Dagur - 29.03.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 29.03.1967, Blaðsíða 2
yar haldið á Siglufirði iim páskana SKÍÐAMÓT ISLANDS 1967 Myndin er af stólalyftu frá Doppelmayer. Sklðamót Islands 1968 fer fram á Akureyri fór að þessu sinni fram á Siglu- firSi og hófst 21. marz og lauk 27. marz. Mótsstjóri var Sverrir Sveinsson Siglufirði, yfirdómari Hermann Sigtryggsson Akur- eyri, en fulltrúi Skíðasambands íslands var Baldur Ólafsson. Mótsstjórnin var þannig skip- uð: Sverrir Sveinsson, Skarp- héðinn Guðmundsson, Hjálmar Stefánsson, Aðalheiður Rögn- valdsdóttir, Jón Þorsteinsson, Bjarni Þorgeirsson og Sigþór Erlendsson. Læknir mótsins var Sigurður Sigurðsson. Skíðamótið var haldið rétt framan við Siglufjarðarkaup- stað, í svonefndu Hafnarfjalli. Þar eru báðar stökkbrautirnar, sem heita Stóri- og Litli-Boli, og er það í fyrsta skipti í sjö ár, sem snjór hefur verið nægileg- ur þar. Og þarna hafa ekki áður verið lagðar svigbrautir, eða a. m. k. ekki á síðari árum, sagði Sverrir Sveinsson mótsstjóri, sem gaf blaðinu upplýsingar um landsmótið í gær. Göngukeppnin fór fram frá Leikskála. Þaðan var gengið fram í Skutudal og Hólsdal og til baka. Áhorfendur höfðu því góða aðstöðu til að fylgjast með. Þátttakendur í íslandsmót inu voru skráðir 86, en 53 þeirra mættu til keppni. Áhorfendur voru furðu margir miðað við veður. En á skirdag aðeins var gott veður en hina mótsdagana stórhríð, norðan stormur og all mikið frost. Ymiskonar skemmtanir fóru 'fram á Siglufirði j'afnhliða ís- landsmótinu og á meðan beðið var eftir keppendum, er komu með póstbátnum, fór fram „þotukeppni" barna, þ. e. keppni barna á plastsleðum í tveimur aldursflokkum. Höfðu menn af því mikla skemmtun. Bæjarstjórn bauð keppendum og starfsfólki til kaffidrykkju í Hótel Höfn 26. marz. Mótinu var slitið við Leik- skála og var þá töluvert fjöi- menni viðstatt. Erfitt var að halda íslandsmótið, mest vegna ÞÆTTIR þeir í Ríkisútvarpinu, sem nefndust Þjóðlíf, stjórn- andi Ólafur Ragnar Grímsson, vöktu athygli. Sá þátturinn vakti þó lang mesta ahygli, sem aldrei var fluttur og bannaður að boði ríkisvaldsins. Hann var um heilbrigðismál. Læknar undu hið versta við og skáru upp herör og lýstu ástandi heil- brigðismálanna í blöðum og á opinberum fundum. Og í einni svipan var höfundur þáttarins landskunnur maður. Bannið verkaði því gagnstætt, sem til var ætlazt. Á opinberum fundi um heil- brigðismál, sem haldinn var í hins vonda veðurs. En allt tókst þó fremur vel vegna þess hve margir aðilar á Siglufirði voru samtaka um að leggjast á eitt um að greiða fram úr öllum vandamálum. Verður þeim naumast fullþakkað. Á íslandsmótinu fengu Sigl- firðingar 7 íslandsmeistara, ís- firðingar 3, Ólafsfirðingar 2, Akureyringar 2 og menn 1. Fljóta- Urslit í einstökum urðu þessi: greinum 15 km. ganga 20 ára og eldri. mín. 1. Gunnar Guðmundsson S 62.03 2. Kristján Guðmundsson í 62.01,5 3. Þórhallur Sveinsson S 62.39 10 km. ganga 17—19 ára. mín. 1. Jón Ásmundsson F 41.39 2. Sigurjón Erlcndsson S 42.58 3. Hóðinn Sverrisson HSÞ 46.41 Stökk 20 ára og eldri. stig. 1. Svanberg Þórðarson Ó 222.9 2. Sveinn Svcinsson S 215.5 3. Skarphéðinn Guðmundss. S 214.4 Stökk 17-19 ára. stig. 1. Einar Jakobsson Ó 212.2 2. Sigurjón lirlendsson S 153.6 Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri. stig. 1. llirgir Guðlaugsson S 527.0 Innanfélagsmót Þórs í Hlíðarf jalli Á'SKÍRDAG