Dagur - 18.04.1968, Blaðsíða 5
4
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Súnar 1-1166 og 1-1167
Ritstjóri og ábyrgðarmaSur:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Hvenær kemur
áætlunin?
í FYRRAVOR fyrir kosningar birti
Morgunblaðið í Reykjavík ráðherra-
yfirlýsingu um, að svonefnd Norð-
urlandsáætlun yrði tilbúin á árinu
1967. Svo leið árið til enda og aldrei
kom áætlunin. Þegar nokkuð var
liðið á nýja árið lögðu þeir Gísli
Guðmundsson og Ólafur Jóhannes-
son íram fyrirspurn um það á Al-
þingi, hvenær vænta mætti Norður-
landsáætlunar. Ráðherrann, sem áð-
ur hafði boðað áætlunina á árinu
1967, varð þá enn fyrir svörum. —
Hann sagði að áætlunin kæmi á ár-
inu 1968.
Það eru nú senn liðin þrjú ár síð-
an ríkisstjórnin lofaði þessari Norð-
urlandsáætlun, í samningum við
verkalýðsfélögin hér norðanlands,
þótt drátturinn á efndunum sé orð-
inn lengri en vænta mátti, verður
það ekki rætt að þessu sinni. Því
verður nú að treysta, að það reyn-
ist rétt, sem ráðherrann sagði á Al-
þingi í vetur, að áætlunin komi á
þessu ári. En hvenær liún kemur á
árinu, getur skipt mikíu máli.
Gísli Guðmundsson sagði — að
fengnu svari ráðherrans — að hann
legði áherzlú á, að áætlunin yðri til-
búin á miðju sumri eða a. m. k. fyr-
ir næsta haust. Til þess em ýmsar
ástæður, að þetta verður að teljast
nauðsynlegt. Æskilegt er að alþing-
ismenn liér norðanlands geti rætt
áætlunina heima fyrir áður en þing-
störf hefjast syðra og leita álits
manna. Hitt er og að sjálfsögðu
mikils vert, að áætlunin liggi fyrir
áður en lokið er við að semja frum-
varp það til fjárlaga fyrir árið 1969,
sem stjómin leggur fram í október.
Þá er og þess að geta, að samtímis
fjárlagafrumvarpinu, á samgöngu-
málaráðherrann, samkvæmt lögum,
að leggja fram tillögu til þingsálykt-
unar um vegagerðaráætlun til fjög-
urra ára 1969—1972. í þeirri áætlun
verða ákveðin framlög til nýbygg-
inga á þjóðvegakerfinu næstu fjög-
ur árin fyrir fé úr vegasjóði og láns-
fé, sem gert er ráð fyrir að ríkið út-
vegi. Loks er þess að minnast, að
þegar Alþingi kemur saman í liaust,
þá á að liggja þar fyrir í fyrsta sinn,
samkvæmt nýju hafnarlögunum,
fjögurra ára áætlun hafnarmála-
stjórnarinnar, um hafnarmann-
virkjagerð hér á landi.
Væri vissulega alvörumál, ef Norð-
urlandsáætlunin kæmi svo seint
fram, að ekki væri hægt að taka til-
lit til hennar um þær mikilsverðu
ákvarðanir, sem hér er um að ræða
og vonandi hafa menn það í huga.
iga
lurnir aí borga
STÉTTARSAMBAND bænda
hefur sent búnaðarsamböndum
landsins ágætt erindi til um-
sagnar. — Hvernig viljið þið
félagar góðir fara að því að
greiða sjálfum ykkur og okkur
Öllum, einar 80—90 milljónir
króna sem ríkisstjómin telur
sig hvorki geta né mega, þó hún
væri öll af vilja gerð, greiða
vegna útflutnmgs búvöru þetta
ár, en það er sú fjárhæð, er ætla
má að sé umfram 10% heildar-
framleiðslunnar, sem ákveðið
er að ríkið greiði uppbætur á.
