Dagur - 26.11.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 26.11.1966, Blaðsíða 7
7 AÐALFUNDUR FULLTRÚ ARÁÐS FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI verður í skrifstofu flokksins, œánu- daginn 28. þ. m. kl. 20.30. STJÓRNIN. INNANHUSVIÐGERÐIR! Tek að mér viðgerðir í húsum. T. d. dúka- og flísa- lögn á gólf, veggfóðrun o. fl. ANDRI P. SVEINSSON, Langholti 13, sími 1-29-46. Rj úpnaskyttnr! Loðfóðruðu VEIÐIMANNASTÍGVÉLIN eru loksins komin; verð kr. 455.00 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM Bifreiðaeigendur! Eigum enn fyrirliggjandi hina viðurkenndu SNJÓHJÓLBARÐA af gerðunum YOKOHAMA, GISLAVED og VREDESTEIN í eftirtöldum stærðum: 550x12 500x15 520x13 560x15 560x13 700/760x15 590x13 600x16 640x13 650x16 700x13 700x16 590x14 750x16 700x14 825x20 m 1880 '1966 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem veittu mér og fjölskyldu minni ómetanlega hjálp, og sýndu lilýhug og samúð í langvarandi veikindum, og við andlát og útför eiginkonu minnar, ÞÓRU INGIBJARGAR SIGURJÓNSDÓTTUR, Aðalstræti 13, Akureyri. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins fyrir nærgætni og góða hjúkrun. Sigurgeir Guðmundsson og fjölskylda. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för KRISTINS SIGURGEIRSSONAR, Öngulsstöðum. Einnig þökkum við starfsliði Fjórðungssjúkrahúss- ins góða umönnun í veikindum hans. Guðný Teitsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. ORGANTÓNAR I-II ÍSL. SÖNGVASAFN I II Þessar gömlu, góðu orgelnótur fást nú aftur í bandi. — Einnig SÁLM ASÖN GBÓKIN NÓTNAHEFTI fyrir orgelleik, mjög létt útsetning. 9 mismunandi lagaflokkar. Kr. 35.00 heftið. — Póstsendi. Haraldur Sigurgeirsson, Hljóðfæraumboð Spítalav. 15, sími 1-19-15 MEL0DIKUR koma í næstu viku. Tilvalin jólagjöf lianda bömum. MUNNHÖRPUR í úrvali, væntanlegar fyrir jól. GÍ T ARSTREN GIR GÍTARSNÚRUR GlTARNEGLUR Haraldur Sigurgeirsson, Hljóðfæraumboð Spítalav. 15, sími 1-19-15 Rafmagnsorgel frá HOHNER með rnarg- breytilegum og fögrum hljómum. Hnotuikassi. Til sýnis á Spítalavegi 15 á morgun, sunnudag, kl. 4-7 e. h. Haraldur Sigurgeirsson, Hljóðfæraumboð Spítalav. 15, sími 1-19-15 TAPAÐ TAPAZT HEFUR lijólkoppur af Mercury, merktur A—33, á leiðinni Akureyri—Kristnes. Skilvís finnandi hringi í síma 1-12-92. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Selst mjög ódýrt. Sírni 1-11-15. TIL SÖLU: HOOVER-þvottavél. Uppl. í síma 1-18-33. Til sölu er gott Philips REIÐHJÓL með gírum, ásamt lítið notuðum rafmagnsgítar. Ujjpl. í síma 2-11-74. TIL SÖLU: Vel meðfarið NÝLEGT PÍANÓ. Uppl. í síma 1-25-41. SALA! Vel með farin B. T. H. þvottavél til sölu. Ujjpl. í síma 2-11-06. DYRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmimd Knutsen, sími 11724. UNGLINGAR! Bingó og dans í Sjálfstæðishúsinu næstkom andi sunnudag kl. 3—5. — Skemmtiatriði. Skátafélögin. AKUREYRARDEILD M.F.Í.K. boðar til fundar (jólafundar) miðvikud. 30. nóv. 1966 kl. 8.30 að Hótel KEA. Nánar til- kynnt með bréfi. ÁTTRÆÐ varð í gær, frú Þór- halla Jónsdóttir Hamarstíg 33 á Akureyri, ekkja Konráðs Vilhjálmssonar skálds og fræðimanns frá Hafralæk. Leiðrétting SÉRA Friðrik A. Friðriksson segir í bréfi til blaðsins. að í formála að viðtali því, sem Dag ur átti við hann nýlega hafi tvær villur verið í formála: Sú tiltölulega meinlausa villa er þessi: Ég fór ekki vestur til náms 1921, heldur beint í prests skapinn. Það var ekki fyrr en veturinn 1928—29 að ég var við nám í Chicago-háskóla. Sú hættulega er þessi: Lögin, sem komu sérprentuð með Passíusálma-útgáfu Menningar sjóðs 1960 voru ekki valin af mér. Þau voru valin og radd- sett af Sigurði Þórðarsyni, tón- skáldi og söngstjóra. Ég bara skrifaði nóturnar, segir séra Friðrik og leiðréttist þetta hér með. □ HITAKONNUR Japanskar, kr. 480.00 Sænskar, kr. 385.00 og kr. 725.00 Þýzkar, kr. 859.00 KAFFIKÖNNUR 1, li/á og 2 lítra Danskar og norskar. Uppþvottagrindur Þurrkuhengi, 8 arma Pískarar Járn- og glervörudeild AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna á Akur eyri verður í skrifstofu flokks ins, mánudaginn 28. þ. m. kl. 20.30. Stjómin. MINJASAFNIÐ. Opið sunnu- daga kl. 2—4 e. h. FRA SJÁLFSBJÖRG. Jólabazar félagsins verður sunnudaginn 11. desember. Allir fé- lagar og stuðnings- menn, sem gefa vilja mimi á bazarinn, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í Bjarg næsta eða annað mánudags- kvöld. Einnig verður tekið á móti munum laugardags- kvöldið 10 desember. — Með fyrirfram þakklæti. Föndur- nefndin. SJÁLFSBJÖRG. Félagsfundur verður í Bjargi sunnud. 27. nóv. kl. 3 e. h. Stjómin. UNGSTÚLKA vön afgreiðslustörfum óskar eftir að ráða sig í búð hálfan daginn (e. h.). Uppl. í síma 1-20-79. ATVINNA! Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir atvinnu frá kl. 5 e. h. og um helgar. Uppl. í síma 1-17-48 eftir kl. 5. PFAFF Bezta jólagjöfin PFAFF saumavélar í tösku kr. 10.450.00 PFAFF strauvélar PASSAP prjónavélar Hagstæðir afborgunarskilmálar. Magnús Jónsson klæðskeri c/o Fatgerðin BURKNI Gránufélagsgötu 4, Ak. Shni: 1-24-40 - 1-11-10 ATVINNA! STÚLKUR vantar til starfa í mötuneyti Menntaskól- ans. Upplýsingar í símum: 1-11-32, 1-23-86 og 1-27-47.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.