Dagur - 06.04.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 06.04.1968, Blaðsíða 7
7 FERMINGARBÖRN á skírdag 11. apríl. kl. 10.30 f. h. STÚLKUR: Anna Jóhannestlóttir, Þverholti 7 Anna Soffía Þorsteinsdóttir. Norður- götu 00 Berghildur Björgvinsdóttir, Helga- magrastræti 19 Bryndís Gunnarsdóttir, Sólvöllum 3 Elín Una Friðfinnsdóttir, Aðal- stræti 20 B Elsa Baldvinsdóttir, Reynivöllum 8 Gttðrún Brynja Sigurðardóttir, I’ing- vallastræti 24 Guðrún Sigríður Vignisdóttir, Löngumýri 11 Hanna Indíana Sigttrgeirsdóttir, Eiðsvallagötu 24 Heiðbjört Erla Arnadóttir, Gránti- félagsgötu 35 Heiðrún I-Ielga Jónsdóttir, Ránar- götu 19 Herdís Klausen, Þórunnarstræti 103 Hólmfríður Karlsdóttir, Langholti 13 Hólmfríður Margrét Einarsdóttir, Grenivöllum 24 Ingveldur Jóhannesdóttir, Gránu- félag'sgötu 41 A Kristín Björg Alfreðsdóttir, Stekkjar- gerði 18 Margrét Árnadóttir, Ránargötli 30 María Gísladóttir, Ásvegi 23 Rannveig Sjöfn Vernharðsdóttir, Mýrarvegi 122 Regína Þorbjörg Reginsdóttir, Gránufélagsgötu 7 Sigríður Axels Haraldsdóttir, Kotár- gerði 4 Sigrún Svava Sfcfánsdóttir, Ásvegi 21 Sólveig Einarsdóttir, Suðurbyggð 10 Steinunn Sigurðardóttir, Greniv. 30 Þyri Guðhjörg Björnsdóttir, Gils- hakkavegi 7 DRENGIR: Arnar Magnús Friðriksson, Rauðu- mýri 10 Baldvin Þór Grétarsson, Aðalstr. 18 Bogi Ásgeirsson, Álfabyggð 5 Elinór Hallgrímsson, Aðalstræti 16 Flosi Þórir Sigurðsson, Langholti 3 Guðmundur Jóhann Gíslason, Strandgötu 35 Gunnlaugur Frímannsson, Austur- hyggð 1 Halldór Hauksson, Kringlumýri 15 Haukur Magnússon, Eyrarvegi 6 Hermann Jón Jónsson, Giænum. 2 Hörður Geir Björnsson, Ránarg. 13 Hörður Guðmundsson, Laxagötu 7 Jóhann Hjörleifsson, Lynghóli, Glerárhverfi Jón Símon Karlsson, Norðurgötu 26 Karl Smári Hreinsson, Gránufél.g. 43 Kristján Tryggvason, Engimýri 9 Kristján Þór Víkingsson, Munka- þverárstræti 2 Ómar Einarsson, Álfabyggð 8 Sigmar Bergvin Bjarnason, Brekku- götu 3 Smári Þorvaldsson, Mýrarvegi 118 Sturla Hafherg Svansson, Ránarg. 30 Tómas Hansson, Grenivöllum 30 HLJÓTT ER í RANNI Miskunarlaus er neyðin næst nístings köldum bárum. Lostið er harmi ísland allt. Ástvinir djúpum sárum. Afreksmenn sem vaka á verði vaxa meðan björkin grær. Sýnar dýru, fögru fórnir færa meðan hjartað slær. Hallar degi hamingjunnar. Horfið okkar glæsta fley. Minningarnar eiga elda. Innsta þráin — gleym mér ei —. Fólkið stynur, foldin grætur. Falla og streyma brennheit tár. Getur ekkert gull og silfur grætt svo hyldjúp banasár. MUNIÐ eftir fallegu fermingarskeytunum okkar á fermingardaginn. Átta litprentaðar gerðir. — Afgreiðsla í VÉLA- OG RAF- TÆKJASÖLUNNI H.F., Geislagötu 14, á fermingardaginn frá kl. 10 árdegis til kl. 17 síödegis (5 e. li.). — SÍMAR OKKAR ERU: 1-12-53, 1-29-39 OG 1-28-67. — Allur ágóði af sölu skeytanna rennur til sumarbúðanna að HÓLAVATNI. K.F.U.M. og K. Skíðafólk gerið fækifæriskaup Seljum á MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG og MIÐVIKUDAG á liagstæðu verði SKÍÐASTAKKA (mest minni númer) SKÍÐAPEYSUR og SKÍÐABUXUR £rá Kristni Benediktssyni, Reykjavík Munið aðeins þessa 3 daga. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. I f * Innilegar þakkir til þeirra, sem sýnclu mér hlýhug d niutiu ára afmœlinu, 1. apríl, mcð heimsóknurri, gjöf- ^ um, blómum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. BÓTHILDUR INDRIÐADÓTTIR. ? & 4- N!'- $ I 4 ? f t I Alúðar þakkir til allra þeirra, ffcer og nær, sem ‘ý & heiðruðu mig d ýmsan hdtt d sjötugsafmæli minu þ. ^ £ 22. marz sl. svo sem með heimsóknum, stórhöfðing- % <| legum gjöfum og skeytum. 7 Lifið heil um ókomin dr. e> £ 1 I GEIRLAUG JÓNSDÓTTIR, Hólum. i 1 I * I Innilegt þakklæti til ykkar allra, sem glödduð mig ^ ,t með gjöfum, skeytum og heimsóknum á fimmtugs af- * © mæli minu, 24. marz sl. Sérstaklega þakka ég hesta- ^ é mönnum fyrir stórglæsilega gjöf. ‘ý | Lifiðhed. ÁRNI MAGNÚSSON. | Móðir okkar, KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR, íyrrum húsfreyja á Ytra-Gili, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinií á Akureyri mið- vikudaginn 3. apríl. — Jarðarförin ákveðin frá Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 10. apríl kl. 1.30 e. h. Börnin. Brotsjóar trylltir með beittan ljá byltast á milli fjalla. Hetjurnar frægu við Sæfjalla- strönd stækkuðu veröld alla. Ástvinir koma og hverfa fljótt. Kynslóðir fylla í skörðin. Blessaðu drottinn Bolungarvík og bæinn við Eyjafjörðinn. 