,f,r Viljið þið, getið þið, treystið
ykkuf að greiða aukaskatt þess
vegna, einar 4—5 kr. á hvert
kjarnfóðurkg af hér um bil
helmingi þess fóðurbætis, sem
þið hafið notað s.l. ár, eða viljið
þið-heldur fá yfir ykkur mjólk-
Ketill Indriðason.
urskatt — þann sem orðhagir
menn nefndu ,innvigtunargjald‘
og varð alræmt og miður vel
þokkað orð fyrir fáum misser-
um. Hvað sýnist ykkur ráða
vænzt? Segir til, skjótt og
skipulega.
Hér er mikill vanda á hönd-
um.
Gamalgróin þegnskapartil-
finning frá þeim dögum þegar
bændurnir og þjóðin voru að
mestu eitt og hið sama, hvetur
a. m. k. eldri menn til góðra
svara. — Ojá, því ekki það.
Ætli þetta sligi okkur, við er-
um orðnir vosinu vanir og
baggaburðinum.
Vitund hinna, meðal eldri og
einkum yngri bænda, um' það,
að nú erum við einingis ein af
mörgum stéttum þjóðfélagsins,
og sú, sem hefur ýmissa orsaka
vegna veikasta varnaraðstöðu,
hvetur til varúðar.
Dæmi þess eru orðin of rnörg,
að trúnaður okkar við þjóðfé-
lagið hefur verið misnotaður,
langlundargeði okkar oíboðið,
mælirinn að verða meira en
fullur.
Þessu máli bæri þó vel að
svara, ef svo hefði verið að
okkur búið í allra síðustu skipt-
um okkar við þjóðfélagið, að
það gæti talizt viðunandi, en
það er öðru nær, og þarf ekki
að rekja það í löngu máli. Hér
skal aðeins bent á verðlagsúr-
skurðinn s.l. haust og allir
muna, er var svo kórónaður
með gengisfellingunni og kem-
ur þeim mun óþyrmilegar nið-
ur á okkur en öðrum að okkur
mun engin bót ætluð til léttis
á rekstrarvörum. Það fé, mikið
eða lítið, sem til þess .er ætlað
að draga úr verstu skakkaföll-
unum, fer til annars, sjávarút-
vegs að mestu, iðnaðar, einhver
ögn. Það hefði horft öðruvísi
við, ef ríkið borgaði verðhækk-
un kjarnfóðursins til vors,
hækkun áburðar hið sama, og
greiddi refjalaust uppbætur á
undangengnu misferli — verð-
lagsúrskurðinum síðast.
Að þessu framkomnu væri
ræðandi um það, hvort ekki
mætti takmarka innflutning
kjarnfóðurs að einhverju leyti
með skömmtun eða sköttun í
skaplegu árferði.
Sé þjóðarhagur metinn bók-
staflega í krónum og aurum,
má viðurkenna, að ekki sé hag-
fellt, að flytja það inn ótak-
markað og greiða með útflutt-
um búvörum, en þá verður
einnig að gera kröfu til þess að
fleira komi til álita.
Þjóðkunn eru ummæli Gylfa
ráðherra um íslenzka bændur.
Líkleg til að halda nafni hans
lengur á lofti en flest annað, og
hann á trúbræðraflokk. Þeim
mönnum blæðir í augum allt
það, er fer til útflutningsupp-
bóta, og kysu eflaust miklu
fremur að verja því fé til inn-
flutnings á kjöti, smjöri, ostum
ár og ár ef til þess þyrfti með.
Til þess eru gildir gjaldeyris-
sjóðir, að þeirra sé neytt í þörf,
en hvað segja þessir menn um
fiskuppbæturnar? Er ekki gert
ráð fyrir að greiða á ýmsan
hátt með hverjum þorski, ýsu,
karfa og steinbíti, sem dreginn
er á land. Raunar fremur á
þunga en tölu. Telst það þjóð-
hagslega rétt? Jú, enn er sjáv-
arútvegurinn ekki dragbítur á
hagvexti, en hversu lengi verð-
ur það?
Það má spyrja margs, og er
gert. Er það þjóðarhagur að
flytja inn tóbak og brennivín
fyrir mörg hundruð milljónir
króna ár hvert? Hvaða vit er í
þvi að hafa allt það volæði,
heilsutjón og siðspillingu sem
af því leiðir, að einum helzta
tekjustofni?
