und-
anförnum árum, og J)ví meira flutt
út af sauðfjárafurðttm. Enn selj-
um við smjörið með lága verðinu,
og ekkert hefur heyrzt um J).tð,
að ríkissjóður hafi tekið J)á verð-
lækkun á sig, þó })að væri eðlileg-
ast.
Ef smjörverðið verður látið
standa óbrcytt til áramóta, og
innvigtunargjaldið látið standa
undir Jíeirri lækkun, get ég ekki
annað séð, en brétðurparturinn af
þcssum 26 til 27 milijónum, sem
innvigtunargjaldið á mjólk hefttr
gefið, J>egar upp er staðið, fari til
})ess.
Og ekki hefur smjörfjallið
minnkað J>að mikið, að yfir J>að
sjáist, a.m.k. ekki norðanlands. —
Tíminn helur ekki leitt J>að í
Ijós, sem gefur tilefni til bjart-
sýni í Jxessum efnum. því mislynt
tíðarfar, sem veldur minnkandi
framleiðslu f bili, getur ekki aukið
bjartsýni bænda, öðru nær, og í
})ví felst engin varanleg lausn á
sölutregðu landbúnaðarvara. —
Enda hef ég ekki hitt eðaheyrtutn
neinn bónda, sem telur, að. vel
hafi tekizt til méð þessa samninga
gerð í haust. En hvað menn sætta
sig við, eða geta gert, er annað
máí.
Aðal röksemclin fyrir fundar-
frestuninni hjá Sigurgrími er J>að,
að launasamningunuin hefur ver-
ið frestað um óákveðinn tíma. Og
um J)að segir hann orðrétt. „Þar
sem úr Jteirri átt má búast við
ýmsu.“ — Hvað er maðurinn að
fara? Við hverju býzt hann?
Sigurgrímur í Holti er einn af
mestu áhrifamönnum sunnlenzkta
bænda. Fylgist hann ekki betur
með okkar málum en J)að, sem út
úr Jíessum línum má lesa. Veit
ltann ekki í hvaða sjálfheldu mál
okkar eru komin? Er' J>að skyn-
samlegt og réttmætt af bændum
að koma frant með slíka sleggju-
dóma og Sigurgrímur virðist gera
í umræddri grein um launastétt-
irnar? Er slíkt vænlegt til gagn-
kvæms skilnings? Og nú er J)að
svo, Sigurgrímur minn, að málum
okkar er svo kontið, að það eru
launastéttirnar einar, sem geta
leiðrétt launalið okkar í verðfags-
grundvellinum með sinni kjarabar
áttu, með hækkuðum,' skráðum
taxa. En ég hef ekki trú á }>ví, að
}>ær leggi mikla áherzlu á ]>að, eins
og nú er háttáð á vinnumarkaðn-
um víðast hvar á landinu.
Vinnuaflið er á uppboði. Það
jnun ekki óalgengtj að ófaglærð-
um mönnum sé greitt 30 prósent
ofan á hinn skráða laxta, og ófag-
lærðum langt J>ar yfir. Þetta fer
að vísu eftir atvinnuástandinu á
hverjúm stað. Ekki er líklegt, að
launastéttunum nutndi takast, að
fá þann káuptaxta viðurkennda .i,
sent greiddur er í dag, hvað þá
mcira, þó }>ær færu út í kjarabar-
áttu. En ef taxti launastéttanna
hækkaði um t.d. 5 prósent, }>á
mundi launaliður verðlagsgrund-
vallarins hækka sjálfkrafa um
rúnrlega 11 Juísund krónur, en
]>að kaup, sem nú er greitt í land
inu að öðru leyti, mjög lítið breyt-
ast. Þá breytingu, sem gerð var á
Framleiðsluráðslögunum um
launaliðinn, [>ar sem horfið var
frá að fara eftir heildartekjum
viðmunarstéttanna, en í stað þess
að mæla vinnumagnið í viðmið-
unarbúinu og greiða J>að með
skráðum töxtum }>essara stétta, —
væri margt hægt að segja um, sem
bíða verður betri tíma.
En hafi einhver verið í vafa
um það áður, J>á ætti liann ekki
að vera ]>að lengur, að }>arna hef-
ur verið stigið stórt spor aftur á
bak. í þcsstnn samningum í haust,
var vinnutími okkar reiknaður
með taxta, sem er mikið lægri en
sá taxti, sem viðmiðunarstéttirnar
yfirleitt hafa, encla er AlJ>ýðublað-
ið farið að hrósa sexmannanefnd.
Er }>að ekki^ vísbending um,
hvernig í ístaðinu hefur verið stað-
ið af íulltrúum bænda í nefnd-
inni?
