Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 6
 SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). erlendan gjaldeyri hvað snertir vöruinnkaup mismunandi nauð synlegra hluta, en nota hann fremur á þjóðhagslega hag- kvæmari hátt. A SJÓSKBOUM Og ekki er vegaviðhaldið meira en það, að á síðasta ári var var- ið 6 aurum á hvern ekinn kíló- metra úr vegasjóði en 8 aurum áður en viðreisn tók við og það voru mun verðmeiri aurar. Gamansamur ferðamaður lýsti fjölförnum vegi eftir rigningu á þessa leið: Vegurinn er á sum- um stöðum sokkinn í jörð og má á köflum fara á sjóskíðum. FYRIBHEIT UM VEGABÆTUR! í fyrrasumar kvað Morgunblað ið upp úr með það, hvemig horfði í vegamálum. Það sagði í íorystugrein: „Það er hins vegar ljóst, að meðan hinar miklu framkvæmd ir við Rúrfell og Straumsvík standa yfir, verður erfitt af efna hagslegum ástæðum, og einnig vinnuafls vegna að hefja slíkar framkvæmdir (þ. e. varanlega vegagerð) en sjálfsagt er að hefja nú þegar undirbúning að því, að þær geti hafizt jafnskjótt cg þessum stórframkvæmdum lýkur að þremur árum liðnum“. Þetta eru þau fyrirheit, sem núverandi stjómarflokkar gefa og eru þau ekki glæsileg. RAFNAR TALDI UPP Jónas Rafnar taldi samvisku- samlega upp framkvæmdir í kjördæminu á undanfömum sjö árum, einnig þær, sem ekki er byrjað á, svona til uppfyllingar. Það þarf að fara nokkuð langt aftur í tímann til að finna sjö ára tímabil án framkvæmda. Og ekki hafa það verið talin stórtíðindi þótt á sjö ára tíma- bili sé lengdur hafnargarður, á brúuð eða gert ráð fyrir skóla byggingu. Auðvitað minntist þingmaðurinn ekki á niður- skurð opinberra framkvæmda, sem hann stóð að og samþykkt- ur var í þinginu. Og ekki minnt ist hann heldur á þann langa og þunga skuldahala hins opinbera til hafna, skóla, sjúkrahúsa og fleiri framkvæmda, sem nemur hundruðum milljóna og mjög gengur illa að fá greitt. 1 þessu efni er um hreina óreiðu og vandræði að ræða. BJARTMAR KVADDI KJÓSENDUR Bjartmar á Sandi flutti kveðju- ræðu til kjósenda sinna í út- varpinu og mæltist honum að vanda. Jafnframt kvartaði hann - Fjölmenna (Framhald af blaðsíðu 1). Frá Svíþjóð verður farið sjó- leiðis til Abæjar og landveg til Helsinki. Lathi vinarbær Akur eyrar, sem er norðan Helsinki, verður heimsóttur, og -haldin söngskemmtun þar, en að því loknu flogið til Kaupmanna- hafnar, og komið heim aftur til Akureyrar aðfaranótt 17. júní. Fargrstjórar verða þeir Jónas Jónsson og Jón Egilsson. Söng- stjóri er Guðmundur Jóhanns- son, en undirleikari Kristinn Gestsson. Einsöngvarar eru tveir, Eiríkur Stefánsson og Hreiðar Pálmason. Söngþjálfari kórsins í vetur hefur verið Sig- urður Demetz, og hefur hann verið hér á Akureyri fram á síðustu stund, til þess að undir- búningur fyrir þessa söngför yrði sem beztur. Nýlega hélt Karlakór Akur- eyrar þrjá samsöngva hér á Akureyri, og vor.u undirtektir áheyrenda mjög góðar, og þurfti kórinn að endurtaka mþrg lögin og syngja .aukalög. SLYSAVARNAKONUR. f GÆR lögðu 80 slysavama- konur cg menn þeirra af stað í ferð til Noregs og Danmerkur. Konurnar eru úr Kvennadeild slysavarnafélagsins á Akureyri, en auk Akureyrarkvennanna yfir því hve margir töluðu illa um stjómina í sin eyru. Ræða hans endaði