Dagur - 18.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 18.05.1967, Blaðsíða 6
TVeir álitlegir frambjóðendur í norðlægu kjördæmi Jónas Jónsson írá Hriflu. NÝLEGA hefur verið í Degi sagt frá skemmtilegum stjórn- málafundi á Húsavík. Þar komu nokkrir þrautreyndir léiðtogar minntist á hin vandamiklu upp- eldismál framtíðarinnar. Þar bið- ur ungu borgaranna mikið vanda- mál. íslendingar hafa í þúsund ár markað þrautreynt uppeldi fjölskyldunnar með góðum ár- angri. Þar reyndi mest á móður- ina, en þar næst föðurinn og aðra nákomnustu frændur. Nú eru börn, sem skipta þúsundum, svipt hinni fornu aðstöðu um fjölskylduuppeldi. Nú verða mæður og feður að sinna dag- Eftir JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu og yngri menn, sem ætla, eins og hinir reyndu menn og æfðú, að freista gæfunnar í fyrsta sinn á næsta kjördegi. Hversu þeim kosningaleik lýkur veit enginn, og sízt menn í fjarlægð. Þeim ber því ekki að blanda sér í taflið, en þeir geta sagt nokkur alvöru- og gamanyrði um ein- stök vandamál næstu starfsdaga. í greinarkafla þeim, sem fyrr ér að vikið, var eftirminnilega getið tveggja álitlegra nýliða úr Þingeyjarsýslu. Annar var Björn Teitsson á Brún en hinn Jónas Jónsson frá Yztafelli. — Bjöm aðstöðu til að fylgjast með, kynna sér og meta þær tilraunir og tilgátur, sem þar verða borin á borð í þágu alþjóðar. Hinn leikbróðirinn, sem hér íáunastörfum utan heimilis til framdtáttar fjölskyldunni og láta ungviðið bregða sér á eins könar béitilönd uppeldismálanna. Hér bíður ungra tilþrifamanna í þjóðmálum sú reginþraut, að skapa eigin kynslóð góða, nýja og heilsusamlega uppeldishætti, — þannig, að þjóðmenningunni vetði bjargað, samhliða nýjum atvinnuháttum. Bjöm Teitsson stundar móðurmálsvísindi í há- skólanum með góðum árangri og á stutta stund til starfsdaga. I höfuðsetri mennta í landinu hef- ur greindur. lærdómsmaður góða Björn Teitsson frá Brún. um ræðir, heitir Jónas 'jónsson frá Yztafelli. Faðir hans er Jón í Yztafelli, einn af síðustu bænd- um héraðsins, sem fæddist upp sem bóndi og rithöfundur, þegar leikbræður hans í bændastétt voru farnir að verða ljóða- og söguskáld í hjáverkum. Afi Jón- asar var hinn þjóðfrægi forystu- maður í samvinnumálum og á þingi og í landsstjórn Sigurður í Yztafelli. Hinn ungi Jóriás 'frá Yztafelli ber ekki ættarheiti, heldur gáfu foreldar hans hon- um nafn góðs granna, Jónasar á Gvendarstöðum. Sú ætt hefur búið í tvær aldir á erfðajörð sinni, unnað henni og prýtt. Jón- as frá Gvendarstöðum vann mik- ið, las mikið og mundi mest af þeim fræðum sem hann kynnt- ist, ef þau skiptu nokkru. Hann var eljumaður, fámáll, svipmik- ill með vel hirt skegg, líkt og börn þessarar aldar þekktu af myndum rússneskra sjóliðs- foringja. Jónas á Gvendarstöð- um unni sinni litlu en fögru ætt- arjörð, með vel hirtu túni, brattri fjallshlíð og nokkrum fallegum fossum, sem sýndust hrynja stall af stalli ofan frá háum fjöllum bak við Köldukinn. Hinn ungi frambjóðandi frá Yztafelli býr að góðu ætterni, virðulegu nafni, sem er tengt við jörð í sveitinni, sem lengst hef- ur verið í eign og ábúð sömu ættar. Það eru Gvendarstaðir. Ánægjulegt þótti mér nýverið, að koma akandi sunnan Kinn- ina um göngurnar, þegar miklar fjárhjarðir voru dreifðar um hverja nýræktarsléttuna af ann- arri, áður en sláturtíðin hófst. — Þegar ég kynntist Köldukinn fyrir aldamót, bjuggu ein hjón í Yztafelli, Sigurður Jónsson og Kristbjörg Marteinsdóttir. Þau höfðu setið jörð sína stórmann- lega cg erfiðleika margra manna leyst, þeirra, sem til þeirra leit- uðu. Mjög var Kristbjörg stór- huga, svo sem þegar hún tók að sér forsjárlausa ekkju með þrjá hálfstálpaða drengi. Yztafells- hjónin komu þessum drengjum inn í sjálfsbjargarstraum mann- félagsins. Áður var eitt heimili á þessum bæ, en nú eru þau sex, en fólkið allt af sama ættbálkn- um. Jónas í Yztafelli er enn ungur maður, alinn upp við hentugar (Framhald á blaðsíðu 7.) Jónas Jónsson frá Yztafclli. NY OG BETRIVERKSMIDJA NÝJAR OG BETRIVÖRUR SELJUM TIL ALLRA MATVÖRUVERZLANA: Kjötfars Rjúgu Pylsur Kálfabjúgu Medisterpylsur á miðvikud. ÁLEGG: Hangikjöt Reykt höm (skinka) Rúllupylsa Skinkupylsa Lambasteik Svínasteik Malakoffpylsa með sveskjum NÝJUNG Á ÍSLANDI: r\ «| i /r\ i \ rramieiaa SpikpylSa (iSpegepylSa) fyrirmynd. framleidd að danskri NIÐURSUÐUVÖRUR NAUTASMÁSTEIK STEIKT LÍFUR KJÖTBÚÐINGAR KINDAKJÖT NAUTAKJÖT Fleiri tegundir væntanlegar á næstunni ÚRVALS RÉTTIR Á VIRKUM DÖCUM 06 HÁTlÐUM KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ K.E.A. SIMAR 2-11-63 O G 2-14-00 . AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.