10. febrúar 1968. G. F. TEPPAHREINSUN Húsgagnahreinsun Hreingerningar Sími 2-15-17 IÐNNEMAR ATH. Dansleikur verður haldinn í Alþýðuhús- inu n. k. miðvikudagskvöld kl. 9 e. h. Geislar leika fyrir dansi. Félagar fjölmennið. — Öllum heimill aðgangur. — Félag iðnnema, Akureyri. í AUGLÝSINGU Hópferða s.f. í síðasta blaði um ferðir í Hlíð arfjall, var rangt farið með brottfarartíma frá Akureyri virka daga. Það á að vera kl. 16.00 en ekki 16.30. Fólk sem geymir auglýsinguna er vin- samlegast beðið að leiðrétta þetta. FUNDUR verður haldinn í hjúkrunarkvennafélagi Akur eyrar mánudaginn 8. apríl kl. 21.00 í Systraseli. SÍMANÚMER sjúkrabifreiðar- innar á Akureyri verður eftir leiðis 1-22-00. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðinn tíma vegna viðhalds og breytinga. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. sunnudag í íþróttaskemm- unni kl. 10.30 til 11.30 f. h. — BAZAR og kaffisala verður í sal Hjálpræðishersins kl. 4— 7 e.h. í dag, laugardag. Hjálp- ræðisherinn. B66MCWð«S86MMMðflSlð»i)« Vil kaupa vel meðfarið MÓTATIMBUR. Sími 1-24-27. Menntaskólastúlka óskar eftir HERBERGI næsta vetur, sem næst skólanum Uppl. í síma 1-18-19 Ingunn St. Svafarsdóttir. Góð tveggia herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU. Barði Brynjólfsson, Langholti 7. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 1000.00. Uppl. í síma 1-29-66. TIL SÖLU: Nýr Mossberg RIFFILL með kíki. Uppl. í síma 1-19-82 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. BARNAVAGN til sölu í Lönguhlíð 3 E. Verð kr. 3.500.00. H E Y Hefi til sölu 15—20 tonn af TÖÐU. Heyið kostar kr. 3.50 pr. kg., mokað á bfl. Árni Jónsson, Sólbergi, Svalbarðsströnd. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Margrét Njálsdóttir starfs- stúlka í POB og Sigurjón Jónsson sjómaður frá Kefla- vík. SEXTUGIR TVÍBURAR. Tví- burabræðurnir Páll H. Jóns- son á Laugum og Jón Jónsson í Fremstafelli áttu sextugs- afmæli í gær. Blaðið sendir þeim beztu kveðjur og lieilla- óskir. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 1). son og Sigurður D. Franzson. Með aukinni söng- og tónlist er stigið í menningarátt. BJARNDÝRA LEITAÐ Tveggja bjarndýra, sem spor sáust eftir, var leitað í Þistil- firði nú í vikunni, en án árang- urs. Stefán Eggertsson fann slóðimar, þær voru síðan rakt- ar af vopnuðum mönnum á snjósleðum og snjóbíl. Bangsar hafa sennilega haldið fram á hafísinn aftur, — eftir nokkra könnunarferð í landi. AKUREYRINGUR HLAUT DOKTORSGRAÐU Ingimar Jónsson frá Akureyri lilaut nýlega doktorsgráðu við háskólann í Leipzig fyrir rit- gerð um sögu íþrótta á íslandi á fyrra lielmingi þessarar ald- ar. Ingimar er íþróttakennari, og tók fyrir þremur árurn há- skólapróf í þeim fræðum og uppeldisvísindum við sama skóla. GRÆNLENDINGAR Hér á landi dvelja um þessar mundir sjö grænlendingar, þar af tveir fréttamenn, og eru að kynna sér íslenzkt atvinnulít — einkum fiskiðnað og landbúnað. Þeir reu á vegum grænlenzka Landráðsins, en Bí og stofnan- ir fiskiðnaðarins greiða götu þeirra hér á landi. PRESTKOSNINGAR Á SIGLUFIRÐI OG í EYJAFIRÐI HINN 25. febrúar fór fratn. prestkosning í Grundarþinga- prestakalli í Eyjafirði. Umsækj andi var einn, séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli. At- kvæði voru talin á skrifstofu biskups 5. marz. Á kjörskrá voru 529, atkvæði greiddu 204. Umsækjandi hlaut 159, auðir seðlar 42 og ógildir 3. Kosningin var ólögmæt. Prestkosningar fóru fram á Siglufirði 10. marz. Umsækj- andi var séra Kristján Róberts- son prestur í Kanada. Atkvæð- in voru talin í skrifstofu bisk- ups 16. marz. Á kjörskrá voru 1363 en 761 kaus. Umsækjandi hlaut 740 atkvæði, auðir seðlar voru 18 og ógildir 3. Kosningin var lögmæt. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.