Dagur - 16.12.1967, Side 7

Dagur - 16.12.1967, Side 7
7 Spyrjmn að leikslokum Beverly Gray ÞETTA ER FYRSTA BÓKIN UM BEVERLY GRAY eftir CLARIE BLANK sem nú kemur út öðru sinni eftir að hafa verið ófáanleg og mjög eftirspurð árum saman. Bækurnar um Beverly Gray eru óskabækúr allra ungra stúlkna, enda bæði skemmtilegar og góðar bækur. Ib. kr. 220.00. Verð bókanna er tilfært án söluskatts. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land allt. IÐUNN Skeggjagötu 1 . Símar 12923 og 19156 . Pósthólf 561 ÆSISPENNANDI SAGA eftir metsöluhöfundinn ALISTAIR MACLEAN. — Leynilögreglumanninum Philip Calvert er falið að leysa gátuna um skip hlaðin gulli, er hurfu með dularfullum hætti af yfirborði sjávar. Leynilegar athuganir brezku lögreglunnar og eðlisávísun beindu athygli hans að afskekktum stað á vesturströnd Skotlands. Þar gerast margir undarlegir atburðir, en lausn gátunn- ar virðist þó ekki á næsta leiti. Eftir hraða og viðburðaríka at- burðarás koma svo hin óvæntu sögulok. — Alistair MacLean er í essinu sínu í þessari sögu, Ib. kr. 325.00. Læknir kvenna ENDURMINNINGAR MIKILHÆFS og gáfaðs læknis, FREDERIC LOMMIS. — Hið mikilsvirta bandaríska tímarit, Saturdey Review Literature, segir um bókina m. a. á þessa leið: „Konur, ungar sem eldri, muiiu finna í þessari bók ótalmai'gt, sem þær þurfa að vita og vilja gjarnan vita um sjálfar sig, og flest hugsandi fólk mun finna óblandna ánægju í leiftrandi kímni hennar og glöggum skiln- ingi á mannlífinu". Ib. kr. 278.00. Svörtu hestarnir RISMIKIL OG SPENNANDI ÁSTAR- OG ÖRLAGASAGA eftir TARJEI VESAAS einn nafnkunnasta núlifandi höfund á Norður- löndum. Með útkomu þessarar sögu hófst frægðarferill höfundar- ins og náði hámarki, er honum voru veitt bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1963. Óhætt má fullyrða, að persónur þessarar sögu og örlög þeirra muni verða lesandanum eftirminnileg, svo og þáttur hestanna, gæðinganna góðu, sem áttu ríkan þátt í að skapa eiganda sínum örlög. Ib. kr. 275.00. SVÖRTU HESTAF?MiRI ? ! Móðursystir mín, RÚSSAJEPPI til sölu, KRISTÍN ÁRNADÓTTIR, árgerð 1956, með húsi. lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. þ. m. — Nýleg vél, stærri gerð. Jarðarförin ákveðin síðar. Eiður Baldvinsson, Elínrós Steingrímsdóttir. Aðalstræti 14, Akureyri. Jarðarför SÓLVEIGAR HALBLAUB, Dívanteppaefni Hjarðarholti, Dalvík, kr. 116.00 pr. m. sem lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, þann 9. þ. m„ verður gjörð frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 16. desember kl. 2 e. h. Lilja Halblaub, August Halblaub. Handklæði stök og í gjafapökkum Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Jarðarför ÓLAFS ÞÓRÐARSONAR, Norðurgötu 11, Akureyri, sem andaðist 10. