Dagur


Dagur - 15.11.1967, Qupperneq 7

Dagur - 15.11.1967, Qupperneq 7
7 Hefur þú gaman af að syngja? Ef svo er, þá er tækifærið nú. Karlakór Akureýrar vill bæta við sig söngmönnum. Hér gefst mönnum kostur á söngþjálfun í einkatímum hjá Sigurði Demetz Franzsyni óperusöngvara Hafið samband við söngstjórann, Guð mund Jóhannsson, í síma 12808 eða formanninn, Áma Böðvars- son, í síma 12182. Nýir söng- menn velkomnir á æfinguna á fimmtudaginn kl. 8.30 e. h. í Laxagötu 5. KARLAKÓR AKUREYRAR Fylgizf meS ijöldanum komið á BÓKAMARKAÐ okkar. Opið alla þessa viku til IvL. 10 Á KVÖLDIN. Mikið úrval góðra bóka. BÓKAVERZLUNÍN EDDA Hafnarstræti 100 — Sími 1-13-34 Blaðburður! Vantar unglinga eða krakka til að bera út DAG í efri hluta Glerárhverfis. AFGREIÐSLA DAGS - Sími 1-11-67 é '[ Innilegar þakkir fœri ég ölliim þcim, er sýnchi mér f £ vinarhug nieð heimsóhnum, gjöfum og héillaóshum á f i> áttrœðisafmœli minu 3. nóv. sl. Gæfan fylgi ylikur. f £ ' X X ÞÓRÐUR MAGNÚSSON. f V t. I Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, RÓSA SVEINBJÖRNSDÓTTIR frá Hleiðargarði, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. nóvember sl., verður jarðsungin frá Saurbæjarkirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 3 e. h. — Minningarat- liöfn verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 1 e. h. Halldór Friðriksson, Sigrún Halldórsdóttir. Sveinbjörn Halklórsson, Guðrún Gísladóttir. Baldur Halldórsson, Magnea Magnúsdóttir. Jóhann Halldórsson, Auður Eiríksdóttir og barnabörn. . Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar, MARÍU HAFLIÐADÓTTUR, fyrrverandi Ijósmóður. Guðrún Jónsdóttir, Júlíus Jónsson. Hjartans beztu þakkir færum við öllum þeim, sem svndu okkur samúð, vinarhug og hjálpfýsi við andlát og jarðarför FRIÐRIKS GUÐVARÐARSONAR frá Arnarholti við Hjalteyri. Guðsblessun fylgi ykkur um ókomin ár. Ingi og Axel Friðrikssynir. Jón Guðmundsson og fjölskylda. FRÚ ALVÍS 3ja sýningarvika. Sýning miðvikudag, föstu- dag, laugardag og sunnu- dag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala kl. 2—5 og 7-8. Leikfélag Akureyrar. HALLÓ! T\ær 18 ára stúlkur vilja taka að sér ræstingu í heimahúsum eftir hádegi á föstudögum *og laugardögum. Uppl. í síma 1-18-95 kl. 4—5 e. h. næstu daga. VETRARMANN vantar á stórbýli í Húna- vatnssýslu. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstof a Akureyrar Símar 1-11-69 og 1-12-14 ATVINNA! Óska eftir atvinnu í bæn- um nú eða frá áramótum. Halldór Guðlaugsson, Merkigili. HERBERGI til leigu að Lögmannshlíð 15. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 4 e. h. TIL SÖLU: Strompofn og Stanley vélsög. Hentugt fyrir hús- byggjendur. Til sýnis í Kotárgerði 6 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítill TRÉRENNIBEKKUR til sölu. Sími 1-12-42. DÖMUR ATHUGIÐ! Ný ensk MOHAIR-KÁPA, nr. 40, Ijós að lit, er til sölu. Selst mjög ódýrt. Verð aðeins kr. 2.000.00. Uppl. milli kl. 8 og 10 miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld í Spítalvegi 19, niðri. DÖMUR ATHUGIÐ! Til sölu KJÓLAR í unglinga og dömustærð- um úr góðurn efnum. Tízkusnið. Hafnarstræti 29, neðsta hæð. I.O.O.F. — 15011178V2 — ST .-. SKULD .-. 596711157 VIII Frl .-. