Dagur - 11.10.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 11.10.1967, Blaðsíða 7
7 Framsóknarv ist! Framsóknarfélögin á Akureyri gangast fvrir FRAM- SÓKNARVIST að Hótel KEA föstudaginn 13. okt. kl. 8.30 e. h. 6 VERÐLAUN VERÐA VEITT ÁS AD AN SKEPPNI LAXAR leika fyrir dansi. Dansað til kl. 1 e. m. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Framsóknarflokksins fimmtudagskvöld frá kl. 8—10 og við innganginn. DÖNSK EPLI ÓDÝR Eiginkona mín og móðir okkar, SVANHILDUR SIGURMUNDSDÓTTIR, sem andaðist 8. þ. m. verður jarðsungin frá Ákureyrar- kirkju föstudaginn 13. þ. m. kl. 1.30 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Stefán Hösknldur Steindórsson, Guðný Stefánsdóttir, Steindór Stefánsson. Útför KOLBEINS SIGMUNDAR GUÐVARÐSSONAR sem andaðist að Kristneshæli 4. þ. m. fer fram frá Ak- ureyrarkirkju laugardaginn 14. þ. m. kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Innilegar þakkir'íærum við öllum, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, MAGNÚSAR KRISTJÁNSSONAR frá Sandhólum. Guð blessi ykkur öll. Margrét Pálsdóttir, Bryndís Magnúsdóttir og Jón Heiðar Magnússon. Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, STEFÁNS INGJALDSSONAR frá Hvammi. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hins látna. Þökkum innilega allar samúðarkveðjurnar, hlýjan hug og vináttu, sem okkur var sýnd við andlát og úlför SIGURLÍNU AÐALSTEINSDÓTTUR. Læknum og hjúkrunarliði Lyflækningadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri færum við beztu þakkir fyrir góða umönnun í langvarandi veikindum hennar. Adam Magnússon og börn. TIL SOLU Philips segulbandstæki ásamt mörgum spólum, til sölu. Sími 1-18-18 eða Gunnl. Jóhannsson, röntg. deild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. TIL SÖLU: HARMONIKKA Traviata, 32 bassa, vel með farin. Upplýsing- ar í Hjarðarhaga, sími 02. Til sölu er kollóttur HRÚTUR, er fékk I. verðlaun A á héraðssýningu. Snoni Sigurðsson, Hjarðarhaga. TIL SÖLU: Góður BARNAVAGN með tösku. Uppl. í síma 2-10-79. Notuð RAFHAELDAVÉL til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-28-71. TIL SOLU: Eins manns SVEFNSÓFI. Uppl. í síma 1-15-72. Sem nýr SUMARBÚSTAÐUR til sölu. Má flytjast og not ast sem söluskáli. — Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 1-25-33. RAÐSKONA OSKAST í sveit. Má hafa 1—2 börn. Aðeins einn í heimili. Ujrpl. í síma 2-10-26 eftir kl. 18.00. KVÖLD- og HELGARVINNA! í Þrír ungir, reglusamir menn óska eftir einhvers konar kvöld- og helgar- vinnu. Ótal margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-22-66. VINNA! Kennara vantar atvinnu frá næstu mánaðamótum eða fyrr. Margt keniur til greina. Uppl. í síma 1-19-14 eftir kl. 20.00. K SKULD 596710117 .:. VII I.O.O.F. Rb. 2 — 11610118y2 — I.O.O.F. — 150101381/2 — III MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. n.k. sunnudag. Sálmar nr. 516 - 573 - 110 - 30. P. S. FUNDIR hefjast í Æskulýðsfélagi Akur- eyrarkirkju sem. hér segir: Drenjadeild (Drengir fermdir sl. vor) fimmtudaginn 12. okt. kl. 8 e. h. — Stúlknadeild (Stúlk- ur fermdar sl. vor) föstudag- inn 13. okt. kl. 8 e. h. Þau börn sem skrifuðu sig í inn- ritunai'bókina fá sérstakt fundarboð, en allir, sem fermdust í fyrra eru velkomn ir í deildirnar. — Aðaldeild (eldri félagar og drengir og stúlkur úr yngri deildunum í