hólt íþróttafélagið I’ór innanfélagsmól ,1 skíðum fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Veður var gott til keppni og tókst mótið vcl. Úrslil urðu þessi: Flokkur 10 ára og vngri. sek. 1. Þórir Ó. Tryggvason 31,5 2. Hallgrímur Ingólfsson 31,1 3. Helgi Jónsson 32,6 Flokkur 11—12 ára. sek. 1. Guðmundur Sigurbjörnsson 37,0 2. Baldvin Stefánssbn 38,5 3. Arnar Jensson 38,9 Flokkur 13—14 ára. sek. 1. Guðmundur Sigurðsson 32,9 2. Arngrímur Brynjólfsson 33,3 3. Halldór Jóhannesson 36,0 Verðlaun voru veitt í öllum flokk- um og voru þau veitt á mótsstað. Reykjavík fyrir skömmu og vakti mikla athygli, einkum vegna þess, sem á undan var gengið, kom margt fram. Sjúkra hússkorturinn er orðinn geig- vænlegur, enn fremur skortur á sérfræðingum. Þrjú sjúkra- hús syðra hafa verið á annan áratug í byggingu og verða að ýmsu leyti orðin úrelt þegar þau loksins taka til starfa. Og nú eru aðeins 36 læknishéruð landsins af 57 skipuð. Það er vel, að læknarnir sjálfir hafa leyst frá skjóðunni, enda vita þeir manna bezt hvar skórinn kreppir og eiga að geta gert raunhæfari tillögur til úrbóta en flestir aðrir. 2. Þórhallur Svcins'son S 491.7 3. Sveinn Sveinsson S 455.8 Norræn tvikeppni 17—19 ára. stig. 1. Sigurjón Erlendsson S 420.3 Boðganga 4x10 km. klst. 1. Sveit Siglfirðinga 2.32.34 2. Sveit ísfirðinga 2.39.30 3. Sveit Fljótamanna 2.42.04 Stórsvig karla 16 ára og eldri. mín. I. Kristinn Benediktsson í 1.44.7 2. Björn Ólsen R 1.48.1 3. Arni Sigurðsson í 1.49.3 Stórsvig kvenna. sek. 1. Árdís Þórðardóttir S 77.2 2. Karólína Giiðmundsdóttir A 80.6 3. Sigríður Júlíusdóttir S 84.6 Svig kvenna sek. 1. Árdís Þórðardóttir S 110.5 2. Sigríður Jiilíusdóttir S 117.5 3. Karolína Guðmundsd. A 118.5 Svig karla sek. 1. Ivar Sigmundsson A 119.7 2. Reynir llrynjólfsson A 120.4 3. Magnt'is Ingólfsson A 125.7 Brautirnar voru lagðar í Jörundar- skálargili í Hafnárfjalli. Alpatvíkeppni kvenna stig 1. Árdís Þórðardóttir S“ 0.00 2. Karolína Guðmundsd. A 63.4 3. Sigríður Júlíusdóttir S 88.38 Alpatvxkeppni karla stig 1. Reynir Brynjólfsson A 26.94 2. Magnús Ingófsson A 60.18 3. Árni Sigurðsson í 67.60 Flokkasvig í flokkasvigi sigraði ísafjiirður 392.0 sek. Næst varð Akureyri 399.6 sek. Þriðja varð Siglufjarðarsveitin 408.6 sek. Reykjavík dæmd úr leik. Olafsfirðingar mættu ekki. 30 km. ganga Þrjátíu km gangan fór fram ann- an páskadag. klst. 1. Kristján Gttðmttndsson I 1.25.17 2. Trausti Sveinsson E 1.27.42 3. Þórhallur Sveinsson S 1.30.31 FERMING FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 2. apríl. STÚLKUR: Arna H. lónsdóttir, Helgamagrastræti 36. Ásdís Björk Ásmundsdóttir, Aðalstr. 23. Ásta Margrét Pálmadóttir, Greniv. 28. Guðlaug Halla ísaksdóttir, Skarði II. Guðrún Stefánsdóttir, Ásvegi 21. Heiðdís Á. Þorvalds., Hrafnagilsstr. 32. Hulda A. Jóhannesdóttir, Norðurgötu 36. Kristín R. Vernharðsd., Mýrarvegi 122. Kristjana Sigurðardóttir, Áshlíð 7. Margrét Thorarensen, Ásgarði 1. Sigurbjörg J. Jónsdóttir, Löngumýri 36. Sigurvina K. Falsdóttir, Grenivöllum 24. Stefanía Þorsteinsdóttir, Suðurbyggð 12.. Valgerður Sigurðardóttir, Austurb. 12. DRENGIR: Arnar Andrésson, Klapparstíg 5. Árni Stefánsson, Suðurbyggð 1. Baldvin Þ. Sveinsson, Norðurgötu 60. Björn Matthíasson, Austurbyggð 14. Einar Ólaíur Jónasson, Ási, Þelamörk. Eyþór B. Kristjánsson, Oddagötu 11. Friðrik Adólfsson, Eyrarvegi 2A. Gísli Bergsson, Vanabyggð 11. Guðmundur S. Karlsson, Ránargötu 1. Haraldur Geir Hansen, Byggðavegi 134. Helgi Hannesson, Byggðavegi 95. Hilmar Guðmundsson, Halnarstræti 53. Jóhannes Mikaelsson, Eyrarlandsvegi 20. Jón Sigþór Gunnarsson, Norðurgötu 41. Ólafur B. Gunnlaugsson, Byggðav. 