Dagur - 31.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 31.05.1967, Blaðsíða 3
s SUMARFERÐIR Ferðask. Akureyrar 1967 Farnar frá Akureyri EVROPUFERÐ 1. ferð: Akureyri—K.höfn—Amsterdam—London—Ak. Brottför frá Akuneyri: 8. júlí, 12 daga ferð. Þeir sem jiess óska geta framlengt dvöl sína í London eða Glasgow. ÓLAFSVAKAN 2. ferð: Akureyri—Færeyjar—Akureyri Brottför frá Akureyri: Miðvikudag 26. júlí og komið sunnudag- inn 30. júlí. í þessari ferð eru aðeins nokkur sæti laus. VERZLUN ARM ANN A HELGIN 3. ferð: Akureyri—London—Akureyri Brottför: Að kvöldi laugardagsins 5. ágúst og komið að morgni miðvikudagsins 9. ágúst. Ódýrasta ferð ársins. GRÆNLANDSFERÐ 4. ferð: Akureyri—Kulusuk—Akureyri Frá Akureyri laugardag 12. ágúst að morgni og komið til baka um kvöldið. RÓMARFERÐ 5. ferð: Akureyri—K.höfn—Róm—London—Akureyri Frá Akureyri fimmtudaginn 14. september og komið til baka sunnudaginn 1. október. SPÁNARFERÐ 6. ferð: Akureyri—K.höfn—Malaga—K.höfn— London—Akureyri Frá Akureyri föstudaginn 15. september til K.bafnar. Til Mal- aga á Spáni 16. sept. og dvalið þar í 12 daga. Síðan flogið til baka um K.höfn og London. Allar upplýsingar varðandi ferðimar veittar á Ferðaskrifstofu Akureyrar Túngötu 1 — Sími 1-14-75 — 1-16-50 ATVINNA! Viljum ráða mann vanan verzlunarstörfum. Fyrirspurnum ékki svafaið í síma. ÞÓRSHAMAR H.F. SUMÁR-RUXHADRAGTIR rósóttar og röndóttar Nýkomnar. VERZLUNIN ÁSBYRGI 13 ára stúlka óskar eftir VINNU í SUMAR. Uppl. í síma 1-21-73. FJÁRMARK MITT ER Sýk ha»gra, sýlt fjöður aftan vinstra. Elías Kárason, Hólum, Öxnadal. LOKAÐ Á LAU GARDÖGUM í SUMAR. Sævar Hallgrímsson, kjötiðnaðarmaður, Goðabyggð 18. AUGLÝSH) í DEGI Nýkomnir: EYRNALOKKAR Nýjasta tízka. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 SOLSTOLAR TJALDBEDDAR TJÖLD, 3, 4 og 5 manna SVEFNPOKAR, 4 gerðir Jám- og glervðrudeild Telpukápur með hatti og gamosium á 1—2 ára Drengjafrakkar með húfu og gamosium á 1—2 ára Verzlunin Rún HEYVAGN TIL SÖLU Verð kr. 9.500.00. Sigurður O. Rjörnsson Sími 1-25-00 TIL SOLU: Notuð RAFHAELDAVÉL Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 2-10-67. RAFMÓTOR 3ja fasa, 1Ó hestöfl, með útsláttar- rofa, er til sölu. Verð kr. 6.00Ö.00. Þórður Kárason, Hólum, sími um Bægisá. f;■ Kölhn SAUM.AVÉL-' tií söíu. Ér með nýjum mótor. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-12-35. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 1-24-72. FIATBIFREIÐ, árgetð 1954, nýle'ga upp- gerð, skoðuð og í góðu Jagi til sölu, ódýrt. Þorsteinn Jónsson, Gilsbakkavegi 1. Sími 1-16-13. Vil kaupa VOLKSWAGEN 62—63 módel. Útborgun. Uppl. í síma 1-19-81. TIL SÖLU: Góður WILLY’S JEPPI árg. 1947, með nýlegu stálhúsi, mótor og gírkassa Uppl. í síma 1-26-66 á daginn og 1-12-56 eftir kl. 8 á kvöldin. Rýmingarsalan heldur áfram MIKILL AFSLÁTTUR Laxveiði í HAFRALÓNSÁ í Þistilfirði er til leigu. Tilboðum sé skilað <til Ara Aðalbjörnssonar, Hvammi, fyrir 10. júní n.k. L>andeigendur. SUMARSKÓR, úrval fýrir alla KVENTÖFFLUR með innleggi, fcreiðar, þægilegar SKÓVERZLUNM. H. LYNGDAL H.F. STRÍGASKÓR, svartir, uppreimaðir, allar stærðir Rauðir, uppreimaðir, stærðir 6-13 Bláir, lágir, stærðir 24-37 Köflóttir, lágir, stærðir 24-41 Brúnir og bláir, kvenstærðir ALLT ÓDÝR VARA, SKÓBÚÐ K.E.A. TILKYNNING frá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna á Akureyri Þar, sem nokkur brögð eru að því að vinnuveitendur á Akureyri, hafa ekki farið að settum lögum varðandi orlofsgreiðslur, þegar laun eru greidd. Er því bérmeð skorað á þá að fylgja í einu og öllu ákvæðum orlofs- laga. Verði út af því brugðið, verður ekki hjá því kom- izt, að viðkomandi sæti ábyrgð að lögum. F. h. Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. JÓN INGIMARSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.