Dagur - 08.04.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 08.04.1967, Blaðsíða 8
8 SALARSTRIÐ FYRIR SMÁTT OG STÓRT MAGNÚS heitir maður Kjart- ansson úr Hafnarfirði, ritstjóri hjá Þjóðviljanum, brandara- smiður og pennafær betur en almennt gerist, nýforframaður í heimboðuin. í Kúbu og Kína og nú af kommúnistakjarnanum í Alþýðubandalaginu útvalinn til að setjast í stól Einars Olgeirs- sonar á Alþingi. Hlaut hér á sínum tíma sósialdeinokratiskt uppeldi og sigldi til háskóla- náms suður við Eyrarsund, en gekk á hönd Stalinisinanum í þann tíma, er rauði herinn hafði lokið för sinni í vesturveg og þaðan alla leið norður á Borg- undarhólm. Illa séður af Hanni NÝLEGA barst stjórn Félags ungra Framsóknarmanna á Ak ureyri áskorun frá Verði, félagi ungra Sjálfstæðismanna, þess efnis að félögin efndu til kapp- ræðna um utanríkis- og varnar mál. Stjórn FUF áleit sjálfsagt að taka því tilboði og var ákveð ið nýlega, að fundurinn færi fram n.k. þriðjudag kl. 20.30 í S j álfstæðishúsinu. balsmönnum, en af sumum tal- inn ekki ólíklegur til að standa yfir þeirra pólitísku höfuð- svörðuin. Svo er að sjá á greinum Magnúsar í Þjóðviljanum, að honum sé meira en lítið í nöp við Framsóknarflokkinn um þessar mundir. pttast trúlega með réttu eða röngu, að Alþýðu bandalagskjósendum, sem hann vill fá til liðs við sig, þyki væn- legra að styðja þann stjórnar- andstöðuflokkinn, sem nú er í vexti og gengur einhuga til kosninganna. Ber nú þær sakir á Framsóknarírienn, að þeir liefji forgöngu í málum, sem Frummælendiir verða frá FUF Ingólfur Sverrisson og Halldór Blöndal frá Verði. Á eftir ræðum frummælenda verða frjálsar umræður félags- manna þessara tveggja félaga. Fundarstjórar verða tveir, sinn frá hvoru félagi. Ollum er heimill aðgangur og er ungt fólk sérstaklega hvatt tii að mæta á fundinum. Q SUNNAN Alþýðubandalagið hafi einka- rétt á, en telur að slíkt beri að varast, því að enginn viti, hver stefna Framsóknarflokksins sé í raun og veru, og geti þar brugðið til beggja vona. Trúlega má það til sannsveg- ar færa, að íslenzkir stjórnmála flokkar taki nú svo margt upp í stefnuskrár sínar, að ekki verði það allt framkvæmt strax eftir kosningar, hvað sem síðar (Framhald á blaðsíðu 7) SKRÍTIN TILVILJUN? Það þóttu tíðindi fyrir sunnan og heldur grunsamleg, þegar níu samhljóða tilboð bárust frá málurum höfuðborgarinnar í sérstakt verkefni, sem boðið var út. Tíunda tilboðið var frá manni utan Reykjavíkur og var það þriðjungi lægra. Því til boði var tekið. En hið opinbera rannsakar nú málið. SNJÓSLEÐARNIR Betur og betur kemur það í ljós í snjóavetrum, að það sé hagkvæmara að ferðast og flytja vörur ofan á snjónum en að þurfa að grafa sig í gegnum liann og fylgja sumarvegum. Snjósleðar og snjóbílar leysa mikil verkefni á meðan engin tök eru á að halda opnum veg- um fyrir bifreiðir af venjuleg- um gerðum. Talið er, að um 30 —10 snjósleðar séu nú í notk- un, flestir innfluttir og seldir nú í vetur. FRAMBOÐSFUNDIR Margir sakna hinna sameigin- legu framboðsfunda, sem fyrr- um voru vel sóttir, og þá þótti sjálfsagt að halda fyrir hverjar kosningar og gefa kjós- endum kost á að heyra rökræð ur frambjóðenda. Síðan kjör- dæmin