Dagur - 25.10.1967, Page 2

Dagur - 25.10.1967, Page 2
 w.v.w.w. 1 I Sfarfsemi Skaufafélagsíns með mesfa mófi sl. ár Urtnið að skipulagsbrevtingu á starfi félagsins AÐAL.FUNDUR Skautafélags Akureyrar var haldinn 9. okt. s.l. í íþróttahúsinu, Akureyri. Kom þar fram, að starfið s.l. ár var með öflugasta móti og má þar minna á, að skautamenn frá Reykjavík komu í heimsókn og kepptu hér í „íshockey" og var það í fyrsta sinn áð slík keppni fer fram við utanbæjarlið. í tilefni af heimsókn þessari gaf Sjóvá, Akureyri, veglega bikara til bæjakeppni í „ís- hoekey" milli Akureyi'ar og Reykjavíkur. Samþykkti aðal- fundurinn þakkir til Sjóvá fyr- ' ir gjöf þessa og lét í ljós þá von, að keppni um gripinn gæti haf- izt sem fyrst, jafnvel á því Dísa og Mikaeí enn efst í tvímenningskeppni Bridgefélagsins SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld fór fram önnur umferð í tvímenningskeppni Bridge- félagsins (keppnin er fimm um ferðir). Röð efstu manna er þtessi:' •• : li/Iikael J,—Dísa P. Hörður S.—Sveinn S. Árni I.—Gísli J. Ármann H.—Jóhann H. Frímann—Stefán G. Baldur Þ.—Baldvin Guðmundur Þ.—Alfreð Sveinn Tr.—Jóhannes S. Sveinbjörn—Bjöm A. Júlíus T.—Pétur Stefán—Jóhann Sigurbjörn—Baldur Á. Guðmundur—Haraldur Trausti—Kristján 380 368 346 345 342 342 341 335 321 320 319 318 315 310 (Frá Bridgefélagi Akureyrar) - Spurningakeppni (Framhald af blaðsíðu 8). Erlu og Bjarka leikur og syng- ur fyrir dansi. Tilgangur UMSE með þess- um samkomum er sá, að gefa fólki kost á menningarlegu skemmtanalífi, og ef hagnaður verður af þeim, þá skiptist hann til helminga milli UMSE og Héraðsskólasjóðs. Fyrsta samkoman verður í Freyvangi 4. nóvember. Q TVÖ HERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. Hppl. í síma 1-11-09 milli 2—5 í dag. Forstofuherbergi til leigu í Holtagötu 12. Uppl. í síma 1-21-16. starfsári, sem nú er að hefjast. Aðalviðfangsefni aðalfundar- ins voru lagabreytingar í sam- ræmi við þær fyrirætlanir fé- lagsins að útvíkka starfsemi sína, þannig að félögum gefist kostur á að stúhda fleiri íþrótta greinar en skautaiðkanir. Er þá •um leið gert ráð fyrir, að sér- stakt skautaráð. taki til starfa innan vébanda ÍBA á næsta starfstímabili, í samræmi við samþykktir síðasta ársþings ÍBA, og mun það yfirtaka að miklu leyti þau mál, sem sér- staklega varða skautaiðkanir. Er það í samræmi við skipulag íþróttahreyfingarinnar í land- inu í heild. Má í því sambandi minna á vélfryst skautasvæði, sem al- mennur áhugi virðist fyrir að verði næsta íþróttamannvirki, sem ráðist verði í að byggja hér á Akureyri, þegar lokið er byggingu skíðalyftunnar í Hlíð- arfjalli. í stjórn Skautafélagsins næsta tímabil voru kosnir: Ingólfur Ármannsson, formaður, Björn Baldursson, aðstoðarformaður, Kristján Ármannsson, ritari, Vilhelm Ágústsson, gjaldkeri, og Orn Indriðason, spjaldskrár- ritari. Frá Skautafélagi Akureyrar. HAUKAR FRÁ HAFNARFÍRÐI LEIKA Á AKUREYRI 4. OG 5. NÓYEMBER FYRSTU stórleikir í hand- knattleik í vetur fara fram í íþróttaskemmunni 4. og 5. nóv. Haukar frá Hafnarfirði koma til bæjarins í boði KA og leika á laugardag og sunnudag. Hauka-liðið er í mjiig góðri æfingu, hefur m. a. unnið íslandsmeistara Fram nú nýlega í æfinga- leikjum. Þetta ætti því að verða góð prófraun fyrir lið ÍBA, sem tekur þátt í ís- landsmótinu, 2. deild. Nánar verður sagt frá heimsókn- inni í næsta blaði. ' S5^555$55333$5S5535S$í5S5«55$55j5£$5S5SS555$S5355555555$5$$5S$55555555: mrnmm BÓKHALD! Tek að mér bókhald og vélritun. Ensk verzlunar- bréf koma til greina. Garðar Arthúrsson, sími 1-13-18. UNG STÚLKA óskar eftir skrifstofustarfi. Vélritun, ensku- og dönskukunnátta. Sími 1-15-45. Stór EATASKÁPUR til sölu. Verð kr. 3.000.00. Lögmannshlíð 15, sími 1-16-22. