Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 3
I Allir velkomnir á SKÁTAMÓTH) í VAGLASKÓGI sunnudaginn 9. júlí kl. 1—5. Banmmerki verða seld við tjaldbúðirnar og munu kosta 25 kr. fyrir fullorðna. Á mótinu verður í gangi flokkakeppnin „Gegnum aldirnar“ og í fjölskyldiubúð- unum gel’st kostur á að spreyta sig á ýmsum „Gesta- þrautum". Mótsslit verða kl. 5 e. h. Lækniögastofa mín AÐ HAFNARSTRÆTI 99 3ju hæð (Amaró-bygging- unni nýju), verður opnuð þriðjudaginn 11. júlí n.k. . Viðtalstími kl., 9—12 alla virka daga nerna laugardaga. Sértímareftir umtali. — Sími 2-13-55. GISSUR PÉTURSSON, augnlæknir. Hiprysiioiiussongor í metratali £rá 1/4” upp í 1” Samanskrúfuð SLÖNGUTENGI ÞÓRSHAMAR H.F. - Varahlutaverzlun RAKARASTOFA MIN verður LOKUÐ frá 8. júlí til 25. júlí næstkomandi. SIGTRYGGUR JÚLÍUSSON. Kenni á nýja bifreið. GUNNAR RANDVERSSON, sími 1-17-60. ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. KÁPUR, allar stærðir PEYSUR og BUXUR PILS, fallegt úrval TAGLBÖND HÁRBÖND Alltaf eitthvað nýtt. KLÆDÁVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR GORGI TOYS BÍLAR og TRAKTÖRAR Sterk og góð leikföng PLASTBÍLAR, stórir INDÍÁNATJÖLD Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NOTAÐ MOTATIMBUR Vel með farið mótatimbur frá nýbyggingu Varðborg- ar til sölu. Upplýsingar hjá HAGA h.f., Óseyri 4, sími 1-27-10. NÝKOMIÐ: Patons-garn Sönderborgar-garn Verzlunin DYNGJA Fjölbreytt úrval af hannvrðavörum, sem hentugt er að taka með í sumarleyfið, svo sem: RYAPÚÐAR : smádúkar .vr 'reflar GLERAUGNAHÚS BAKKABÖND Verzlunin DYNGJÁ IBUÐ TIL SOLU í BREKKUGÖTU 19. 3 herbergi og eldhús. Sér mið- stöð fyrir íbúðina, clíukynt. Eignarlóð. Verð kr. 425 þúsund. Uppl. í síma 1-27-14 og blaðavagninum Ráð- hústorgi. PÁLMI ÓLAFSSON. verður haldinn að Hótel KEA í kvöld, miðvikudag, og hcfst kl. 9. UMRÆÐUEFNI: Búfjársjúkdómurinn hringskyrfi. BÚNAÐÁRSAMBAND EYJAFJARÐAR. Starf skrífstofumahns hjá RáfveitU Akureyrar er laust til umsóknar. Wrzlunar- eða Samvinnuskólamenntun, eða hliðstæð menntun æskileg. Stáðan býðtir úþþ á góða framtíðármöguleika. Umsóknarfrestur.til 2Ó. julí ri.k. Nánari upplýsingar veitir nifveitiistjórinn. RAFVEITA AKUREYRAR. á munum tilheyrandi gjaldþrotabúi Verzltinarinnar Eyjafjörður verður haldið í verzlun fyiii tækisins Hafn- arstræti 86 hér í bæ sem hér segir: Fimmtudaginn 6. júli kl. 2 e. h. Veíða þá seld ýms búðaráhöld og skriístofutæki svo.sem búðar- óg' pakk- húsvogir, búðarpeningakassar, kælikista fýrir gos- drykki, skrifstofuvélar, ‘ skjalaskápar, peningaskápur, ritvélarborð, gluggaviftur o. fl. Kl, 5 e. h. sama dág vefður bifreiðin A—472, séndi- ferðabifreið, Austin, árg, 1964, boðin uþp við lög- regluvarðstofuna á Akureyri. Bifreiðin er'skoðuð og í nothæfiu ástandi. Föstudáginn 7. júll kl. 2 hefst uppboð á ýmiskonar ' '! búðarvarningi, s. s. ým$um búsáhc3dum,\,veið^tæjkjj^ri;' m. a. .veiðistarigir, járnVörúm til bygginga o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Akureyri, 28. júní 1967. BÆJARFÓGETI. P HUSEIGENDUR! pér fáið hvergi meira úrval af málningavörvm '§ en hjá okkur - ölf okkar framleiðsla er miðud við ’ “ íslenzka stadhœtti. ® REX OLÍUMÁLNIHG, GRUKNMÁLNING, ZINKKRÓMAT, INNIMÁLNING, ÚTIMÁLNING, HÁGLANS, HÁLFMATT, TITÁNHVÍTA, BRONZ PDLYTEX POLYTEX PLASTMALNING Á VEGGI INNANHÚSS OG UTÁN — ÞORNAR FLiÓTT, ÞEKÚR VEL. ÞÉR FÁIO RÉTTA LITINN, ÞVÍ AÐ ÚR NÓGU ER AÐ VEÚA. URETAN LAKK Á STIGA, ÞVOTTAHÚS OG YEGGI, SEM ÞARF AÐ VERNDA SÉRSTAKLEGA GEGN ÓHREININDUM OG HNJASKI. REX SKIPAMÁLNINGU MÁ NOTA JAFNT Á TRÉ OG JÁRN. ENDINGARBEZTA ÞAKMÁLNINGIN. UM MARGA. LtTI AO VELJA. KASTMÁLNINÖ KVtTT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.