Dagur - 14.12.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 14.12.1966, Blaðsíða 2
MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags vangefinna fást í Bókabúð Jóhanns Valdemars sonar og í Verzluninni Fögru hlíð í Glerárhverfi. TAPAÐ TVEIR LíYKLAR og raifð'a króssin erk i á hring, ásamt Esso-merki tapaðir. Finnandi vinsam- lega skili þeim á Spítala- veg 8 eða aí'gr. Dags. TIL SOLU: Lítið notuð og vel með- farin Sekonic KVIIv- MYNDASÝNINGAR- VÉL, 8 mm. Ódýrt. Uppl. í síma 1-21-49. DANSLEIKUR laugardag 17. desember kl. 21.30. 2 hljómsveitir TAXMENN og SPACEMENN leika lög við allra hæli. Laugarhorg. TIL SOLU: Lítið notuð RARNAKERRA ásamt nýlegum kerrupoka Uppl. í síma 2-11-74. TIL SÖLU: Nýr, finnskur PELS, nr. 42. Tvíbreiður, nýlegur SVEFNSÓEI. Til sýnis á miðvikudag í Ægisgötu 5. TIL SOLU: Stór eikarstofuskápur. Uppl. í síma 1-15-17, milli kl. 5 og 7. KAUPÍÐ KjOT I KJÖTBÚD FUGLAKJÖT: KJÖT-KJÚKLINGAR GSILL-KJÚKLINGAR ALIGÆSIR ALIHÆNSNI DILKAKJÖT: LÆR í steik LÆR beinskorin LÆR fyllt með hangikjöti LÆR beinskorin og fyllt með ávöxtum LÆRSNEIÐAR HRYGGUR í steik HRYGGUR beinskorinn IIRYGGUR beinskorinn og fylltur með ávöxtum HAMBORGARHRYGGUR LONDON LAMB KÓTELETTUR DILKA-SCHNITZEL FRAMPARTUR beinlaus og upprúllaður í steik HRYGGUR höggvinn RIFBUNGURÚLLUR SÚPUKJÖT SALTKJÖT SVIÐ % KJOTBUÐ KEA SÍMAR: 2-14-00 1-17-17 - 1-24-05 Tvær bækur í þessum flokki eru nýkomnar út: KYNJALYFIÐ, spennandi og skemmtileg saga eftir S3r Walter Scott, höfund sögunnar Ivar Hlújárn. FANGENN I ZENÐA, hin margefiirspurða, hörkuspennandi saga eftir Sir Anthony Hope. IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 f * & <■ <3 * <■ <3 BRONCO TIL SÖLU með hagstæðu verði. Vönduð klæðnins:. Kristinn Steinsson, Hrafnagilsstræti 39, TIL SÖLU: AUSTIN GIPSY, árgerð 1963. Gott verð. Lítil útborgun. Gísli Jónsson, Landsbankanum. -í- © f tf & -)■ * I e> £ t Vandið valié — veljiá Jiaá Lezta Húsgögn í miklu úrvali á Iiagstæðu verði Gefið það sém gagnlegt er BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Amarohúsinu . Akureyri. Simi 1-14-91 ísafoldar— BÆKUR MEÐ KÖLDU BLÓÐI Truman Capote — kr. 430,00 SAGT FRÁ REYKJAVíK Árni Óla — kr. 446,15 GISSUR JARL Ólafur Hansson — kr. 344,00 SKÚLI FÓGETI Lýður Björnsson — kr. 344,00 MATUR OG DRYKKUR ný útgáfa, Helga Sigurðardóttir — kr. 994,40 HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM ný útgáfa, Kr. Ólafsd. LITLA ENSK-ÍSLENZKA ORÐABÓKIN — kr. 129,00 Skáldsögur: KLÍKAN Mary McCarty — kr. 446,15 TURNINN OG TENINGUR- INN Guðmundur Danielsson — kr. 446,15 ELDUR Guðmundur Daníelsson — kr. 365,50 DRENGIRNIR A GJÖGRI Bergþóra Pálsd. frá Veturh. — kr. 295,65 LEYNIGÖNGIN Þorbjörg Árnadóttir — kr. 295,65 ÚLFUR OG HELGI Anitra — kr. 279,50 ATLI OG UNA Ragnheiður Jónsdóttir HELREIÐIN Selma Lagerlöf Ljóð og leikrit: ÞÝDD LEIKRIT Matthías Jochumsson — kr. 446,15 ARISTOMENESRÍMUR rímnasafn V. Sigurður Breið- fjörð — kr. 236,50 ÞÝDD LJÓÐ FRA 12 LÖNDUM Þórocldur Guðmundsson — kr. 236,50 Barna- og unglingabækur: LJÓÐABÓK BARNANNA Guðrún P. Helgadóttir og Valb. Sigurðard. — kr. 150,50. STRÁKAR ERU OG VERÐA STRÁKAR Ingibjörg Jónsdóttir — kr. 118,25 BARRY OG SMYGLARINN Uno Modin — kr. 172,00 A LEIÐ TIL AGRA Aimée Sonimerfelt — kr. 166,65 SELURINN GANGANDI Halldór Pétursson — kr. 139,75 LESKAFLAR FYRIR LÍTIL BÖRN — kr. 59,15 Aðrar bækur: ENSK-ÍSL. ORÐABÓK Sig. Örn Bogason — kr. 989,00 ENSKA i VASANN — kr. 96,75 DÖNSK-ÍSL. ORÐABÓK — kr. 870,75 ÞÝZK-ÍSL. ORÐABÓK — kr. 688,00 Við viljum minna á eftirtalin ritsöfn: RIT ÞORSTEINS ERLINGS- SONAIÍ 1—3 — kr. 994,40 RIT BÓLU-HJALMARS 1—3 — kr. 994,40 RIT ÞÓRIS BERGSSONAR 1—3 — kr. 1290,00 RITSAFN JACK LONDON 15 bindi RITSAFN JÓNS SVEINSSON- AR, NONNA, 12 bindi BÓKAMIÐLUN BÓKAVERZLUN PAPPÍRSVÖRUR RITFÖNG SKÓLAVÖRUR (t. d. ódýrar og vandaðar skólatöskur og skjalamöppur). BALLOGRAF pennar MÁLVERK, vel fallin til jólagjafa Sjálflímandi MYNDA- ALBÚM JÓLAKORT margs konar JÓLASKRAUT Reykjalundar- LEIKFÖNG MINNINGARSPJÖLD og HAPPDRÆTTIS- MIÐAR Styrktarfélags vangefinna HAPPDRÆTTISMIÐ- AR Framsóknarflokksins Verzlunin FAGRAHLÍÐ Glerárhverfi, sími 1-23-31 VIKAN JÓLABLAÐ 104 SÍÐUR Aðeins kr. 35.00. HERRAR! FALLEGUR PRJÓNAKJÓLL eða PEYSA er kærkomin gjöf handa konunni og dótturinni. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL JÓLAGJAFA: GREIÐSLUSLOPPAR einlitir, mislitir NÁTTKJÓLAR, margar gerðir NÁTTFÖT NÁTTTREYJUR UNDIRKJÓLAR SKJÖRT fleira og fleira. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL JÓLAGJAFA: PEYSUSETT, margir litir, verð frá kr. 795.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.