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 16. desember kl. 1.30. KAUPID KJÖT Fyrir mína hönd og annana vandamanna. r • • r Helga Jónsdóttir. I KJOTBUÐ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við FUGLAKJÖT: andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömrnu KJÖT-KJÚKLINGAR og langömmu, GRILL-KJÚKLINGAR HÓLMFRÍÐAR SIGURGEIRSDÓTTUR. ALI-GÆSIR Einnig beztu þakkir til allra á Kristneshæli er hjúkr- uðu og sýndu lienni hlýhug og vináttu í veikindum hennar. — Guð geli ykkur öllum gleðileg jól. ALI-HÆNSNI KJÖTBÚÐ K.E.A. Aðstandendúr. m RÚN 596712177 — Jólaf. SJÓNARHÆÐ. Verið velkom- in á samkomu okkar n. k; sunnudag kl. 5,15. — Ræðu- menn verða Jóhann Steins- son og Jógvan Purkhús. — Börn, munið sunnudagaskól- ann n. k. sunnudag kl. 1,30 e. h. — Sjónarhæðarstarfið. ALLAR DEILDIR! Jólafundur verður ihaldinn að Hótel KEA sunnudaginn 17. des. kl. 1.30 e. h. Fjölbreytt dag- skrá: Jólasaga, jólaguðspjall- ið, leikrit, kvartettsöngui- o. fl. Munið eftir jólagjöfinni. Aðgangseyrir kr. 40.00 — Stjórnin. BÖRN í GLERÁRHVERFI. — Munið sunnudagaskólann n. k. sunnudag kl. 1 e. h. í skólahúsinu. FRÁ IIAPPDRÆTTI FRAM- SÓKNARFLOKKSINS. - Þeir Akureyringar sem hafa feng- ið senda miða, vinsamlegast gerið skil sem fyrst. Skrif- stofa flokksins í Hafnarstræti 95 er opin kl. 5—7 e. h. alla virka daga, nema laugardaga, en í dag (laugardag) verður hún opin kl. 3—7 e. h. FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND. Mæðrastyrksnefnd biður þess getið, að hún hafi aðsetur í gamla Verzlunarmannahús- inu við Gránufélagsgötu — uppi. — Þar verður opið 18., 19. og 20. desemiber kl. 4 til 10 e. h. og fer þá fram út- hlutun á fatnaði. STYRKTARFÉLAGI vangef- inna hafa borizt þessar gjafir: Kvenfélag Mývetninga kr. 5.000.00 og G. Þ. kr. 500.00. Kærar þakkir. — Stjórnin. TIL SÖLU. BRIO BARNAVAGN Sírni 1-19-56. ÁVAXTASULTA frá Póllandi aðeins kr. 15.00 glasið Ö/2 kg) Hafnarbúðin Upplýstar KIRKJUR sem spila „HEIMS UM BÓL“ Nýjar kristalsvörur ásamt mörgu öðru NÝJU og FALLEGU Nýtt úrval af eftirprentunum listaverka væntanlegt um helgina Blómabúðin LAUFÁS sí. Sími 1-12-50 HJÓNAVÍGSLA. Fimmtudag- inn 14. desember voru gefin. saman í hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni ung- frú Guðný Pálmadóttir, Öng- ulsstöðum, og Karl Gunter Fressmann, matsv., Reykja- vík. Hjónavígslan fór fram í Munkaþverárkirkju. GJAFIR OG ÁHEIT til Dal- víkurkirkju. — Áheit: Svan- hildur Árnadóttir kr. 1.000,00. N. N. 500,00. N. N. 1.000,00. María Gunnlaugsdóttir 200,00 Ónefndur á Dalvík 3.000,00. N. N. 2.000,00. Ríkharður . Gestsson 500,00. S. A. S. 500,00. N. N. 500,00. G. á Dalvík 200,00. — Gjafir: Jó- hann, Þórshamri, 500,00. Þór- gunnur Loftsdóttir kr. 500,00. Minningargjöf um Jóhönnu frá Iijalla kr. 2.000,00. — Úr gjafakassa kirkjunnar kr. 2.300,00. — Með kærri þökk fyrir gjafirnar. — Aðalsteinn Óskarsson. TIL FJÓRÐUNGSSJÚKRA- HÚSSINS. Gjöf frá ónefndum kr. 1.000,00. Gjöf frá Stein- dóri Jóhannssyni, til minn- inngar um eiginkoun hans, » Sigríði Nönnu Jónsdóttur, kr. 5.000,00. — Með þökkum móttekið. — G. Karl Péturs- son. TAPAÐ Dökkblátt KVENVESKI tapaðist í miðbænum sl. fimmtudag. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 2-13-28. KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ DILKAKJÖT: LÆR í steik LÆR, beinskorin LÆR fyllt m. hangikjöti LÆR, beinskorin og fyllt með ávöxtum LÆRSNEIÐAR HRYGGUR í steik HRYGGUR, beinsk. HRYGGUR, beinsk. og fylltur með ávöxtum HAMBORGAR- HRYGGUR LONDON-LAMB KÓTELETTUR DILKA-SNITZEL FRAMPARTUR beinlaus og upprúllaður í steik HRYGGUR, höggvinn RIFBUNGURÚLLUR SÚPUKJÖT SALTKJÖT SVIÐ KJÖTBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.