Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 7
7 TIL SÖLU: Yfirbyggður Rússajeppi í góðu lagi. Ný upptek- inn mótor. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-21-78 milli kl. 12—2 e. h. TAPAÐ PENINGAVESKI (dömu) tapaðist í vor, einnig brúnir herra- hanzkar. Finnandi vin- samlegast skili því á lög- reirlustöðina. o TIL SÖLU: Fimm tonna Chevrolet vörubíll, árg. 1956, í góðu lagi. Óskar Ingvarsson, Meiðavöllum. Sími um Lindarbrekku. VANTAR MANN, helzt vanan, á handfæra- bát frá Grenivík. Uppl. n.k. föstudag. Svavar Gunnþórsson. TIL SÖLU: Austin Gipsy, árg. 1962. Lítið keyrður. Uppl. í síma 2-11-12. 17 manna MERCEDES BENZ til sölu, árg. 1966, í góðu lagi. Stöðvarpláss getur fylgt. Upplýsingar hjá Hreiðari Gíslasyni, Munkaþverárstræti 2 eftir kl. 7 e. h. Sími 2-11-41. TIL SÖLU: Ýmsir varahlutir í Ford Junior. Einnig farangurs- grind og lífcið siitnir hjól- barðar, stærð 500x16. Selst ódýrt. Sími 2-11-79. TIL SÖLU: PEDEGREE barnavagn. Selst ódýrt. Uppl. í síjna 1-28-43. Pedegree BÁRNAVÁGN til sölu. Uppl. í síma 1-27-39. TIL SÖLU: Nýlegt REIÐHJÓL með gírum o. fl. Uppl. í síma 1-15-92 eftir-kl. 7 á kvöldin. TIL, SÖLU: Vel með farinn Pedegree BARNAVAGN. Sími 2-10-92. Góður BARNAVAGN til sölu. •Uppl. milli kl. 7 og 8 e. h. í Byrgi, 3. h., Glerárhverfi TIL SÖLU: Vel með farinn Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 2-13-22. TELPA ÓSKAST til að gæta barns. Sími 1-10-81. ;Í||iÍ|ÍÍ|Í| TIL SÖLU: GÓÐUR JEPPI í fallegu útliti, Björn Axfjörð, Munkaþverárstræti 7. FIAT 1500, árgerð 1966, til sölu. Sem nýr bíll í ágætu lagi. Ekinn aðeins 12.000 km.. Uppl. í síma 1-14-23. TIL SÖLU: MOSKVITCH, árg. ’57, allur nýuppgerður, nýsprautaður. Ekinn aðeins 50.600 km. Björn Magnússon, Aðalstræti 4, sími 2-13-36. Bílasala Höskuldar • Úryaj af fódýrnpi og dýr- um bílum, verð við allra hæfi. Volkswagen ’56, ’58, ’61, ’63, ’65. Taunus 17 M ’62 og ’63 Taunus 12 M ’63 og ’64 Opel Kadet ’63 og ’65 station Opel Rekord ’55, ’58, ’62 Moskvitch ’55, ’57, ’58, ’59, ’60, ’61, ’62, ’63, ’65, ’66 Skoda ’55, ’56, ’57, ’61, ’63, ’64, ’65 og ’66 Cortina '64 og ’65 Land Rover ’58, ’62, ’64, ’65 Bronkó ’66 Austin Gipsy ’62 og ’63 Willy’s ’42, ’46, ’47, ’55 Mercedes Benz ’55, ’57, ’58, '61, ’62 Volvo ’60, ’61, ’63 Saab ’61, '63, ’64, ’66 Fiat ’54, ’59, ’60, ’66 Opið kl. 1—6 alla daga, sími 1-19-09. ? * Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mér vin- ® semd og virðingu d sextugs afmœli minu. T Guð og gœfan veri með ykkur. ^ HREFNA PÉTURSDÓTTIR. I f | ©-ÍS!5-i-©-f^-4-©-f-^-i-©-f-#-i-©-fSÍ'í-i-©-fSÍf'i-©'f-*-S-©-f-af-(-©-f»#-Wi!-f-^-<-©-fHt:-<-©-f^i Gerist áskrifendur að Skagfirðingabók, - ársriti Skagfirðinga- félagsins. Afgreiðslu annast Finnbogi Bjarnason Sími 2-14-26 BÓKASALA! BÓKASKIPTI! Athugið, að þessa og næsfiu viku kaupi ég alls konar smárit og pésa, skemmtirit, gömul blöð og bækur, t. d. Æskuna, Unga ísland, Vorið, Andrés önd, Ljósberann, námsbækur eldri en frá 1910, gamlar rímur, hesta- bækur, fuglabækur, íþróttarit o. m. fleira. VERZL. FAGRAHLÍÐ 32 irema erska ávaxta Blándaður ávaxtailrykkur framleiddur úr , fyrsta flokks ? ^ hráefnum' ! 5 Akurcyri . Sími 21400 fcest i nœstu búð. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10,30 árdegis á sunnudaginn. Sálmar nr. 23, 572, 43, 207 og 585. Færeyingurinn Jógvan Purlchús predikar á íslenzku or er færeyingum sérstaklega bent á messuna. