Dagur - 14.12.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 14.12.1966, Blaðsíða 7
7 Rúmfatnaður sem ekki þarf að strauja. SÆNGURVER - KODDAVER - LÖK FALLEG OG GÓÐ JÓLAGJÖF. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA oo V eínaðar vörudeild Systir mín, KRISTRÚN JÚLÍUSDÓTTIR, Barði, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 11. desember, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju kl. 1.30 laugardaginn 17. desember. Fyrir hönd vandamanna. Jakobína Júlíusdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR JÓSEFSSONAR, Hafnarstræti 2, Akureyri. Hólmfríður Guðbrandsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Leikfélag Akureyrar KOSS í KAUPBÆTI Vegna óvenju mikillar aðsóknar verður 20. og allra síðasta sýning n.k. fimmtudagskvöld kl. 203)0. Höfum tekið upp ÞÝZKT KERAMIK mjög fallegt. Tilvaldar jólagjafir. Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 Til leigu frá áramótum rúmgott HERBERGI í nýj.u húsi í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 1-20-09. Ungur skólapiltur óskar eftir HERBERGI, nú þegar, helzt sem næst heimayist M. A. Uppl. í síina 1-18-89. K Iíuld 596612147 - IV—V - 1 RÚN .:. 596612186 .:. Frh. Jólaf. I.O.O.F. Rb. 2 — 11512148V2 I.O.O.F. 14812168V2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Athugið breyttan messu tíma. Sálmar nr. 83, 219, 106, 97 og 96. — B. S. HÁTÍÐAGUÐSÞJÓNUSTUR í Grundarþingaprestakalli. — Hólum jóladag kl. 1,30 e. h.; Saurbæ sama dag kl. 3 e. h.; Grund annan jóladag kl. 1,30 e. h.; Kristneshæli sama dag kl. 4 e. h.; Munkaþverá gaml ársdag kl. 1,30 e. h.; Kaup- angi nýjársdag kl. 2 e. h.; Möðruvöllum sunnudaginti 8. jan. kl. 1,30 e. h. DREGIÐ hefur verið í innan- félagshappdrætti Kristniboðs félags kvenna. Þessi númer hlutu vinning: Púði 18; peysa 81; dúkur 247; veggmynd 171; konfektkassi 285; te- skeiðikassi 185. — Vinning- anna má vitja til Öldu Kristj- ánsdóttur húsvarðar í Zion, gengið inn um suðurdyr. FUNDUR í fulltrúaráði Fram- sóknarfélags Eyfirðinga verð ur haldinn í skrifstofu flokks ins á Akureyri, mánudaginn 19. þ. m. kl. 2 e.h. — Stjómin. #LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. Kvöldfund- ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 15. des- ember kl. 19. SALMASONGSBOKIN ORGANTÓNAR I-II, innb. ÍSL. SÖNGVASAFN I-II Ómissandi nótnabækur á orgelið um jólin. HARALDUR SIGURGEIRSSON . Hljóðfæraumboð Spítalavegi 15 . Akureyri . Sími 1-19-JL5 HJUSKAPUR. Þann 10. des. voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú Guð laug Kristjana Jóhannsdóttir og Sæmundur Hrólfsson iðn- verkamaður. Heimili þeirra er að Spítalaveg 17, Akur- eyri. — Ennfremur 11. des. brúðhjónin ungfrú Bjarnlaug Helga Daníelsdóttir og Dag- bjartur Jóhannesson blikk- smíðanemi. Heimili þeirra er að Byrgi, Glerárhverfi. FRA PÓSTSTOFUNNI. Frest- ur til að skila jólapósti, sem á að berast út um bæinn fyr- ir jólin, er til kl. 24 þriðju- daginn 20. des. Bréfapóst- stofan verður opin til kl. 22 sama dag. I.O.G.T. St. Brj-nja nr. 99 held- Vjr jólafund að Bjargi fimmtu daginn 15. þ. m. kl. 8,30. Jóla dagski-á og inntaga nýliða. — Mætið öll stundvíslega. Allir templarar velkomnir. — Æ.t. #LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur fimmtudaginn 15. des. kl. 19 í Sjálfstæðis- húsinu (Litla sal). SÍÐASTA UMFERÐ í yiVVÍ skákmóti sambandsins verður tefld að Hótel KEA sunnudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. — UMSE. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI verður opið n.k. sunnudag, 17. þ. m. kl. 2. — Úr því verður safnið lokað um óá- kveðinn tíma. Þó opnað fyrir skóla og áhugafólk, ef óskað er. JÓLAKORT Sumarbúðanna við Vestmannsvatn eru kom- in í bókaverzlanir. MELODIKAN er hentug jólagjöf Ekkert hljóðfæri er eins auðvelt að leika á. Birgðir takmarkaðar. HARALDUR SIGURGEIRSSON . Hljóðfæraumboð Spítalavegi 15 . Akureyri . Sími 1-19-15 stærðir 38—48 HETTUKÁPUR, ullar og terylene MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN SIGURRÓS JÓNSDÓTTIR, Sólvöllum 17, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 15. desember kl. 1.30 e. h. Tryggvi Stefánsson og dætur. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar, móður okkar, ömmu og tengdamóður, ELÍNAR MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, Lækjargötu 3, Akureyri. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins fyrir nærgætni og góða hjúkrun. Guðlaugur Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Osta-og* s2XijÖ3rsa,la,-i3L s«£

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.