fyrra) n. k. þriðjudagskvöld 17. okt. kl. 8.30. Á fundinum talar Árni G. Sigurðsson skiptinemi og sýnir litskugga myndir. Allir fundirnir verða í kapellu kirkjunnar. — Æskulýðsmessa verður sunnu daginn 22. okt. — Þetta er 20. starfsár félagsins, og eru allir æskulýðsfélagar yngri sem eldri hvattir til að sækja vel fundina og guðsþjónustur. — Sunnudagaskólinn hófst sl. sunnudag í kirkjunni og kap- ellunni og eru þar um 700 börn. — Æskulýðsblaðið verð ur gefið út á vegum ÆSK í Hólastifti og kemur fyrsta eintakið í þessum mánuði. — Stjóm ÆFAK og sóknar- prestar. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Kristniboðsfélagið KFUM og K halda almenna samkomu sunnudaginn 15. okt. kl. 8.30 e. h. Sagðar verða fréttir af Skúla Svavarssyni kristni- boða. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. — Sunnu- dagaskólinn kl. 11 f. h. Öll börn 4 ára og eldri velkomin. ÆSKULÝÐSVIKA Hjálpræðis Iiersins. Barnasamkomur á hverju kvöldi kl. 6 e. h. Fjöl- breytt dagskrá. — Fimmtu- daginn kl. 8.30 Æskulýðsfé- lagið, eldri deildin. — Föstu- daginn kl. 8.30, almenn sam- koma. — Sunnudaginn kl. 2, Sunnudagaskóli. Kl. 8.30, al- menn samkoma. Major Anna Öna, kaptein Anlaug Tellef- sen og hermenn flokksins taka þátt í samkomunum. — Verið öll hjartanlega vel- komin. HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavamafélagsins verður næstkomandi sunnudag 15. okt. kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. Margir góðir munir. Styðjið gott málefni. Nefndin. FRA SJÁLFSBJÖRG. Spilað verður á Bjargi að Hvannavöllum 10, föstudaginn 13. októ- ber kl. 8.30 e.h. Mynda sýning á eftir. Vinsamlegast verið dugleg að mæta. Þetta er annað spilakvöldið. — Nefndin. GJÖF til Sumarbúðanna við Vestmannsvatn, kr. 2500.00 frá Nönnu Valdimarsdóttur, Þórisstöðum, fyrir ýmsa handavinnumuni, sem Kaup- félag Svalbarðseyrar sá um sölu á endurgjaldslaust. Mót_ tekið með hjartans þökk. — Sigurður Guðmundsson. SKOTFÉLAGAR. Æfingar hjá Skotfélagi Akureyrar hefjast n.k. föstudag 13. okt. kl. 7 e. h. Sjá nánar í æfingatöflu á blað síðu 5 í blaðinu í dag. — Félagar, munið að nota striga skó í skmemunni. BRÚÐHJÓNIN Sigríður Jór- unn Þórðardóttir, Aðalsti'æti 50, Akureyri og Hjálmar Freysteinsson læknanemi frá Vagnbrekku í Mývatnssveit. Brúðkaupið fór fram í Akur- eyrarkirkju 25. september sl. (Ljósm.: P. A. P.) BRÚÐHJÓN. Hinn 30. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Birgi Snæbjörnssyni, ungfrú Katrín Friðriksdóttir hjúkrunarnemi, Kollugerði 2, og Frans Árnason vélvirki, Strandgötu 45, Akureyri. — (Filman, ljósmyndast., Hafn- arstræti 101, Ak. Sími 12807.) I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 12. okt. kl. 8.30 e. h. að Hótel I.O.G.T. (gengið inn að vest- an). Fundarefni: Vígsla ný- liða. Skýrsla fyrirtækjanna. kosið í Fulltrúaráð. Eftir fund: Kvikmynd. Kaffi. Æ.T. I.O.G.T. Barnastúkan Samúð nr. 102, heldur fund í Odd- eyrarskólanum n. k. sunnu- dag. Fyrir yngri deild 7—9 ára kl. 9.30, og eldri deild 10 ára og eldri kl. 10.30. Inntaka nýrra félaga. Kosning embætt ismanna. Skemmtiatriði. Kvikmynd. — Mætið öll. — Gæzlunienn. ÁHEIT á Munkaþverárkirkju. Frá ónefndri konu kr. 100.00. Kærar þakkir. Sóknarprestur MINJASAFNDD er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins 1-11-62, sími safnvarðar 1-12-72. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.