Dagur - 19.04.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 19.04.1967, Blaðsíða 2
Get tekið nokkra nemend- ur í DÖNSKU og ef til vill ENSKU nú þegar. Uppl. í síma 1-13-44. Fullorðinn, reglusamur maður óskar eítir VINNU 3-6 tíma á dag. Má vera vaktavinna. Uppl. í blaðavagninum Ráðhústorgi. BORÐGOLF nýjasta dægrastyttingin. Spennandi — skemmtilegt — léikið eftir golfreglum — átta torfærur. Verð kr. 500.00. - Fæst hjá Haraldi Sigurgeirssyni, Spítalav. 15, sími 1-19-15. TIL SOLU: NOKKRAR KÝR Enn fremur MÚGAVÉL (Vicon Lely, 6 hjóla) Geirlaugur Sigfússon, Melgerði. TIL SÖLU: Svefnsófi, sófaborð og eldhúsborð. Allt sem nýtt. Upplýsingar á kvöldin í Þórunnarstræti 114 aðaustan. TIL SÖLU. Borðstofuskápur, borðstofuborð oa: o sex stólar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Ódýrt. Uppl. í síma 1-26-70. AÐALFUNDUR ÖKUKENNARAFÉLAGS NORBURLANDS verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 24. apríl n.k. kl. 9 eftir hádegi. STJÓRNIN. NÝKOMIN FJÖLBREYTT SENDING AF TERYLENE-KÁPUM og TÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Tvær menntaskólastúlkur óska ef tir HERBERGJUM fyrir næsta vetur. Helzt í sama húsi. Uppl. í síma 1-18-95 kl. 4-5 e. h. Roskinn, reglusamur maður óskar eftir rúm- góðu HERBERGI til leigu 14. maí n.k. Gjarnan fyrirframgreiðsla Tilboð merkt „Greiði" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. Eldri maður óskar eftir HERBERGI til leigu. Helzt sem næst Hjálp- ræðishernum. Tilboð legg ist á afgr. blaðsins, merkt „Herbergi". Fjögurra eða fimm HERBERGJA ÍBÚD óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 1-26-97. Fullorðna stúlku VANTAR ÍBÚÐ 14. maí hjá rólegu fólki. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-15-23 eftir kl. 6 á kvöldin. BÆNDUR! - BÆNDUR! Við bjóðum yður eftirtaldar fóðurvörur, afgreiddar úr vörulager okkar við TRYGGVABRAUT 22. KÚAFÓDURBLANDA (mjöl og kögglar) kr. 5.10 pr. kg. SAUDFJÁRBLANDA (kögglar) kr. 5.50 pr. kg, SVÍNABLANDA (kögglar) kr. 5.30 pr. kg. HÆNSNAFÓÐUR (heilfóður, kögglar) kr. 5.50 pr. kg. Vörur þessar eru framleiddar hjá THE BRITISH OIL & CAKE MILLS, Englandi, sem er ein stærsta fóðurblönduverksmiðja í Evrópu, og rekur tugi tilraunabúa. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. HEILD\ ERZLUN VALDEMARS BALDVINSSONAR TRYGGVABRAUT 22 - SÍMAR 2-13-30 og 2-13-31 ÆJk W0 m W JJi fm^~s ,,".,...i;l". -,..'.~.-%\' K~*r~*~-iwm'.....rp» ».ii-.v..<.».i-ii»i>'.i'*i"*¦-"*• ¦'**"**"--^W HELLUBORD - BAKAROFNAR LOFTHREINSARAR - BLÁSARAR ELDA\^ÉLAR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TIL SOLU: EINBÝLISHÚS Á ODDEYRI 3 herbergi og eldhús, stór og rúmgóður kjallari. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5-7 e. h. MALMSJÖ PIANOIN sænsku (Östlind fc Almquist) hafa reynzt vel. Þau eru vönduð, hljómfalleg og þau halda vel stillingu. — Kosta frá kjr. 38.900.00. ORGELIN frá MALMSJÖ eru í senn létt, smekkleg og hljómfögur. Kosta frá kr. 12.000.00. Kaupið vönduð hljóðfæri og verið ánægð. HARALDUR SIGURGEIRSSON Hljóðfæraumboð Spítalavegi 15, sími 1-19-15 BARNAHEIMILI I.O.G.T. verður starfrækt að Böggvisstöðum í sumar. Upplýs- ingar í síma 1-16-39. BARNAHEIMJLISNEFNDIN. Barnaburðarrúm VEFNADARVÖRUDEILD •)*) SPORT"BUXUR á unglinga, nýkomnar. NAÐARVÖRUDEILD NÝTT! NÝTT! FRÁ SJÖFN FYRIR SJALFVIRKAR ÞVOTTAVÉLAR Komið og berið saman VERÐ. Gæðin koma íTjós við notkun. KJÖRBUÐlEi KEÁ mmiit <é

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.