Dagur - 10.12.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 10.12.1966, Blaðsíða 3
3 TIL JÓLAGJAFA KULDASTÍGVÉL, kvenna, verð frá 360.00 KULDASTÍGVÉL, karlm., verð frá kr. 360 INNISKÓR og TÖFFLUR á herra, konur og börn SKAUTASKÓR, allar stærðir SKÍÐASKÓR, stærðir 33-40 TILVALDAR JÓLAGJAFIR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð JÓLAKERTIN a jolaborðio Fjölbreytt úrval af íslenzkum og erlendum tegundum. Falleg skrautkerti til jólagjafa. NÝLENDUVÖRUDEILD PFAFF Bezta jólagjöfin PFAFF saumavélar í tösku kr. 10.450.00 PFAFF strauvélar PASSAP prjónavélar Hagstæðir afborgunarskilmálar. Magnús Jónsson klæðskeri c/o Fatgerðin BURKNI Gránufélagsgötu 4, Ak. Sími: 1-24-40 - 1-11-10 DAMASK í dúka með jólamynztri, mjög fallegt Hvítir DAMASKDÚKAR stórir, með 8 munn- þurrkum Fxleraðir BORÐSTOFU- DÚKAR Fíleraðir DÚKAR á sófaborð Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson DANSKAR Innkaupatöskur afar vandaðar komnar. Verzl. ÁSBYRGI TILKYNNING frá Olíusöludeild KEA Vér viljum minna heiðraða við- skiptavini vora á, að panta OLÍUR það tímanlega fyrir jól, að hægt sé afgreiða allar pantanir í síðsta tesember. Munið að vera ekki olíulaus um jólin* DANSLEIKUR að MELUM í Hörgárdal laugardaginn 10. þ. m. kl. 9.00. Sætaferðir frá Sendlabílastöðinni. Aldurstakmark 16 ár. PÓLÓ, BETA og BJARKI sjá um fjörið. NEFNDIN. HÚSEIGENDUR! Tek að mér INNRÉTTINGAR og VIÐGERÐIR á íbúðum, ásamt dúka- og flísalögnum á gólf. FRIÐRIK KETILSSON, Rauðumýri 10, sími 1-27-48. Drekkið siðdegískaffið í Sjálfstæðishúsinu á nxorgun milli kl. 3 og 5. Skemmtiatriði: ENZO GAGLIARDI HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL ERLA og ÞORVALDUR SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Bíl-númera-happdrættið: ÞRÍR BÍLAR í BOÐI. Dregið á Þoiláksdag. Styrkið hælisbygginguna fyrir vangefið fólk á Norðurlandi. Aðalumboðsmaður við Eyjafjörð er JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON, sírni 1-23-31, Akureyri. TILKYNNING frá bankaútibúunum á Akureyri Afgreiðslur vorar verða opnar, auk veixjulegs af- greiðslutíma, fyrir sparisjóðs- ' og hlaupareikninga, sem hér segir: Laugardag 10. þ. m. kl. 6—7 síðd. Laugardag 17. þ. m. kl. 10—11 síðd. Þorláksdag 23. þ. m. kl. 12—1 e. m. ÚTIBÚ BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS ÚTIBÚ IDNAÐARBANKA ÍSLANDS ÚTIBÚ LANDSBANKA ÍSLANDS ÚTIBÚ ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS TILKYNNING Viðskiptavinum voritm skal bent á, að öll verk skulu greiðast við afhendingu, nema um annað sé samið. Frá og með 10. þ. m. munum við reikna fulla vexti af eldri skuldum. VÉLSMIÐJAN ATLI H. F. VÉLSMBÖJAN BJARMI H.F. SAMEINUÐU VERKSTÆÐIN MARZ H.F. VÉLSMIÐJAN ODDI H.E. VÉLSMIÐJA STEINDÓRS II.F. SLIPPSTÖÐIN HÆ. VERKSTÆÐI ÁRNA VALMUNDSSONAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.