Það er æði margt sem þyrfti
að taka til endurmats samhliða
útflutningsuppbótum búvara,
raunar allt okkar hagkerfi, en
helzt af öðrum en þeim sem
reiknað hafa síðustu árin og
flest rammvitlaust.
Það er efalaust að einn og
einn maður eyðir kjamfóðri í
óhófi, slyngir búmenn gera það
ekki, þeir nota það til að
tryggja lámarksafurðir, ellegar
til heysparnaðar og bóta á
hrakningsheyi, þegar illa árar.
Norðan og norðaustanlands
og á Vestfjörðum hefur kjarn-
fóðursgjöf stóraukizt síðustu ár.
Það gera engir þar að gamni
sínu og fæstir til að græða, held
ur til viðhalds búi og bjargar
frá niðurskurði, vegna kal-
skemmda og harðinda.
Óðinn Árnason, Reynir Pálma
son, Þór Ámason, Páll Stefáns-
son, Sigurbjörn Þorsteinsson,
Herbert Jónsson, Björn Sig-
mundsson, Jón Bjarnason, Hall
dór Ólafsson, Hjálmar Péturs-
son, Hermann Sigtryggsson,
Þórarinn Guðmundsson, Harald
ur M. Sigurðsson, Haraldur Sig
urðsson, Þórir Sigurðsson,
Júlíus Björnsson, Vignir Kára-
son, Ragnar Sigtryggsson, Árni
Björnsson, Leifur Tómasson,
Haraldur Valsteinsson. Port-
verðir í svigi og stórsvigi: Skíða
ráð Akureyrar, unglingalið.
Pétur Bjamason, Hilmar Gísla-
son, Guðmundur Árnason, Her-
mann Stefánsson, Helgi Sveins-
son, Hreinn Óskarsson, Einar
Helgason, Bjarki Arngrímsson,
Gunnar Óskarsson, Jón Ágústs
son. Vinnuflokkur við stökk-
braut: Nemendur úr G. - A.
Tryggvi Þorsteinsson, Ófeigur
Eiríksson, Gísli Bjamason,
sjálfum sér?
Látið er í veðri vaka við flutn
ing þessa máls að veita skuli
skattaundanþágu þeim mönn-
um eða héruðum sem harðast
verða úti ár hvert af óviðráðan-
legum orsökum? Satt er það að
mikið má ef vel vill, en hvum-
leitt og erfitt starf verður það
að draga þar í sundur og marg-
an kjarnfóðurpokann gleypir
það skömmtunarkerfi.
Stéttarsambandinu hafa orð-
ið mislagðar hendur í þessu
máli sem fleirum. Höfuðverk-
efni þess átti að verða, öllu öðru
fremur, að reka réttar okkar
gegn verðlagsúrskurðinum og
ríkisstjórninni og draga það
ekki von úr viti svo sem orðið
hefur. Enn eru þó lög í landi
sem eiga að tryggja bændum
f j árhagsaf komu sambærilegri
við það, sem aðrir ákveðnir
menn njóta.
Kostnaður við málarekstur
getur aldrei orðið annað en
smávægilegt brot þeirra fjár-
muna, sem tekist yrði á um.
Aðrar eins tillögur og hér
hafa verið fram fluttar átti ekki
og mátti ekki bera upp fyrr en
allt um þrotnaði. Kjamfóðurs-
skatturinn í þeirri mynd sem
hann birtist getur runnið að
mestu út í sandinn, þegar á
ÞAÐ eru nú senn 60 ár síðan
við Kristín kynntumst. Hún var
hjá mér í Barnaskóla Akureyr-
ar 1910—11. (Sjá mynd í „Hlín“
1967). Svo var hún nágranni
minn á Sjónarhæð á Akureyri
um fjölda ára. Ég dáðist að
dugnaði hennar og vinfesti öll
ár, og heimsótti hana oft.