voru stækkuð hefur þetta að miklu leyti lagzt niður. Nú lítur út fyrir, að sjónvarpið geti nokkuð bætt úr skák. Rætt er um að láta rökræður stjórn- málaflokkanna fara fram í sjón varpi í ár og verður það að telj ast til merkari viðburða. Norð- lendingar verða þó enn um sinn að bíða þessarar tækni nú- tímans. ÓSKHYGGJAN Lesendur Morgunblaðsins hafa eflaust veitt því athygli, hve oft er þar minnzt á óeiningu innan Framsóknarflokksins og klofn- ingsstarfsemi. Og sýnilegt er í því blaði, að 14. flokksþing Framsóknarflokksins veldur þeim nokkrum áhyggjum. En er það þá óánægja innan Fram- sóknarflokksins, sem veldur MorgunblaðsmÖnnum áhyggj- um? Nei, liún myndi veita þehn hina mestu gleði. Fyrir þá, sem voru á 14. ílokksþingi Fram- sóknarmanna nú í vctur, liljóta þessi Morgunblaðsskrif að líta heldur broslega út. Kemur það til af því, að einmitt umrætt flokksþing var óvenjulega sam taka um afgreiðslu mála og ein kenndist af meiri einhug en ým is önnur flokksþing Framsókn- ar. Hins vegar er sú óskhyggja andstæðinga skiljanleg, að Framsóknarflokkurinn gangi ekki heill til kosninganna í vor. ÓTTINN VIÐ ANDSTÆÐ- INGANA Óskhyggja Morgunblaðsins, er að framan getur, er lialdlaus vegna þess að forsendur lienn- ar vanta. Og hún getur á engan hátt breitt yfir þann ótta, sem gripið hefur um sig í Morgun- blaðshöllinni um fylgishrun. Það er ekki lengur „móðins“ að vera bendlaður við Sjálfstæð- isflokkinn eða að vera málsvari hans. Fylgi hans er auðvitað mikið, en það er ekki eins traust og það áður var. Straum urinn liggur til Framsóknar- flokksins um þessar mundir, einkum af ungu fólki. Síðustu bæjarstjórnarkosningar brugðu upp svo skýrri mynd af því, að jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn skildi hana nægilega vel til að óttast liana. I HEY OG KJARNFÓDUR ( Ý DR. IIALLDÓR PÁLSSON, búnaðarmálastjóri, minnti á « fóðrun búpenings í upphafi kvöldvöku Búnaðarfélags ís- ;í; lands m. a. með þessum orðum: !<; » Nú er víða vá fyrir dyrum. Allt er enn í klakaböndum Ý í; vetrarins oghafísinn er skanunt undan og ógnar Norðurlandi ;j; « öllu. Heyforði mun vera með minnsta móti um land allt. ;;; « Að vísu eru margir einstaklingar vel birgir eins og ávallt, ;i; >> en þeir eru því miður alltof fáir. Eina úrræðið fyrir þá, sem !;]; >> heytæpir eru, er að kaupa kjamfóður í tíma og tryggja með ]:] S því að eiga liey fram úr. Kjarnfóður er nú ódýrt, miðað við « verð undanfarinna ára. Þótt seint vori, er hægt að láta hey ;]!; « endast með því að nota kjamfóður. En gefist hey upp áður ;!; >> en vorar, er voðinn vís. Þótt kjarnfóðurkaup séu þungur !;]: « baggi fyrir búin, eru þau þó smámunir borið saman við van- ]!] « höld og afurðatjón vegna fóðurskorts. ];] Kappræðufundur FUF og Yarðar Sumaráætlun Flugfélags Islands 1967 gengin s gildi HINN 1. apríl sl. gekk sumar- áætlun Flugfélags íslands, inn- anlands og millilanda í gildi. Eftir tilkomu sumai'áætlunar- innar, fjölgar ferðum í áföng- um og brottfarar- og komutím- ar ýmissa ferða breytast. Innan lands verða fleiri ferðir en nokkru sinni fyrr. Ferðaáætlun í millilandafluginu er einnig yfirgripsmeiri en nokkru sinni áður í sögu Flugfélagsins. Hinn REFIR ELTIR í