Dagur - 27.03.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 27.03.1968, Blaðsíða 6
Leyndardómur dauðans Er lí£ eftir þetta líf? Hvað tekur við í dauðanum? Get- um við öðlast full- nægjandi svar í þessu lífi? Komið í samkomuhúsið, Laxagötu 5, n.k. sunnudagskvöld kl. 20.30. Þér verðið ek:ki fyrir von- brigðum. Steinþór Þórðarson talar. Allir velkomnir. Sjöunda-dags Aðventistar. Odýrir SKÍÐAHANZKAR í úrvali BERRADEILD SÍMI 21400 TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI Samkvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 51, 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjald, hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðn- um á árinu 1968, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, fiskvinnsla, ný- smíði skipa, búrekstur. 0,8% Heildsala. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, matsala og hótel- rekstur, tryggingarstarfsemi, útgáfustarfsemi, verzlun ót. annarsst., iðnaður og iðja ót. a. 1,5% Sælgætis-, efna-, öl- og gosdrykkjaverksmiðjur. Rekstur vinnuvéla. 2,0% Leigu- og umboðsstarfsemi, lyfjaverzlun, snyrti- vöruverzlui), sportvöruverzlun, leikfangaverzl- un, hljóðfæraverzlun, blómaverzlun, minja- gripaverzlun, klukku-, úra- og skartgripaverzl- un, gleraugnaverzlun, ljósmyndavöruverzlun, listmunaverzlun, gull- og silfursmíði, sælgætis- og tóbaksverzlun, kvöldsöluverzlanir, kvik- myndahúsrekstur, fjölritun, fornverzlun, bif- reiðarekstur, rakara- og hárgreiðslustofur, per- sónuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önn- ur gjaldskyld starfsemi ót. a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 15. apríl n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu- gerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 15. apríl n.k., að öðrum kosti Verður aðstöðugjald- ið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 26. marz 1968. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Fjölbreytt úrval af undirfatnaði, sokkabandabeltum og brjóstahöldum Verzlunin DYNGJA V arahluta verzlun auglýsir: Benzíndælur Vatnsdælur Kúplingsdiskar Kúplingspressur Kiiplingslegur Hraðamæliskaplar og Hjöraliðir í Chevrolet og Willy’s Startkaplar Kertalyklar Meitlasett Sexkantlyklar Þykktarmál Smursprautur Smursprautuendar Skrúfjárn Loftviftur, 6 og 12 v. Loftnetsstangir með gormi, tvær tegundir Dráttarkrókar, fyrir jeppa Benzíntankalok Vatnskassalok ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun HEY TIL SÖLU Ca. 150 hestar af NÝRÆKTARTÖÐU. Selst í einu lagi. Rafn Helgason, Stokkahlöðum. TIL SÖLU: Tan Sad BARNAVAGN í Höfðahlíð 10, sími 2-14-87. TIL SÖLU: SKÍÐI með stálköntum (Lengd 2.5 m). Ódýr. Uppl. í Norðurbyggð 25. BARNAKERRA TIL SÖLU. Sími 2-11-70. TIL SÖLU: BRAGGI, staðsettur norðan Glerár. Hentugur sem verkstæðishúsnæði. Uppl. í síma 2-11-31 og 2-13-59. Þurrhreinsuii Höfum opnað þurrhreinsun í Löngumýri 19, og önn- umst hreinsun á fatnaði svo sem: kjólum, pilsum, káp- um, jakkafötum, prjónafatriaði, úlpum og gluggatjöld- um, svo eitthvað sé nefnt. Nokkrar tegundir plastefna og rúskinni eru ekki tekin í hreinsun. Hreinsunin er seld eftir vigt og kostar: 1 kg. 50 kr. — 2 kg. 90 kr. — 3 kg. 120 kr. — 4 kg. 150 kr. Hreinsunin fer franr í Westinghouse-vélum. HRAÐHREINSUN Löngumýri 19 — Sími 1-23-88 MUNIÐ fermingarskeyfi skáfanna! Afgreiðslan í ferðaskrifstofunni Lönd og leiðir er opin fermingardagana frá kl. 10—17. Símar: 1-11-72 og 1-29-40. SKÁTAFÉLÖGIN. ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ SKEMMTIKVÖLD að Hótel KEA föstudaginn 30. marz 1968 og liefst kl. 9.00 e. h. TILHÖGUN: Sameiginleg kaffidrykkja. Píanóleikur PHILIP JENKINS. Myndakynning Sigurður Demetz Fransson. Einsöngur Jólrann Konráðsson. Dans til kl. 2 e. m. Félagar fjöinrennið og takið nreð ykkur gesti. STJÓRNIN. Búsljóraslarfið á Lundi lrjá Sanrbandi nautgriparæktarfélaga Eyjal'jarðar er laust til unrsóknar frá og með 1. nraí 1968. Starfinu fylgir góð 4ra herbergja íbúð á staðnunr. Unrsækjend- unr ber að leita frekari upplýsinga um starfið hjá Sig- urjóni Steinssyni ráðunaut i sítrra 1-10-35 eða 2-13-46, Akureyri. Framkvæmdastjóri! Bólstruð Húsgögri lr.f. óskar að ráð'a framkvæmda- stjóra. Upplýsingar gefur Eiríkur Stefánsson í síma 1-20-82 eða 1-15-41 á kvöldin. ÁRSSKEMMTUN BARNASKÓLA AKUREYRAR verður haldin í Sanrkonrulrúsi bæjarins laugardaginn 29. marz og sunnudaginn 30. nrarz n.k. Barnasýningar hefjast kl. 4 báða dagana, en sýningar fyrir fullorðna hefjast kl. 8. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Sjónleikir, kórsöngur, hljóðfæraleikur, leikfimissýningar. Aðgöngunriðar verða seldir í Samkomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2—4 og 6—8. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. AUur ágóði a£ skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.