Kristín var sívinnandi: Matar-
gerð, þvottar, litun, vefnaður,
garðyrkja. Allsstaðar sama
snyrtimennskan, dugnaðurinn
og góðvildin. Ég kynntist for-
eldrum hennar og systkinum,
því merka, fallega fólki — og
þá ekki síður húsbónda hennar,
síðar eiginmanni, síra Arthur
Gook, þeim merka, gáfaða, góða
manni. Svo var Sæmundur, sá
þriðji í hópnum á Sjónarhæð,
Jóhannesson, Húnvetningur,
eins og ég, merkur maður og
fjölhæfur. Þama var setinn
bekkurinn, ágætir nágrannar,
Svavar Ottesen, Jóhann Egils-
son, Kári Árnason, Kristján
Valdimarsson, Ásgrímur Stef-
ánsson, Sævar Hallgrímsson,
Kristinn Steinsson. Brautar-
verðir. Nemendur úr G. A. sáu
um brautarvörzlu í göngu. □
Firmakeppni í bridge
að hef jast
NÝLOKIÐ er bæjarhlutakeppni
Bridgefélagsins, en þar spiluðu
7 sveitir frá hvorum aðila. Svo
fór að Brekkumar og Innbær-
inn sigruðu Oddeyrina og Gler-
árhverfið með 30 stigum gegn
26. Næsta keppni félagsins verð
ur hin árlega firmakeppni og
eru spilarar beðnir að fjöl-
menna n. k. þriðjudagskvöld í
Landsbankasalnum. □
þessu ári. Allar horfur á að fjár
hagsgeta fjölda bænda verði sú
á næsta hausti að þeir geti lít-
inn fóðurbæti keypt á lægra
verðinu af tveimur, hvað þá
hinu. Það munar um minna en
kr. 200—250 ofanálag hverrar
vættar.
Góður heyfengur drægi að
sjálfsögðu einnig úr fóðurbætis
kaupum, án þess að afurðir
þverruðu og hvaðan á þá að
koma fé í verðjöfnunarsjóð?
Ekkert líklegra en aftur þyrfti
að grípa til mjólkurskattsins og
þó hann væri illur fylgdi hon-
um sá kostur að innheimtan var
auðveld og þar galt hver af sínu
í réttu hlutfalli við magn. En
það er líkast til að ekki þurfi til
mikils að taka, fari sem nú horf
ir með árferði og stjórnarfar.
Þeir verða drjúgum fleiri bænd
urnir á þessu vori eða næsta
hausti, sem draga saman seglin
eða hverfa frá jörðum sínum en
hinir sem reisa bú eða taka við.
Næsta stéttarsambandsþing
fær sennilega önnur og enn
öj’ðugri viðfangsefni við að
glíma en þau að senda búnaðar-
samböndum þvílikar fyrirspurn
ir sem hér hafa lítillega verið
ræddar.
Hugsanlegt er að þar komi,
að deigt járn verði brýnt til bits.
Fjalli 24. marz 1968
sem okkur mæðgum þótti vænt
um.
Svo kom að því að síra Art-
hur flutti úr landi, eftir 50 ára
veru í „þessu blessaða landi,“
eins og hann komst að orði.
Kona hans var önduð, börnin
búsett í Englandi, og hann gift-
ist Kristínu vinkonu minni, og
þau fluttu alfarin til Elnglands.
Á þeim árum tóku þau sér ferð
kringum hnöttinn. Merk bók
var skrifuð um þá ferð. Hjónin
byggðu sér gott hús í fallegum
garði í Suður-Englandi. Arthur
sagði: „Þar er gott gestaher-
bergi, vertu velkomin þegar þú
vilt.“ Ég þakkaði náttúrlega
gott boð, en þótti ólíklegt að ég
brigði mér oftar út fyrir poll-
inn. En alltaf vorum við Kristín
í bréfaskriftum. Þá kom að því
að ráðgerð var ferð til Englands
og Norðurlanda í því skyni að
athuga íslenzkan vefnað í söfn-
um, vegna Vefnaðarbókarinnar
sælu, sem þá var í smíðum.
Ætti ég von á samfylgd Kristín
ar og fjármálaviti í þeirri ferð,
væri ekki óhugsandi að fara.
