Dagur - 14.10.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 14.10.1967, Blaðsíða 6
< 3ÆNDUI brunatryggi bir r! HEYBRUNAR ERU ALLTlÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVI ASTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJO'G HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, 5EM VIÐ H'O'FUM ÚTBtllÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFÍKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆ.STA KAUPFÉLAG EÐA UMBODSMANN OG GANGIÐ FRA FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU A HEYBIRGÐUM YÐAR. SAMVINNUTRYGGINGAR UMBOÐ UM LANTJ ALLT ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 hvítari blæfegurri og Imbelri jvoftur með ágfreySandi í allar þvottavélar ^ ^k ~w NÝTT LÁGFREYÐANDIVEX trygglr yður beztu kaupin m t»IH«| TAPAD Dökkblá PENINGABUDDA úr leðri tapaðist sl. mánu- da<í frá Ráðhústorgi að Ránar°ötu. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 1-10-46 kl. 9-5. HANNYRÐAVORUR í fjölbreyttu úrvali: KLUKKUSTRENGIR VEGGMYNDIR RYA VEGGTEPPI GLERAUGNAHÚS REFLAR, PÚÐAR KAFFIDÚKAR JÓLADÚKAR og REFLAR JÓLA- KLUKKUSTRENGIR Verzlunin DYNGJA Dönsk Loftljós nýkomin. RAFORKA H.F. Glerárgötu 32 :;tí^S:;N;i*iiíSi .._ Gott eins manns FORSTOFUHERBERGI til leigu. Full reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-24-62. eftir kl. 7 e. h. MW$M&M VERKAMENN óskast í byggingavinnu. Uppl. í símum 2-14-10 osí 2-11-05. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ KYR TIL SÖLU Einnig nokkrar ÆR. Friðjón Rósantsson, Steðja. ¦Sími um Bæsfisá. Ný FRYSTIKISTA til sölu. Upplýsingar gefur Kristján Kjartansson, Mógili, sími 02. TIL SÖLU: ÞVOTTAVÉL með þeytivindu. Einnig Htil ELDAVÉL. Ódýrt. Uppl. í síma 2-10-85. TVÆR KÝR TIL SÖLU Sigurður Jósefsson, Torfufelli. Sími um Saurbæ. FJÁREIGENDUR AKUREYB SMÖLUN allra landa neðan afréttargirðingar skal fara fram laugardaginn 14. þ. m. og ber öllum að hreinsa sín lönd og láta Fjallskilanefnd vita ef um óskilafé er að ræða. FJALLSKILANEFND. glýsmg um ból lur vegna laga um Við viljum vekja athygli á eftirfarandi grein- um á lögum nr. 65, 13. maí 1966 um hægri handar umferð: 5. gr. Kostnaður, sem leiðir af breytingu úr vinstri í hægri handar umferð, greiðist úr ríkissjóði samkv. því, sem nánar segir í lögum þessum. 6. gr. Bæta skal kostnað vegna eftirtalinna fram- kvæmda: 1. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar á vega- og gatna- kerfi landsins, þar með taldar breytingar á umferðarljós- um og umferðarmerkjum. 2. Kostnað við nauðsynlegar breytingar á bifreiðum og öðr- um vélknúnum ókutækjum. 3. Annan óhiákvæmilegan beinan kostnað, sem leiðir af breytingu umferðarreglnanna. Eigi skal bæta annað en beinan kostnað. Eigi skal heldur bæta fyrstu kr. 1.000,00 af kostn- aði við breytingu á hVerju ökutæki.. Bótarétt samkv. 6. gr. eiga veghaldarar, skráð- ir eigendur ökutækja, svo og aðrir þeir, sem eins stendur á um. 8- gr. Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta sam- kvæmt 6-. gr., skal áður en framkvæmdir hefj- ast, senda framkvæmdanefnd nákvæma grein- argerð um þær breytingar, er framkvæma skal, ásamt sundurliðaðri kostnaðaráætlun. Eigi skal bæta kostnað, nema framkvæmda- nefnd hafi fallizt á nauðsyn breytingar ^og kostnaðaráætlun, áður en ráðizt er í framkv. 9. gr. Bætur skal að jafnaði greiða eftir á, þegar framkvæmd er að fullu lokið. Heimilt er þó að greiða bætur að nokkru eða öllu leyti fyrr, ef um meiri háttar framkvæmd er að ræða, gegn tryggingu, sem framkvæmdanefnd tek- ur gilda. 10. gr. Greinargerðir og áætlanir samkvæmt 8. gr. skulu hafa borizt framkvæmdanefnd eigi sið- ar en 1. janúar 1968. Kröfur um greiðslii bóta skulu hafa borizt framkvæmdanefnd innan þriggja mánaða frá því er verki lauk. Framkvæmdanefnd getur þó í einstökum til- vikum veitt undanþágu frá ofangreindum frestum, þannig að frestur samkvæmt 1. mgr. geti orðið til ársloka 1968, en frestur samkv. 2. mgr. lengist í allt að sex mánuði frá því er verki lauk. $| Kröfur, sem berast síðar en að framan getur, verða eigi teknar til greina. FRAMKVÆMDANEFND HÆGRI UMFERÐAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.