Eins og máleínum landbúnaðar
ins er komið, get ég ekki betur
séð, en næg verkefni bíði úrlausn-
ar aðalfundarins, el' á að tajka á
}>eim málum með einurð og festu.
Er ekki orðið t.d. tímabært, að
athuga vel og leggja niður fyrir
sér, hverttig á að finna út vinnu-
magnið í viðmiðunarbúinu á
meðan afskriftir og dyrning af vél-
um og gripahúsum er ekki reikn-
að minna en 16 })úsund krónur.
Þá má ekki vera mikil tækni á
þeim búum, sem vinnumagnið er
mælt á, ef við eigum ekki að verða
einnig hlunnfarnir á }>essum lið,
eins og hinum skráðu töxtum. —
Stéttarsamband bænda þarf nú,
öllu öðru fremur, að sameina
bændastéttina og fylkja líði, svo
sem samjsykktir J>css mæla fyrir
um, þegar nauðsyn kallar. Nauð-
syn J>ess verður naumast í efa
dregin, og bændur munu fúsari að
hlýða J>ví kalli en oftast áður. —
Fyrri hlutinn á níundu grein laga
um Framleiðsluráð o.fl. er svo
hljóðandi: „Heimilt er að breyta
alurðaverði til framleiðenda, og
þár sem • söluverði dandbun'aðát
vara úrsfjórðungslega frá 1. des-
émber, 1. mafz og 1. júní, vegna
hatkkunaf á káupi, samsvarandi til
}>ess, að laun bónda og verkafólks
hans í verðlagsgrundvelli landbún-
aðarvara, séu til sahiræmis við þá
þá hækkun, sém kann að hafa
orðið á kaupi í hlmennri verka-
mannavinnu í Reykjavík á undan-
gengnu þriggja mánaða tímabili".
Að athuguðu máli get ég ekki
betur séð, en aðalröksemdin fyrir
frestuti aðalfundár Stéttarsam-
bands bænda sé fallin.
Auðbrekku, 16. október 1966.
5 Stefán Valgcirsson
5
FIMMTUGUR:
Gísli Konráðsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI
HANN ER fæddur á Hafralæk í
Aðaldal, sonur hinna kunnu
sæmdarhjóna Þórhöllu Jónsdóttur
og Ivonráðs Vilhjálmssonar. Um
fermingaraldur fluttist hann með
foreldrum sínum h ineað til Akur-
eyrar og hefur búið hér síðan,
svo að hann er bæði góður Þing-
eyingur og góður Akureyringur.
Að loknu stúdentsprófi 1937,
gerðist hann starfsmaður Kaupfél.
Eyfirðinga og var það, lengst sem
forstjóri Útgerðarfélags KEA, unz
hann tók við framkvæmdastjóra-
starfi hjá Útgerðarfélági Akureyr-
inga 1958. Hann er kvæntur Sol-
veigu Axelsdóttur og eiga þau sjö
börn.
Gísli gcgnir umfangsmiklu og
erfiðu starfi, því að togaraútgerð
hefur ckki leikið í hendi undah-
farin áratug. —■ En öll störf
Gísla einkennast af samvizkusemi
Itans, nákvæmni og.þeirri lipttrð,
sem stýrt hefttr fram hjá ótal
skerjum. Gísli er drengskaparmað-
ur mikill, enda vinsæll bg vin-
margur. Ljúfmennska hans, kurt-
eisi og alúð bregðast honum aldrei
við hvern sem er að skipta. Hann
er glaður alvörumaður, traustur
og góðgjarn.
Dagur flytur afmælisbarninu
innilegustu kveðjur og góðar ósk-
ir á þessum tímamótum. Blaðið
veit, að þá mælir það fyrir munn
allra þeirra, sem kynni hafa haft
af Gísla Konráðssyni undanfarna
áratugi. □
- Sföðvast hraðfrystihúsin?
(Framhald af blaðsíðu 1)
2) Frestun afborgana lána.
3) Niðurfelling útflutnings-
gjalda.
4) Niðurfelling aðslöðugjalds á
taprekstri.
5) Lækkun rafmagns.
6) Lækkun hafnargjalda.
7) Aukið hagræðingarfé til
lækkunar rekstrarkostnaðar
Langan rökstuðning þyrfti með
hverjum þessara liða, sem ekki er
aðstaða til hér. Þessi upptalning
getur engu að síður vakið til um-
hugsunar urn livað unnt sé að
gera, án þess að grípa til óyndis-
úrræða, eins og gengislækkunar,
hráefnislækkunar eða kauplækk-
unar.
Auðvitað myndu allar þessar
lækkunartillögur snerta óþyrmi-
lega einn og annan. En þær eru
allar frambærilegar. Þessi mál
verða ekki leyst, nema fleiri en
frystihúsin taki á sig byrðar, ef
ekki á að fara fyrir þeim eins og
togurunum."
