Dagur - 31.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 31.05.1967, Blaðsíða 6
I f | Skrifstofur I S o $ FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á AKUREYRII * ? | SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 95 er opin alla | f daga frá kl. 9 f. h. til kl. 22 síðdegis. | Sími 2-11-80 f ? | SKRIFSTOFAN LÖNGUHLÍÐ 2 (Verzl. Fagrahlíð) | ^ Glerárhverfi er opin frá kl. 10—12 og 14—20 alla daga. * | Sími 1-2341 | í t STUÐNINGSFÓLK! Komið á skrifstofumar og gefið ? upplýsingar eða hringið. ? Samtaka fram til sigurs. xB -* i t NYTT! - NYTT! Fjölbreytt úrval af HOLLENZKUM KÁPUM og BRÖGTUM Einnig KJÓLAR handa konum á öllum aldri VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL KJÖRBUÐIR KEA KARTÖFLUMOS í bréfum Franskar KARTÖFLUR í dósum Hvafgerirhðn? FLÝTIR HIYSKAR BJETiR HEYIN HVAÐ SEGJA BÆNDUR? „Þetta er bezta og fullkomnasta vél sinnar tegundar, sem við höfum unnið með, og teljum hana ómissandi.við heyskapinn. Það er sálubót að horfa á þessa undravél vinna.“ • Gagnheilir hjólbarðar. • Fljót í og úrflutningsstöðu. • Öryggi gegn tindabrotum, • Prófuð af Bútæknideild á Hvanneyri. BÆNDUR! PANTIÐ STRAX - AFGREIÐSLA ER HAFIN SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SÍMI38900 Fm Bílasala Höskuldar eldhússetf Taunus 17 M station ’63 155 þús. Moskovitch 1966 110 þús. Moskovitch 1965 95 þús. Volkswagen 1500 ’65 160 þiis. Volkswagen 1962 80 þús. Saab 1966 175 þús. Opel Caravan 1959 65 þús. Skoda station 1964 110 þús. Austin station 1964 45 þús. Opið 1—6 alla daga, sími 1-19-09. TIL SÖLU: Rambler Classic 1966 Glæsilegur bíll, ekinn að- eins 30 þús. km. Bronco 1966, ekinn 12 þús. km., útvarp, liús klætt o. fl. Ford Comet 1964, ekinn 70 þús. km.. Volvo Amazon 1965 CHRYSLER-UMBOÐIÐ Sími 2-13-44 OFN og HELLUBORÐ ÁVAXTA-SAFAR „SUNKIST“ SÍTRÓNUSAFI í dósum „LIG0“ ANANASSAFI í dósum ,ASSIS“ TÓMATSAFI í dósum GRÆNMETISSAFI í dósum AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyf irðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, Akureyri, þriðju- daginn 6. júní og miðvikudagmn 7. júní 1967. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 6. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar félagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun arðs og innstæða innlendra afurða- reikninga. 5. Erindi deilda. 6. Önnurmál. 7. Kosningar. Akureyri, 10. maí 1967. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.