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Afmælis kii-kjunnar 17. nóv. minnst. Sálmar: 612 — 577 — 136 — 415 — 416. Eftir messu mun Kvenfélag Akureyrar- kirkju selja kaffi í kirkju- kapellunni. — B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin. Strætisvagn fer úr Glerárhverfi (yenjuleg strætisvagnagjöld). — Sókn- arprestar. Æ.F.A.K. Fundur verð ur í Aðaldeild í kvöld (miðvikud.) kl. 8.30 e. h. II. sveit sér um fundarefni. Rafn Hjaltalín kennari sýnir myndir úr ferð æskulýðsfélaga til Danmerk- ur. Veitingar. Fjölmennið. — Stjórnin. FERMINGABÖRN, sem eiga að fermast í Akureyrarkirkju í vor, eru beðin að koma til viðtals í kapelluna sem hér segir: Til séra Birgis Snæ- björnssonar fimmtudaginn 16. nóv. kl. 5 og til séra Péturs Sigurgeirssonar föstudaginn 17. nóv. kl. 5. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Samkoma hvem sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11 f. ’h. Öll börn 4 ára og eldri velkomin. OPINBERAR samkomur hefj- ast að nýju á Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5 e. h. —- Allir hjartanlega velkomnir. FRÁ Blindravinafélagi fslands. Dráttur í happdrætti félags- ins hefir farið fram. Upp kom þetta númer: 10247, sem er sjónvarpstæki með úppsetn- ingu. Ef vinningshafi er bú- settur hér í bæ þá má snúa sér til Laufeyjar Tryggva- dóttur, Helgamagrastræti 2. KARLAKÓR AKUREYRAR Áríðandi æfing á fimmtud. 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Laxagötu 5. — Nýir söngmenn velkomnir. Stjórnin. TVENNIR SKAUTAR til söiu. Uppl. í síma 1-15-79. TIL SÖLU: Yel meðfarin AEG ELDAVÉL. Uppl. í síma 1-25-68. TIL SÖLU: Sófasett nieð borði. Einnig góður rafmagns- gítar. Uppl. í síma 1-22-42. STRÁKASKÍÐI til sölu. Uppl. í síma 1-15-41. BRÚÐHJÓN. Gefin voru sam- an í hjónaband 11. nóv. sl. brúðhjónin ungfrú Guðfinna Steingerður Guðvarðardóttir og Valgarður Stefánsson af- greiðslumaður. Heimili þeirra verður að GrænugÖtu 10, Ak. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 11. nóvember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Soffía Thorarensen og Kjartan Ólafs Tómasson sjómaður. — Heimili þeirra verður að Ás- garði I, Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í hjóna band ungfrú Guðrún Jóns- dóttir og Guðni Þorsteinn Arnþórsson ’ iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 43, Ak. 0 KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU hefur sína árlegu kaffisölu á sunnudaginn kem ur í kapellunni frá kl. 3 e. h. Munið okkar góða kaffi. — Nefndin. F R Á Þingeyingafélaginu. — Þriðja og síðasta spilakvöld félagsins, fyrir jól, verður laugardaginn 25. þ. m. að Bjargi, en ekki föstudaginn 17. þ. m. Nánar auglýst síðar. Nefndin. BAZAR og kökusölu heldur Kvenfélagið Baldursbrá að Bjargi sunnudaginn 19. nóv. kl. 4 e. h. Kaffisala. Ágóðinn rennur til Styrktarfélags van gefinna. — Nefndin. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur í Hótel I.O.G.T.- Varðborg fimmtudaginn 16. nóv. kl. 8.30 e. h. — Inntaka nýrra félaga, upplestur, söng- ur, kaffi. Æ.t. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins 1-11-62, sími safnvarðar 1-12-72. ÉFRA SJALFSBJÖRG. Kvöldskemmtun verð ur í Bjargi laugardag- inn 18. nóv. og hefst kl. 8.30 síðd. — Meðal skemmtiatriða: Erindi, Árni Kristjánsson menntaskóla- kennari flytur. Söngur. Atriði úr revýunni „Rjúkandi ráð“ o. fl. — Félagar og velunnar- ar eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. — Skemmtinefndin. - SKRIFSTOF A FRAMSÓKN- ARFLOKKSINS í Hafnar- stræti 95, er opin kl. 5—7 e. h. alla virka daga, nema laugar- daga. úr crimplene, heilir og tvískiptir, margir litir PÍLS ný sending TÖSKIJR og POKAR úr skinni MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.