Þetta segir Einar í. Mbl. —
Varla er hægt að halda því fram,
að tilgangur þessa þjóðkunna
Sjálfstæðismanns sé að rægja rík-
HORFT DtN I
HREINT HJARTA
ÚT ER KOMIN bók Axels Thor-
steinssonar, Horft inn i hreint
hjarta og aðrar frásagnir hans
og sögur frá títna fyrri heimsstyrj-
aldarinnar. — Aðalútsölu liefttr
Rökkur, bókaútgáfa í Reykjavík.
Þessi bók kom fyrst út 1928 og
hlaut þá lofsamlega dóma ýmissa
NORÐURENDI Þórunnarstrætis og skólpræsið rnikla með ,brunnum‘. (Ljm. E. D.)
:SÍÍÍÍÍÍÍSSÍÍsÍS54$S44Í$SÍS4!55ÍSÍ45ÍÍ$ÍÍ45ÍÍ5Í5SÍ4ÍÍ4ÍÍÍSÍSÍS44Í45ÍÍÍ4ÍS4Í5ÍÍÍ4Í5ÍSSÍS5ÍÍ544ÍÍÍ^^
Ólafur E. Stefánsson, ráðunautur:
FÓÐRUN KÚNNA OG MJÓLK-
URFRAMLEIÐSLAN
isstjórnina eða gera minna úr
viðreistiinni en efni standa til.
En hann segir söguna eins og
honum finnst hún vera. Og ekki
viil hanu taka undir J>að, sem
stundum hefur heyrzt úr ráð-
herrastólnum, að vaxtahækkun
viðreisnarmanna skipti engu eða
sáralitlu ntáli‘ fyrir sjávarútveginn.
Hann getur þess einnig í leiðinni,
að togarar á veiðum séu nú helm-
ingi færri en þeir voru fyrir nokkr
um árum.
Þeir sem sæti éig.i í stjórn Lands
sambands ísl. útvegsmanna eru
flestir Sjálfstæðismenn, þ.á.m.
Sverrir Júlíusson, formaður L.Í.Ú.,
sem á sæti á Alþingi. Sagt er, að
þeir séu nú líkt settir og hirðmenn
Hákonar gamla á íslandi fyrrum
— og að bónarvegurinn sé þeim
torsóttur. [j
Brú hjá Vatnsenda
BRÚARVINNUFLOKKUR und-
ir stjórn Þorvaldar Guðjónssonar
brúarsmiðs -tíyrjaði fyrir ltálfum
mánuði á smíði nýrrar brúar á
Eyjafjarðará líjá Vatnsenda í Saur
bæjarhreppi. Verður það bílabrú
á })rem steyptttm stöplum. □
(Framhald úr síðasta blaði).
Auk þeirrar notkunar kjarn-
fóðurs, sem að framan greinir,
hefur það verið notað sem fóð-
urbætir og fóðurauki. — Með
þeirri tækni, sem bændur munu
ráða yfir á næstu árum í verk-
un ]>urrheys og við votheys-
gefð, ætti að stórminnka hætt-
an á, að hey hrekist eða tún
spretti úr sér. Notkun kjarn-
fóðurs sem fóðurbætis ætti því
að verða lítil og að því ber að
stefna.
í>á hefur kjarnfóður verið
notað sem fóðurauki, beinlínis
vegna Jtess, að heyfóður hefur
skort. Þessari notkun ber að
hætta sem föstum lið í búskap,
enda mun það orðið fátítt, að
sett sé á kjarnfóður, en tíðk-
aðist nokkuð, meðan búfjárhald
var meira í kaupstöðum og
næsta nágrenni þeirra.
Þegar uppskerubrestur verð-
ur vegna sprettuleysis, kals eða
ndttúruhamfara í sveitarhlut-
um, eða jafnvel í heilum hér-
uðum, þá er kjarnfóður sem
fóðurauki í fyllsta lagi réttlæt-
anlegt. Þá getur það beinlínis
orðið bjargráð og forðað verð-
mætu búfé frá niðurskurði og
bægt tekjumissi frá.
Árstíðabundnar sveiflur í
mjólkurframleiðslu eru miklar.