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-25-32. TIL SÖLU: Góð ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu og tvaer BARNAKOJUR. Uppl. í Grenvöllum 14, sími 1-12-87, eftir hádegi. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN og Hoover ÞVOTTAVÉL Selst ódýrt. Sími 2-11-58. PAFAGAUKUR er í óskilum í Skarðslilíð 16 F. Sími 1-15-40. Get tekið nokkra menn í F Æ Ð I . Sími 1-10-92. OSKILAHROSS! I óskilum er bleikálótt HRYSSA, talin tveggja vetra, ómörkuð. Dekkri á tagl og fax. Réttur eigandi getur vitj- að hennar að Dæli í Skíða- dal, innan þriggja vikna frá birtingu auglýsingar- innar og greitt um leið áfallinn kostnað. Eftir þann tíma verður hryss- unni ráðstaíað senr úskila- hrossi. Hreppstjóri Svarfaðardalslirepps. ÓSKILAHROSS I óskilum eru að Svert- ingsstöðum í Öngulsstaða- hreppi 2 fullorðin hross. Rauðblesótt hryssa, ómörkuð, og jarpur hest- ur, mark: Alheilt hægra, heilrifað \ instra. — Réttir eigendur vitji hrossanna til undirritaðs gegn greiðslu áfallins kostnaðar Haraldur Tryggvason. TIL SÖLU: Lítið notuð RAFHA-ELDAVÉL og Pedegree BARNAVAGN. Uppl. í síma 2-12-50. TIL SÖLU: Tvö óslitin SEMPERIT BÍLDEKK 640x13, ásarnt slöngum. Tækifærisverð. Sími 2-12-38. TIL SÖLU. Nýtt borðstofuborð og sex stólar (úr eik). Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 2-14-24. Zephyr 1967 Skipti á jeppa Cortina 1967 Skipti á dieseljeppa Opel Caravan 1960 Skipti á jeppa Simca ’63, skipti á jeppa Volkswagen 1961 Skipti á jeppa Plymout Valiant 1967 Skipti á jeppa Taunus 17 M 1962 Sikípti á VW Volvo ’61, skipti á ódýrari Willy’s 1964 Skipti á fólksbíl Taunus 17 M super 1965 Skipti á trillu. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Sími 1-27-57. Bílasala Höskuldar Sími 1-19-09 LEIKFÉLAG AKUREYRAR FRÚ ALYÍS / gamanleikur eltir JACK POPPLEWELL Leikstjóri: RAGNHILDUR STEINGRÍMSDÓTTIR FRUMSÝNING sunnud. 29. þ. m. kl. 8 síðd. Erum- sýningargestir vitji aðgöngumiða í leiklnisið föstud. og laugard. kl. 2—5 síðdegis. Ösóttar pantanir seldar kl. 2—4 á sunnadag. o BANGSI mc3 Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 JarSeplainnleggjendur Þeir, sem ætla að afhenda oss jarðepli, til sölumeðferð- ar, á þessu hausti, eru góðfúslega beðnir að gefa oss upp, nú þegar, hve mikið magn er um að ræða. Þetta gildir hvort, sem menn hyggjast geyma jarð- eplin í eigin geymslum, eða óska að fá þau geymd hjá oss. JARÐEPLAMÓTTAKA K.E.A. SÍMI I-II-08 Þeir bændur, sem enn eiga eftir sauðfé, er þeir óska eftir að slátrað verði í sláturhúsi voru, geta komið með það miðvikudaginn 8. nóventber n.k. kl. 3—7 e. h. og verður því þá slátrað á limmtudagsmorgun. Til þess að tefja ekki stórgripaslátrun, að óþörfu, eru bændur góðfúslega beðnir að tilkynna fjölda fjárins með tveggja daga fyrirvara. SLÁTURHÚS K.E.A. útvarpi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.