142A. Ólafur Haraldsson, Reynivöllum 8. Páll Baldursson, Ægisgötu 17. Páll Tryggvason, Byggðavegi 128. Stefán Baldvinsson, Hólabraut 18. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Strandg. 29. Tómas Bjarni Tómasson, Melgerði. Valdimar Pálsson, Brekkugötu 23. Þorsteinn Sigurðsson, Þingvallastr. 24. SAMÞYKKT var á Skíðaþingi,’ sem haldið var á Siglufirði á föstudaginn langa, að Skíðamót íslands 1968 fari fram á Akur- eyri. Væntanlega geta Akur- KÆRA VINKONA! „Gömlum vinum og grónum slóðum á enginn að gleyma“, kom mér í hug, þegar ég nýlega frétti, að þú hefðir átt sextugs- afmæli 10. des. sl. Ekki var það nú samt af rækt arleysi, að ég sendi þér ekki vinarkveðju á þeim degi, held- ur hitt, að ég varaði mig ekki á því, að þú svo ung í anda og sístarfandi, hefðir svona mörg ár að baki. En nú vil ég, þó seint sé, óska þér hjartanlega til hamingju með þessi tímamót í lífi þínu og blessuð vertu fyrir sextíu ár in þín. Fáum konum hefi ég kynnzt, jafn skynsömum, hjarta hreinum og vönduðum í orði og verki, eins og þér. — Það fór vel á því, að þú valdir þér barnakennslu að lífsstarfi, börn kunna gott að meta, þeim er lífsnauðsyn að kynnast góðu og trúverðugu fólki; þau eru langminnug, og „það sem ungur nemur gamall fremur.“ Þótt þið kennararnir haldið á stundum, að allt ykkar erfiði sé unnig fyrir gýg, þá er það ekki rétt, margt gott, sem er til fyrir myndar, er geymt i þakklátum barnshuganum og vitjar hans síðar á lífsleiðinni. Þar á ég eyringar þá boðið upp á beztu aðstöðu hér á landi með til— komu skíðalyftunnar í Hlíðar- fjalli. O ekki við dauðan bókstafinn. Jæja Júdit mín. Hvernig hafa árin eiginlega þyrlast hjá, án þess að eftir þeim væri tekið? „Þá halla fer degi þess hraðara vinnst------“. Það virðist svo stutt síðan allt skipti svo miklu máli og bilið var örmjótt milli kæti og harma. Vel man ég, þegar við kynnt- umst fyrst, hvað undrandi ég var á því hversu þú varst vel gerð, fjölhæf, athugul og sterk ur persónuleiki. Þá brá nú unga fólkið ,því fyrir sig að vera skáldlegt og háfleygt! Manstu hvað þú varst róttæk í pólitík, þegar þú komst af Kennara- skólanum? Oft var gaman að lifa, en mikið var maður kviku- sár í þá daga. En svona er víst æska allra alda, þótt orðtök og hátterni breytist. Eins og hendi væri veifað var hún horfin! „Undarleg er æskan, vinur, engin vissi þegar hún dó.“ — Ekki þýddi að fást um það, nóg var að starfa. Ekki lást þú á liði þínu. Þér var svo eðlilegt að rétta þeim hjálparhönd, sem illa voru staddir, og taka ætíð velferð vina þinna og þeirra, er þú taldir þig hafa skyldur við, fram yfir þína eigin. Það hefir ætíð gróið í hverju þínu spori og yfir öllu þínu lífi og starfi er hógvær göfgi. Að lokum vil ég þakka þér, af alhug, öll okkar góðu kynni, þar ber hvei-gi skugga á. Lifið heil, á Oddeyrargötu 10, og blessuð sólin vermi ykkur. „Var hún ein? Frá æsku æ og sí unni hún því sanna, fagra og góða; þeim, sem ávallt hafa hug á því, hreinir andar trygga samfylgd bjóða.“ Hulda Pálsdóttir. BANNIÐ VAKTI ÞJÓÐINA TIL UMHUGSUNAR Opið bréf til Júditar Jónbjörnsdóttur, kennara Slðbúin afmæliskveðjð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.