Dagur - 15.02.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 15.02.1967, Blaðsíða 3
3 LEE - VINNUFflTNAÐUR NÝKOMINN HERRADEILD Freyvangur „Svefnlausi bróðguminn" Næsta sýning íimmtudaginn 16. þ. m. kl. 9 e. h. — Sætaferðir frá Sendibílastöðinni Skipagötu 14. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Frá Leikfélagi Akureyrar Karamellukvömin Næsta sýning fimmtudagskvökl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 sýningardag í Samkomuhúsinu. ÍBÚÐ TIL SÖLU Tilboð óskast í íbúð í Brekkugötu 19 (að norðan) þrjú herbergi og eldliús. íbúðin er til sýnis milli kl. 5 og 7 eftir hádegi til mánudagskvölds. Tilboð merkt „Brekkugata 19“ leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir þriðjudagskvöld, 21. febrúar. Uppl. í síma 1-11-59. ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM LOÐFÓÐRAÐAR TERYLENEKÁPUR á stórlækkuðu verði. Nýkomið únal af LEÐURTÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL HREINGERNINGAR! TÖKUM AÐ OKKUR HREINGERNINGÁR. Sími 2-13-18 og 2-12-37. NYKOMIÐ: Lambhúshettur með hvítum loðkanti Hvítir Loðhjálmar á telpur Verzl. ÁSBYRGI Mittispils frá kr. 188.00 Buxnabelti frá kr. 340.00 Sokkabandabelti frá kr. 151.50 Verzlunin DYNGJA Glasabakkar Verð frá kr. 40.00 ÓSKABÚÐIN Sími 2-11-15 TIL SÖLU: ELNA saumavél og PASSAP prjónavél. Upplýsingar í Þingyallastræti 14, niðri. TIL SÖLU: Steypuhrærivél „Winget" drifin með benzínmótor. Vélin er í ágætu lagi. Sigfús Hallgrímsson, Ytra-Hóli. K0NUDAGURINN er á sunnudaginn kemur. Blómabúðin Laufás verður opin frá kl. 10—2. Allur ágóði af blómasölu þennan dag rennur til styrktar málefni Lions- klúbbs Akureyrar. EIGINMENN! Verið samtaka um að gleðja eiginkonuna með blómum og þar með að styrkja einn sjúkan sam- borgara til heilbrigðis. Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 VORLAUKARNIR KOMNIR Begoniur fylta, 6 litir Slyngbegoniur, fl. litir Fimbriata begoniur Gloxeniur Georgiur Kaktus, 11. litir Gladiolur Amarilis Animonur, bl. Blómamold Blómaáburður Pottaplöntur í úrvali Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 Samkoma - Áðalfundur SLYSAVARNARDEILDIN SVALA, Svalbarðsströnd, minnist 15 ÁRA AFMÆLIS SÍNS JAFNHLIÐA AÐALFUNDI, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 21.00 í samkomuhúsi hreppsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun séra Bolli Gústafsson flytja erindi. Þá verður spiluð félagsvist og góð verðlaun veitt og að lokum dansað. Veitingar á staðnum. Allir sveitungar velkomnir. STJÓRNIN. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Þorrablót í Alþýðuhúsinu laugardaginn 18. febrúar hefst kl. 8 e. h. Mætið stundvíslega. LAXAR lcika. Stjómin. EYFIRÐINGAR! AKUREYRINGAR! Dansleikur að Laugar- borg laugard. 11. þ. m. kl. 9.30. TAXMENN leika. Laugarborg. Get bætt við mig fáein- um nemendum í EINKATÍMUM í ensku. Pétur Jósefsson, Glerárgötu 2. HEIMILISHJÁLP óskast fyrripart dags, um stuttan tíma. Sími 1-12-34. AUGLÝSIÐ í DEGI IFERMINGAR VEIZLUNA SENDUM HEIM FYRIR 20 MANNS EÐA FLEIRI KALT BORÐ Kr. 230.00 per mann Skinka m/tilh. grænm. Lambasteik m/tilh. grænmeti Hangikjöt m/t.h. grænm. Roast beef m/t.li. grænm. Grísasteik an/t.h. grænm. Kjúklingar Lax í Mayonnaise Fiskur í lrlaupi Humarsalat Rækjusalat Ávaxtasalat ítalskt salat Kryddsíld Marineruð síld Ostar Brauð og smjör KALT BORÐ Kr. 175.00 per mann Skinka m/tilh. grænm. Lambasteik m/tilh. grænmeti Hangikjöt m/t-h. grænm. Roast beef m/t.h. grænm. Grísasteik m/t.h. grænm. Lax í Mayonnaise Ávaxtasalat ítalskt salat Kryddsíld Marineruð síld i<.' Ostar Brauð og smjör KALT B0RÐ Kr. 150.00 per mann Skinka m/tilh. grænm. Lambasteik m/tilh. grænmeti Hangikjöt m/t.h. grænm. Roast beef m/t.h. grænm. Lax í Mayonnaise Ávaxtasalat ítalskt salat Brauð og smjör SENDUM ENNFREMUR HEIM: SMURT BRAUÐ - SNITTUR - HEITAN MAT HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.