Blessaður Arthur var þá látinn
og Kristín lofaði mér aðstoð
sinni, og allt var til reiðu. Þau
tóku á móti mér á flugvellinum
í Lundúnum Kristín og Eiríkur
stjúpsonur hennar, og farið var
á harðaspretti til Suður-Eng-
lands. Þá fékk ég að njóta gesta
herbergisins góða, sem Arthur
bauð mér til um árið, og um-
hyggju og vináttu Kristínar
minnar, vits og vináttu, sem
aldrei brást. Svo fórum við í
loftköstum landa á milli, safna
á milli: Noregi, Svíþjóð og Dan
mörk við góðan orðstýr, trúi
ég, bókin ber þess vitni. Kristín
mín flutti heim á fomar slóðir
innan skamms. Eiríkur kom
með hana, en hann dó skömma
síðar. Þá átti vinkona mín líka
stutt eftir ólifað. Hún fær að
hvíla í íslenzkri mold. Guð
blessi hana. Þakka henni allt
gott. Vertu í Guðs friði, vin-
kona.
II. B.
Starfsmenn á Skíðamóti íslands
Ketill Indriðason.
Kristín Sfeinsdótlir Gook
MINNINGARORÐ
5
Alpatvíkeppni kvenna. stig.
TrauGti. 1. Árdís Þórðardóttir S 1,24
2. Karól. Guðmundsd. A 30,80
3. Sigríður Júlíusdóttir S 39,16
4. Marta B. Guðm.d. R 121,60
5. Hrafnhildur Helgad. R 160,08
6. Guðrún Siglaugsd. A 231,92
Veður: Suðvestan gola, hiti 3
gráður.
(Framhald af blaðsíðu 1).
mót, sem vel færi á að halda í
vetraríþróttamiðstöð landsins.
Ilann gat þess, að keppendur
væru 91 á þessu móti, en það
væri sama tala keppenda og á
unglingameistaramótinu í Ól-
afsfirði fyrir skömmu. En eftir-
farandi héruð sendu keppendur
til leiks: Skíðaráð Akureyiar
(A), Skíðaráð Reykjavíkur (R)
Skíðafélag Siglufjarðar, Skíða-
borg (S), Skíðaráð ísafjarðar
(í), Skíðaráð Fljótamanna (F),
Héraðssamband Þingeyinga (Þ)
Ungmennasamband Eyjafjarðar
(E) og íþróttabandalag Ólafs-
fjarðar (Ó). — Þátttaka væri
mest í alpagreinum, eða 48
keppendur í svigi og stórsvigi,
21 keppandi í 15 km skíða-
göngu og 22 keppendur í 30
kg skíðagöngu. Þá sagði Stef-
án, að 65 manns störfuðu við
lagningu og viðhald brauta,
hliðvörzlu, tímatöku o. fl. en 24
við stjórn samkomuhalds í bæn
um eða fast að 90 manns alls.
Allt væru þetta sjálfboðaliðar,
sem ekki tækju laun fyrir sína
vinnu.
Hermann Stefánsson, mót-
stjóri flutti ávarp og benti á
hina ágætu aðstöðu til æfinga
og keppni, skíðalyftuna, sem
teygir sig upp að Reithólum, en
einnig benti hann á, að enn
vantaði góða vetrarveg upp í
Hlíðarfjall og góða stökkbraut.
Einars Kristjánssonar, fyrrv.
form. Skíðasambands íslands,
var minnzt, en hann hefði orðið
sjötugur á þessu ári, hefði hann
lifað. Vinir hans gáfu Einars-
styttu, verðlaun í 15 km skíða-
göngu.
10 km ganga 17—19 ára.
Skíðagangan, 10 km, fyrir 17
til 19 ára pilta hófst í Hrapps-
staðaskál, norðan og neðan við
Mannshrygg. Var hæsti staður
brautarinnar 750 metra yfir
sjó. Lengri göngubrautir voru
á sama stað, eða meira og
minna krókóttar leiðir kring
um Stórhæð, sem er skammt
norðan Skíðahótelsins og kunn-
ugir þekkja.
Úrslit urðu þessi í 10 km
göngunni:
mín.
