Dagur - 16.11.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 16.11.1966, Blaðsíða 6
6 GJÁFÁVÖRUR fyrir herra Svo sem: HNAPPAR - BINDISNÆLUR HANZKAR - TREFLAR SNYRTIKASSAR - BURSTASETT og NÁTTFÖT í f jölbreyttu úrvali Kynnið ykkur verð og gæði. 1886« ►1966 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild JÓLALEIKFÖNG tekin upp daglega. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild BIFREIÐAEIGENDUR! SNJÓHJÓL6ÁRÐÁR í urvali GISLAVED, YOKOHAMA og VREDESTEIN WEED SNJOKEÐJUR 23 stærðir á FÓLKS- og VÖRUBÍLA ÞVERBÖND, 7 stærðir KRÓKAR, 4 stærðir LÁSAR, 2 stærðir TENGUR, 2 stærðir Hvergi meira úrval. - Hvergi lægra verð. SENDUM í PÓSTKRÖFU KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1880^^^^1966 Véladeild SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97 Skíðafólk! Skíðavörurnar eru komnar 6 gerðir af K A S T L E - SKÍÐUM 4 gerðir af RIEKER SKfÐASKÓM 4 gerðir af MARKER öryggisböndum Hinn heimsþekkti HOLMENKOL skíða- áburður frá Vestur-Þýzkalandi. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. AKUREYRIN G AR! NÁGRENNI! Fótaaðgerðarsérfræðingur er staddur í bænum: Tekur líkþorn, þvnnir negjur, lagfærir niður grónar neglur. — Gerið svo vel að panta tíma frá kl. 1—3 síðdegis í síma 2-10-30. HÚSMÆÐUR ATH.! Dróttskátasveitin Ljónið tekur að sér bamagæzlu öll kvöld viikunnar. Stúlkurnar eru 15—17 ára og taka 25.00 kr. fyrir klukkutímann. Upplýsingar gefa Sigrún Sverrisdóttir, sími 1-18-46, og Soffía Ásgeirsdóttir, sími 1-16-77. HEFI FLUTT Raflagnavinnustofúna í Skólastíg 5. (Áður Litla-búðin.) Tek að mér raflagnir, viðgerðir, raflagnateikn- ingar o. fl. Símar 1-22-75 og 1-25-41. Ámi Valur Viggósson, lögg. rafvirkjam. Sá, sem tók DEKK og felguhring við vestustu brú Eyjafjarðarár, mánu- daginn 14. þ.'rn., vinsam- legast skili því í Vegagerð ríikisins á Akureyri. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað vérður í Alþýðú- húsinu laugardaginn 19. nóv. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. NEMÓ leikur. Stjórnin. LAUGARBORG Dansleikur laugard. 19. nóvember kl. 9 e. h. Póló, Beta og Bjarki leika og syngja. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni, Túngötu 1. LAU GARBORG lliiiipiii Óska eftir að fá leigða LITLA ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús. Uppl. í sxma 1-20-64 eftir kl. 5 e. h. ÍBÚÐIR TIL SÖLU íbúðir á góðum stað í bænum til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 2-13-40 frá kl. 10-12 og 2-4. FRÁ ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGINU: SKEMMTIKVÖLD að Hótel KEA föstudaginn 18. nóvember kl. 8.30 síðd. TILHÖGUN: 1. Litkvikmynd frá Rínarlöndum. 2. Litskuggamyndir: Úr byggðum og öræfum íslands, Guðiinna Thorlacius. 3. Kaffidrykkja. 4. Dans. Félagar! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ HINN ÞEKKTI BASSASÖNGVARI AL BISHOP SKEMMTIR NÆSTU FJÖGUR KVÖLD Fimmtudag: Spilakvöld. Föstudag: Restaurant. Laugardag: Skemmtikvöld. Sunnudag: Bingó. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ HÚSMÆÐUR! Munið FLÓRU sulturnar í baksturinn. KJOKBUÐIR KEA FJALLAGRÖS eru holl og góð íslenzk fæða. \f.nl I.V KJORBÚÐIR KEA Gluggatj aldaefni „TREVIRA“ þunn 120, 150, 180, 200, 220, 250, 300 cm. Gott úrval. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 10 06 V ef naðar vör udeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.