Dagur - 13.12.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 13.12.1967, Blaðsíða 7
umup Eftir kröfu skattheimtumanns ríkissjóðs og ýmissa lög- manna, verða bifreiðarnar A—133, óskráð bifreið a£ gerðinni P-70, A—2846 og A—645 seldar á nauðungar- uppboði, sem haldið verður við lögreglustöðina á Ak- ureyri, fimmtudaginn 21. des. n.k. kl. 16.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. unffa 'JiM-J 5.SIHS vekur athygli á, að NYJAR VORUR koma í verzlunina beint frá L0ND0?í á 1-2 vikna fresti. AÐEINS NÝJAR YÖRUR eru því á boðstólum. © KARNABÆR Ráðhústorgi 5 t^*^a^^e^^e>íí^s^*^a^íí^©^*^s^;.'í^e^*^a^*^-^*"í-,S!^íi^ Y Innilegar þakkir til allra, sem glöddu inig með heim- |- ^" sóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjölugs afmæli ^ •j. minu, 7. þessa mánaðar. — Guð blessi ykkur óll. f. I , 1 I SIGRUN GUÐMUNDSDOTTIR, f £ Skarði, Dalsmynni. f 1 1 e> z I .. '$ * Ollum vinum minum, nær og fjœr, sem heiðruðu « ? mig með heimsóknum, heillaskeytum og hófðingleg- f £ um g]öfum á fimmtugsafmæli mínu hinn 27. nóvem- § i ber sl. flyt ég mínar hjartans pakkir. — Lifið heil. |* * % % BRAGI BENEDIKTSSON, bóndi, Landamótsseli. 1 f •:. <3 Jarðarför ÓLAFS ÞÓRDARSONAR, Norðurgötu 11, Akureyri, sem andaðist 10. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. desember kl. 1.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Helga Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför EIÐS ARNGRÍMSSONAR, Þóroddsstað. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki handlæknis- deildar F. S. A. Vandamenn. BLAÐBURÐUR Krakka vantar til að bera Tímann út í Byggða- hverfi. Sala á Vikunni fylgir. Uppl. í síma 1-14-43. BATTERI í vasaljós og transitortæki VASALJÓS í úrvali ÞÓRSHAMAR H.F. EYFIRÐINGAR! Jólafagnaður verður að Laugarborg annan jóla- dag kl. 9 e. h. Skemmtiatriði. Póló, Erla og Bjarki sjá um fjörið. Umf. Framtíð. Kvenfélagið Iðunn. WMM&M&M ÍBÚÐ TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús fyrir fámenna fjölskyldu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 2-10-30 á morcnana 02; kvöldin. m HULD 596712137. IV/V. 2. ? RÚN 596712177 — Jólaf. I.O.O.F. 14912158V2 = E. T. II I.O.O.F. Rb. 2 — 11712138M: — E. K. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kí. 5 e. h. (Síðasta__ guðsþjónusta fyrir jól.) Sál.mar: 26 — 338 — 117 — 96 — 74. B. S. SUNNUDAGASKÓÍÍ j^V'^ eyrarkirkju yéfiSuK g fi/ 1. sunnudag kl. 10.30" f.*h.~ Öfl börn velkomin. Strætisvagn fer ur Glerárhvéi-fi*'ög" urn" Oddeyrina. Venjuleg strætis- vagnagjöld. — Sóknarprestar. HÁTÍÐAMESSUR í Grundar=_ þingaprestakalli:- Möðruyöll- "um, sunnudaginn 17. des. kl. 1.30 e. h. Grun'd, jóladag kl. 1.30 e. h. Kaupangi, sama dag kl. 3.30 e. h. Hólum, annan jóladag kl. 1.30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3.30 e. h. Munka þverá, gamlárdag kl. 1.30 e.h. AÐALDEILD. Fund- ur verður í kvöld (miðvikud.) kl. 8.30. Séra Árni Sigurðsson sýnir litskuggamyndir. — Drengjadeild. Fundur á - TALANDITOLUR (Framhald af blaðsíðu 4). ur fjöldi manna eftir byrjun arlánum út á íbúðir, sem komnar^eru undir þak, og margir fá ekki einu sinni lof orð um lán, fyrst um sinn. Ef Alþingi mannaði sig upp í að lögfesta byggða- jafnvægisfrumvarp Fram- sóknarmanna, sem m. a. fjallar um íbúðamál lauds- byggðarinnar, yrði hér senni lega nokkur bót á ráðin. D SJONARHÆÐ. Verið velkom- in á samkomu okkar n. k. sunnudag kl. 5.15. Ræðumenn. verða Jóhann Steinsson og Jógvan Purkhús. Böm, mun- ið sunnudagaskólan n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. og saumafundina fyrir stúlkur fimmtudaginn kl. 5.30 e. h. — Sj ónarhæðarstarf ið. BÖRN í Glerárhverfi, munið" sunnudagaskólan n. k. sunnu dag kl. 1 e. h. í skólahúsinu. toE.^FUNDIR' í YD (yngri [deild) á mánudögum kL 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. — Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Hótel I.O.G.T. fimmtudaginn 14. des. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða, jóladagskrá. — Æ.t. ^g^ LIONSKLÚBBUR Æim A K U R E Y R A R ^^P? Kvöldfundur í Sjálf- ^"^^ stæðishúsinu fimmtu- daginn 14. des. kl. 19.00. — Stjórnin. „KATT FÓLK". Félagar, sjáið auglýsingu í blaðinu í dag um miðasölu á nýjársfagnað. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. Á gamla verðinu: FERÐÁ: SEGULBANDSTÆKI PLÖTUSPILARA|L S/ GUITARAS.4 niryali ~ j PLÖTUGRINDUR PLÖTUMÖPPUR Mikið af HLJÓMPLÖT- UM ennþá tij á, ^amla . 'verðinu.; ; * Gránufélagsgijtij 4 .:, -j Sími 2-14-15 JÓLATRÉSSERÍUR og SKRAUTLJÓS 15 tegundir LOFTSKRAUT BORÐSKRAUT Járn- og glervörudeild TIL SÖLU Borðstofuborð og 4 stólar. Gott verð. Uppl. í síma 1-21-85. HROSSAKJÖT af nýslátruðu, 8 vetra. ^rerð kr. 25.00 pr. kíló. Uppl. í síma 1-24-91. TIL SÖLU: BARNARÚM með dýnu. Upplýsingar í Gránufélagsgötu 4. J Nýkomið: ( VÖGGUSETT ;.' (sæng og koddi) Verð kr. 595.00. UNDIRKODDAR og SVÆFUR Væntanlegt næstu daga MAROKKO-TÖSKUR TÖSKUPOKAR fyrir telpur. Og fleiri GJAFAVÖRUR MARKAÐURINN SIMI 1-12-61 .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.