1. Sigurður Gunnarss. í 67:08
2.-3. Halldór Matthíass. A 67:46
2.-3. Guðjón Höskuldss. í 67:46
4. Kári Jónsson F 68:31
5. Ásmundur Eiríkss. F 68:38
Þegar ganga yngri flokksins
hófst var sólbráð og 6 gráðu
hiti við markið. Allhvass sunn-
an- og suðvestan vindur var á
og fór vaxandi þegar leið á
gönguna. Var þessi veðurhæð
keppendum til mikils óhagræð-
is og má segja að menn hafi
varla ráðið sér í efsta hluta
brautarinnar í hvössustu hriðj-
unum.
Úrslit í 15 km göngu 20 ára og
eldri. mín.
1. Trausti Sveinsson F 1.22,52
2. Gunnar Guðmundss S 1.23,54
3. Kristján R. Guðm.ss. í 1.26,39
4. Stefán Jónasson A 1.29,01
5. Gunnar Pétursson f 1.29,23
6. Birgir Guðlaugsson S 1.29,53
7. Sigurjón Erlends. S 1.32,53
8. Sigurður Sigurðsson í 1.35,34
Ganga eldri flokkanna hófst
um kl. 17,00. Þá var 3 gráðu
hiti við mark, en skuggi færð-
ist yfir göngusvæðið. Varð þá
mikið rennsli í slóðinni, en skel
utan slóðar. í lok göngunnar
var 0 gráðu hiti við mark.
Stórsvig karla. mín.
1. Reynir Brynjólfss. A 1:43,4
2. fvar Sigmundsson A 1:44,6
Stökk karla. stig.
1. Steingr. Garðarsson S 227,6
2. Birgir Guðlaugsson S 217,8
3. Sigurður Þorkelsson S 217,7
4. Þórhallur Sveinsson S 210,1
5. Sigurjón Erlendsson S 208,5
6. Haukur Jónsson S 203,2
7. Geir Sigurjónsson S 195,7
8. Svanbreg Þórðarson Ó 194,8
9. Sveinn Stefánsson Ó 169,5
Norræn tvíkeppni. stig.
1. Birgir Guðlaugsson S 447,8
2. Sigurjón Erlendsson S 436,0
Skíðastökkið fór fram í stökk
brautinni við Ásgarð. Veður
var hið bezta, suðvestan gola,
sólarlaust, hiti 4 stig.
4x10 km boðganga.
Brautin var 10 km og hæð-
armismunur 110 m.
Gangan hófst kl. 13,30 og var
þá sólbráð og andvari af suðri.
Hiti var 4 gráður. Göngunni
lauk kl. 16,23. Eftir því sem á
gönguna leið batnaði færið. Þá
lygndi og fór heldur kólnandi.
Við lok göngunnar var hiti 3
gráður.
Úrslit í 4x10 km boðgöngu:
klst.
1. Akureyri 2.43,35
2. Siglufjörður 2.45,28
3. Fljótamenn 2.45,48
4. fsafjörður, A-sveit 2.51,03
5. ísafjörður, B-sveit 2.54,42
Svig karla. sek.
1. Hafsteinn Sigurðsson í 99,68
2. Samúel Gústafsson í 102,46
3. Magnús Ingólfsson A 104,50
4. Ámi Óðinsson A 104,63
5. Árni Sigurðsson í 104,95
6. ívar Sigmundsson A 108,56
7. Viðar Garðarsson A 110,38
8. Ágúst Stefánsson S 113,71
9. Sigurður Einarss. R 115,36
10. Jónas Sigurbj.son A 115,39
11. Kristinn Benediktss. í 117,19
12. Arnór Guðbjartss. R 117,27
Birgir.
Veður: Suðvestan gola, hvass
með köflum, hiti 4 stig. Braut-
in hófst efst í Reithólum og
endamark var sunnan við svo-
kallaðan Stromp.