Hún er mest á vorin og minnst
snemma vetrar. Þetta á sér ekki
eingöngu stað í þeim héruðum,
merkra gagnrýnenda. Hér er um
að ræða ntargar smásögur. Auk
þess seih höfundurinn er ritfær
maður og giiiggur, svo sem alþjóð
er kunnugt, hafði ííann þá sér-
stöðu að mæta ævintýrunum
sjálfur, sem Iterntaður í her ICan-
adamánna í „fyrra stríðinu", og
stóð því sjálfúr á landamærum
lífs og dauða, skyggn á mannleg
vandatítál, fullur samúðar með því
fólki, sem örlögfn leika ltart, ltóg-
vær í dómum og yfirlætislaus í
þar sem stefnt er að sumarfram
leiðslu vegna samgönguerfið-
leika að vetrarlagi, heldur er
þetta einnig mjög áberandi á
aðalframleiðslusvæðum neyzlu
frásögn. Ýmsar sögurnar eru stutt-
ar, jafnvel snubbóttar. en þó eru
ntyndir þær, sent upp er brugðið,
skýrar og sumar mjög eftirmiitni-
legar. Sjálfum Jiykir honunt ltið
einfaldasta fegurst og bera sög-
urnar því ljóst vitni.
Ég hygg, að sögur Axels Thor-
steinssonar, sem hér um ræðir,
Horft inn í hreint ltjarta, eigi er-
indi til margra nú, ekki síður en
fyrrum. — E.D. □
Ólafur E. Stefánsson.
mjólkur.. Að nokkru veldur
þessu tilhneiging kúnna að
bera að vorlagi, en að nokkru
sú staðreynd, að framleiðslan
er ódýrust að sumarlagi, þegar
| SÍÐARI HLUTI |
kýrnar afla sér sjálfar næring-
arauðugasta fóðursins af jörð-
inni. Verðmiðlun á mjólk eftir
árstíðum er því fullkomléga
eðlileg ráðstöfun, og hátt haust-
verð til að koma í veg fyrir
mjólkurskort er sjálfsagt, enda
lengi verið við haft. Nú er það
einmitt yfir gjafatímann, sem
kjarnfóðrið er notað, en ekki
þegat' framleiðslan er mest, énda
geta kýr mjólkað allt að 20 kg.
á dag á vel hirtu, ráektuðu
beitilandi. Kúfurinn á mjólkur-
framleiðslunni, umfram fram-
leiðslan eða offramleiðslan er
því ekki mjólk, framleidd á
kjarnfóðri, nema að mjög litlu
leyti. Þessu þurfa menn að gera
sér grein fyrir. Þeim gjaldeyri,
sem notaður er til innflutnings
kornfóðurs í kjarnfóðurblöndur,
er því varið til framleiðslu á
búvörum, sem spara margfalt
meiri gjaldeyri.
Vegna þess hve seint voraði
og jörð var lengi köld varð
spretta fremur léleg um mik-
inn hluta landsins. Heyfengur
er því mun minni víða en í
meðalári, en nýting yfirleitt
góð. Fyrningar voru engar að
kalla, og engin héruð aflögufær
með hey. Því vil ég minna á, og
leggja áherzlu á þau orð, sem
nýlega voru höfð eftir búnaðar-
málastjóra í blaði, að heyfeng-
ur hvers bónda yrði að ráða
ásetningi í haust og svo ætti að
jafnaði að vera. Hann taldi enn
fremur, að fækkun ætti fremur
að ganga yfir nautgripi en sauð
fé nú, ef hún væri nauðsynleg.
Vegna lítils heyfengs, um-
fram framleiðslu mjólkur og
ráðstafana forvígismanna bænda
stéttarinnar í verðlagsmálum
til að draga úr mjólkurfram-
leiðslu, þá leit svo út fyrir
nokkrum vikum, að nautgrip-
um yrði fækkað í stórum stíl,
nú þegar sauðfjárslátrun lýk-
ur. Viðhorf þetta mun þó hafa
breytzt sums staðar við niður-
fellingu innvigtunargjalds af
mjólk og við það, að svo virðist
sem tiltölulega stór hluti dilka
flokkist illa nú í haust. Mtmu
því ýmsir vilja vita betur um
orsakir þess og framtíðarhorf-
ur í sauðfjárbúskap, áður en
þeir hverfa frá mjólkurfram-
leiðslu eða minnka hana frek-
ar. En því sennilegt, að það
verði heyfengurinn, sem mestu
mun ráða um fækkun kúnna.
Slátrun kúa verður þó eflaust
með mesta móti. Þarf naumast
að benda bændum á að eyða
þeim kúm, sem orðnar eru fulf-
orðnar, eru kvillasamar, gall-
aðar eða lélegar. — Hins vegar
er rík ástæða til að hvetja til
aukinnar verzlunar með góðar
kýr, þegar svona stendur á,
frekat- en slátra þeim. Á þetta
einkum við, þar sem heil kúa-
bú eru lögð niður, og þurfá ðll
slík viðskipti að geta samrýmzt
gildandi reglum um vantu<
gegn útbreiðslu sauðfjársjúk-
dóma, hvað viðvíkut- flutningi.
(Framhald á blaðsíðu 7)