Dagur - 08.04.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 08.04.1967, Blaðsíða 7
7 Nýkomin: ULLAREFNI Margir litir. Verzlunin Rún Blóma- og kálfræ Pedegree liARNAVAGN til sölu. Selst á 2000 kr. Uppl. í síma 2-12-14 fyrir kl. 5 á daginn. TIL SÖLU: Rafmagnsbassi, ásamt Burns bassamagnara og hátalaraboxi (lítið notað). Enn fremur: Lítið sófasett, selst ódýrt. Uppl. á rakarastofunni í Strandg. 6. Sími 1-14-08. Járn- og glervörudeild TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 2-12-30. Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Gæsadúnn Hálfdúnn Plastkurl í púða Föndurplast VEFNAÐARVÖRUDEILD TIL SOLU: Nýlegur barnavagn og burðarkarfa. Uppl. í síma 1-16-77. TIL SÖLU: NÝR TRILLUBÁTUR, um þrjár lestir, óyfir- byggður, með átta hesta Sabb dieselvél. — Uppl. á bátaverkstæði Kristjáns Nóa Kristjánssonar, sími 1-15-01, og í síma 1-22-95 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Hoover-Matic þvottavél með þeytivindu. Uppl. í síma 1-15-63. PÍANÓSTILLINGAR Verð á Akureyri um miðjan apríl og stilli píanó. — Pöntunum veitt móttaka í síma 1-11-63. OTTÓ RYEL. Litli dréngui'inn okkar, JÓHANN, andaðist 4. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 12. apríl kl. 1.30 e. h. Rósa Gísladóttir, Gunnlaugur Jóhannsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför RÖGNVALDAR ÞÓRÐARSONAR frá Dæli. Ingibjörg Árnadóttir, börn, tengdabörn og barnahörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu, við andlát og jarðarför STEFANÍU EINARSDÓTTUR, Grenivöllum 24, Akureyri. Sérstakar þakkir flytjum við heimilislækni, læknum, hjúkrunarliði og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir frábæra hlýju og umönnun. Guð blessi ykkur öll. Páll Jónsson. Sveinbjörg Pálsdóttir, Magnús Alberts. Sigurlína Pálsdóttir, Einar Magnússon. Jóhanna G. Pálsdóttir, Bjarni J. Gíslason. Valdimar Pálsson, Sigurveig Jónsdóttir. Indíana Einarsdóttir. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 8. apríl. Póló, Beta og Bjarki skemmta. Sætaferðir frá Túngötu 1. Laugarborg. SKAGFIRÐINGA- FÉLAGIÐ AKUREYRI! JOGVAN PURKHUS talar á samkomunni að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5. Allir hjart- anlega velkomnir. KRISTILEGAR SAMKOMUR í Alþýðuhúsinu. Boðun fagn- r aðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., 1, — á mánudaginn , 10. apríl, kl. 20,30. Allir eru velkomnir. — John Holm. — Calvin Cassel- man. A AÐALFUNDI Skógræktarfé lags Eyfirðinga að Hótel K. E. A. í dag mæta þeir skógrækt- arstjóri Hákon Bjarnason, formaður Skógræktarfélags íslands, Hákon Guðmundsson og erindreki þess, Snorri Sig urðsson. Þeir sýna í sam- bandi við fundinn kvikmynd af starfsemi Heiðafélagsins danska. Félagsmenn Skóg- ræktarfélags Eyfirðinga og deilda þess ásamt gestum þeirra eru velkomnir á sýn- inguna, sem hefst kl. 5 síðd. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í skrif stofu sjúkrahússins og í Bóka verzlun Aðalsteins Jósefsson ar (Bókval). tK. A.-félagar munið aðalfundinn á mánu daginn í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 e. h. GJÖF til Hjarta- og æðavemd- arfélagsins (til styrktar börn um sem þurfa í hjartaaðgerð) kr. 1100.00. Safnað hafa Ásta M. Eggertsdóttir, Brynja DLs Valsdóttir, Auður Hrólfsdótt ir, Heiðdís Valdemarsdóttir, Guðrún Siguróladóttir. Beztu þakkir. B. S. H JÚKRUNARKVENN AFÉ- LAG Akureyrar heldur fund í Systraseli mánudaginn 10. apríl kl. 21. HAPPDRÆTTI HASKÓLANS vill vekja athygli á, að end- urnýjun 4. flokks lýkur á hádegi í dag — laugardag. Félagsvist og dans í Sjálf- stæðishúsinu — Litla sal — laugardaginn 8. apríl kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Nefndin. BLFfeÍÍBLR TIL SÖLU: BENZ 220 S, árg. 1957. Upplýsingar gefnar í Spítalaveg 11, eftir kl. 7 á kvöldin. VIL KAUPA vel meðfarna Land Rover bifreið (Benzín). Jón Samúelsson, símar 1-11-67 og 1-20-58. TIL SÓLU: 4ra manna SKODA- BIFREIÐ, árgerð 1956. Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurpálsson, Skoda-verkstæðinu. TIL SÖLU: CHEVROLET 6 manna fólksbíll, árg. 1957. Sjálfskiptur, nýuppgerður Uppl. í síma 1-26-38. TIL SÖLU: BIFREIÐIN A-1332, sem er Dodge Kingsway, árg 1935. " Uppl. í síma 1-18-82. BIFREIÐ TIL SÖLU: Taunus 17 M Station, árg. 1962. Uppl. í síma 1-26-50 eftir kl. 18.00. TIL SOLU: WILLY’S, árg. 1953. Góðir greiðsluskilmálar. Ralph H. Chadwick, Norðurgötu 4. - Hafnarframkvæmdir (Framhald af blaðsíðu 1) framkvæmdirnar séu unnar undir yfirumsjón vitamála- stjóra, eða annars manns sem samgöngumálaráðuneytið sam þykkir. Undanfarið hafa farið fram viðræður milli hafnarnefndar og vitamálastjóra varðandi framkvæmd verksins. f janúar mánuði sl. kom vitamálastjóri til Akureyrar og ræddi við hafnarnefnd og í för hafnar- nefndar til Reykjavíkur í febrúar náðist, samkvæmt bókunum hafnamefndar, FULI.T SAMKOMULAG UM AÐ HAFNARSJÓÐUR AK- UREYRAR SÆI UM FRAM- KVÆMD VERKSINS. En það er samhljóða álit hafnarnefndar og bæjarstjóm ar, að mannvirkjagerð sú, sem hér er til umræðu, verði að mestu framkvæmd af lieima- niönnum og á eins hagkvæm- an háti’og xmnt ér. f samræmi við þetta sam- komulag var gerður vinnu- samningur við Slippstöðina h. f. þess efnis, að fyrirtækið legði til vinnuafl til fram- kvæmdanna, bæði verkanienn fagmenn og undirverkstjóra. Hafnarsjóður sér um yfirverk stjórn, en vitamálastjóri um verkfræðilega yfirumsjón með verkinu. Verkfræðingur vitamála- stjóra, Sveinn Sveinsson, og verkfræðingur Hafnarsjóðs Akureyrar, Pétur Bjarnason, hafa undanfarið haft með liöndum undirbúning verks- ins og að þeirra undirlagi lióf ust framkvæmdir skönnnu fyr ir páska með því að nauðsyn- leg tæki voru fengin hingað til þilreksturs og dýpkunar, m. a. kom hingað dýpkunar- tæki frá vitamálastjóra ásamt tveimur mönnum og hófust dýpkunarframkvæmdir fyrir nokkrum dögum. Nú hefir hinsvegar risið á- greiningur milli vitamála- stjóra og hafnamefndar út af ráðningu yfirverkstjóra, er vitamálastjóri hafði ráðið til alls verksins, en hafnarnefnd telur slíkt brjóta í bág við áð- urgreint samkomulag við hann. Hefir vitamálastjóri kallað heim starfsmennina við dýpk- unartækið og þar með stöðv- að dýpkunarframkvæmdim- ar. □ KVENFÉLAGIÐ FRAMTfÐIN stendítr fyrir merkjasölu á laugardaginn kemur til ágóða fyrir Elliheimilissjóð Akur- eyrar. - Úr ríki náttúrunnar (Framhald af blaðsíðu 5) þekkja hinar algengustu teg- undir, að taka sig nú til, helzt strax í vor, og skrifa niður hjá sér komudaga farfuglanna. Gott er að geta þess hvenær viðkom andi tegundar verður fyrst vart og hvar, og hvenær sama teg- und er orðin algeng. Æskilegt væri, að athugend- ur sendu safninu, afrit af upp- lýsingum þessum fyrir hvert ár, eða fá ár í einu. - SÁLARSTRÍÐ (Framhald af blaðsíðu 8). verður. En ekki munu óhlut- drægir sálfræðingar vera í vafa um skýringuna á því, hvers vegná „erfðaþrinsinn“ Magnús, velur þá leið, að bregða Fram- sóknarmönnum um, að þeir viti ekki hvað þeir vilji. Því að einmitt í þessu, að vita ekki hvað maður vill, er hið kommunistiska sálarstríð fólg- ið um þessar mundir. Að geta ekki gert það upp við sig, hvort það sé Moskva eða Pek- ing, sem nú á að teljast hin himneska Jerúsalem á þessari jörð. □ ÁRÍÐANDI! GAGNFRÆÐIN GAR árið 1957, vinsamlegast mætið að Hótel KEA mánud. 10. apríl kl. 9 e. h. mmmmm BÆNDUR! Nokkrar konur á góðum aldri, flestar með börn, vilja ráða sig sem ráðs- konur eða kaupakonur á fámenn sveitaheimili. Upplýsingar veitir Vinnumiðlunarskrifstofan Akureyri. Sími (fyrst um sinn) 1-12-14.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.