Fyrri ferð: Brautarlengd 375
Steingrímur.
lyrirmyndar
9. Örn Kjærnested R 1:52,5
10. Guðm. Jóhannesson í 1:53,1
11. Sigurjón Pálsson Þ 1:54,0
12. Jóhann Vilbergsson R 1:54,3
Brautarlengd 1625 m. Fall-
hæð 440 m. Hlið 53.
Stórsvig kvenna. mín.
1. Árdís Þórðardóttir S 1:33,4
2. Karól. Guðmundsd. A 1:35,4
3. Sigríður Júlíusdóttir S 1:39,2
4. Marta B. Guðm.d. R 1:41,9
5. Guðrún Siglaugsd. A 1:45,4
6. Hrafnhildur Helgad. R 1:49,3
Brautarlengd 1350 m. FaJl-
hæð 390 m. Hlið 43.
Svig kvenna. sek.
1. Sigríður Júlíusdóttir S 88,90
2. Árdís Þórðardóttir S 89,08
3. Karól. Guðmundsd. A 91,58
4. Hrafnhildur Helgad. R 100,34
5. Marta B. Guðm. d. R 100,76
-6. Birna Aspar A 108,61
7. Guðrún Siglaugsd. A 122,29
Brautarlengd 340 m. Fallhæð
175 m. Hlið 48.
m, fallhæð 190 m, hlið 60.
Síðari ferð: Brautarlengd 400
m, fall’hæð 200 m, hlið 70.
Alpatvíkeppni karla. stig.
1. Hafsteinn Sigurðss. í 14,76
2. Magnús Ingólfsson A 41,76
3. ívar Sigmundsson A 54,61
4. Árni Óðinsson A 57,30
5. Kristinn Benediktss. í 97,86
6. Viðar Garðarsson A 107,02
7. Ámi Sigurðsson í 122,76
8. Samúel Gústafsson í 134,78
9. Jónas Sigurbj.son A 150,24
10. Guðm. Jóhannesson í 151,98
11. Amór Guðbjartss'. R 157,58
12. Helgi Axelsson R 177,36
Gestur mótsins, Knut_Rönn-
ing, hafði í . stórsvigi timann
2:20,5 og í svigi 137,60.
Báðar brautir í svigr karía
voru frystar.
30 km ganga.
Brautarlýsing. Göngu.brautin
var að mestu sú sama og í boð-
göngunni, og vísast til þgirrgr
lýsingar. Vegna hlákú sem ver-
ið hefur undanfarna ! dága var'ð
þó að breyta slóðmni lítillega í
Hrappstaðaskálmni og á Stór-
hæðarflötinni.
Þegar gangan hófst var nokk
uð hart færi í slóðinni en
klökknaði þegar á leið. Meðan
gangan fór fram var hiti í
fjallinu ca. 5 gráður.
Úrslit í 30 km göngu:
klst.
1. Trausti Sveinsson F 1.43,34
2. Þórhallur Sveinss. S 1.47,44
3. Gunnar Guðm.son S 1.48,41
4. Birgir Guðlaugss. S 1.48,48
5. Frím. Ásmundsson F 1.48,49
6. Kr. R. Guðmundss. í 1.50,56
7. Sigurjón Erlendss. S 1.54,42
8. Gunnar Pétursson í 1.55,04
9. Stefán Jónasson A 1.56,12
10. Davíð Höskuldsson í 2.00,35
11. Sigurður Jónsson í 2.01,11
12. Elías Sveinsson í 2.03,07
13. Júlíus Arnarson A 2.04,12
Fiokkasvig karla. sek.
1. Sveit Akureyrar 459,92
2. Sveit ísafjarðar 476,78
3. Sveit Þingeyinga 496,55
4. Sveit Reykjavíkur 498,15
5. Sveit Siglufjarðar 545,65
Árdís, Sigríður og Karólína.
n
3. Kristinn Benediktss. í 1:45,0
4. Haísteinn Sigurðss. í 1.45,7
5. Magnús Ingólfsson A 1:45,9
6. Árni Óðinsson A 1:48,4
7. Svanberg Þórðars. Ó 1:49,9
8. Viðar Garðarsson A 1:52,1
(Ljósmyndir: Myndver M. G.)
Reynir.
Viðar, Reynir, Magnús og ívar.
v