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grund- arþingaprestakalli: Möðru- völlum sunnudaginn 9. júli, kl. 1,30 (Vísitasía). HJÓNAEFNI. Þann 17. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug M. Vigfús- dóttir, Hvannavöllum 8, og J ónas F ranklín nýstódent, Holtagötu 10, Akureyri. HJÓNAEFNI. Þann 17. júm s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Jóhannesdótt ir, Akureyri og Böðvar Björg vinsson stúdent, Akureyri. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP hefur viðtalstíma milli kl. 1 og 6 e. h. n. k. simnudag, mánudag og þrigjudag, að Hótel Varðborg. SUNDMÓT Ungmenna- sambands Eyjafj. verð- ur haldið að Laugalandi. í Glæsibæjarhreppi n.k. laugax-dag, 8. júlí, og hefst kl. 3 e. h. — UMSE. SLYSAVARNIR. Um 10. þ. m. kemur Sæbjörg, skip Slysa- vamafélags íslands, til Akur- eyrar. Hannes Hafstein full- trúi Slysavax-nafélagsins er skipstjórinn og heldur hann hér fræðslufund að Bjargi. Allar slysavarnadeildir í ná- grenni Akureyrar eru hvatt- artil að senda fultrúa á fund- inn. Sömuleiðis eru allir, gem áhuga hafa á slysavarnamál- um velkomnir. Kvennadeild- in veitir kaffi. Fundardagur og tími verður auglýst síðar. HJÚSKAPUR. Hinn 1. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Björg Guðrún Sigur- björnsdóttir og Jakob Helgi Þórðarson plötusmíðanemi. - Heimili þeirra verður að Eyr- arvegi 5, Akureyri. HJÚSKAPUR. Þann 2. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Guðrún Mar- grét Antonsdóttir og Birgir Ottesen, sjómaður. — Heim- ili þeirra er að Bárufelli í Glerárhverfi. HJÚSKAPUR. Þann 3. júlí voru gefin saman brúðhjón- in Susi Martha Anna Nelke og Einar Einarsson djákni. — Heimili þeirra verður að Þór- unnarstræti 119, Akureyri. AÐALFUNDUR Akureyrar- deilder Rauða krossins verð- ur haldinn í stjórnarfundar- sal KEA, Hafnarstræti 91, föstudaginn 7. júlí n. k. kb 8,30 e. h. — Stjórnin. TIL LEIGU 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi. Þeir, sem liafá hug á þessu, leggi nafn og heimilisfang inii á' '• afgr. blaðsins, merkt „Leiga". ÍBÚÐ: j Ung hjóró-fkebrVatf (f?*- * tannlæknir) vantar góða þrlggj'a "hérbérgja íbúð í haust. Upplýsingixr g^fur Sigurður Ólt ‘lírynjólfsson Sími 2-11-39. J* AÐALFUNDUR Akureyrardeildar Rauða- krossins verður haldinn í stjórnarfundarsal K.E.A., Hafnarstræti 91, föstudag- inn 7. júlí n.k. kl. 8.30 eftir hádegi. Stjómin. ætlið í Hornafjarðarferðina, vinsamlegast takið farrnið- ana í Markaðinum í dag, kl. 5—7. Konur, sem voru á bið- lista, geta komizt með. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 6. þ. m. kl. 8,30 e. h. í æskulýðsheimilinu að Kaup- *' angsstræti 4. — Fundarefni: Vígsla nýliða og innsetning . embættismanng. . Eftir fund: ' %þþlésfúr, k'affi. •— Æt. , ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak ureyri fer skemmtiferð í Vopnafjörð og Þingeyjar- , sýslur 15. og 16. júlí, tveggja daga ferð. Gist í Vopnafirði. • Hafa þarf með sér svefnpoka. Máltíð mun fást keypt seinni daginn. Þátttaka tilkynnist í sima 1-16-83 dagana 9. og 10. júlí kl. 7—9 á kvöldin. Einn- ig liggur frammi áskriftar- listi í Verzluninni Drangey, Brekkugötu 7. Farið verður frá Lönd & Leiðir kl. 9 árd., 15. júlí. — Ferðanefndin. NONNAHÚSH) er opið dag- lega kl. 2—4. R AKARASTOF A SIGTRYGGS JÚLÍUSSONAR verður lokuð frá 8. til 25. júlí. Sjá auglýs- ingu í dag. sýmng Sýnum hollenzk og þýzk hús- tjöld og annan viðleguútbúnað næstu daga á flötinni hjá BSO BRYNJÓLFUR SVEINSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.