Dagur - 10.12.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 10.12.1966, Blaðsíða 1
■40X1=: I H«rb#rgi«- ■ C-1- pantanir. r»rða- •krifatoían Túngötu 1. Akureyrl, Siml 11475 Dagur XLIX. árg. — Akureyri, laugardaginn 10. desember 1966 — 88. tbl. FerðaskrifsfofanTúa,8,aI I Siml 11475 Skipuleggjum ierðir skauta Ó mHH- Farseðiar roeð FlugféL ísL og Loftleiðum. Samgöngur á landi enn greiðar SAMKVÆMT upplýsingum frá Vegagerðinni á Akureyri í gær, var greiðfært til Húsavík- ur, um Dalsmynni, einnig til Dalvíkur og Grenivíkur. Einhver höft voru á Öxna- dalsheiði, sem fjarlægð voru. Leiðin til Reykjavíkur átti í gær að vera opin samilega traustum bílum. Þæfingur mun hafa verið í Langadal, einnig á Vatnsskarði og á leiðinni frá Varmahlíð til Sauðárkróks. — Sunnan Holtavörðuheiðar er snjór meiri en hér nýrðra. □ Rekstrargrundvöllur er enginn Á FIMMTUDAGINN var sam- þykkti aukafundur Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna eft- irfarandi, með 33 atkvæðum, en 5 fulltrúar sátu hjá: „Aukafundur SH haldinn í Gjaldþrot og nauð- ungaruppboð í LÖGBIRTINGABLAÐINU 24. nóv. sl. voru auglýst 41 nauðungaruppboð í Reykja- vík, þar af tvö á fasteignum, sem eru eign borgarsjóðsins. Þessi uppboð eiga öll að fara fram mánudaginn 19. des. í Lögbirtingablaðinu 24. og 30. nóv. sl. eru ennfremur aug- lýstar innkallanir og skipta- fundir vegna 15 gjaldþrota í höfuðborginni. Því miður vegnar mörgum þar, eins og annarsstaðar, verr en vonir standa til. □ Reykjavík þann 7. til 8. des- ember leyfir sér að vekja at- hygli þjóðarinnar á því, að rekstrargrundvöllur fyrir hrað frystiiðnaðinn er ekki lengur fyrir hendi. Stórhækkaður inn- lendur kostnaður, samdráttur í hráefnisöflun og lækkað verð fyrir sjávarafurðir á erlendum mörkuðum hefur leitt til þess alvarlega ástands, sem við óbreyttar aðstæður mun innan tíðar leiða til gjaldþrots fjölda fyrirtækja. Fundurinn telur, að verði ekki gerðar róttækar ráðstaf- anir af hálfu hins opinbera til leiðréttingar á rekstrargrund- velli hraðfrystihúsanna þá geti þau ekki hafið framleiðslu í byrjun næsta árs. Fundurinn felur stjórn SH að ræða við ríkisstjórnina um lausn þessa máls og boða til framhaldsaukafundar telji SH þess þörf.“ □ FRÁ SMABÁTAHOFNINNI á Oddeyri. í baksýn er hið nýja innar h.f. skipasmíðahús Slippstöðvar- (Ljósmynd: E. D.) Isröndin liggnr nærri landinu Farið verður ískönnunarflug þegar veður leyfir SAMKVÆMT upplýsingum, er Páll Bergþórsson veðurfræðing ur gaf blaðinu í gær, er ísinn nærri Vestfjörðum. Upplýsing- ar Páls eru í stuttu máli þessar: Vegna dimmviðris hefur ekki verið hægt að athuga ísmagn- ið, sem sjómenn hafa orðið var- ir við. En á miðvikudagsmorg- un sáu skipverjar á Andra ís í radar 12 sjómílur VNV frá Kóp og virtist ísinn nokkuð þéttur og lá ísrndin frá suð- vestri til norðausturs. Áður AFLI NORÐANLANDS 1965 NÝLEGA er búið að birta end- anlega skýrslu um fiskaflann á árinu 1965, hagnýtingu hans og skiptingu eftir löndunarstöð- um. Miðað er við fisk upp úr sjó, óslægðan, eins og nú tíðk- ast. — Hér á Norðurlandi var Grímsey 484 123 tonn á Húsavík. Hér er sá Flatey 157 afli ekki talinn, sem landað var Húsavík 3608 6486 erlendis án þess að koma á land Raufarhöfn 995 45846 hér, en sá afli virðist hafa ver- Þórshöfn 1291 48 ið nálega 39 þúsund tcmn alls hafði mótorbáturinn Svanur séð í radar, samfellda rnd 13 sjómílur 330 gráður frá Rit. — Skip sem var 25 mílur norðvest ur af Galtarvita sá þétt ísrek 5 mílur norðar. Samanlagt segir þetta okkur að ísröndin sé nærri. En hve langt meginísinn er undan, verður ekkert fullyrt að svo stöddu og ekki fyrr en flogið hefur verið um svæðið. En þess ber að geta, að um þetta leyti var suðvestlæg átt. Nú er hins vegar norðaustlæg átt og ætti ísinn að fjarlægjast. Og enn er ekki unnt að segja, hvar aðalísröndin liggur. í dag var útlent skip 45 sjómílur norð vestur af Galtarvita og urðu skipsmenn varir við ísrek, en lýstu því ekki nánar. Þama var a. m. k. ekki þéttur ís. ískönn- un verður gerð þegar birtir. □ ELDUR í BÁTSFLAKI FYRIR hádegi