Á SLEDUM AUSTUR á Reykjaheiði hafa refir verið þreyttir á snjósleð- um og drepnir. Munu slík hjálp artæki við refaveiðar ekki hafa verið notuð áður austur þar. Q 1. júlí verða þáttaskil í milli- landafluginu er hin nýja Boeing 727 þota verður tekin í notkun á millilandaleiðum þess. Innanlandsflug. Þegar sumaráætlun innan- landsflugs hefur að fullu gengið í gildi, verður fei'ðum hagað sem hér segir: Milli Reykjavíkur og Akur- eyrar verður 21 ferð í viku; þrjár ferðir alla daga. Milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja verða 20 ferðir í viku; þrjár ferðir alla virka daga og tvær ferðir á sunnudögum. Milli Reykjavíkur og Egilsstaða verða 11 ferðir í viku, milli Ak- ureyrar og Egilsstaða verða þrjár ferðir í viku. Milli ísa- fjarðar og Egilsstaða er ein fej'ð. Milli Reykjavíkur og fsa- fjarðar verða nú níu ferðir í viku; ferðir alla daga og tvær ferðir á fimmtudögum og laug- ardögum. Milli Reykjavíkur og Sauðárkróks verða fimm ferðir í viku; á mánudögum, miðviku dögum, fimmtudögum, föstudög um og laugardögum. Til Horna fjarðar verða fjórar ferðir: á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugardögum. Milli Reykjavíkur og Húsavík- ur verða þrjár ferðir í viku; á þi'iðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til Patreksfjarð- ar verða sömuleiðis þijár ferð- ir í viku; á þriðjudögum, fhnmtudögum og laugardögum. Til Raufarhafnar verður flogið þrisvar í viku; á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til Kópaskers flogið á mánu- dögurn og til Þórshafnar á mánudögum og laugardögum. Þessi áætlun til Raufarhafnar, Kópaskers og Þórshafnar gildir aðeins út aprílmánuð, en þá verður ný áætlun til þessara staða birt. Til Fagurhólsmýrar verður flogið á miðvikudögum og á miðvikudögum verður einnig flogið milli Vestmanna- eyja og Hellu. Millilandaflug. Sem fyrr segir verður gagn- gjöi' bi-eyting á millilandaflugi Flugfélags íslands, er það tekur þotu í notkun á millilandaleið- um 1. júlí næstkomandi. Eftir- faiandi áætlun gildir fx-am að þeim tíma og vei'ður fex'ðum hagað sem hér segir eftir að hún hefir að fullu gengið í gildi: Milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar eru tólf ferðir í viku; þannig að ferðir eru alla daga en tvær ferðir á mánu- dögum, þriðjudögum, laugar- dögum og þrjár ferðir á sunnu- dögum. Milli Reykjavíkur og Glasgow ei-u fimm ferðir í viku; á mánudögum, miðvikudögum, (Framhald á blaðsíðu 5) RISIÐ LÆKKAÐI íslendingur tilkynnti í vetur, að hann væri útbreitt blað á Norðurlandi. Farið var þá að troða honuni inn í livert hús þótt kaupendatalan væri lág. í (Framhald á blaðsíðu 5). ELDHÚSUMRÆÐUR ELDHÚSUMRÆÐUR verða á Alþingi þriðjudaginn 11. apríl og fimmtudaginn 13. apríl og hefjast kl. 8 báða dagana. Fyx-ri daginn hefur hver þingflokkur 50 mínutur til umráða í tveim umferðum. Röð flokk-anna verð ur: Alþýðubandalag, Sjálfstæð- isflokkux-, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkui'. Seinni dag- inn hefur hver flokkur 55 mín- útur til umráða í þremur um- ferðum. Röð flokkanna verður hin sama og fyi'ri daginn, nema Alþýðuflokkur verður á undan Framsóknai'flokki. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.