Dagur - 27.03.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 27.03.1968, Blaðsíða 3
3 F ermingargj afir: GREIÐSLUSLOPPAR - NÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT - UNDIRKJÓLAR MITTISPILS - VASAKLÚTASETT Fyrir ferminguna: ÚRVAL KJÓLAEFNA - SLÆÐUR HANZKAR - VASAKLÚTAR, hvítir STRECHEFNI, 17 litir DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32 Serviettuáprentun Paiitið í tíma vegna mikillar eftirspumar. Upplýsingar í síma 1-11-61 kl. 7—8 e. h. ÓDÝRT OG HEIMSENT. Aðalfnndur Hjarta- og æðasjúkdómavarnarfélagsins á Akureyri verður haldinn í Landsbankasalnum Akureyri, laugar- daginn 30. marz kl. 1.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Ólafur Ólafsson læknir skýrir frá rannsóknar- stofnun hjartaverndar. HJARTAVERND. WIKI barnabuxurnar margeftirspurðu komnar aftur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝTT - NÝTT r I vorlaukum: Amaryllis Lilium, 6 afbrigði Georginur, margir litir Gloxiniur Begoniur Bóndarósir Til fermingargjafa: Model skartgripir Gullhringar Eftirprentanir listaverka Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 PEYSIJR í fjölbreyttu úrvali Heppileg fermingargjöf. VERZLUNIN DRÍFA Hvítar, munstraðar SOKKABUXUR á 1—10 ára BARNAPEYSUR st. erma, 7 litir VERZLUNIN DRÍFA KAUPIÐ Náttúrulækningavörur og öðlist bjartari framtíð NÝLENDUVÖRUDEILD KAUPIÐ FLÓRU-sulturnar Bækur og ritföng: FORNBÓKASALA BÓKASKIPTI Kaupi bækur og rit. Afgreiðsla ÆSKUNNAR fyrir Glerárhverfi. VERZL. FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31 Opið kl. 10-12 og 16-18 ÁTVl#Í:íiÍ* 12% kg. fötunum. - Góð kaup. ATVINNA! Ungan mann vantar at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-13-26. KONA ÓSKAST til heimilisstarfa hálfan daginn eða rninna eftir samkomulagi. Gott kaup. Uppl. í síma 1-17-99. SAUMASKAPUK Tilboð óskast í að sauma 225 sett af sængurfatnaði fyr- ir Orlofsheimili Alþýðusambands Norðurlands. Skrif- legum tilboðum sé skilað á skrifstofu v.erkalýðsfélag- anna á Akureyri, Strandgötu 7, fyrir 5. apríl Í968. — Nánari upplýsingarr gefnar á sama stað föstudag 29. marz kl. 5—7 é. h. óg laugardag 30. marz kl. 1—3 e. h. Réttur áskilmn til áð táka hvaða tilboði sem er eða halna öllum. ALÞÝÐUSAMBAND NORÐURLANDS. RAFSTÖÐ - RAFSTÖÐ Viljum kaupa LJÓSAVÉL, 3ja fasa, 220 volt, 50 rið. Ljósgjafiim Geislagötu 34, Akureyri, sími 1-17-23. FRÁ VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFU AKUREYRAR: SJÓMENN, VERKAMENN og VERKAKONUR á Akureyri og í nágrenni, sem hafa áhuga á að ráða sig á fiskiskip eða í verstöðvar, hafi samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AKUREYRAR Símar 1-11-69 og 1-12-14 V élritmiar stíilk a Bæjarskrifstofan á Akureyri óskar að ráða til starfa vélritunarstúlku. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist bæjarstjóra fyrir 1. apríl næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. marz 1968. BJARNI EINARSSON. ATVINNA! Tilboð óskast í að aka mjólkurbíl Fnjóskdæla tírna- bilið 15. maí 1968 til 15. maí 1969. Tilboðum sé skil- að til undirritaðs fyrir 20. apríl n.k. Sigurður Stefánsson, Fomhólum. Auglýsing um lausaf járuppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar og skattheimtu ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði fimmtudaginn 28. marz 1968, kl. 16.00 í trésrníðaverkstæði Dofra h.f., Akureyri, á Odd- eyrartanga: Bifreiðin A—2571. Fræsari og þykktarhefill. Límingarpressa. Hjólsög. Afréttari. Bandslípivél. Teikniáhöld. Mælitæki (kíkir). Tjörupottur, rafknúinn olíubrennari. Kópíuvél. Olíublásari, úpphitunartæki. Greiðsla fari franr við hamarshögg. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 12. marz 1968. ÖFEIGUR EIRÍKSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.