í gær kom upp eldur í bátnum Helga Helga- syni, sem er í tveim pörtum eða fleiri í Slippstöðinni á Ak- ureyri. Eldurinn var innilok- aður í yfirbyggingu bátsins og varð nokkuð mikill, en var skjótt yfirunninn, — eftir að slökkviliðið kom á vettvang. — Um tjón er blaðinu ekki kunn- ugt, eða hvort eldur og önnur eyðingaröfl valda héðan af tjóni á hinu gamalkunna og sundurhlutaða fiskiskipi. □ NIÐURLAGNING Á SIGLUFIRÐI löndun afla á einstökum stöð- um sem hér segir (í tonn- um): Báta- Síld fiskur Höfðakaupstaður 1196 Sauðárkrókur 1674 Hofsós 1120 Siglufjörður 2963 28167 Ólafsfjörður 2962 5432 Dalvík 1750 1093 Hrísey 2099 60 Árskógsströnd 1047 Hjalteyri 29 10335 Akureyri 1244 25668 Grenivík 76 Hér við bætist togarafiskur: 1230 tonn á Siglufirði, 155 tonn á Dalvík, 18 tonn í Hrísey og 7901 tonn á Akureyri, og loðna: hjá íslenzka fiskiflotanum ái'ið 1965. En ársaflinn í heild það varð nálega 1200 þúsund árið □ ar tonn (580' þúsund tonn 1958). IIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIII IIIIIIIIIIMIIIIIMIIIMM* Flestir aka gætilega UNDANFARIÐ hafa ekki orð- ið umferðarslys eða alvarlegir árekstrar, þrátt fyrir mikla hálku. Flestir aka gætilega og ber að fagna því. Þá hefur ölv- un einnig verið minni en oft áður hér í bænum, að því er lögreglan tjáði blaðinu í gær. | 1959 og 1967 | | MÖRGUM finnst það efnahagsmálaástand, sem nú er og í 1 | vændum er eftir áramótin, minna mjög á efnahagsmála- j i ástand kosninga- og kjördæmabyltingarársins 1959. Árið I j 1959 fór „stjórn Alþýðuflokksins“ með völd, studd af Sjálf- f = stæðisflokknum. Verðbólga var þá ört vaxandi en vöruverð j I greitt niður af ríkisfé í ríkara mæli en verið hafði m. a. með 1 j því að eyða tekjuafgangi fyrra árs. Eitt aðal kosningakjör- j I orð Sjálfstæðismanna var: „Stöðvun verðbólgu“. Eggerl G. i f Þorsteinsson sagði þá: „Alþýðuflokkurinn heimtar óbreytt j j ástand“. Emil Jónsson sagði að kosningar skæru úr um það, i f hvort freistað yrði að leysa málin „á sama hátt og gert hefir j j verið á þessu ári“. Eftir kosningar kom svo gengisbreytingin = i mikla, söluskatturinn, vaxtahækkanir o. s. frv. Nú er vöru- i j verð greitt niður í enn ríkara mæli en þá og kjörorð stjóm- j | arinnar: „Stöðvun“. En undir yfirborðinu heldur verðbólgu- i f aldan áfram að rísa. f • IIIMIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIMIIMIIMIMIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIMMIIIIIlö Siglufirði 9. desember. Hér hef- ur verið ostöðug veðrátta í lang an tíma. Snjór ýmist kemur eða fer. í nótt snjóaði allmikið og í dag er hríðarveður. Þó höfum við sloppið við stórviðrin, sem við höfum óttazt, því loftvogin hefur tvisvar orðið eins og klukka sem slær sex. Gætir eru engar. Hafliði sigldi nýlega með afla sinn, 86 tonn, og seldi fyrir 7500 pund. Rjúpa fyrirfinnst engin, enda veðurguðirnir henni hliðhollir. Tunnuverksmiðjan tók til starfa sl. þriðjudag. Þar vinna um 40 manns. Niðurlagningar- verksmiðjan er í fullum gangi. Þar vinna 40 stúlkur og 15 karl- menn. Unnið er nú að kvið- skurði og hreinsun á 1500 tunn- um af cut-síld fyrir Ameríku- markað. Er síldin aftur lögð nið ur í sömu tunnumar. Gert er ráð fyrir að fá um 800 kr. meira fyrir tunnuna útflutta á þennan hátt. Þá verður næsta verkefni að flaka 1500 tunnur, einnig á Ameríkumarkað. Að því loknu hefst niðurlagning á gaffalbit- um og fleiru einkanlega fyrir Rússlandsmarkað. Póstferðir eru hér tvisvar í viku, landleiðina. Kemur rútan að göngunum að vestan og eru farþegar og póstur selflutt í gegn. Nýja sjúkrahúsið verður vígt 15. desember. J. Þ. HVAÐ VARÐ UM SÍLDINA? SÍLDARAFLINN 1965 varð rúmlega 760 þús. tonn og þá Suðurlandssíld meðtalin. Af þessum síldarafla fóru hvorki meira né minna en rúm 665 þús. tonn — eða 87% í bræðslu, rúmlega 59 þús. tonn í söltun, nálega 33 þús. tonn til frystingar, um 2400 tonn flutt út í ís og 963 tonn í niðursuðu. Þetta, að 87% af íslenzku síldinni skuli ekki vera hagnýtt sem mannamatur er átakanleg staðreynd. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.