í þoku. ÆTLA UPP f AFTUR Aflamaðurinn Trausti Gestsson sagði að íhaldið neytti aflsmun- ar við Alþýðuflokkinn í stjórn- arsamstarfinu og réði því, hve margt óþurftarframtakið hefði leikið lausum hala og var þetta vel mælt. En fyrsti maður list- ans sagði að auðgerðast myndi fyrir AJþýðuflokkinn að ná sam komulagi við Sjálfstæðisflokk- inn eftir kosningar ef til kæmi, annars hefði engu verið lofað! Auðheyrt var hvert hugurinn stefndi. til útlanda voru nokkrar konur með í för- inni frá Húsavík og úr Þing- eyjarsýslu. — Fararstjórarnir verða tveir, Kári Johansen og Jón Sigurgeirsson. Hópurinn lagði af stað af flug vellinum hér í gærmorgun, og hélt til Oslóar. Þar verður farin innanlandsferð í fjóra daga. Suður með Oslófirði, suður fyr- ir Oddann og komið við í Kristjansand, Stavanger, Hauga sundi og fleiri stöðum, en að því búnu haldið aftm' til Oslóar, þar sem allir helztu merkisstaðir verða skoðaðir. Frá Osló verður siglt til Kaupmannahafnar, og komið þangað á brúðkaupsdegi Margrétar Danaprinsessu og Henry greifa, og má reikna með að gaman verði að fylgjast með hátíðahöldunum þar. Kaupmannahöfn verður skoð uð, og einnig farið í Norður- Sjálandsferð, en komið heim aftur 13. júní, þriðjudag. Þetta er fyrsta utanlandsferð flestra kvennanna, en venja hef ur verið hjá deildinni að fara í eitt ferðalag á ári, og þá innan- lands, en undanfarin ár hefur oft verið rætt um að þær tækju sig saman og Jegðu leið sína út fyrir poliinn, og hefur nú orðið af því. Vona allir, að ferðin verði þátttakendunum til ánægju og uppbyggingar. Q PRJÓNA MATROSAKJÓLAR OG MATROSAFÖT hvít, blá, rauð 3 stærðir Verzl. ÁSBYRGI HUSQVARNA GARÐ- SLÁTTUVÉLAR og alls konar garðyrkjuverkfæri iárn- og glervörudeild ORÐABÆKUR OG SAMTALSBÆKUR Ensk-íslenzkar Þýzk-íslenzkar Spænsk-íslenzkar Bókaverzl. EDDA Hafnarstræti 100 Akureyri MIKIÐ ÚRVAL AF BARNA- STRETCHBUXUM Verzl. ÁSBYRGI 14 ára telpa ÓSKAR EFTIR VIST Uppl. í síma 2-13-59 UNGLING, 16—18 ára, vantar til ýmissa starfa á skrifstofu í sumar. Vélritunarkunn- átta æskileg. — Þeir, sem liafa áhuga, leggi inn nafn og heimihsfang á af- greiðslu blaðsins. Merkt „létt starf“. RIFREIÐIN A-315, Ramblergerð, er til sýnis og sölu nú urn helgina að Kambsmýri 10, sími 1-15-43. WILLY’S JEPPI til söiu, eldri gerð. Sími 2-12-65 eftir kl. 7 á kvöldin. U P P B O Ð á bókum og listmunum verður haldið fyrir lok júní. Tekið á móti mál- verkum, myndum og bók- um í verzluninni Fögru- hlíð, sími 1-23-31. Jóh. ÓIi Sæmundsson. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 1-13-50. wttíMS HÚSEIGENDUR! þér fáið hvergi meira úrval af málningavörum en hjá okkur - öll okkar framleiðsla er miðuð við íslenzka staðhœtti. REX OLÍUMÁLNING, GRUNNMÁLNING, ZINKKRÓMAT, INNIMÁLNING, ÚTIMÁLNING, HÁGLANS, HÁLFMATT, TITÁNHVÍTA, BRONZ POLYTEX PLASTMÁLNING (PniYTíX Á VEGGI INNANHÚSS OG | UTAN — ÞORNAR FUÓTT, 1, -tn J ÞEKÚR VEL. ÞÉR FÁÍÐ WtSjgrifm RÉTTA LITINN, ÞVÍ AO ÍTUSM***** ÚR NÓGU ER AÐ VELIA. ÚRETAN LAKK Á STIGA, ÞVOTTAHÚS OG VEGGI, SEM ÞARF AÐ VERNDA SÉRSTAKLEGA GEGN ÓHREININDUM OG HNJASKI. REX SKIPAMÁLNINGU MÁ NOTA JAFNT Á TRÉ OG JÁRN. ENDINGARBEZTA ÞAKMÁLNINGIN. UM MARGA, LITI AÐ VELJA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.